Morgunblaðið - 16.06.1978, Page 9

Morgunblaðið - 16.06.1978, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1978 41 virðist sem atburðirnir á árinu i 1977 hafi verið „önnur byltingin", 1 eins og stendur í bæklingi fyrir flokksmenn, sem einn flóttamann- anna náði í. Henni virðist hafa verið formlega lokið með umburðarbréfi „nr. 870“ frá Pot Pol. Þar er mikið vísað í leninisma og marxisma, sem nær ekkert bar á á árunum 1975—76. Marx-lenin- ismi var aldrei nefndur í hinu opinbera útvarpi nema af Pot Pol sjálfum, við lát Maos. En öll opinber skjöl, sem gefin eru út eftir september 1977, vitna í marx-leninisma. irnar innan valdhafanna og meðal þjóðarinnar eru skýrðar með eftirfarandi: „Verjið það sem áunnist hefur með byltingunni, verjið flokkinn, verjið byltingarstjórnina... útrýmið úr öllum störfum og öllum stofnunum og úr Kambódíu allri síðasta óvininum, sem smogið hefur þar inn... upprætið öll viðhorf og skilning, sem byggð eru á frjáls- hyggju og styrkið virðingu fyrir aga.“ Þetta eru hinar nýju tilskipanir. Og eins segir á fyrr- nefndu opinberu plaggi: „Jafnvel þó við verðum að fórna milljón í september 1977 kom Pol Pot skyndilega fram á sjónvarsviðið sem alsráðandi í Kambódíu og gaf í 5 klst. ræðu „hátíðlega yfirlýsingu um opinbera stjórnun kommúnistaflokksins á Kambódíu." Og nú er pað „Flokkurinn" í stað „Anka“, sem gefur skipanirnar og ræður lífi allra. — Samkvæmt upplýsingum flóttamanna er nýja yfirstéttin, sem komin er fram síðan í ágúst 1977 skár upplýst eða betur þjálfuð. Hefur sýnilega verið í enduruppeldisskólum og getur tekið við af þeirri sem rubbað var upp eftir sigurinn 1975. Hreinsan- manna, ætti flokkurinn ekki að vera að sjá eftir því. Hann verður að festa sig í sessi með festu.“ — Svo sem sjá má, hafa lífsskil- yrðin orðið jafnvel enn erfiðari í Kambódíu á árinu 1977. Uppbygg- ing samfélagsins hefur færst enn nær hópmennsku. „Fylgið sósíal- ískri byltingu út í æsar... byggið upp sósíalisma á öllum sviðum. . . útrýmið úr hugskoti ykkar allra og allri ykkar þjónustu hugmyndum um eignarétt (ein- staklingshyggju, eiginhagsmuna- hyggju o.s.frv...) ... alið sjálf ykkur upp í samræmi við hóp- mennsku alþýðunnar...“ Þetta eru opinberar tilskipanir, sem kennd- ar eru á endurhæfingarfundum inni í landinu. • Allt sameign — Eftir fyrstu samvinnufélögin með samhjálp að markmiði, sem> stofnað var til í frelsuðu svæðun- um 1973, og í kjölfar þeirra samvinnufyrirtækin um alla fram- leiðslu 1975, hefur næsta skrefið verið „samvinna alveg upp úr“, sem hefur verið útfærð um allt landið síðan 1977. Allt er héðan frá sameign: landskikar, uppskera, verkfæri og tæki, nautgripir, eldhúsáhöld. Og máltíðir erú sameiginlegar. Sunls staðar mynda allir íbúar þorpsins einn hóp („ruom phum“), annars staðar hefur hann náð yfir allt héraðið, (rom sangkat). — Sameiginleg vinna er rekin áfram með brjálaðri vinnuhörku, alveg eins og á undanförnum árum. Samt er nú búið að taka upp ' eins dags frí á 10 daga fresti, sem nota á til að stunda pólitíska fundi. Næstum undantekningar- laust tala flóttamennirnir um næturvinnu og um vinnudaga sem ná frá kl. 8 á morgnana til 12 á miðnætti. Þeir staðfesta að þar hafi óhemjumikil vinna verið af hendi leyst við að gera risastíflur