Morgunblaðið - 20.06.1978, Side 8

Morgunblaðið - 20.06.1978, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1978 íbúðir til sölu Daisel 5 herbergja endaíbúö (2 samliggjandi stofur og 3 svefnherbergi á sér gangi) á hæö í nýlegu 6 íbúöa stigahúsi viö Dalsel. Sér þvottahús á hæöinni. Suöur svalir. Bílskýli. íbúðin er fullgerö aö mestu. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Útborgun 11—12 millj. Háaleitisbraut 4—5 herbergja íbúö á 2. hæö í blokk viö Háaleitisbraut. Er í góöu standi. Útsýni. Verksmiðjugler. Sér hiti. Viöarveggir. Útborgun um 10 milljónir. Álftamýri 3ja herbergja skemmtileg íbúö á 4. hæö í sambýlishúsi viö Álftamýri. Gott útsýni. Suöur svalir. Mjög góöur staöur í borginni. Útborgun 8.5 milljónir. Árni Stefánsson, hrl. Suöurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Einbýli í skiptum f. stærra Einbýlishús ca. 120 fm. ásamt bílskúr viö Heiðargeröi í mjög góöu ástandi, í skiptum fyrir einbýli ca. 150—170 fm. jafnvel tilb. u. tréverk kemur til grelna. Arnartangi Mosf. — raðhús Raöhús (viölagasjóöshús) á einni hæö sem er stofa, borðstofa og 3 svefnherb., baö, sauna, eldhús og kæliherb. íbúðin er teppalögö. Frágengin lóð. Verð 14 millj. Útb. 9 millj. Hrafnhólar — 5 herb. m. bílskúr Falleg 5 herb. endaíbúö á 7. hæð, ca. 125 fm. Stofa, borðstofa og 4 svefnherb. Vandaöar innréttingar. Suðvestursvalir. Mikið útsýni. Rúmgóöur bílskúr fylgir. Verö 16.5—17 millj. Útb. 12 millj. Seljabraut — 4ra—5 herb. Falleg 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð ca. 110 fm. Stofa, sjónvarpsskáli, 3 svefnherb., þvottaherb. og búr inn af eldhúsi, rýateppi á stofu. Suðursvalir. Bíiskýli. Verð 15 millj. Útb. 10.5 millj. Búðagerði — 4ra herb. sér hæö Góö 4ra herb. efri hæð í nýlegu húsi, ca. 106 fm. Stofa, 3 svefnherb. Sér hiti, sér inngangur. Suöursvalir. Laus samkomulag. Verö 15.5— 16 millj. Goðheimar — 4ra herb. hæö Glæsileg 4ra herb. íbúð á 3. hæö (efstu) ca. 100 fm. í fjórbýli. Stofa, borðstofa og 2 góö svefnherb. með skápum. Góöar innréttingar. Nýtt gler. Tvennar stórar svalir. Frábært útsýni. Verð 16 millj. Utb. 10.5— 11 millj. Kaplaskjólsvegur — 4ra herb. Góð 4ra herb. íbúö á 3. hæð ca. 100 fm. Stofa og 3 svefnherb. Suðursvalir. Nýjar miöstöövarlagnir, Danfoss. Verö 14.5 millj. Útb. 10 millj. Grettisgata — 4ra—5 herb. 4ra herb. íbúð á 1. hæö ca. 100 fm. ásamt 25 fm. herb. í kjallara, sem hægleg má tengja íbúðinni. Á hæöinni eru 2 samliggjandi stofur, skiptanlegar og 2 rúmgóö svefnherb. Eldhús meö nýjum innréttingum. Mikiö endurnýjuö íbúö. Sér hiti. Verð 13 millj. Útb. 8—8.5 millj. Maríubakki — 4ra herb. Vönduð 4ra herb. íbúö á 3. hæö ca. 105 fm. Stofa og 3 herb. þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Góöar innréttingar. Suöursvalir. Verð 14.5 millj. Utb. 9.5 millj. Kóngsbakki — 3ja herb. Falleg 3ja herb. endaíbúö á 3. hæð ca. 87 fm. