Morgunblaðið - 06.06.1978, Page 48
\1(;lysin(;asíminn kh:
AU(»LYSIN(»ASIMINN ER:
22480
JWorjjtinbTntiií*
ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1978
Alvarlegt saka-
mál í rannsókn
RANNSÓKNARLÖGREGLA
ríkisins hofur nú til rannsóknar
alvarlojít sakamál. som kom upp
um holjíina. Arnar Guómundsson.
doildarstjóri við Rannsóknarlötc
rojíluna staðfesti þetta í gær-
Meirihlutinn
í Reykjavík:
Fundir um
málefna-
samninginn
FYRSTI fundur moirihlutaflokk-
anna í borgarstjórn um málofna-
samninj? fór fram í Bærmorjfun
ok annar fundur or ákvoðinn í
da«. „bossu miðar öllu í rótta
átt.“ var það oina sem Kristján
Benediktsson. horsarfulltrúi
Framsóknarflokksins. vildi tjá
Mbl. að loknum fundinum í jcær
on auk Kristjáns situr Eiríkur
Tómasson í viðra'ðunefnd Fram-
sóknarflokksins. í viðra'ðunefnd
Alþýðuflokksins eru horjíarfull-
trúarnir Bjiirjfvin Guðmundsson
oj? Sjiifn Sijjurbjörnsdóttir ojí af
hálfu Alþýðubandalagsins taka
Sijturjón Pótursson ojf Adda Bára
Sij?fúsdóttir þátt í viðræðunum.
„Ég hygg að það verði auðvelt að
ná samkomulagi um þessi atriði,“
sagði Kristján Benediktsson, þeg-
ar Mbl. bar undir hann ummæli
Björgvins Guðmundssonar og Sig-
urjóns Péturssonar um sérstakt
framkvæmdaráð, sem sett yrði
yfir embætti borgarverkfræðings
og um þátttöku starfsfólks í
stjórnum fyrirtækja. „Persónulega
tel ég mikla nauðsyn á því að sett
verði ráð kjörinna fulltrúa yfir
verklegar framkvæmdir á vegum
borgarinnar," sagði Kristján.
kvöldi en kvað rannsókn málsins
á algeru frumstigi og væri því
ekkert hægt að skýra frá því
opinherlega af hálfu lögreglunn-
Eftir því sem Morgunblaðið
kemst næst mun hér vera um að
ræða rannsókn á nauðgun, sem
á að hafa gerzt í kjallaraíbúð í
vesturborginni snemma á laugar-
dagsmorgun. Tvítug kona var
fornarlamb nauðgarans og heldur
hún því fram að maðurinn hafi
verið grímuklæddur og þvi geti
hún ekki gefið á honum lýsingu.
Mun maðurinn ennfremur hafa
ógnað konunni og haft í hótunum
við hana. Þá munu einhverjir
fjármunir hafa horfið úr íbúðinni
þennan morgun og er það atriði
einnig til rannsóknar.
A ;-S
!p ■ ” I * 'i .
->^1’ 1 ; '*J5 ~>íí.- - .5 - ; ■'
Skipverjar á Rainbow Warrior voru í gær að æfa sig á gúmmíbátunum,
hvalbátanna og hvaianna. Rainbow Warrior var þá staddur suður af
Ljósm.
sem þeir ætla
Snæfellsjiikli.
MbL. RAX.
að sigla á milli
Sjá bls. 30.
Geir Hallgrímsson um kosningarnar:
Sjálfstæðisflokkur
eða vinstri stjórn
Kaupmáttur launa aldrei meiri en nú
GEIR Hallgrímsson, forsætis-
ráðherra, sagði í sjónvarpsvið-
tali í gærkvöldi, að valið í
þingkosningunum 25. júní n.k.
stæði milli vinstri stjórnar og
ríkisstjórnar með þátttöku
Sjálfstæðisflokksins. Forsætis-
ráðherra hvatti kjósendur til
þess að veita Sjálfstæðis-
flokknum stuðning og koma
þannig í veg fyrir nýja vinstri
stjórn, sem landsmenn hefðu
hörmulega reynslu af, eins og
hann komst að orði.
