Morgunblaðið - 17.06.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 17.06.1978, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1978 Danir skrifa um Oskar Jakobsson HM í algleimingi BARÁTTAN í heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu er nú í algieymingi. Næstu leikir í milliriðlum fara fram é sunnudag og athyglin mun beinast aðallega að leikjum V-Þýzkalands og Hollands og Argentínu og Brasilíu. Takist Argentínumönnum og Hollendingum að sigra nægir peim jafntefli í síöustu leikjunum í riðlunum til að komast í úrslitaleikinn. Leikur Argentínu og Brasiliu fer fram í Rosario. Það næst versta sem gæti komið fyrir Argentínu- menn ef Þeir vinna ekki heims- titilinn er að tapa fyrir Brasilíu, viðureign pessara tveggja knatt- spyrnurisa í Suður-Ameríku verð- ur én efa söguleg. Lögreglan hefur nú pegar miklar éhyggjur af pví, hvernig fólk í Argentínu bregst við sigri Argentínumenn í leiknum. Eftir sigurleiki liðsins að undanförnu hefur fólk flykkst út é götur, sungið, dansað og valdið alls kyns truflunum é umferð og allsherjarreglu. Allir sem vettlingi geta valdið munu fylgjast með leíknum í sjónvarpi eða é stórum sýningartjöldum sem víðs vegar heiur verið komið upp. Eins og allir vita er blóöhiti S-Ameríku- manna svo mikill að allt getur gerst. Heimsmeistararnir mæta Hol- lendingum, liðinu sem mætti peim í úrslitaleik keppninnar 1974 í V-Þýzkalandi. Ekkert lið hefur skorað jafnmörg mörk í keppninni til pessa og Hollend- ingar, sem hafa skorað 10 mörk, V-Þjóðverjar hafa skorað 6 en öll í sama leiknum. Hollendingar hafa fengið u sig 4 mörk en V-Þjóðverjar ekkert. Sepp gamli Maier er ekkert é peim buxunum að léta skora hjé sér og er hann búinn að setja met með pví að standa í marki í 449 mínútur í HM í knattspyrnu én pess að fé é sig mark. Leiki Hollendingar eins vel og é móti Austurríki verður erfitt að stoppa pá, en pýska vörnin er líka ein sú besta í keppninni og ekkert grín að komast par í gegn. Leikir í HM Sunnudaxur 18. júníi A-riAillt Ítalía — Austurriki í Buenos Aires kl. 19.tr.. V-Pýzkaland — Holland í Cordoba kl. 19.45. B-riAilli Artfentína — Brasilía ( Rosario kl. 22.15. Pólland — l’erú ( Mendoza kl. 17.45. Stjarna Mario Kemps rís og rís FÁIR framherjar é HM hafa komið jafn mikið é óvart og Argentínumaöurinn Mario Kempes og hefur stjörnu hans skotið ótrúlega hratt upp é stjörnuhimininn. Ekki stafar pað síst af pví að óvenjulega féir sóknarmenn hafa slegið í gegn í keppninni en yfirleitt er pað nokkur hópur sem slikt gerir í hverri keppni. Kempes er 23 ára gamall og eini leikmaöurinn sem Cesar Luis Menotti, þjálfari Argentínu, kallaði heim frá Evrópu í HM-leikina. Hann leikur með liðinu Valencia á Spáni og sjálfur segir hann að það hafi verið sín stærsta stund, er hann undirritaöi samninginn viö spænska liöið. Menotti lýsti því yfir fyrir HM, að hann myndi ekki kalla heim neina leikmenn sem léku með erlendum liðum en síðar breytti hann um skoöun í sam- bandi viö Kempes og er hann skoraði bæöi mörk Argentínu gegn Póllandi á fimmtudaginn hefur Menotti ekki séö eftir ákvöröun sinni. Árið 1974 var Kempes marka- hæsti leikmaður í Argentínu, skor- aöi 24 mörk, og fékk hann þá freistandi tilboö frá spænska liðinu sem hann tók samstundis. Hélt hann síöan áfram þaöan sem frá var horfið og var markahæstur á Spáni áriö eftir meö 24 mörk. Nú virðist fátt annaö liggja fyrir honum en aö taka stöðu sína meöal fremstu sóknarmanna veraldar, hann er þegar kominn með annan fótinn inn fyrir þröskuldinn. • Mario Kempes hækkar flug- ið I DANSKA tímaritinu „Dansk Athletik" er stutt