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Suöursvalir. Verö 11.5 millj. Útb. 8 millj. Mávahlíð — 3ja herb. hæö Góð 3ja herb. íbúö á 1. hæð í þríbýlishúsi ca. 90 fm.'Tvær samliggjandi stofur skiptanlegar. Rúmgott svefnherb. Stórt eldhús með borðkrók. Suöursvalir. Bílskúrsréttur. Laus strax. Verö 13 millj. Útb. 9 millj. Holtsgata — 3ja herb. risíbúð Snotur 3ja herb. risíbúö (samþykkt) í þríbýli. Stofa og 2 svefnherb. Sér hiti. Ný teppi. Leyfi til aö byggja á hæðina. Verö 8.5—9 millj. Útb. 6 millj. Rauöalækur — 2ja herb. Góð 2ja herb. íbúö á 3. hæð í fjórbýli ca. 65 fm. Skápar í svefnherb. og holi. Suðaustursvalir. Mikið útsýni. Verö 9—9.5 millj. Útb. 7 millj. Meistaravellir — 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúð á jarðhæö ca. 65 fm. Góðar innréttingar. Falleg sameign. Verð 9 millj. Útb. 7 millj. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri heimasími 29646 Arni Stefánsson viöskfr. Bólstaðarhlíö: 4ra herb. rúmgóö íbúö (um 117 fm) á 2. hæð í góðu sambýlis- húsi. Vestursvalir (síödegissól), útsýni. Allar innréttingar af vönduöustu gerð. Verö 17.5 millj. Blöndubakki: 4ra herb. góö íbúö á 2. hæö. íbúöarherb. fylgir í kj. Verö 14.5 millj. Espigerði 4ra herb. góð íbúð um 108 fm. á miöhæö í nýju sambýlishúsi á besta staö. Verð 17.5 millj. Skipti á minni íbúö koma vel til greina m/peningamilligjöf. Háaleitisbraut 4ra herb. 110 fm. góð íbúö á jaröhæö á rólegum staö. Góöar innréttingar. Samþykkt íbúð meö bílskúrsrétti. Verð 14.0—15.0 millj. Skipti á minni eign koma vel til greina. Lækjarfit, Garðabæ 4ra herb. ca. 110 fm. íbúö á 1. hæð. Gamli bærinn Nýjar íbúðir viö Grettisgötu, 2ja, 3ja og 4ra. Ennfremur íbúðir í eldra timburhúsi viö Frakkastíg. Allar frekari upp- lýsingar á skrifstofunni, ekki ( síma. Vantar Höfum örugga kaupendur aö 2ja, 3ja herb. íbúöum á ýmsum stöðum, t.d. Breiöholti. Einnig aö stærri eignum, sérstaklega í Mosfellssveit. Kjöreign sf. DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009 FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-35300& 3530t VIÐ URÐARBRAUT 3ja herb. góö kjallaraíbúö. VIÐ ESPIGERÐI 2ja herb. vönduö íbúö á jarö- hæö. VIÐ SAFAMÝRI 4ra herb. íbúö á 2. hæö meö bílskúr. VID EYJABAKKA 4ra herb. vönduö íbúö á 3. hæö, þvottahús og búr innaf eldhúsi. VIÐ KÓNGSBAKKA 4ra herb. glæsiieg íbúö á 3. hæð, þvottahús og búr innaf eldhúsi. VIÐ FÁLKAGÖTU Lítil einbýlishúshæð og ris, samtals 4 herb. og eldhús. VIÐ DIGRANESVEG 150 fm. glæsileg sérhæö í þríbýlishúsi með bílskúr. í SMÍÐUM VIÐ BOÐAGRANDA Eigum eftir nokkrar óseldar íbúöir í glæsilegu sambýlishúsi viö Boöagranda. (búöirnar selj- ast tilbúnar undir tréverk til afhendingar á miðju ári 1979. Fast verð. Teikninga á skrif- stofunni. ' Eigum fyrirliggjandi raöhús sem seljast fokheldar í Garöa bæ, Seljahverfi og víðar. Á SELTJARNARNESI Nokkrar 3ja herb. íbúöir sem seljast fokheldar í fallegum fjórbýlishúsum á Nesinu. Bíl- skúrar geta fylgt. Teikningar og frekari uppl. á skrifstofunni. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson. Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasimi sölumanns Agnars 71714. Einbýlishús Til sölu er fokhelt einbýlishús á Seltjarnarnesi. Uppl. í síma 25433. SIMAR 21150-21370 Til sölu og sýnis m.a. SOIUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS LOGM JOH ÞOROARSON HDL Viö Effstahjalla — ný og góö Vorum að fá í sölu 3ja herb. íbúö 87 fm viö Efstahjalla á I. hæö. íbúðin er ný og mjög góö. Vönduö harðviðarinnrétt- ing, Danfoss kerfi. í kjallara er óvenju stór geymsla meö glugga. Getur veriö geymsla og föndurherbergi. Verð aðeins II. 7 millj. Útb. aöeins 8.5 millj. Ofarlega viö Rauöalæk 2ja herb. stór og góð íbúð á 3. hæð um 65 fm. Haröviður, teppi, svalir. Góð fullgerö sameign. Mikiö útsýni. Sér íbúö viö Vesturbrún 3ja herb. jaröhæö 95 fm. Mjög góö Sér hitaveita. Sér inngangur. Fuilgerö sameign. 