Morgunblaðið - 17.06.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.06.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1978 Hús Tilboö óskast í hús á Stór-Reykjavíkursvæöinu, sem er ca. 37 m aö flatarmáli. Er mjög vandaö meö fullkominni raflögn. Húsiö er tilvaliö sem sumarhús, fyrir verktaka eöa léttan iönað. Tilboö sendist blaöinu merkt: „Hús — 3550“, fyrir 26. júní. Búið að steypa upp Borg í Miklaholtshreppi, 12. júní. TÍÐARFAR frá maí-byrjun til þessa dags má teljast fremur óhagstætt, miklar úrkomur og kuldi. Gróðri miðar afar hægt vegna kaldrar veðráttu. Flesta 30 kýr daga þegar úrkoma hefur verið hefur kuldinn í loftinu verið það mikill að snjóað hefur í fjöllin. Aðfararnótt síðasta sunnudags komst hitinn niður fyrir frost- mark. Útlit er slæmt fyrir gras- vöxt, tún töluvert skemmd af kali ( 29555 Lokað 17. júm og sunnudag Opið mánudag 9—21 Neðra Breiðholt Raðhús 4 svefnh. + stofa + húsbóndah. um 150 fm. Bílskúr. Mjög skemmtileg eign. Verð tilboð Krókahraun Hfj. 4 hb. 2. hæö ca. 100 fm í fjórbýlish. Góðar suður svalir. falleg lóð. bílskúrsréttur. Verð 14.5—16 m. Útb. 9—10 m. Kaplaskjólsvegur 4 hb. 97 fm á 3. hæð í fjórbýhshúsi. Suður svalir. Nýjir ofnar. Verð 14.5 m. Útb. . 9.5—10 m. I Krummahólar 4 hb. 105 fm á 1. hæð. Ný teppi, góðir skápar, sérlega falleg íbúð í skiptum fyrir sér hæð í Reykjavík eða Kópavogi, Suðurgata Hfj. 2 svefnh + stofa, 75 fm á jarðhæð. íbúðin er nýuppgerð nýtt í eldh., nýjar raflagnir, sér inng. Verð 9.5—10 m. Útb. 6.5—7 m. Snekkjuvogur 3ja hf. kj.íbúð 100 fm. Sér inng. Allt nýtt á baði, stór og góð eldhúsinnr. Fallegur garður. íbúð í mjög góðu ástandi. Bragagata 3 hb. 2. hæð í tvíbýli. Ný|ar innr. í eldhúsi og harðviðar þíljur á gangi. Verð 8.5 m. Útb. 6.5 m. sem mætti jafnvel þarfnast lagfæringar. Frakkastígur Tvær hæðir og ris í timburh. Grunnflötur 100 fm. Þetta er eign sem býður upp á mikla möguleika og fjölþætta nýt- ingu. Eignarlóð. Verð tilb. Jörð í Ölfusi Höfum til sölu jörð sem hentar vel til hrossaræktar. Upplýsing- ar á skrifstofunni. Höfum til sölu lönd við Hólmsá og Hafravatn. Til sölu trillubátar 1 tonn og 2.7 tonn. Leitið upplýsinga. Höfum kaupanda að 10—20 tonna báti í góðu ásigkomulagi. Vegna mikillar eftir- spurnar vantar eignir af ýmsum stærðum í sölu. Fokheldar íbúðir Vorum að fá í sqlu nokkrar 3ja h6. íbúðir með bílskúr í þriggja hæða fjölbýlish. Seltjn. Upplýs- ingar á skrifstofunni. Fokheld einbýli á Seltjarnarnesi EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (viö Stjörnubíó) SÍMI 29555 Sölum Ingólfur Skúlason Lárus Helgason Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Viö hjá Laufási óskum landsmönnum gleóilegrar þjóðhátíðar VESTURBERG 108 FM íbúö á 3ju hæö sem er 4 herbergi og skáli. Öll sameign er snyrtileg og nýmáluö. Verð: 14.5 millj. SELJABRAUT 110 FM Glæsileg tæplega fullfrágeng- in 4—5 herb. íbúö á 2. hæö. Skipti á 3ja herbergja íbúö æskileg. Verö: 14.5 millj. og útb. 9.5—10.0 millj. ESPIGERÐI 108 FM Falleg 4ra herb. endaíbúö á annari hæð meö sér þvotta- herbergi. Verð: 17.0—18.0 millj. og útb. 12.0—13.0 millj. SELÁS LÓÐIR Höfum í einkasölu nokkrar raöhúsa- og einbýlishúsalóöir í Seláshverfi. Afstööuteikning og nánari upplýsingar aöeins á skrifstofunni. JÖRFABAKKI 100 FM Björt og falleg 4ra herb. íbúö á 3ju hæö meö búri innaf eldhúsinu og þvottaherbergi á hæðinni. Verö: 14.0 