Morgunblaðið - 13.06.1978, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JUNI 1978
13
til Angóla í nóvember 1975 til
stuðnings Agostinho Neto og
„þjóðfrelsishreyfingu" hans
MPLA. Þótt Neto næði völdum í
Angóla hurfu Kúbumenn ekki á
brott og er nú talið að þeir séu
rúmlega 25000 í landinu. Senghor,
Senegal-forseti, neitar að viður-
kenna stjórn Netos „á meðan hún
er hernumin af Kúbumönnum"
eins og hann orðar það. Síðasta
vetur sendu Sovétmenn 200 flutn-
ingaflugvélar og herflota með
17000 Kúbumenn og hergögn til
Eþíópíu svo að unnt yrði að sigrast
á Sómölum. Færri Kúbumenn eru
í fjölmörgum Afríkuríkjum eins
og lýst var í Morgunblaðinu s.l.
sunnudag.
Nú um helgina var endurtekið
líklega fimm sinnum sem aðalfrétt
í fréttatíma íslenska Ríkisútvarps-
ins, að Fidel Castró hefði reynt að
koma i veg fyrir nýlega innrás í
Zaire. Var fréttin höfð eftir
áreiðanlegum heimildum banda-
rískrar sjónvarpsstöðvar. Vissu-
lega hefði verið ástæða til að geta
þess a.m.k. einu sinni, að fréttin
stangast á við fullyrðingar stjórn-
valda margra landa. (Það ætti að
skylda alla þá, sem fjalla um
erlend málefni í fjölmiðlum, að
lesa kaflann um lygafréttamiðstöð
KGB í frægri samnefndri bók um
þá stofnun.)
Sovétmenn hafa beitt kúbönsk-
um hermönnum fyrir stríðsvagn
sinn af margvíslegum ástæðum.
Ein er sú, að Kúbumenn eru
„óháðir", þeir eru því taldir
meinlausari en Rauði herinn.
Sovésk hugmyndafræði vekur
enga sérstaka hrifningu í Afríku
fremur en annars staðar. Komm-
únistaflokkar Vestur-Evrópu telja
það sér helst til framdráttar um
þessar mundir að hallmæla hug-
myndafræði móðurflokksins.
Castró heldur enn gömlum
vinsældum.
Guðbergur Bergsson
senda varnarsamningsins. Að
sjálfsögðu minnast þeir aldrei á
það, að þátttakan í Atlantshafs-
bandalaginu er jafnframt yfirlýs-
ing þjóðarinnar um að hún vilji
standa vörð um lýðræðislega
stjórnarhætti og mannréttindi.
Þessi sífelldi ótti herstöðvaand-
stæðinga við að ræða kjarna
málsins er auðskiljanlegur, því að
málsstaður þeirra er í algjörri
andstöðu við skynsamlega niður-
stöðu allra, sem vilja tryggja
sjálfstæði landsins. Þegar litið er
á það 'ofurkapp, sem Kremlverjar
leggja á að fylla hið minnsta
tómarúm í Afríku, geta menn velt
því fyrir sér, hve brýnt þeir teldu
að fylla tómið, sem mundi mynd-
ast við bæjardyr þeirra á Atlants-
hafi við varnarleysi Islands.
Ýmsir þeir, sem rita í Þjóðvilj-
ann virðast gera sér grein fyrir
því, hve stefna herstöðvaandstæð-
inga er komin í miklar ógöngur.
Guðbergur Bergsson, rithöfundur,
skrifar s.l. sunnudag grein, sem
hann nefnir „Hugleitt milli
kosnínga“, hann lýkur henni með
þessum orðum:
„Verði vinstristjórn mynduð
eftir alþingiskosningarnar sam-
kvæmt ótvíræðum vilja íslensks
almennings, þótt hann sé klofinn
í ýmsa vinstriflokka verður sú
stjórn að vara sig öðru fremur á
vítahring herstöðvamálsins, á
vissu bráðræði óþroskaðasta hluta
vinstrafólks og á sjálfsánægju
barnalega hugsjónamannsins."
