Morgunblaðið - 20.06.1978, Side 3

Morgunblaðið - 20.06.1978, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1978 3 Er kjörseðillinn vopn í kjarabaráttu? ALÞÝÐUBANDALAGIÐ og Alþýðuflokkur lýstu Því yfir fyrir sveitarstjórnakosningarnar að kosið yrði um „kauprán" ríkisstjórnarinnar og um Þaö leyti, sem hinn nýi borgarstjórnarmeirihluti í Reykjavík gerði kunnugt að hann ætlaði að „greiða laun samkvæmt kjarasamningum", lýsti Þjóðviljinn Því að „núsæist að kjörseðillinn væri vopn í kjarabarát*unni“. En eins og alÞjóð veit nú „stóð stóra aflið ekki við stóru orðin“. Eins og meðfylgjandi yfirlit ber með sér, hefur vinstri stjórnin í Reykjavík hvorki staðið við kröfuna „samningana í gildi“ né gengið aðkröfum Verkamannasambands íslands. Hins vegar lýsir vinstri stjórnin í Reykjavík yffir Því að hún ætli að greiða fullar vísitölubætur eftir að lögin um efnahagsráðstafanir — sem skerða vísitöluna — eru fallin úr gildi. Krafan — samningarnir í gildi Tilboð Verkamanna- sambandsins Tillaga meirihluta- flokka í borgar- stjórn Reykjavíkur Gildistími vísitölu- ákvæöa frá 1. marz 1978 fyrir alla launþega frá 1. marz 1978 fyrir alla launþega frá 1. júlí 1978 fyrsti áfangi 4,1% borgarstarfsmanna frá 1. september 1978 annar áfangi 17,7% borgarstarfsmanna frá 1. nóvember 1978 66% borgarstarfsmanna Hvað kosta samningarnir Reykjavíkurborg 1.050.000.000- ca. 400.000.000- 300.000.000- „Kaupránið“ 1.050.000.000 ca. 650.000.000 750.000.000- í sambandi viö þær kostnaðartölur, sem hér eru nefndar, skal þess getiö, að hér er átt við BSRB-taxta Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, en þeir eru yfirleitt hærri en launataxtar almennra verkalýðsfélaga. Því myndi kostnaður við þessar kröfur og tillögur verða hlutfallslega hærri á almennum vinnumarkaði en hjá opinberum aðilum eins og Reykjavíkurborg. Birgir ísleifur Gunnarsson Pétur Sigurðsson Geir Hallgrímsson Ragnhildur Helgadóttir Sjálfstæðismenn með útifund á Lækjar- torgi á fimm tudaginn SJÁLFSTÆÐISMENN í ísleifs Gunnarssonar, og Ragnhildur Helgadóttir, Reykjavík efna til útifundar borgarfulltrúa, sem jafn- alþingismaður. á Lækjartorgi n.k. fimmtu- framt verður fundarstjóri. Lúðrasveitin Svanur leik- dag, 22. júní í tilefni af Á útifundinum flytja stutt ur á fimmtudaginn frá kl. alþingiskosningunum á ávörp þau Geir Hallgríms- 17.30 á Lækjartorgi en úti- sunnudag. Fundurinn hefst son, forsætisráðherra, Pétur fundurinn hefst eins og fyrr kl. 18 með ávarpi Birgis Sigurðsson, alþingismaður sagði kl. 18. Magnús Magnús- son ritstjóri látinn MAGNÚS Magnússon, fyrrum rit- hanri utan til framhaldsnáms í stjóri Storms, lézt í vikulokin á 87. félagarétti og sjórétti, var fulltrúi aldursári, en hann fæddist á Ægis- bæjarfógetans í Reykjavík á árunum síðu í Þverárhreppi í Vestur Húna- 1923 til 1924 og ritstjóri Varðar um vatnssýslu 27. maí 1892. svipaö leyti er hann var stofnaður. Stofnaði Magnús þá blaðið Storm og Foreldrar Magnúsar voru hjónin hélt því lengi úti síðan. Magnús Kristinsson bóndi og Sigur- Eftir Magnús iiggur talsveröur laug Quðmundsdóttir. Hann varð fjöldi rita og mikið af þýðingum úr stúdent frá Menntaskólanum í heimsbókmenntunum. Eiginkona Reykjavík 1917 og tók lögfræöipróf Magnúsar var Sigríður Helgadóttir, frá Háskóla íslands 1922. Síöan fór trésmiðs í Reykjavík Jósefssonar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.