Geir Hallgrímsson var
spurður um viðhorfin í kjara-
málum og sagði, að kjör fólks
hefðu aldrei verið betri en nú,
ef mælt væri á vog kaupmátt-
ar. Kaupmáttur væri nú 15%
hærri en hann hefði verið fyrir
kjarasamningana sl. vor. For-
sætisráðherra sagði það
ósanngirni, að saka Sjálf-
stæðisflokkinn um að hann
væri andsnúinn launafólki. I
febrúar hefði verið um að velja
atvinnuleysi eða atvinnu-
öryggi, viðnám gegn verðbólgu
eða sleppa henni lausri. Það
Rostropovich vió komuna til íslands:
Höfum enn ekki ákveðið í
hvaða landi við setiumst að
ÞAÐ LÝSIR af honum góðvildin og hlýjan. Þegar hann cr
ávarpaður brosir hann og verður forvitinn á svipinn, og maður fær
það á tilfinninguna. að hann sé ekki bara að tala við enn einn
fulltrúa fjölmiðla. heldur náunga sinn. Hann er hýr og brosið
hverfur ekki. Ilonum er mikið niðri fyrir, hann er ofurlftið
smáma'ltur, og þegar hann talar notar hann hendurnar til
áhcrzluauka. Samt cr hann hógvær og cinstaklcga ljúfmannlegur,
og það er eitthvað í kringum hann, sem gerir það að verkum, að
ósjálfrátt líður manni vcl í návist hans.
Þannig eru fyrstu kynni síðan ég kom hingað. Það var
fréttamanns Mbl. af Mstislav meðan ég var einn af forrétt-
Rostropovich, eða Slava, eins og
hann er kaliaður, og hann er
ekki búinn að vera lengi á
íslenzkri grund þegar hann
hefur orð á því að hann þurfi
endilega að ná í Volodja, öðru
nafni Vladimir Ashkenazy.
„Það er gott að vera kominn
aftur til íslands," segir hann.
„Ég gleymi því ekki hvað mér
þótti gott skyr með rjóma þegar
ég kom hingað fyrir mörgum
árum. Eg ætla svo sannarlega
að njóta þess að gæða mér á því
aftur. Það er orðið svo langt
indalistamönnum Sovétríkj-
anna,“ segir hann en vill ekki
ræða frekar samband sitt við
fósturjörðina, — segir að það
verði að bíða betri tíma.
„Ég er að koma frá Berlín, þar
sem ég hef verið við hljómplötu-
upptökur undanfarið, og héðan
fer ég beint til Lundúna. Nei,
Galína kona mín komst ekki
með mér hingað, hún er með
tónleika í París á morgun. Við
eigum eiginlega heima alls
staðar og hvergi. Það má segja
að við búum í ferðatöskum, og
Rostropovich.
þessar ferðatöskur okkar eru út
um allt, — í Bandaríkjunum,
París, Sviss, Berlín og Bretlandi,
og hér er ein,“ segir hann um
leið og hann bendir hlæjandi á
stálkoffort sem kemur siglandi
á móti okkur á færibandi.
Sellóið skilur hann ekki við sig
og það er eins og hluti af honum
þar sem það rennur á hjólum við
hliðina á honum og hann klapp-
ar ástúðlega á kassann.
„Annars erum við orðin
þreytt á því að eiga ekkert fast
heimili. Það er ómögulegt til
lengdar. Maður verður að hafa
einhvers staðar bækistöð og nú
erum við að leita okkur að
góðum stað til að setjast að á,
en enn sem komið er höfum við
ekki einu sinni komizt að
niðurstöðu um hvaða land verð-
ur fyrir valinu," segir hann um
leið og hann stígur upp í
bifreiðina, sem flytur hann til
Reykjavíkur og veifar glaðlega.
kom ekki til greina, sagði Geir
Hallgrímsson að velja atvinnu-
leysi eða sleppa verðbólgunni
lausri, Forsætisráðherra sagði
í sjónvarpsviðtalinu, að bráða-
birgðalögin hefðu ýmist fengið
þann dóm að þau væru kosn-
ingabrella eða frekari kjara-
skerðing. Þetta væri mót-
sagnakenndur áróður. Það
væri staðreynd, að bráða-
birgðalögin væru ívilnandi
lagasetning.
Iðnaðardeild
Sambandsins:
I málaferlum
upp á hvmdruð
milljóna í
Bandaríkjunum
IÐNAÐARDEILD Sambandsins á
nú í málafcrlum við einn við-
skiptavin í Bandarikjunumi fyrir-
tækið Kinetic Fashion í New
York. Nemur stefnuupphæð
Framhald á bls. 30.