millj. og útb. 9.0 millj. RAUÐILÆKUR 65 FM herb. íbúö á jarðhæö meö góöum innréttingum. Verö: 9.0 millj. og útb. 6.5 millj. RAUÐILÆKU 65 FM 2ja herb. íbúö á 3ju hæö í fjórbýlishúsi meö rúmgóöu eldhúsi og góöum innrétting- um. Verð: 9.0 millj. GRETTISGATA 4ra herb. falleg íbúð á 1. hæö meö stóru herbergi í kjallara. Verð: 13.0 millj. og útb. 8.5 millj. g LAUFAS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆO) KRUMMAHÓLAR 2ja til 3ja herb. íbúö á 1. hæð meö nýjum innréttingum og bílskýli. Verð: 10.0 millj. ÁLFTRÖÐ KÓP. 3—4 herbergja tæplega 100 fm efri hæö í tvíbýlishúsi meö sér inngangi og góöum bíl- skúr. Verö: 14.0 millj og útb. 9.0 millj. HJALLABRAUT 143 FM Falleg rúmgóö 6 herbergja íbúö á 3. hæö í blokk. Frábært útsýni og tvennar svalir. Verö: 18.0 millj. Æski- leg skipti á 3ja herb. íbúö í sama hverfi. BORGARHOLTSBRAUT 4ra herbergja neöri hæö í tvíbýlishúsi meö sér inngangi og sér hita. Bílskúrssökklar fylgja. Verö: 16.0 millj. SLÉTTAHRAUN 108 FM Góö 4ra herbergja íbúö á 3ju hæö. Fallegar innréttingar og bílskúrsréttur. Verö: 14—14.5 millj. Útb. 10.0 millj. ÞVERBREKKA 3ja herbergja íbúö á 1. hæö meö góöum innréttingum. Verö: 10.5—11.0 millj. Útb. 7.5 millj. HRAUNBÆR 110 FM 4ra herb. íbúó á 3. hæö meö þvottaherbergi á hæöinni og geymslu inn af eldhúsi. Inn- réttingar eru góðar. Verð: 15.0—15.5 millj. MIKLABRAUT 100 FM Rúmgóö 4ra herbergja íbúö á 1. hæö meö aukaherbergi í kjallara og bílskúrsrétti. Verö: 14.5 millj. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) MIKLABRAUT Tvö rishæöarherbergi ásamt salerni. Verö: 1.6 millj. BLIKAHÓLAR 120 FM 4—5 herbergja íbúö á 5. hæö meö góöum innréttingum. Verö: 15.0 millj. Útb. 10.5 millj. ÁSGARÐUR Gott endaraöhús á tveimur hæöum. Skipti möguleg á 4ra herbergja íbúö í austurbæ. ÆSUFELL 96 FM Falleg 3ja herbergja íbúö meö góöum innréttingum. Góö sameign. Verð: 11.5 millj. SLÉTTAHRAUN 60 FM 2ja herb. endaíbúö á 3ju hæö með þvottahúsi á hæöinni. Laus strax. Verð: 8.5—9.0 millj. HOLTSGATA 93 FM 3ja herb. nýstandsett íbúö á 1. hæö í biokk. Verö: 12.0 millj. Útb. 8.0 millj. MAKASKIPTI Viö leitum að 2ja herb. góöri íbúö í Kringlumýri, Háaleiti eöa Laugarnesi. í boði er falleg 3ja herb. íbúð viö Álftamýri. Viö leitum aö 3ja herb. íbúö í toppstandi á 1. hæö (ekki innilokuö) í Laugarnesi, Vesturbæ eöa Háaleiti. í boöi er 5 herb. glæsileg íbúö við Bugöulæk. VESTURBÆR í boöi er; afbragös 4—5 herb. endaíbúð í blokk viö Reyni- mel. Leitaö er aö; sér hæð í vesturbæ. # LAUFAS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSiNU 3.HÆÐ) HEIMAHVERFI í boöi er; 120 ferm 4ra herb. íbúö á jaröhæö meö sér inngangi. Leitaö er aö; góöri sér hæö meö bílskúr í sama hverfi. Milligjöf greiöist á skömmum tíma. VIÐ LEITUM AD: Raöhúsi í Fossvogi, einbýlis- húsi í Smáíbúöahverfi eöa góöu einbýlishúsi í Kópavogi. Hús sem ekki þart aó rýma strax. Okkur vantar 4 sérhæöir 5 herb. og stærri í austur eöa vesturbæ í Reykjavík. TIL SÖLU IÐNAÐAR- HÚSNÆÐI 180 FM Húsnæðiö er á einni hæö viö Helluhraun í Hafnarfiröi. Loft- hæö er 6 metrar. Verö: 18.0 millj. ARNARTANGI 100 FM 4ra herb. raðhús úr timbri meö fullfrágenginni lóö. Losnar fljótlega. Verö: 13.0—14.0 millj. RAFTÆKJAVERSLUN í fullum rekstri á góöum staö í austurbænum er til sölu strax. Uppl. á skrifstofunni. HVERAGERÐI Höfum til sölu nokkrar raö- húsalóöir. Öll gjöld eru greidd og teikningar