Morgunblaðið - 17.06.1978, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1978
15
Fyrsti 17. júní með full yfirráð miðanna - 200 mílur
Semjum til sigurs —
eða berjumst til sigurs
segir Geir Hallgrímsson, forsætis-
ráðherra, í ávarpi til þjóðarinnar
KISKVKIDII.ÖCSAG A ItluAi vtr lart ðl I 2M v)*m(lur
i mi*nvtil lLhM Iðk xlldl rcglaiccrd•«.<cm Maitkli
Bjirnavon, >)4vcrðtvc||tr«Mlcrra undlrrlladl hlna 15.
jill a.1. kar mc« hcfur fltkvelMI6(taian ttckkad úr 214
W'und Irrklldmrtrum I 75* hútund frrklldmrtra.
I ivarpl Grlrs Hallitrfmtsonar, fortaMltrkðherra, tll
MMarlnnar. tcm hlrt rr f helld I Moraunblaðlnu f dar, nja€
*»*lr hann m.a.: „Ufth)«rg okkar er I vr«l og miUtaAur “ - •
okkar tvo tfrrknr. a« tl*ur mun vlnnast mr« fullum
vflrrMum Klrndlnta vflr fltklmlAunum " Forartlari*-
krrra vfkur rinnlg a« hugsanlegum umnlnium vl«
adrar þ)A«lr or trnlr. „Vl« munnm rkkl grra nrlna auu
•amnlnga, trm ekkl rru f fullu tamrcml vl« hagtmunl
°kkar ag annaðhvort munum vi« trmja III tlgurt, r«a rf
þa« vrrAur hluftklptl okkar brrjatt tll slgurt".
I rlnkasamtall vl« Morgunbla«i«, trm blrt er i bakslðu
blaAsint I dag trglr Ameraslnghe. forsrtl hafréttarri*-
slrfnunnar, m.a.: „Fylgl vl« 20« mflna rfnahagtlSgtögu
'rr hraðvaaandl og hrf Ai grrt þa«, hvort tcm var."
Samkvcmt þetm upDWuntum oklADrr. rn t»« n*r Irá Blari-
JW«r0u„l.In&.Ó
48 StÐUR
berum við einir ábyrgð á fiski-
stofnunum og höfum ekki við aðra
að sakast ef við kunnum okkur
ekki hóf í sókninni í þessa
gullkistu þjóðarinnar."
Magnús Sigurjónsson:
Barizt var af
fullri hörku
gegn út-
ust af fullri hörku gegn 200 mílna
stefnunni og beittu oft mann-
skemmandi persónuníði, koma nú
fram fyrir þjóðina með gljáandi
ásjónu og segja: Við erum þeir
einu sem aldrei höfum hvikað og
okkur ber að þakka og veita traust.
Hitt er svo annað mál að það er
innilegt fagnaðarefni öllum þeim
mörgu, sem unnið hafa málinu
gagn allt frá upphafi, að nú er
fullum sigri náð og þessi þjóð, sem
býr við yzta haf, mun um alla
framtíð hafa fullar nytjar af
hafsvaeðunum nmhverfis landið.“
færslunni
Ólafur Valur Sigurðsson:
Mikil ábyrgð
að halda um
200 mílurnar
ÓLAFUR Valur Sigurðsson stýri-
maður hjá Landhelgisgæzlunni
sagði:
„Fólk, sem ekki fylgdist með
þessu þá, mundi tæpast gruna í
dag að þessi krafa skyldi hafa
Kristján Ragnarsson:
Mörgum þótti
þetta aðeins
vera draumsýn
Magnús Sigurjónsson umsjónar-
maður sagði:
„Fyrir 5 árum þegar 200 mílna
stefnunni var ýtt úr vör er það
fullvíst að engan þeirra, sem báru
málið fram, grunaði að það ætti
eftir að verða bitbein og þrætuepli
óhlutvandra stjórnmálamanna þar
sem metizt væri um hverjum bæri
heiðurinn af málinu. Jafnvel menn
og flokksmálgögn, sem 1973 börð-
Kristján Ragnarsson formaður
Landssambands íslenzkra útvegs-
manna sagði:
„Þegar áskorunin um útfærslu í
200 mílur var sett fram þótti
mörgum of langt gengið og töldu
að aðeins væri um draumsýn að
ræða. Aðrir töldu að útfærslan í 50
mílur væri nægileg og hún myndi
tryggja viðgang fiskstofna okkar
um ókomna framtíð. Hvort
tveggja þetta reyndist rangt.
Þróunin varð örari en menn áttu
von á og 200 mílur urðu að
veruleika á ótrúlega skömmum
tíma.
Reynslan hefur sýnt að brýn
þörf var á að allir erlendir aðilar
hættu veiðum á íslandsmiðum. Nú
Fiskveiðilögsagan 200 mílur:
verið talin af mönnum, sem
jafnvel vilja teljast ábyrgir í
stjórnmálum og frelsisbaráttu,
algjörlega út í hött. Um það gáfu
þeir yfirlýsingar á báða bóga i
fjölmiðlum og í æðstu embættum.
Um ástandið á miðunum er það
að segja að hinn stóri alvarlegi
þáttur þessa máls er að við höfum
ekki örugga tryggingu fyrir af-
komu þessarar þjóðar þótt 200
mílur séu í höfn. Fiskurinn, sem
þarna er, getur brugðizt til beggja
vona. Sókn okkar í þessi mið
hlýtur t.d. að vera of mikil í dag
miðað við þær niðurstöður sem
fyrir liggja um aldursgreiningu
Framhald á bls. 18
Lloydsman siglir á varðskipið Þór úti fyrir mynni Seyðisfjarðar í desember 1975.