Morgunblaðið - 13.06.1978, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1978
—.... ........ .............-..........-L
| FRÉ~r~riFi____________J
í MATSNEFND. í Lögbirt-
ingablaðinu er tilk. frá dóms-
og kirkjumálaráðuneytinu
um að dómsmálaráðherra
hafi skipað formann mats-
nefndar eignanámsbóta til
næstu fimm ára. Skipaður
var formaður Egill Sigur-
geirsson hæstaréttarlögmað-
ur og varaformaður var
skipaður Jóhannes L. Helga-
son hæstaréttarlögmaður.
LÆKNAR. Heilbrigðis- og
tryggingamáiaráðuneytið
hefur samkv. Lögbirtinga-
blaðinu skipað Reyni Þor-
steinsson lækni við Heilsu-
gæzlustöðina á Akranesi. Þá
hefur ráðuneytið veitt cand.
med. et chir. Sigurði Inga
Sigurðssyni leyfi til þess að
stunda almennar lækningar
hér á tandi.
Þessar telpur. sem heima eiga í Álftamýrarhverfi,
efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir
Styrktarfélag vangefinna að Álftamýri 54. Söfnuðu
þær 13.580 krónum. Telpurnar heita: Arndís
Jónasdóttir, Anna Marta Karlsdóttir. Sigrún Páls-
dóttir og Fanney Hjaltalin.
FRÁ HÓFNINNI
Á LAUGARDAGSKVÖLDIÐ
kom Hofsjökull -inn á ytri
höfn Reykjavíkurhafnar tíl
viðgerðar, en hélt síðan að-
faranótt sunnudagsins af
stað áleiðis til útlanda.
ígærmorgun kom Esja úr
hringferð. í gær var Laxfoss
væntanlegur að utan, en tveir
togarar komu af veiðum í
gærmorgun, eins og sagt var
í sunnudags-dagbókinni:
Bjarni Benediktsson og
V’igri. í dag, þriðjudag, eru
væntanlegir að utan
Dettifoss og Bæjarfoss.
Hefur sá síðarnefndi tafizt
nokkuð í hafi vegna veðurs. í
kvöld er Fjallfoss
væntanlegur að utan, svo og
Rangá. Þá er brezkt olíuskip
væntanlegt með farm til
olíufélaganna í dag.
í DAG er þriðjudagur 13. júní,
164. dagur ársins 1978. Ár-
degisflóð í Reykjavík kl. 11.32
og síödegisflóð kl. 23.54.
Sólarupprás er kl. 02.59 og
sólarlag kl. 23.57. Á Akureyri
er sólarupprás kl. 01.50 og
sólarlag kl. 24.39. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
13.28 og tunglið í suðri kl.
19.25. (íslandsalmanakið)
En hann sagði við hana:
Syndir pínar eru fyrír-
gefnar. Og peir, sem til
borös sátu meö honum,
tóku aö segja meö sjálf-
um sér: Hver er pessi
maður, sem jafnvel fyrir-
gefur syndir? (Lúk. 7,49.)
ORÐ DAGSINS — Reykja-
vík sími 10000. — Akur-
eyri sfmi 96-21840.
1 2 - 3 4
5 ■ ■
6 7 8
■ ’ r ■
10 ■ 12
■ ’3 14
15 16 ■
■ 17
LÁRÉTT. — 1 kaupstaður, 5
forsetning, 6 veggir, 9 kveikur,
10 dveljast, 11 drykkur. 13
uppeldi. 15 íláta, 17 snúa heyi.
I.ODRÉTT, — 1 skútuna, 2
grcmju, 3 fugl, 4 flát, 7 flík, 8
virða, 12 óviskið. 14 á frakka. 16
titill.
Lausn á síðustu krossgátu
LÁRÉTT. - 1 drafla, 5 fa, 6
akarni. 9 urr. 10 ál, 11 mó. 12
óra. 13 ómur. 15 naem. 17 andköf.
LÓÐRÉTT. — 1 draumóra. 2
afar, 3 far. 4 aðilar. 7 króm. 8
nár. 12 óradi, 14 und. 16 mö.
Frægur fálkaungaþjófur
gripinn í Reyk javík m
f-vnvrrr
'-EyfGrAQhJO
j ÁI=WMAO MEH-LA
GEFIN hafa verið saman .
hjónaband í Háteigskirkju
Kristín Bjarnadóttir og Helgi
Sigurbjartsson. Heimili
þeirra er að Strandaseli 11,
Rvík. (LJÓSM.ST. Gunnars
Ingimars.)
17. júní verða gefin saman í
hjónaband í Capitolium í
Róm, Fr. Britt Fagén og hr.
Magnús Pétur Guðmundsson.
Heimili þeirra verður í
Stokkhólmi.
