Morgunblaðið - 20.06.1978, Side 10

Morgunblaðið - 20.06.1978, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1978 29555 Opið í dag 9—21 Höfum fengið í sölu 3ja herb. íbúöir meö bílskúr á Seltjarnarnesi, fjórbýlishús, stærö hverrar íbúöar 90 ferm. Þessar íbúöir eru staösettar á besta staö á nesinu í góöu umhverfi. íbúöirnar seljast fokheldar. Beðið eftir húsnæðis- málaláni 3.6 millj., teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (viö Stjörnubíó) SÍMI 29555 Sölum. Ingólfur Skúlason, og Lárus Helgason Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Haraldur Magnússon, viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson, sölumaður Kvöldsími 4261 8. Hraunbær 4ra herb. íbúö um 110 fm. Geymsla og þvottaherbergi á hæðinni. Verö 15 millj. Útb. 11 millj. Fífusel 4ra herb. íbúð um 117 fm. Þvottaherb. og geymsla á hæöinni. Sér geymsla í kjallara. Bílskúrsréttur. íbúöin er til afhendingar nú þegar. Verð 13 millj. Útb. 9 millj. Álfaskeið 4ra herb. endaíbúð í blokk um 105 fm. Suöursvalir. Þvottaherb. á hæöinni. Útb. 9 millj. Höfum kaupendur aö 2ja—6 herbergja íbúöum, raöhúsum og einbýlis- húsum í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og Mosfellssveit. 43466 - 43805 Opið Brávallagata — 60 fm 2ja herb. kjallaraíbúö, nýtt eldhús. Verð 7 m. Við Espigerði — 2 hb Mjög góð jarðhæð. Ásbraut — 95 fm 3ja herb. verulega góð íbúð. Vitastígur — 3 hb Samþykkt, nýstandsett. Laus. Verð 7 m. Útb. 4.5 m. Fagrakinn — 84 fm 3ja herb. góð íbúö. Útb. 6.5^-7 m. Kðngsbakki — 95 fm 3ja herb. verulega góð íbúð á 2. hæð, sér þvottahús. Lækjargata Hf. 3ja herb. íbúð. Verð 7.5—8 m. Æsufell — 90 fm 3ja herb. mjög vönduð íbúð. Öldugata Rvík — 80 fm 3— 4ra herb. íbúð. Verð 7.5 m. Drekavogur — 90 fm 4ra herb. góð íbúð. Verð 11—-'11.5 m. Útb. 8 m. Maríubakki — 108 fm Vönduð 4ra herb. íbúð. Mjög hagstætt verö ef samiö er strax. Álfaskeið — 122 fm 4— 5 herb. stór, falleg íbúð á 1. hæö + góður bílskúr. Verð aðeins 17.5 m. Óska eftir skiptum á góðri 4—5 herb. íbúð í Hlíðum eða Háaleíti. Krummahólar —158 fm 7 herb. íbúð á 2. hæðum. Kóngsbakki — 163 fm 6 herb. glæsileg íbúð. 9—19 Skaftahiíð — hæð og ris 6 herb. hæð 136 fm. Ölduslóð — 140 fm 5 herb. sérhæð + góöur bílskúr. Verð 20 m. Víkurbakki — Raðhús 160 fm. + bílskúr. Garðabær — Raðhús Verulega góð eign. Stór bíl- skúr. Verö 28 m. Einbýli — Austurborg Lítið einbýli hæð og ris 3ja herb. íbúð. Útb. ca. 8 m. Selás — Byggingarlóð Einbýli á bezta staö. lönaðarhúsnæði Höfum úrval af verzlunar- og iönaöarhúsnæöi í Reykjavík og Kópavogi. Höfum úrval af 4ra herbergja íbúðum á Reykjavíkursvæðinu. Vantar 3—4ra herb. íbúö í Teigahverfi Mosfellssveit. Skipti möguleg á sérhæð í Kópavogi. 