og grafa djúpa og langa skurði, en þeir eru ekki á sama máli og yfirvöld um gagnsemi þess.Stíflan við Stoeng Chimit eyðilagði t.d. uppskeruna 1976 og önnur stífla tók fyrir allt vatn í sveitunum nokkrum km neðar. • Enn hungur — Fæða heldur áfram að vera ákaflega naumt skömmtuð, þrátt fyrir yfirlýsingar stjórnvalda. Framhald á bls. 62. sem flúði landið sitt í heilsuverndarstöðinni norðan við þorpið. Einn hermannanna fékk lánaðan haka hjá mér og hann sagði mér hvernig þeir heföu drepið þá. 3—4 dögum seinna sá ég, þegar ég var á ferð að tína bambussprota 4 km utan við þorpið okkar, lík þeirra sem drepnir höfðu verið. Villisvín og hundar höfðu nartað í eitt líkið, sem var af ungum manni, sem við þekktum. Við sögðum fjöl- skyldu hans ekki af því sem við höfðum séð. — Eftir þetta tóku Rauðu kmerarnir að reka fólkið út úr þorpinu sínu og settu það niður annars staðar í smáhópum. Þessu fámenna þorpi okkar skiptu þeir jafnvel í tvennt, í A og B og fólkinu var bannað að fara yfir götuna, yfir í hinn hlutann. Það átti bara að vera kyrrt á sínum stað og vinna fyrir Anka. Mjög strangar reglur voru settar og hermenn fóru um á nóttunni og gerðu alls konar húsleitir. Frá öllum fjöl- skyldumálum varð að segja — ef maður þagði yfir einhverju var fjölskyldan drepin. Við vorum því alltaf óróleg og hrædd vegna þess að við vissum ekki hvaða mistök við kynnum að hafa framið. — Þeir sögðu að allir framá- menn og allir menntamenn væru heimsvaldasinnar og kúg- arar og drápu þá. Og þeir tóku uxana, hrísgrjónaakrana og jafnvel hrísgrjóniii af okkur, til að setja í sameiginlegan sjóð. Þeir söfnuðu fjölskyldunum til máltíðar kring um einn sameig- inlegan suðupott með hrís- grjónasúpu, sem blandað var í laufi, vanillugreinum og trjá-' sprotum. — Ekkert lát var á mann- drápum allt árið 1976 og fram á árið 1977. Þeir hertu þá leitina og drápu alla, sem höfðu lært að lesa. Sumir voru úr þorpinu, en suma fluttu þeir að úr öðrum þorpum. Ég get talið upp nöfn margra þeirra. Suma lögðu þeir gildrur fyrir, en aðrir voru bara teknir á heimilunum. Þannig sóttu þeir Thong Chhem frænda minn. Vegna þessara stöðugu manndrápa yfirgaf ég bæinn minri og hélt út í óvissuna án þess að leiða að því nokkra hugsun hvað af mér yrði. Það var þegar þeir höfðu drepið fjögur systkini mín. — Ég er bóndi, ég er enginn letingi. Við höfum unnið hörð- um höndum í steikjandi sólar- hita og lifað á landinu í margar kynslóðir. En ég yfirgaf heimili Framhald á bls. 62. Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Stokks- eyri. Uppl. hjá umboösmanni Jónasi Larson, Stokkseyri og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 10100. UTGARÐUR í Glæsibæ Veislumatur, hvaða nafni sem hann nefnist: Kaldir eða heita réttir, Kalt borð, Kabarett, Síldarréttir, Smurt brauð, Snittur o.fl. Sendum í heimahús ÚTGARÐUR í Glæsibæ 86220 Furumarkaður í Vörumarkaðinum Puntuhandklæðahengi Vegghankar Kryddhillur Bókahillur Hornhillur Blaöagrindur Tóbaks og barskápar Hljómplötuskápar Kollar og stólar Smáborð Blómasúlur Símahilla Spegill meö skúffu hillum Bekkir Sjón er sögu ríkari Opið til kl. 8 rSI Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1 a Sími 86112 eöa

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.