Veðrið
MÁNUDAGSMORGUNINN
var cinn hlýjasti morgunn
sem komið hefur hér f
Reykjavík á þessu sumri. en
12 stiga hiti var í SA-golu og
skýjuðu lofti. Veðurfræð-
ingarnir sögðu. að veður
myndi þegar hafa kólnað um
vestanvert landið í nótt er
leið. í gærmorgun var hita-
stigið á iandinu frá 5—16
stig. Var hlýjast fyrir norð-
an, á Staðarhóli, en kaldast
á Kambanesi, 5 stig. Víðast
var hitinn á bilinu 11 — 15
stig. Á Hvallátrum var
veðurhæðin einna mest, S-8
og rigning var þar. Á Akur-
eyri var 15 stiga hiti og var
svo víðar nyrðra. í Vest-
mannaeyjum var S-5 súld og
rigning og skyggnið aðeins
100 m. Á sunnudaginn voru
sólskinsstundir í Reykjavík
2,55. í fyrrinótt var mest
úrkoma í Eyjum, en minnst-
ur hiti á iáglendi um nóttina
var á Horni og Vopnafirði.
þar sem 15 stiga hiti var í
gærmorgun. Hafði hitinn
farið niður í tvö stig aðfarar-
nótt mánudagsins.
PIONUSTR
KVÖLD-. na'tur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík verður sem hér segir dagana 9. júní til 15.
júní. GARÐSAPÓTEK. En auk þess er LYFJABÚÐIN
IÐUNN opin til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema
sunnudag.
L.KKNASTOFIIR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPfTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við iækni í síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því
aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eltir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjahúðir og Iæknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISADGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA-
VÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með
sér ónæmisskirteini.
IIÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í
Vfðidal. Opin alla virka daga kl. 14 — 19, sími 76620.
Eltir lokun er svarart ( síma 22621 eða 16597.
C lljlf D AUMC IIEIMSÓKNARTÍMAR. land
OvlUFVnAnud SPÍTALINN. Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN.
Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. -
BARNASPÍTALI IIRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla
daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN,
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og
kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl.
18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13
til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl.
16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVfTABANDIÐ,
Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR. Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI, Alla daga kl.
15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD.
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ,
Eítir umtali og ki. 15 til kl. 17 á helgidögum. —
VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.
19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði,
Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30
ti) kl. 20.
I.ANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu
OUrN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaga - föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna
héimalána) kl. 13—15.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR,
AÐALSAFN ÚTLÁNSDEILD, Þingboltsstræti 29 a
símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir iokun
skiptiborðs 12308 í útiánsdeild safnsins. Mánud —
föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGÚM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR,
Þingholtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl 17 s
27029. FARANDBOKASÖFN - Afgreiðsla í Þing-
holtsstræti 29 a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir
í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMA-
SAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud.
kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM -
Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl.
10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og
sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16.
sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN
LAUGARNESSKÓLA — Skólahókasafn sími 32975.
Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og
fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða
kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið
mánudaga til föstudsaga kl. 14—21.
AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13-19.
SÆDYKASAFNID npirt kl. 10-19.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið alla daga
nema laugardaga frá kl. 1.30 tii kl. 4.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla d-
nema mánudaga kl. 1.30 til kl. 4 stðd.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu-
daga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið
þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19.
ÁKH.EJARSAFN, Safnið er opið kl. 13-18 alla daga nema
mánudaga. — Stratisvagn. .leið 10 frá Illemmturgi.
\agninn eknr að safninu um helgar.
IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga
kl. 2-4 síðd.
Rll ANAVAIfT VAKTÞJÓNUSTA borgar
DILMnAVMIV I stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað alian sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum nðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
-KAPPRÓDRARHÁTARNIR
nýju verða skírðir í kviild ug fer
skfrnarathufnin fram úti í
Örfirisey. Hefst hún með skírnar-
ræðu Guðmtmdar landlaknis
Björnssonar og gefur hvorum hát
valið isl. nafn. Síðan verður
hátunum skotið á flot og þeir vígðir þannig að stjórn Í.S.Í.
mannar annan hátinn en stjórn Sundfélagsins hinn og róa
þeir fyrsta sprettinn. Ekki er þó vfst að þetta verði
kappróður. nema því aðeins að raðararnir geti ekki stillt
sig um að sýna fra-knleik sinn. — Á eftir fer fram
sundsýning undir stjórn þeirra hraðra Ólafs og Jóns
PálsÚnna. sundkennara."
Bátarnir voru skírðir Gammur ug Stfgandi.
GENGISSKRÁNING
NR. 104 - 12. júní 1978.
Iir lóftn l__
Pini n>r Kr. 12.00 Kaup . Saia
1 Bandtiiríkjadollar 2‘)9.áfl 260.10
1 SfurHrtKspiind 171.90 176.10*
1 Kanadadollar 231.90 232.10
nm Danskar krónur 1597.60 1608.20*
100 \nrskar krúnur 1795.80 1806.90*
100 Sa n.skar krónur 5610.80 5623.80*
100 Finnsk m«rk 6053.20 6057.20
100 Franskir frankar 5652.10 5665.10*
100 IMk- írankar 795.00 796.90*
100 Svissn. frankar 13693.90 13725.60*
100 ftyHini 11611.10 11611.20*
Iflfl \.-þ</k mórk 12110.70 12169.10*
100 I.frur 30.17 30.21*
tno Austurr. Srh. 1732.30 1763.30*
100 Ksi'ttdns 567.85 569.15*
100 IVsrfar 325.70 326.50*
100 Vi*n 118.21 118.18*
* BrrytinK fró sírtustu skránitiKu.