18—20 milljón útborgun að góðri ca. 140 fm. sérhæð eða góðri tbúð í lyftuhúsi í (Reykjavík. Hjá okkur er miðstöð fasteignaviðskiptanna á Stór-Reykjavíkur- svæöinu. Seljendur — Kaupendur Látið skrá eign yðar hjá okkur. Tryggjum ávallt úrvals þjón- ustu. Verðmetum samdægurs. EFasteignasalan EIGNABORG sf. ——---Hamraborg 1 • 200 Kópavogur • Símar 43466 S 43805 sölustjóri Hjörtur Gunnarsson sölum. Vilhjálmur Einarsson Pétur Einarsson lögfræöingur. & & A «& | 26933 1 Dalsel 2ja herb. 80 fm. íb. á 3. hæð, bílskýli, fullfrág. ib. útb. 7.5 * m. * Sólheímar ^ 2ja herb. 70 fm. íb. á 6. hæö, & suöursv. Góö eign. Verð um A 10 m. * Mosfellssveit 2ja herb. 50 fm. íb. á hæð í A timburhúsi, verð aðeins A 4.5—5 m. útb. samkomulag. A Albert Guðmundsson: Gefur borgarbúum kost á að velja borgarstjóra úr hópi umsækjenda Bollagata A 3ja herb. 90 fm. íb. í kj. Góð A íb. sér ínng. Verö 10 m. A Laugar- % nesvegur A 3ja herb. 100 fm. íb. á efstu V hæð í blokk, ris yfir íbúð ^ sem má inr.r. sem baðstofu. I Hrísateigur 3ja herb. 70 fm. risíbúð í g, bríbýlishúsi, verð um 8 m. * Eyjabakki A 4ra herb. 100 fm. íb. á 3. Æ hæð, sér þvottahús, útb. 10 A m | Fataverzlun & Hannyrða- og fataverzlun í A verzlunarmíðstöö til sölu, A mjög góð staðsetning. i Ath.: A Fjöldi annarra eigna. $ Jón Magnusson hdl. „ÞETTA hlutleysi sem ráðstjórn- in í Reykjavík talar um er ekki Rott ef borgarstjórinn verður ráðinn af borgarstjórn. Mér finnst að hlutleysið ætti að framkvæma með því að gcfa borgarbúum kost á því að taka þátt í vali borgarstjóra og kjósa hann úr hópi umsækjenda,“ sagði Albert Guðmundsson, borgarfull- trúi Sjálfstæðisflokksins. er hann á horgarstjórnarfundi á fimmtu- dag gagnrýndi það atriði sam- starfssamnings meirihlutans að borgarstjóri eigi að vcra hlutlaus framkvæmdastjóri, ráðinn af borgarstjórn. Kvaðst Albert vilja beina þessum tilmælum til meiri- hlutans. Albert Guðmundsson sagði að hér væri um mikla breytingu að ræða sem hann væri andvígur. „Hver sem ráðinn verður borgar- stjóri verður ráðinn af núverandi g Ltdmarkaðurinn < Austurstrasti 6 Simi 26933 ' 43466 - 43805 OPIÐ VIRKA DAGA TIL KL. 19 OG LAUGARDAGA KL. 10—16. Úrval eigna á söluskrá. Fasteignasalan EIGNABORG sf Tilbúið undir tréverk 2ja og 3ja herbergja íbúðir Til sölu eru eftirgreindar íbúðir í húsi við Orrahóla í Breiöholti III. 1) 2 stæröir af 2ja herbergja íbúðum. Verð 8.5—9.4 millj. 2) Stórar 3ja herbergja íbúöir. Verö 11.0—11.4 millj. íbúðirnar seljast tllbúnar undir tréverk, sameign inni fullgerö (þar á meöal húsvarðaríbúð) og húsiö fullgert aö utan. Seljandi bíður eftir 3.4 milljónum af húsnæðismálastjórnarláni. íbúöirnar afhendast 15. apríl 1979. íbúöirnar eru sérstaklega vel skipulagðar. Frábært útsýni. Stórar svalir. Traustur og vanur byggingaraðili. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Óska eftir að kaupa byggingalóð á Reykjavíkursvæðinu. Tilboö leggist inn á Mbl. merkt: „Byggingalóð — 7561“. Sér hæð við Digranesveg 150 fm sérhæð meö bílskúr. Hæöin skiptist í stórar stofur meö arni, 4 svefnherb. þar af 1 forstofuherb., stórt baöherb. og stórt eldhús meö borðkróki. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. í smíöum á Seltjarnarnesi Vorum að fá í sölu nokkrar 3ja herb. íbúðir í glæsilegum fjórbýlishúsum á Seltjarnarnesi. íbúðirnar seljast í fokheldu ástandi og eru til afhendingar í október — nóvember í haust. Um er aö ræöa tvö hús meö fjórum íbúðum í hvoru húsi. Bílskúrar fylgja nokkrum íbúðanna. Teikningar og frekari upplýsingar á skrifstofunni. I7H FASTEIGNA LllJ HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEmSBRAUT 58-60 SÍMAR -35300 & 35301 Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson. Hafþór Ingi Jónsson (ídl. meirihluta og verður ekkert hlut- lausari en var hjá gamla meiri- hlutanum. Eg trúi því ekki fyrr en ég tek á að núverandi meirihluti treysti ekki kjósendum sínum til að velja hæfasta manninn úr hópi umsækj- enda. Að öðrum kosti tel ég allt tal núverandi meirihluta um hlutleysi marklaust." Björgvin Guðmundsson, borgar- fulltrúi Alþýðuflokksins, sagði, að til þessa hefði borgarstjóra- embættið verið undirbúningsstarf fyrir væntanleg leiðtoga Sjálf- stæðisflokksins á landsvísu. „Við teljum að svo eigi ekki að vera,“ sagði Björgvin. „Eg er þess fullviss að við fáum góðan framkvæmda- stjóra sem gegnir borgarstjóra- embættinu vel. Það er nóg fram- boð af góðum mönnum í embætt- ið.“ Frekari umræður urðu ekki um málið. Hringbraut 2ja herb. 65 fm mjög góð íbúð á 4. hæð við Hringbraut. Herb. í risi fylgir. Suður svalir. Asparfell 2ja herb. falleg íbúö á 2. hæö viö Asparfell. Stórar suöur svalir. Freyjugata 2ja herb. 65 fm góð íbúð á 3. hæð í steinhúsi við Freyjugötu. Laus strax. Laugavegur 3ja herb. rúmgóð og snyrtileg íbúö á 4. hæð í steinhúsi viö Laugaveg. íbúðin er í góöu standi. Fallegt útsýni. Laus strax. Grettisgata 3ja herb. snyrtileg íbúð á 1. hæð í stéinhúsi Við Grettisgötu ca. 70 fm. kjallari fylgir. Maríubakki 4ra herb. mjög góö íbúö á 1. hæð viö Maríubakka. Laus fljótlega. Hraunbær 5 herb. falleg íbúð á 2. hæð við Hraunbæ. Verzlunarhúsnæöi ca. 200 fm verzlunarhúsnæöi í verzlanasamstæðu á mjög góð- um stað í vesturbænum. Skrifstofuhúsnæði 300 fm skrifstofuhúsnæði t.b. undir tréverk við Hverfisgötu. Til greina kemur að selja húsnæöiö í minni hlutum. Jöró til sölu Jörð í Reykhólahreppi í Baröa- strandasýslu til sölu. Jörðin liggur aö sjó. Laxveiðihlunn- indi. Landiö er kjarri vaxið, hentar vel fyrir félagasamtök. í smíðum 3ja herb. íbúð á 2. hæö t.b. undir tréverk og málningu við Hamraborg Kópavogi. Bílskýii fylgir. íbúðin er t.b. til afhend- ingar strax. Sumarbústaöur viö Þingvallavatn Óvenju fallegur 60 fm sumar- bústaður á fegursta staö viö Þingvallavatn til sölu. Bátaskýli og bátur fylgir. Seljendur ath. vegna mikillar eftirspurnar höf- um viö kaupendur að 2ja til 6 herb. íbúöum, sérhæöum, raö- húsum og einbýlishúsum. Málflutnings & fasteignastofa Agnar Bústatsson. hrl. Halnarstrætl 11 [ Stmar12600. 21750 Utan skrifstofutfma: — 41028.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.