Er Guðbergur að svara Arna
Björnssyni, þjóðháttafræðingi,
sem fyrr í síðustu vikú skrifaði í
Þjóðviljann: „Það er ofurskiljan-
legt, að forystu Alþýðubanda-
lagsins sé ekki vel ljóst, hversu
skeleggir kjósendur þess eru í
herstöðvamálinu. (Innsk. Hvers
vegna?) Herstöðvaandstæðingar
verða því að sýna og sanna, að þeir
séu margir og baráttuglaðir og
Árni Björnsson
Hvað um herstöðva-
andstæðinga?
í áróðursskrifum fyrir síðustu
Keflavíkurgöngu var lögð megin-
áhersla á efnahagsleg áhrif dvalar
varnarliðsins — rykið var dustað
af gömlu „landsölukenningunni".
Eins og jafnan endranær forð-
uðust aðstandendur göngunnar að
minnast á hernaðarlegt gildi
dvalar varnarliðsins, sem er for-
muni ekkert hik yða tvístig þola í
þessu máli.“?
Þeim sem utan standa er ekki
fært að ráða í þær sendingar, sem
ganga milli manna um varnarmál-
in í Þjóðviljanum um þessar
mundir. Hitt er ljóst, að
„óþroskaðasti hluti vinstrafólks"
og „sjálfsánægði barnalegi hug-
sjónamaðurinn“ eru einlægir
aðdáendur kúbönsku byltingar-
mannanna og mundu t.elja fulltrúa
þeirra aufúsugesti á íslandi.
Sjá dagur rís
og dyrnar lokast,
Það «r semsagt í Æpt varleg
ástríða sem gefur tilefni til að
halda að hér sé skáld á ferð,
æskuleg hrifning sem stundum er [
þó veikleiki ljóðanna fremur en
Fangaupp-
reisn
í Valencia
Valencia. Spóni 10. júní. AP.
EITT hundrað og fjörutíu fangar
kveiktu í dýnum í fangaklefum
sínum í Valenciafangelsi á laug-
ardag og flýðu að því búnu upp
á fangelsisþakið. Brauzt gremja
fanganna út þegar vcrðir hófu
nákvæma leit í klefum að vopnum
og eiturlyfjum.
styrkur. En Jóhannes kann að
takmarka sig og í stystu ljóðunum,
sum þeirra aðeins nokkrar línur,
er hnitmiðun máls og mynda
athyglisverð. Þótt hann hafi lesið
önnur skáld sér að gagni eru
áhrifin frá þeim ekki til skaða og
margt bendir til þess að hann eiri
sér persónulegan tón.
Samstundis var send á vettvang
sveit sérþjálfaðra lögreglumanna
og auk þess þyrlur og slökkvilið
kom einnig á vettvang. Þegar
síðast fréttist sagðist lögreglan
hafa yfirbugað fangana. í AP-frétt
segir að lögreglan hafi fundið göng
sem fangar höfðu gert og ætluðu
sér að nota til að komast á braut.
Þetta var síðasti atburður í
langri keðju slíkra upp á síðkastið
og er af öllu ljóst að ólga í
spönskum fangelsum hefur magn-
azt stórlega. í Carabanchelfangelsi
í Madrid fannst fangi stunginn
hnífi í fyrradag. Þar er nú allt
kyrrara en fyrr í vikunni.
Um helgina var haldin í Lögbergi ráðstefna á vegum tveggja þýzkra stofnana. sem undanfarna áratugi
hafa veitt á annað hundrað stvrki til íslands. en það eru llumholt stofnunin og DAAD. Ráðstefnan hófst
sl. föstudag með ávarpi Guðlaugs Þorvaldssonar háskólaroktons og síðan setti dr. Hellman ráðstefnuna.
m/ísaurrmdu leári og
Mkirknöppum.
mm
KÓRÓNA BÚÐIRNAR
BANKASTRÆTI 7. SÍMI 29122. AÐALSTRÆTI 4. SÍM115005.