Morgunblaðið - 17.06.1978, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1978
f DAG er laugardagur 17. júní,
LÝDVELDISDAGURINN, Bót-
ólfsmessa, FÆÐINGARDAG-
UR Jóns Sigurössonar. 168.
dagur ársins 1978. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 02.55 og
sólarlag kl. 24.02. Á Akureyri
sólarupprás kl. 01.36 og
sólarlag kl. 24.54. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavfk kl.
13.28 og tunglið í suðri kl. (
22.42. (íslandsalmanakið).
Berið hvers annars byrð-
ar og uppfyllið pannig
lögmál Krists. (Gal. 6,2.)
DRÐ DAGSINS — Reykja-
vfk sfmi 10000. — Akur-
eyri sfmi 96-21840.
■ 2 3 4 1 ■ 8
b
13 ■ 17 “ pr 16
LÁRÉTTi 1. draugur, 5. snjór, 6.
ána, 9. ílát, 10. blekking, 11.
forsetning, 13. gælunafn, 15.
spilið, 17. Drottinn.
LÓÐRÉTTi 1. bletturinn, 2.
grænmeti, 3. kaðal. 4. flana, 7.
fuglar, 8. karldýr, 12. notað til
ölgerðar, 14. þjóti, 16. íþróttafé-
lag.
Lausn síðustu krossgátu:
LÁRÉTTi 1. pening, 5. án, 6.
kengur. 9. aga, 10. lá, 11. dg. 12.
áls, 13. ýsan, 15. mat, 17. skarta.
LÓÐRÉTTi 1. pokadýrs. 2. nána,
3. ing, 4. gerast, 7. eggs, 8. ull,
12. ánar, 14. ama, 16. tt.
|M-lt=l iir
KOSNINGARNAR. Kári
Jónasson' fréttamaður á
fréttastofu Útvarpsins
skýrði Mbl. svo frá í gær
að heita mætti að lokið
væri skipulagi „Kosninga-
útvarpsins" á kosninga-
nóttina 25. júní. Yrði nú í
fyrsta skipti beint útvarp
frá þeim 8 talningastöð-
um þar sem talning at-
kvæða fer fram auk þess
sem útvarpað yrði beint
frá Reiknistofnun Háskól-
ans og úr Útvarpshúsinu
eins og tíðkazt hefur.
Talningarstaðirnir, sem
útvarpað verður beint frá,
eru: Reykjavík, Borgar-
nes, ísafjörður, Sauðár-
krókur, Akureyri, Seyðis-
fjörður, Hvolsvöllur og
Hafnarfjörður.
í 50 ára
klau.sunni.
(í Mbl.
fyrir 50
árum)
hér í dag-
bókinni
sl. fimmtudag er sagt frá
flugslysi sem varð í Kaup-
mannahöfn er ungur Islend-
ingur, nemandi í danska
flotaforingjaskólanum, féll
úr flugvél yfir borginni og
beið bana af. Hann hét Leifur
Guðmundsson. — Blaðinu
hafa borizt upplýsingar um
að Leifur þessi var sonur
Guðmundar Hannessonar
læknis. — í síðari fregnum af
atburði þessum segir að
tildrögin muni af sérfræð-
inga dómi hafa verið þau að
flugvélin hafi lent í þrumu-
skýi sem hvirfilvindur hafi
fylgt og hafi þetta orsakað að
flugvélin steyptist snögglega
yfir sig og mennirnir þá
dottið úr vélinni.
FRÉTTIR ÚT. Kosn-
ingaútvarp vegna Alþingis-
kosninganna 25. júní til
sjómanna og íslendinga er-
lendis verður sent beint út á
stuttbylgjum. Verður byrjað
að útvarpa á kosningadaginn
klukkan 19 á þessum bylgju-
lengdum: 12175 khz eða 24,6
metrum, á 7676,4 khz eða
39,08 metrum eða 9104,0 khz
eða 32,95 metrum.
PRESTAFÉLAG íslands. Á
afmælissamkomu
Prestafélags íslands í Bú-
staðakirkju n.k. miðviku-
dagskvöld er vænzt þátttöku
fyrrverandi sóknarpresta
með eiginkonum, prests-
ekkna, auk starfandi presta,
prestskvenna og guðfræði-
kandidata.
PRESTKVENNAFÉLAG
íslands heldur aðalfund sinn
á loftsal Dómkirkjunnar á
miðvikudaginn kemur, 21.
þ.m. kl. 2 síðd.
