Morgunblaðið - 13.06.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.06.1978, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1978 FRETTIB í DAG er þriðjudagur 13. júní, 164. dagur ársins 1978. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 11.32 og síðdegisflóð kl. 23.54. Sólarupprás er kl. 02.59 og sólarlag kl. 23.57. Á Akureyri er sólarupprás kl. 01.50 og sólarlag kl. 24.39. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.28 og tunglið í suðri kl. 19.25. (íslandsalmanakið) En hann sagði við hana: Syndir pínar eru fyrir- gefnar. Og Deir, sem til borðs sálu með honum, tóku að segja með sjálf- um sér: Hver er pessi maður, sem jafnvel fyrir- gefur syndir? (Lúk. 7,49.) ORÐ DAGSINS — Keykja- vík sími 10000. — Akur- <yri sími 96-21840. 1 l 3 4 5 ¦ ¦ 6 ' 8 ¦ ¦ 10 ¦ 12 ¦ 14 líj 11) ¦ ¦ 17 LÁRÉTT. - 1 kaupstaður, 5 forsctninií, 6 veggir, 9 kveikur. 10 dveljast, 11 drykkur. 13 uppeldi. 15 íláta, 17 snúa heyi. LÓÐRÉTT. - 1 skútuna, 2 gremju. 3 fugl, i flát, 7 flík, 8 virða, 12 óviskið. 11 á frakka. 16 titill. Lausn á síðustu krossgátu LÁRÉTT, - 1 drafla, 5 fa. 6 akarni, 9 urr. 10 ál. 11 mó. 12 óra. 13 ómur. 15 naem, 17 andköf. LÓÐRÉTT. - 1 draumóra. 2 afar, 3 far. 1 aðilar. 7 króm, 8 nár, 12 óræk, 14 und, 16 mö. í MATSNEFND. í Lögbirt- ingablaðinu er tilk. frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu um að dómsmálaráðherra hafi skipað formann mats- nefndar eignanámsbóta til næstu fimm ára. Skipaður var formaður Egill Sigur- geirsson haestaréttarlögmað- ur og varaformaður var skipaður Jóhannes L. Helga- son hæstaréttarlögmaður. LÆKNAR. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hefur samkv. Lögbirtinga- blaðinu skipað Reyni Þor- steinsson lækni við Heilsu- gæzlustöðina á Akranesi. Þá hefur ráðuneytið veitt cand. med. et chir. Sigurði Inga Sigurðssyni leyfi til þess að stunda almennar lækningar hér á landi. ^*M» Wmw v> Í l s—s f ^^ ¦ w ": > '¦ 'Ur'" IH. 4Éaf ¦¦;:j'..; 1 i n} i.........L Þessar telpur. sem heima eiga í Álitamýrarhverfi, efndu fyrir nokkru til hlutayeltu til ágóða fyrir Styrktarfélag vangefinna að Álftamýri 54. Söfnuðu þær 13.580 krónum. Telpurnar heitai Arndís .lónasdóttir, Anna Marta Karlsdóttir. Sigrtin Páls-dóttir og Fanney Hjaltalín. FRÁHÓFNINNI A LAUGARDAGSKVÖLDIÐ kom Hofsjökull -inn á ytri höfn Reykjavíkurhafnar til viðgerðar, en hélt síðan að- faranótt sunnudagsins af stað áleiðis til útlanda. ígærmorgun kom Esja úr hringferð. í gær var Laxfoss væntanlegur að utan, en tveir togarar komu af veiðum í gærmorgun, eins og sagt var í sunnudags-dagbókinni: Bjarni Benediktsson og Vigri. í dag, þriðjudag, eru væntanlegir að utan Dettifoss og Bæjarfoss. Hefur sá síðarnefndi tafizt. nokkuð í hafi vegna veðurs. I kvöld er Fjallfoss væntanlegur að utan, svo og Rangá. Þá erbrezkt olíuskip væntanlegt með farm til olíufélaganna í dag. Frægur fálkaungaþjófur gripinn i Réykjavik GEFIN hafa verið saman . hjónaband í Háteigskirkju Kristín Bjarnadóttir og Helgi Sigurbjartsson. Heimili þeirra er að Strandaseli 11, Rvík. (LJÓSM.ST. Gunnars Ingimars.) 17. júní verða gefin saman í hjónaband í Capitolium í Róm, Fr. Britt Fagén og hr. Magnús Pétur Guðmundsson. Heimili þeirra verður í Stokkhólmi. Veðrið MÁNUDAGSMORGUNINN var cinn hlýjasti morgunn sem komið hefur hér f Reykjavík á þessu sumri, en 12 stiga hiti var í SA-golu og skýjuðu lofti. Veðurfræð- ingarnir sögou. að veður myndi þegar hafa kólnað um vestanvert landið i' nðtt er leið. í gærmorgun var hita- stigið á landinu frá 5—16 stig. Var hlýjast fyrir norð- an, á Staðarhóli, en kaldast á Kambanesi, 5 stig. Vi'ðast var hitinn á bilinu 11 — 15 stig. Á Hvallátrum var veðurhæðin einna mest, S-8 og rigning var þar. Á Akur- eyri var 15 stiga hiti og var svo víðar nyrðra. í Vest- mannaeyjum var S-5 súld og rigning og skyggnið aðeins 100 m. Á sunnudaginn voru sólskinsstundir í Reykjavík 2,55. f fyrrinótt var mest úrkoma í Eyjum, en minnst- ur hiti á láglendi um nóttina var á Horni og Vopnafirði, þar sem 15 stiga hiti var í gærmorgun. Hafði hitinn farið niður í tvö stig aðfarar- nótt mánudagsins. KVÖLÍ>. na'tur- ug helgarþjónusta apótckanna í Reykjavík verður scm hér segir dagana 9. júní til 15. júní. GARÐSAPÓTEK. En auk þess er LYFJABÍIÐIN IDUNN opin til kl. 22 öll kviild vaktvikunnar nema sunnudag. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 cr hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aoeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISADGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt (ara fram í HEH.SUVERNDARSTOÐ REYKJA- VÍKUR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14-19, sími 76620. Eftir lokun er svarað I síma 22621 eða 16597. C ll'llr'D AUIIO HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- dllUiXnAnUd SPfTALINN. Alla daga kl. 15 til kl. 16 ug kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 ug kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudogum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDPILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆDINGARHEIMILI REYKJAVlKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLID. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VlFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. . CÁCM LANDSB0KASAFN ÍSLANDS safnhásinu bUlN við Hverfisgötu. Lcstrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna héimalána) kl. 13-15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBOKASOFN - Afgreiðsla í bing- hultsstræti 29 a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir i' skipum. heilsuhælum og stofnunum. SOLHEIMA- SAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. - fdstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. - föstud. kl. 10—12. — Búka ug talbókaþjónusta við fatlaða ug sjóndapra. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN ' LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána ívrir bb'rn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTADASAFN - Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. - fiistud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERfSKA BOKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. SEDYRASAFNIÐ opið kl. 10—19. NÁTTÚRUGRIPASAFNID er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastra'ti 71. cr opið alla daga ncma laugardaga frá kl. 1.30 til kl. i. LISTASAFN Einars Jðnssonar er opið alla d- nema mánudaga kl. 1.30 til kl. 4 síðd. TÆKNIBÓKASAFNK). Skipholti 37, er opið mánu- daga til föstudags Irá.kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBKJ.VRSAFN, Safnið cr opiil kl. 13-18 alla dana ncma mánudaga. - StratisvaKn. .Icirt 10 Irá lllimmtorni. \a»ninn ckur aA safnino um hcluar. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. Rll AMáVAlrT VAKTÞJÓNUSTA borgar DILAnAV AIVI . stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sðlarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. ¦ w ¦ ¦ ¦ 50 árum ..K AI'PRÓDltAKHÁTAKNIR nýju vorrta skírðir í kviild oR fcr skírnarathöfnin fram úti í Örfirisey. Ilofst hún mcA skírnar- ra-fiu (lU^mundar landlæknis Ujiirnssonar ok Kefur hvorum hát vttliA ísl. nafn. SíAan verAur hátunum skotiA á flut iik þfir vÍKAir þannÍK aA stjórn f.S.Í. mannar annan hátinn en stjórn SundfélaKsins hinn ok róa þcir lyrsta sprettinn. Ekki er þí> víst aA þetta verAi kappn')Aur. nema því aAeins aA raoanirnir Koti okki stillt sík um aA sýna fræknleik sinn. — A eftir for fram sundsýninK undir stjórn þeirra bra>Ara Ólafs ok Jóns I'álssona. sundkonnara." liátarnir voru skírAir Gammur ok StiKandi. GENGJSSKItÁNING NR. 10* - 12, iöní 1978. iííni l :f Iflfl Iftfl Iflfl lftfl lflll Iflfl tflfi Iflfl Iflfl too lflfl 100 lOft 100 ng Kc i2;oo liandaríkjadoUtti! Stcrliiiuspiind Kanudadollar Daflskar krónur \orskar kKinur Ka'ti.-.kar krónur fr'inRHk mörk l'ranskir frankar lícte. frankar Svissn. frankar fiyllim V.-þ.ízk miirk t.írur Austarr. Sch. Kscudos IVsctar Ycn * Brcyting frá Kaup in.mt 231.90 IS9Í.68 I7!)5.gfl 5fil0.«ft fi0r.3.2fl r.fir,2.ifl 7í)5.ftfl I3fií>3.í)fl llfíll.lfl 12tlfl.7fl 30.17 1732.30 5fi7.«r, 32T..70 im.21 ifðustu skráningu. . Kata 2fi0.lv> 176. W 232.10 Ifi08.2fl* ISflfi.Sft* .,023.80* fifir,7.20° Sfifi.'i.lO*' Tflfi.fHt- t372.-i.60' llf.11.20* 121fif).l0* 30.21* 17fi3.30* .-ififi.ir," 32fi.50s II8.ÍR*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.