fylgja. Verö: 700 þús. ÞORLÁKSHÖFN 113 FM Hér um bil tilbúiö einbýlishús á einni hæö meö frágenginni lóð. Verö: 11.5—12.0 millj. Útb. samkomulag. Skipti á íbúö í Reykjavík koma til greina. , LAUFAS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSIN U 3.HÆÐ) KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR Þ0RSTEINSS0N 18710 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR Þ0RSTEINSS0N 18710 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON 18710 Hallgrímur Ólafsson, viöskiptafræóingur KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR Þ0RSTEINSS0N 18710 Hallgrímur Ólafsson, viöskiptafræóingur og tæplega farinn klaki úr rak- lendis túnum. Sauðburði er fyrir nokkru lokið, höld fjár í sauðburði var í sæmilegu lagi. Þó hefur sumsstað- ar borið nokkuð á vanhöldum í lömbum. Kúm er lítið farið að beita ennþá vegna gróðurleysis og mikillar úrkomu. Bændaför héðan úr Vestur- landsumdæmi til írlands og Nor- egs verður farin núna næstu daga. Allgóð þátttaka er í þessum ferðum og eflaust verða góðar endurminningar hjá ferðafélögum eftir þessa ferð. Byggingaflokkur á vegum Bún- aðarsambandsins er fyrir nokkru síðan byrjaður vinnu og er þegar búinn að steypa upp fjós yfir 30 kýr og þrjár flatgryfjur. Hefur vinna þessa vinnuflokks gengið með ágætum og liggja fyrir næg verkefni í allt sumar. Skurðgrafa er fyrir nokkru byrjuð á framræslu. Við fermingarmessu í Fáskrúð- arbakkakirkju þann 4. júní síðast- liðinn var kirkjunni afhentur mjög fallegur og vandaður stóll. Stóllinn er gefinn til minningar um Ingi- björgu Guðmundsdóttur húsfrú á Miðhrauni. Gefendur eru börn, fóstursonur og barnabörn. Er kirkjan á Fáskrúðarbakka mjög vei sett með fallega kirkju- gripi sem flestir eru gefnir til minningar um látna samferða- menn. Á s.l. ári var kirkjan og grafreitur girt með vandaðri timburgirðingu sem fest er á járnstólpa með steyptum undir- stöðum. Mikið af þeirri vinnu var gjafavinna sóknarbarna. í gær fóru nemendur úr efstu bekkjum Laugargerðisskóla í skólaferðalag. Farið var norður og var ferðinni heitið til Mývatns- sveitar og var fyrirhuguð fjögurra daga ferð. — p^jj 5Í16688 Lokaö í dag. Opiö á morgun frá 2—5 Arahólar 2ja herb. góö íbúö á 6. hæö. Vandaðar innréttingar. Mikiö útsýni. Laus fljótlega. Hraunbær 3ja herb. mjög falleg íbúö á 3. hæð. Sérsmíðaðar innréttingar. Suöursvalir. Hraunbær 4ra herb. 110 fm. nýstandsett íbúð á 2. hæö. Suöursvalir. Skipti eingöngu á 3ja herb. íbúö í Árbæjarhverfi. Hamraborg tilb. u. tróv. 4ra herb. 105 fm. íbúö á 4. hæö. Tilb. u. trév. til afhending- ar í apríl 1979. Bílskýli. Krummahólar 4ra herb. góö íbúö á jaróhæö. Vandaðar innréttingar. Geymsla innaf eldhúsi. Krummahólar penthouse Penthouse á tveimur hæöum samtals 158 fm. Ófullgert. Bílskúrsréttur. Mióstræti 150 fm. hæö í gömlu og viröulegu timburhúsi. Eignalóö Kárastígur 3ja herb. íbúö á 2. hæö í timburhúsí. ibúöin og húsiö nýstandsett. Höfum kaupanda aö raðhúsi í smíðum. Breiðholt kemur til greina. Höfum kaupanda að góðu iönaöarhúsnæöi. Höfum kaupanda aö u.b-b. 300 fm. húsnæöi. Fyrir félagasamtök. Höfum kaupanda aö góöum söluturni. (sjoppu) Höfum kaupanda aö sérhæö í vesturborginni. LAUGAVEGI 87, S: 13837 1£CQQ Heimir Lárusson s. 10399 'OOOO Ingileifur Einarsson s. 31361 Ingöifur Hjaríarson hdl Asgeir Thofoddssen hdl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.