FRÁHÓFNINNI
FJALLFOSS fór í gærkvöldi
úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til
útlanda, svo og Hvassafell.
Þá kom Goðafoss af strönd-
inni í gærkvöldi. Þá var
Bæjarfoss væntanlegur af
ströndinni nú í nótt er leið, en
átti síðan aö halda beint til
útlanda. Loks haföi
Urriöafoss lagt af staö í
gærkvöldi áleiðis til útlanda. í
dag eru væntanlegir að utan
írafoss, Kljáfoss og
Brúarfoss sem kemur seint í
kvöld. —
Og seint í kvöld
mun Bakkafoss leggja úr
höfn áleiðis til útlanda. Á
morgun, sunnudag, er
Háifoss væntanlegur aö utan,
svo og Dísarfell og
Skaftafell.
En á morgun mun
Skeiðsfoss leggja af staö
áleiðis til útlanda. í fyrrakvöld
fór „Hvalvinafélags-togarinn"
Rainbow Warrior.
I ÁHNAÓ HEILIA
SJÖTUG verður á morgun,
18. júní frú Kristín Gísla-
dóttir, Búðargerði 5 Rvík,
eiginkona Lárusar Saló-
monssonar lögreglumanns.
Hún er að heiman.
- O -
í DAG verða gefin saman í
hjónaband í Bústaðakirkju
Ásthildur Sigurjónsdóttir
og Sæmundur Jón
Stefánsson. Heimili þeirra
er að Engihjalla 3 Kópavogi.
- O -
I DAG verða gefin saman í
Háteigskirkju Jóna
Sæmundsdóttir Háaleitis-
braut 17 og Grétar Leifsson
Haðalandi 1. Heimili þeirra
verður að Bergstaðastræti 9.
Séra Ólafur Skúlason dóm-
prófastur gefur brúðhjónin
saman.
- O -
í DAG verða gefin saman í
Dómkirkjunni ungfrú Bryn-
hildur Bergþórsdóttir og
Gunnlaugur Kristjánsson.
Heimili þeirra er að
Hvassaleiti 22 Rvík.
- O -
GEFIN verða saman í
hjónaband í dag í Háteigs-
kirkju ungfrú Svava Þórðar-
dóttir hjúkrunarfræðingur
og Einar Helgason iðnnemi
frá Æðey. Heimili þeirra
verður að Granaskjóli 34
Rvík. Séra Bjarni Sigurðs-
son frá Mosfelli gefur brúð-
hjónin saman.
- O -
í BÚSTAÐAKIRKJU hafa
verið gefin saman í hjóna-
band Elínborg Jónsdóttir
og Franklín Georgsson.
Heimili þeirra er í Skot-
landi. (LJÓSM.ST. Gunnars
Ingimars.)
KVÖLD —. nætur- «k heljcarþjónusta apótekanna í
Revkjavík. dajjana lfi. júní til 22. júní. er sem hér sejfirt
í LYFJABtlÐ BRKIÐHOLTS. - En auk þnss pr APÓTEK
AUSTtlRB/EJAR opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar
nema sunnudag.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná samhandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla vlrka daxa kl.
20—21 o(t á lauKardöitum frá kl. 14—16 sími 21230.
GönKUdeild er lokuft á helKÍdöKum. Á virkum döKum
kl. 8—17 cr hæKt aft ná sambandi við lækni f síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en því
afteins aft ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á
föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er
LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýslnKar um
lyfjabúftir ok læknaþjónustu eru Kefnar f SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er f
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á iauKardöKum ok
heÍKÍdöKum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorftna KeKn mænusfttt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA-
VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fftlk hafi meft
sér ónæmisskírteini.
HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspftalanum) vift Fáksvöll f
Vfftidai. Opin alla virka daKa kl. 14 — 19. sími 76620.
Eftir lokun er svarað 1 sfma 22621 eða 16597.
c ifnrDAufiC heimsóknartímar. lai
OJUNnAnuo SPlTALINN. Alla daKa kl. II
kl. 16 ok kl. 19 tll kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILD
Kl. 15 «1 kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20.
BARNASPÍTALI IIRINGSINS, Kl. 15 tll kl. 16 i
4aKa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15
kl. 16 ok kl. 19 til kl. J9.30. - BORGARSPÍTALINN,
MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
lauKardöKum oK sunnudöKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 oK
kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD. Alla daKa kl.
18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa og sunnudaga kl. 13
til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl.
16 ok kl. 18.30 «1 kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ.
MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudÖKum kl. 15 til kl. 16.oK kl. 19 til kl. 19.30. —
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daKa kl.