grein ásamt enn styttra viðtali við Óskar Jakobs- son. Er greinin i tilefni af Kastlandskeppninni sem fram fer síðar í þessum mánuði. í greininni er greint frá því að samanlagður besti árangur Óskars í kastgrein- unum sé mun betri heldur en núverandi danskt met sem Óli OL í Lund- únum 1988? LUNDÚNABORG hefur nú í hyggju aó halda Ólympíuleikana ériö 1988. Heilu hverfin par í borg eru í algerri niöurníöslu og ef heilt Olympíu- hverfi yröi reist t.d. í hafnarhverfun- um myndi paö hafa í för meö sér uppgang og atvinnu. Æðsta borgar- réðió í Lundúnum hefur lýst éhuga sínum é pví aó takast verkefnið é hendur og jafnframt óskaó eftir samstarfi vió hió opinbera og einkaaóila. Þaö eru 40 ér síðan hétíðin var haldin í Lundúnum síðsat og pykir borgaryfirvöldum par viö hæfi aó halda hana é 40 éra fresti. Fleiri borgir eins og t.d. Glasgow hafa hætt við fyrirtækió vegna fjérskorts, en fyrirtæki eins og petta eru afar gjörn é að fara langt fram úr fyrirfram geróum fjérmélaáætlunum. Býður Cosmos I Ifnuverðina? ENGU ER líkara, en að Cosmos, stórliðið ameríska, ætll sér aö tryggja sér annan hvern leikmann í Argentínu og sá síöasti til þess aö fá freistandi tilboð, var bakvörður Argentínu Alberto Tarantinl. Hefur Cosmos boöiö kappanum eina milljón dala komi hann til liös viö þál Tarantini hefur hins vegar gefiö í skyn, aö hann vilji meiri peninga í sinn hlut. Félagi Tarantinis, Daniel Bertoni, hefur hins vegar þegar undirritaö samning viö spænska liöiö Sevilla og eru svipaöar fjárfúlgur í spilinu þar. Toyota frestað TOYOTA-golfkeppninni, sem fram átti aö fara nú um helgina á vegum Keilis, hefur verið frestaö um óákveöinn tíma. Lindskjöld á. Þá telur greinarhöf- undur að framtíð Óskars liggi í kringlukastinu og með réttri þjálfun gæti hann náð langt á því sviði. Síðan er í greininni greint frá þeirri afleitu æfingaaðstöðu sem Óskar býr við og sú von látin í ljós, að Islendingar geri sér grein fyrir því að hér sé á ferðinni maður sem orðið gæti í fremstu röð í heimin- um fái hann stuðning hins opin- bera. Skoti leikur með Val STJÓRN KSÍ hefur veitt skozkum pilti leyfi til þess að leika með meistaraflokksliði KSÍ í knattspyrnu og mun pilturinn, sem heitir James Bett, væntanlega verða með Val í næstu ieikjum liðsins. James Bett er 18 ára gamall. Hann kom hingað til lands í fyrra með skozku unglingaliði í boði Vals og í vor kom hann aftur og tók við þjálfun 3. og 4. flokks hjá félaginu. Bett þykir mjög efnilegur knatt- spyrnumaður og hann hefur leikið með skozka iiðinu Air- drie og skozka unglingalands- liðinu. Ahorfendum mun vafalaust þykja nýnæmi í því að sjá erlendan leikmann í íslenzkri knattspyrnu. ~] 2 Overlock saumar f~l 2 Teygjusaumar □ Beinn SAUMUR □ zi9 Za9 n Hraðstopp (3ja þrepa zig-zag) Blindfaldur Q] Sjálfvirkur hnappagatasaumur [ | Faldsaumur [3 Tölufótur Útsaumur Skeljasaumur Fjölbreytt úrval fóta og stýringar fylgja vélinni. /OTA JOÐIÐ H/F STAÐAN Staðan í fyrstu dcild: ÍA 6 5 1 0 19.5 11 Valur 5 5 0 0 13.4 10 Fram 6 4 0 2 10.7 8 ÍBV 5 3 1 1 9.6 7 bróttur 6 1 3 2 7.9 5 ÍBK 6 1 2 3 9.10 4 KA 5 1 2 2 5.6 4 Víkingur 6 2 0 4 9.12 4 FII 6 0 2 4 6.17 2 UBK 6 0 1 5 3.14 1 Markha'stu leikmenn eru núi Matthías Ilallgrímsson ÍA 8 Ingi Björn Alhertsson Val 5 Arnór Guójohnsen VTking 4 Kristinn Jörundsson Fram 4 Stigahæstir Eftirtaldir leikmenn eru stiga- hæstir í cinkunnagjöf Morgunhl.i Karl Þórðarson IA 20 Árni Sveinsson ÍA 18 Gísli Torfason ÍBK 18 Janus Guðlaugsson FII 17 Gísli Grétarsson ÍBK 16 Guðmundur Baldursson Framl6 Pétur Ormslev Fram 16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.