Morgunblaðið - 13.06.1978, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1978
37
reynast réttar eður ei er hættan
fólgin í þeirri staðreynd að
haukarnir innan Sovétríkjanna
sem stöðugt hafa á heilanum
hernaðarlegt öryggi og hug-
myndafræðilegan rétttrúnað,
gætu gripið þetta tækifæri sem
skapast af hinum nýju grun-
semdum og binda enda á fram-
vindu slökunarinnar.
Þó að slíkt hefði ekki svipuð
viðbrögð í för með sér hjá okkur
nema að takmörkuðu leyti er
ekki erfitt að ímynda sér
harkalegt afturhvarf til spennu-
tímabils sjötta áratugsins. Á
heimskortinu eru fjölmargir
punktar sem tákna staðbundna
ófriðarhættu. Hvor aðili um sig
væri ekki í minnstu vandræðum
með að gera lífið óbærilegt fyrir
hinn.
Hin siðferðilega hlið slökun-
arstefnunnar er augsýnilega
viðkvæmt mál. Við getum engan
veginn annað en látið í ljós
samstöðu með þeirri djarflegu
afstöðu sem rússneskir andófs-
menn hafa tekið með því að fara
Leonid Brésnev
þess á leit að ákvæði stjórnar-
skrár Sovétríkjanna, Helsinki-
sáttmálinn og Mannréttindayf-
irlýsing SÞ verði í raun virt
innan sovéska ríkisins. En við
skulum ávallt hafa það hugfast
að frá ómunatíð hefur leitin að
frelsi eins og við skiljum það
hugtak, aldrei komist af
draumastiginu.
Enginn skynsamur athugandi
getur þó verið í vafa um það í
augnablikinu að hvorutveggja
kommúnisminn í austri og hið
vestræna lýðræði munu stand-
ast um ókomna framtíð. Hvor-
ugur aðilinn mun af fúsum og
frjálsum vilja brjóta niður
þjóðfélagskerfi sitt, né verða
þvingaður til þess af hinum
aðilanum. Það sem er því um að
ræða er, að draga baráttuna
milli þeirra út úr skugga eyði-
leggingarinnar, fram í ljós
uppbyggjandi friðsamlegrar
sambúðar.
Einasti
möguleikinn
Sá háttur sem hin nýju
stjórnvöld hafa á við að fást við
málin virðist hvorki vera skýr
né vænlegur til árangurs: Sú
tilhneiging sem ráðandi er í
augnablikinu og leggur áhersl-
una á mannréttindi á sér
talsmenn eins og Zbigniew
Bretzienski ráðgjafa forsetans í
öryggismálum. Cyrus Vance
utanríkisráðherra virðist hafa
verið í klípu þegar hann sagði
nýlega. „Um leið og við höldum
fast við stefnu okkar í mann-
réttindamálum verðúm við
ávallt að hafa í huga þau
takmörk sem valdi okkar og
visku eru sett“. Carter forseti
hefur sjálfur játað hreinskiln-
ingslega eins og hans er vandi,
að hann hafi furðað sig á
viðbrögðum Rússa við afstöðu
hans og „að þau hafi skapað
meiri hindranir á leiðinni að
sameiginlegum markmiðum —
til dæmis SALT viðræðunum, en
þau viðbrögð sem hann hafði
búist við“.
Verðum við því að láta meira
af hendi í samningaviðræðunum
um hin raunverulegu vandamál
sem að steðja, vegna þess að það
andrúmsloft gagnkvæms
trausts sem undanfarandi ríkis-
stjórnir hafa skapað hefur verið
eitrað af þeirri gremju sem
skapast hefur vegna þess stíls
sem þær fara nú fram í.
Að tengja saman þíðu í
alþjóðlegum samskiptum og
opnun hins sovéska kerfis, og
gera það opinberlega og harka-
lega, er ekki aðeins að sprengja
undirstöður slökunarstefnunnar
í loft upp, heldur er það einnig
án efa að hindra það að sjálf
mannréttindin í Sovétríkjunum
sjái dagsins ljós.
Eina vonin til þess að stjórn-
arfarið þar verði frjálsara er
fólgin í því að átak verði gert í
þá átt að fá þau öfl innan
kerfisins sem minnst eru flækt
í net fræðikenninga til viðræðu
um uppbyggjandi samvinnu,
byggða á samskiptum á sviði
viðskipta, vísinda og tækni.
Þessi hernaðaraðferð sem bygg-
ir á því hve miklu framar við
stöndum hvað efnahagslegar
framfarir varðar og þeirri full-
vissu að frelsi einstaklingsins
fylgi í kjölfarið er í fyllsta
samræmi við hugsjónir Banda-
ríkjamanna.
Eg er sammála þeirri skýr-
ingu Andrei Sakharovs að lækn-
ing hinna stöðugu meina er hrjá
sovéskan landbúnað og iðnað sé
fyrst og fremst komin undir
lýðræðislegum umbótum og að-
lögun hins sovéska efnahags-
kerfis smátt og smátt að mark-
aðskerfi heimsins. Ef Sovét-
menn ætla sér ekki að verða
annars flokks stórveldi, verða
þeir að leggja nýjan skilning í
hugtökin framleiðsla, dreifing
og stjórnun.
Slík tilraun verður óhjá-
kvæmilega óaðskiljanleg frá
tjáningarfrelsi og frelsi til
samskipta.