4ra herb. íbúöir viö: Langholtsveg 112 fm hæð. Allt sér. Bílskúrsréttur. Reynimel 3. hæð 100 fm. Mjög góð. Sér hitaveita. Nýleg. Hraunbæ 3. hæö. Mjög góð suðui íbúð. Útsýni. Á gjafveröi í Mosffellssveit Glæsilegt einbýlishús í smíðum á vinsælum stað. Húsiö er ein hæð 140 fm auk bílskúrs 50 fm. Fokhelt í haust. Selst þannig eöa lengra komiö, eftir óskum kaupanda. Verö aöeins kr. 12.5 millj. fokhelt. Einbýlishús í Þorlákshöfn Vel byggt steinhús. Hæð um 90 fm og rishæð um 70 fm auk þess er rúmgóöur bílskúr. Ræktuð lóð. Á vinsælum staö. Útsýni. Þetta er eign í ágætu standi. Selst á gjafverði Eignaskipti möguleg. Um 100 km ffrá Reykjavík er til sölu landstór jörö. Rúmir 400 ha. Nýlegt og gott steinhús um 140 fm Mikið og gott haglendi fyrir sauöfé og hross. Eignaskipti möguleg. Til sölu Sumarbústaöalönd viö vatn í nágrenni borgarinnar. AIMENNA FASTEIGNASÁLAN LAUGAVEGI49 SÍMAR 21150-21370 15546 Til sölu Lindarbraut 130 ferm. vönd- uö 5 herb. íbúö í þríbýlishúsi ásamt mjög stórum og góö- um upphituöum bílskúr. Samtún 60—70 ferm. mjög skemmtileg 3ja herb. íbúö. Laus 15. ágúst. Heióageröi 2ja herb. risíbúö. Laus strax. Höfum á skrá kaupendur að flestum gerðum fasteigna. Skoðum, verðmetum. FASTEIGNASALA Baldvins Jónssonar hrl. Kirkjutorgi 6. Raykjavik. Simi 15645. kvóld- og halgarsimi 76288. Höfum kaupanda aö einbýlishúsi í smáíbúða- hverfi eöa þar í grennd. Mjög góö útborgun. Má vera meö tveimur íbúðum. í smíöum rúmlega fokheld raöhús á 3 hæöum. Innbyggöur bílskúr auk bílgeymslu. Verð 15—15.5 millj. 2ja herbergja góö jaröhæö í þríbýlishúsi í Kópavogi. Sér hiti og inngang- ur. Útb. 5.5—6 millj. Fossvogur 2ja herb. íbúö á jaröhæö viö Gautland. Útb. 7—7.5 millj. Krummahólar 2ja herb. vönduó íbúö á 3. hæö í háhýsi. Útb. 6.5—7 millj. Rauðagerði 3ja herb. góö jaröhæö um 90 fm. Þríbýlishús. Sér hiti og inngangur. Útb. 8.5 millj. Jörfabakki 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Góöar innréttingar. Útb. 8 millj. Maríubakki 4ra herb. íbúö á 3. hæö ásamt 1 herbergi í kjallara. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Útb. 9.5 millj. Kópavogur 3ja herb. ný íbúð á 2. hæð viö Furugrund. íbúðinni fylgir einn- ig einstaklingsíbúö í kjallara. Góöar innréttingar. Útb. 9.5—10 millj. Hraunbær 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Svalir í suður. Útb. 8.5 millj. Hringbraut 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Góö eign. Útb. 7.5 millj. Garðabær 4ra herb. íbúð á 1. hæö í tvíbýlishúsi. Fokheldur bílskúr fylgir. Góð eign. Útb. 7.5 millj. Grettisgata 5 herb. góö íbúö á 1. hæö, um 130 fm. Þorlákshöfn 5 herb. einbýlishús, hæð og ris — bílskúr. Útb. 7 millj. Austurberg 4ra herb. íbúö á 3. hæð. Bílskúr fylgir. Útb. 10 millj. Snekkjuvogur 3ja herb. kjallaraíbúð. Sér hiti og inngangur um 100 fm. Útb. 6—7 millj. SiMNIK&AB t FASTEIGNIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Slmi 24850 og 21970. Heimatími 38157

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.