15.30 til kl. 16.30. - MLEPPSSPÍTAU. Alla daKa kl.
15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - TLÓKADEILD.
Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - HÖPAVOGSHÆLIÐ.
Eftlr umtali ok kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. —
VÍFILSSTAÐIR. DaKleKa kl. 15.15 til U. 16.15 oK kl.
19.30 til kl. 20. - SÓLVANGIJR Hafnarfirðl,
MánudaK* til lauKardaKa kl. 15 til kl lt> oK kl. 19.30
CÁCKI LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúslnu
SOrN vift HverfisKötu. L^strarsallr eru opnlr
mánudaKa — föst*1aKa kl. 9—19. (itlánsaalur (veKna
heimalána) kl. 13-15.
BORGARBÓKASAFN REYRJAVÍKUR.
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholt88træti 29 a
símar 12308. 10774 ok 27029 til kl. 17. Eftir iokui
skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mándd. —
föstud. kl. 9—22, lauKard. kl. 9—16. LOKA® K
SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR
I>inKholtsHtræti 27, sfmar aftalsafns. Eftir kl. 17 s
27029^ FARANDBOKASÖFN - AfKrelðsla í Mnr
holtsstræti 29 a, sfmar aftaisafns. Bftkakassar lánaðir
f skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA-
SAFN — Sftlheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud.
kl. 14-21, lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM -
Sftlheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl.
10—12. — Bftka- ok talbftkaþjftnusta við fatiaða oK
sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsva11aKötu 16,
sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN
LAUGARNESSKÓLA - Skftlabftkasafn sími 32975.
Opift til aimennra útlána fyrir börn. Mánud. oK
fimmtúd. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústafta-
kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—2L
laugard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS f FélaKsheimilinu opift
mánudaga til ÍÖHtudsaga kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13-19.
SÆDÝRASAFNIÐ opið kl. 10-19.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
íimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74. er opið alla daga
nema laugardaga frá kl. 1.30 til kl. 4.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla d-
nema mánudaga kl. 1.30 til kl. 4 síðd.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skiphoiti 37, er opiö mánu-
daga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið
þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19.
ÁRB EJARSAFN. Safnið er opið kl. 13-18 alla daga nema
mánudaga. — Strætisvagn. leið 10 frá Hlemmtorgi.
Vagninn ekur að safninu «m helgar.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudagá og laugardaga
kl. 2-4 síðd.
VAKTÞJÓNUSTA |g>rgar
stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhrínginn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitíikerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
«UM nokkurra ára skeið hafa
íþrótta- og ungmennafélög um
allt land haldið hátíðlegan af-
mælisdag Jóns Slgurðssonar.
Verður svo enn í ár og vonandi
fram vegis, þvf einmitt hinni
yngri kynslóð ber að heiðra hann,
sem fræknastur var allra íslendinga í sjálfstæðisbaráttu
þjóðarinnar. — Hátfðahöldin hér í Reykjavfk verða með
Ifku sniði og áður. Lúðrasveitin kallar fólk saman á
Austurvelli. Frá Austurvelli verður gengið út á fþróttavöll.
Á leiðinni þangað verður staðnæmzt við gröf Jóns
Sigurðssonar og lagður blómsveigur. I>ar heldur Tryggvi
Þórhallsson ræðu. Alsherjamót Í.SÍ. fer fram á íþróttavell-
inum. Verða þátttakendur 107 frá 6 fþróttafélögum."
f GENGISSKRÁNING ■N
NR. 108 - 16. júní 1978 /
Kinlnn kl. 12.00 Kaup Sala
1 Handaríkjadollar 259.50 260.10
1 Sterlingspund (75.05 176.15
1 Kanadadoliar 232.20 232.70*
100 Danskar krónur 1568.50 1579.00*
100 Norskar krónur I78U0 4795.10*
100 Sanskar krftnur 5608.60 5621.60*
100 Finnsk mörk 6017.50 6061.50
100 FranKkír Irankar 56.31.80 5614.80*
100 Belg. frankar 787.30 789.10*
ioo Svissn. írankar 13.622.05 13.653.55*
100 Gyllinl 11.538.20 14,564.90*
100 V.-l.ýrk mörk 12.361.80 12.393.10*
100 Lfrur 30.10 30.17*
100 Austurr. Seh. 1721.40 1725.40*
100 Ivsrudos 566.00 567.30*
100 Pesetar 326.30 327.10*
100 Yen 119.00 119.88*
* Breyting frá sfðustu skráningu \