Morgunblaðið - 17.06.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.06.1978, Blaðsíða 4
4 Nokkur eintök MA I TlllAS JOHANNtvStN DdGur ei meir LJÓÐ 71 Okkur hefur tekist aö ná í nokkur eintök af hinni uppseldu Ijóöabók Matthíasar Johannessen. Dagur ei meir. Klaustur- Opnar tvær málverka- sýningar LAUGARDAGINN 24. júní n.k. mun sá sjaldgæfi atburður gerast að sami málarinn opnar tvær málverkasýningar í einu. Það er Sveinn Björnsson list- málari og lögregluforingi, sem hyggst opna tvær málverkasýning- ar þennan dag, aðra í Norræna húsinu og hina í Bogasal Þjóð- minjasafnsins. Sveinn ætlar að sýna um 130 myndir, en allar myndirnar myndirnar sýndi hann nýlega í hinum þekkta sýningarsal Den Frie í Kaupmannahöfn. Timman efstur Niksic 16. júní. AP. HOLLENZKI stórmeistarinn Timman gerði jafntefli við júgó- slavneska stórmeistarann Gligoric í 8. umferð alþjóðaskákmótsins í Niksic í Júgóslavíu og er enn í efsta sæti með sex vinninga ásamt Gulko frá Sovétríkjunum sem vann Hort. Næstir koma Portisch með 5 vinninga, Uhlmann með á'/i, Gligoric og Ribly með 4, Hort með 3'/2, Ljubojevic, Andersson og Velimirovic með 3 og Ivanovic með 1 vinning. — Andvígur Framhald af bls. 2 A verið á móti fyrir rúmu án. Olafur B. Thors (S) sagði það misskilning ef Kr. Ben. héldi, að Sjálfstæðis- menn væru yfir sig hrifnir að málefnasamningnum. Einfaldlega hefðu menn ekki séð þennan samning fyrr en nú. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1978 utvarp Reykjavík I4UG4RD4GUR 17. júní Þjóðhátíðardagur íslendinga MORGUNNINN 8.00 Morgunbæni Séra Þor- steinn L. Jónsson flytur. 8.05 íslenzk ættjarðarlög. sungin og leikin 9.00 Fréttir. Forustugreinar hlaðanna (útdr.). 9.20 „Esja", sinfónia í f-moll eftir Karl O. Runólfsson, Sinfóníuhljómsveit íslands leikun Bohdan Wodiczko stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir. 10.30 Frá þjóðhátíð í Reykja- vík a. Ilátiðarathöfn á Austur velli Margrét S. Einarsdóttir formaður þjóðhátíðarnefnd- ar setur hátíðina. Forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn, leggur blómsveig að fótstalli Jóns Sigurðs- sonar. Geir Hallgn'msson forsætisráðherra flytur ávarp. Avarp fjallkonunnar. Lúðrasveit Reykjavíkur og Karlakórinn Fóstbræður leika og syngja ættjarðar- lög, þ. á m. þjóðsönginn. Stjórnenduri Brian Carlile og Jónas Ingimundarson. Kynnir> Hinrik Bjarnason. b. 11.15 Guðsþjónusta ( Dómkirkjunni Séra Þórir Stephensen messar. Ólöf Kolbrún Ilarðardóttir og Einsöngv- arakórinn syngja. Organ- leikarii Marteinn H. Friðriksson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkvnningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ____________________ 13.30 Úr fslenzkum fornbók- menntum. Forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn, velur og les. 14.00 íslenzk hátíðartónlist a. „Minni íslands", for- lcikur op. 9 eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit íslands leikuri Wjlliam Strickland stj. h. Alþingishátíðarkantata 1930 eftir Pál ísólfsson við hátíðarljóð Davíðs Stefáns- sonar frá Fagraskógi. Flytjenduri Guðmundur Jónsson baritónsöngvari, Söngsveitin Fílharmonía, Sinfóníuhljómsveit íslands og Þorsteinn Ö. Stephensen leikari, sem segir fram. , Stjórnandii Dr. Róbert A. Ottósson. 15.00 Þetta erum við að gera, harnatími í umsjá Valgerðar Jónsdóttur. 15.40 íslenzk einsöngslögi 16.00 Fréttir. 16.15 Veður fregnir. Á Njáluslóðum, í fylgd Jóns Böðvarssonar og Böðvars 17. júní 18.00 Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu (L) (A78TV — Evróvision — Danska sjónvarpið) IHé 20.00 Fréttir og veður 20.20 Ávarp forsætisráðherra 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Þjé>ðhátíð í Reykjavík Bein útsending frá úti- skemmtun þj<»ðhátíðar nefndar Reykjavíkur á Arn- arhóli. 22.00 I kjölfar papanna (L) Sú kenning nýtur vaxandi fylgis. að írskir munkar hafi orðið fyrstir Evrópu- manna til að sigla til Ameríku. mörgum öldum á undan víkingunum. Kunn er sigling ævintýramanns- ins og rithöfundarins Tims Severins og þriggja ann- arra manna yfir Atlantshaf 1976 — 77 á húðbátnum Brendan. 22.50 Leikið lausum hala James Taylor, Billy Joel. Earth. Wind & Fire. T Connection. Chicago. Neil Diamond. Ram Jam. Jack- son Five og Santana skemmta í hálfti'ma. og síðan verður 50 mfnútna þáttur með hljómsveitinni Bay City Rollers. 00.30 Dagskrárlok Guðmundssonar. Böðvar stjórnaði þættinum, sem var áður á dagskrá 15. júlf 1973. 