Ef Amalrik getur ekki skrif-
að, Rostropovitch ekki leikið,
Panov ekki dansað og Levich
ekki kennt, getur tæknifræðing-
urinn ekki heldur gert neinar
raunverulegar uppgötvanir,
verkfræðingurinn ekki framleitt
og framkvæmdastjórinn ekki
stjórnað. Á tímum hinna öru
tæknilegu framfara getur ekki
orðið um trausta efnahagslega
framþróun að ræða nema and-
legt frelsi sé fyrir hendi. Þennan
lærdóm má draga af reynslu
þjóðar okkar sjálfrar og nánar
tiltekið er þetta lögmál boðskap-
ur okkar til alheimsins. Þetta
ætti að vera hreinskilnislega og
yfirvegað þungamiðja stefnu
okkar gagnvart Austantjalds-
löndunum.
undirtektir. T.d. var samþykkt
ályktun á fundi að Hótel Esju að
skorað væri á alla stjórnmála-
flokka að taka persónubundnar
kosningar upp á stefnuskrá. Fram-
kvæmdanefnd Valfrelsis álítur að
nú sé tækifæri okkar hinna
almennu kjósenda að fylgja
þessum málum eftir og sjá svo um
að þessar breytingar á stjórnskip-
an landsins dragist ekki á langinn.
Fyrr en hinir almennu kjósendur
taka þátt í afgreiðslu mála er
lýðræðið ekki fullkomið.
F.h. Valfrelsis.
Sverrir Runólfsson,
ábyrgðarmaður.
Verkfalli hótel-
fólks er lokið
í Barcelona
Barcolona. 10. júní. Reutor.
VERKFALLI starfsfólks veitinga-
og gistihúsa í Barcelona lauk á
laugardagsmorgun eftir að sam-
komulag hafði tekizt við vinnu-
veitendur. Verkfallið hófst á
miðvikudag og olli hinum mestu
vandræðum á fjölmörgum hótel-
um þar sem þjónusta við ferða-
menn varð þar af leiðandi í
lágmarki.
KL barnaöryggiutólar hata hlotið
sérataka viöurkenningu
HÖGGDEYFAÚRVAL
FJAÐRIR
KÚPLINGSDISKAR
KÚPLINGSPRESSUR
SPINDILKÚLUR
STÝRISENDAR
VIFTUREIMAR
KVEIKJUHLUTIR
FLEST í RAFKERFIÐ
HELLA aðalluktir, lukta-
gler, luktaspeglar og
margs konar raf-
magnsv.
BOSCH luktir o.fl.
S.E.V. MARCHALL lukt.
CIBIE luktir.
LJÓSASAMLOKUR
BÍLAPERUR allar geröir
RAFMAGNSVÍR
FLAUTUR 6—24 volt
ÞURRKUMOTOR 6—24v
ÞURRKUBLÖÐ ANCO
ÞURRKUARMAR
BREMSUBORÐAR
BREMSUKLOSSAR
ÚTVARPSSTENGUR
HÁTALARAR
SPEGLAR í úrvali
MOTTUR
HJÓLKOPPAR
FELGUHRINGIR
AURHLÍFAR
MÆLAR alls konar
ÞÉTTIGÚMMÍ OG LÍM
HOSUR + KLEMMUR
RUÐUSPRAUTUR
FELGULYKLAR
LOFTPUMPUR
STÝRISHLÍFAR
KRÓMLISTAR
BENSÍNLOK
TJAKKAR IV2—100T
VERKSTÆÐISTJAKKAR
HNAKKAPÚÐAR
ÖSKUBAKKAR
FARANGURSGRINDUR
BÖGGLABÖND
SMURSPRAUTUR
PÚSTRÖRAKLEMMUR
RAFKERTI
LOFTFLAUTUR
BENZÍNSÍUR
EIRRÖR+FITTINGS
BRETTAKRÓM
VERKFÆRI
SLÍPIPAPPÍR
VATNSDÆLUR
ÞVOTTAKÚSTAR
SMURKOPPAR
SÆTAÁKLÆÐI
MIÐSTÖÐVAR
DRÁTT ARKÚLUR
VAGNTENGI, KRÓKAR
HLJÓÐKÚTAR —
THRUSH
SMURSPRAUTUR
VERKFÆRI úrval
MÆLITÆKI f. rafgeyma
NOACK sænskir úrvals
rafgeymar
ISOPON OG P-38 beztu
viögerða- og fyllíefnin
PLASTI-KOTE sprey-
lökkin til blettunar o.fl.
Athugið
allt úrvalið
OPIÐ til kl. 7
föstudaga,
lokaö laugardaga
•jnaus
tkt
SlÐUMÚLA 7—9 - SlMI 82722
REYKJAVlK
Steypumót
Seljum flekamót, kranamót, lofta undirslátt, stoðir, verkpalla og
aðrar vörur til byggingaframkvæmda.
Veröiö er mjög hagstætt.
Tæknisalan
Sími 36103 og 42789.
KMSTINN GIIÐNASON HF.
SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 86633
öö og regli
á öllum skjölum
Art Metal
skjalaskápar
2ja, 3ja og 4ra skúffu skápar
ásamt pokasettum og
möppum fyrirliggjandi.
^Egill Guttormsson hf.
UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN
Suðurlandsbraut 4. Reykjavík. Sími 82788.
RHUUIIT12
ódýr spamey tinn lúxusbíll
Stöðugt hækkandi bensínverð
er áhyggjuefni flestra bifreiðaeigenda.
Af þeim sökum hefur athygli manna
beinst að spameytnum bifreiðum.
RENAULT 12 er frekar stór, rúmgóður
en umfram allt, eyðir mjög litlu bensíni.
RENAULT 12 er með framhjóladrif
sem eykur ökuhæfni við allar aðstæður.