17.35 Tónhorniði Guðrún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 18.05 Söngvar í léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÓLDIÐ_____________________ 19.35 íslenzk ættjarðarljóð, Sigurður Skúlason magister les. 20.00 Lúðrasveitin Svanur (yngri deild) leikur, Stjórn- andii Sæbjörn Jónsson. SUNNUDAGIJR 18. júní 15.00 Framboðsfundur (L) Þriggja klukkustunda bein útsending úr sjónvarpssal. sc>m fulltrúar allra flokka taka þátt í. og verða fimm ræðuumferðir. Vilhelm G. Kristinsson fréttamaður kynnir frambjóðendur flokkanna og hefur tíma- vörslu með höndum. en Örn Harðarson stjórnar útsend- ingunni. Framhoðsfundi þessum verður sjónvarpað og út- varpað samtfmis. 18.00 Kvakk-kvakk (L) Nýr flokkur klippimynda án orða. 18.05 Hraðlestin (L) Breskur myndaflokkur. Lokaþáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.30 /Etlarðu í róðúr á morg- un? Diinsk mynd um telpu. sem á heima í sjávarplássi og fær stundum að fara í róður með fiskimönnum. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. ( Nordvision — Danska sjónvarpið) 18.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 7. þáttur. Efni sjötta þáttari 20.30 Hornstrandir. Samfelldur dagskrárþáttur í samantekt Tómasar Einars- sonar. Viðtöl við Hjálmar R. Bárðarson siglingamála- stjóra og Guðna Jónsson kennara. 21.20 Sönglög eftir Helga Páls- son og Árna Björnsson. Sigríður E. Magnúsdóttir syngur. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 21.40 Stiklur. Óli H. Þórðarson stjórnar blönduðum þætti. 22.30 Danslög af hljómplötum. Þ.á m. leikur og syngur hljómsveit Hauks Morthens f hálfa klukkustund. (23.55 Fréttir). 02.00 Dagskrárlok. Wesley er fluttur á spftala eftir ryskingarnar við verk- fallsverði. en reynist ekki alvarlega slasaður. Scotty, foringi verkfallsmanna, gengur til samninga við Rudy. Maggie fréttir, að fyrrverandi einkaritari og ástkona Esteps sé geymd á hæli. Ilún hverfur þaðan. en Maggie reynir að hafa upp á henni. Falconetti situr fyrir Rudy og Wesley. þeg- ar þeir aka heim frá spftal- anum. og skýtur á þá. 21.20 Frá Listahátíð 1978 Tónleikar írska þjóðlaga- flokksins Dubliners í Laug- ardalshöll. 22.20 Arfur Nobels (L) Leikinn. breskur heimilda- flokkur. Lokaþáttur. Morð- ingjar á meðal vor Martin Luther King (1929 — 1968) hlaut friðarverð- laun Nobels árið 1964. Hann var yngsti maður, sem verðlaunin hafði hlotið. og þá voru þ%u veitt blökku- manni iiðru stnni í sögunni. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 22.15 Að kvöldi dags (L) Séra ólafur Jens Sigurðs- son. sóknarprestur á Hvanneyri. flytur hug- vekju. 22.55 Dagskrárlok Bay City Rollers eru meðal þeirra sem skemmta í þættinum „Leikið lausum hala", sem er á dagskrá sjónvarpsins kl. 22.50 í kvöld. Auk þeirra koma fram James Taylor, Billy Joel, Earth, Wind & Fire, T Connection, Chicago, Neil Diamond, Ram Jam, Jackson Five og Santana. Yfir Atlants- haf á húðbát í sjónvarpi í kvöld kl. 22.00 er á dagskrá þáttur er nefnist „í kjölfar papanna." Ævintýramaöurinn og rithöfundurinn Tim Severin ásamt þremur öörum mönnum yfir Atlantshaf á húöbátnum Brendan 1976—77. Húöbáturinn Brendan er talinn geröur á sama hátt og skip munkanna íírlandi foröum, en margir telja að það hafi verið írskir munkar sem fyrstir Evrópumanna sigldu til Ameríku, mörgum öldum á undan víkingunum. A leiö sinni frá írlandi vestur um haf kom Brendan meðal annars viö á íslandi. Spjallað við jafnaldra lýðveldisins Þátturinn „Stiklur“ í umsjá Óla H. Þóröarsonar er á dagskrá útvarpsins í kvöld kl. 21.40. í þættinum verður blandaö efnj með léttu tónlistarívafi að venju. Fastur liður í þættinum er „maður- inn á bak viö röddina". Oft er þaö þannig aö fólk þekkir vel rödd einhvers manns t.d. fréttaþular, án þess aö vita nokkuö meira um manninn og getur því veriö fróð- legt aö fá aö vita eitthvaö um persónuna á bak viö röddina. Einnig veröa lesnir valdir botnar viö fyrripart vísu eftir Pál Berg- þórsson sem lesin var í næst síöasta þætti og hljóöaöi á þessa leiö: „Megi fögur friðar sól frjálsu landi skína" Hringt verður í jafnaldra lýöveld- isins, þ.e. mann sem fæddur er 17. júní 1944, og spjallaö lítillega viö hann. Að lokum má geta þess, að i síðasta þætti var leikin af segul- bandi rödd þekkts stjórnmála- manns og áttu hlustandur aö geta sér til um þaö hver talaöi. Mörg svör bárust og í þættinum í kvöld verður dregiö úr réttum svörum og nafn vinningshafa tilkynnt. Tim Severin í Brendan Knattspyrna Klukkan 18.00 verða sýndar myndir frá Heimsmeistarakeppn- inni í knattspyrnu. Fyrst verða sýndir valdir kaflar úr leik Austurríkis og Ilollands, en síðan verður sýndur leikur Brasilíu og Perú og verður sá leikur sýndur í heild.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.