Morgunblaðið - 20.06.1978, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1978
11
ÞURFIÐ ÞER HIBYLI
★ Tunguheiði Kóp.
2ja herb. íbúð. Rúmlega tilbúin
undir tréverk og málningu.
íbúöin er tilbúin til afhendingar
strax.
★ Æsufell
2ja herb. íbúð á 5. hæö
★ Birkimelur
3ja herb. íbúö á 3. hæö.
★ Búðargeröi
Nýleg 3ja herb. íbúö á 2. hæð
(efsta hæö). Stofa, 2 svefn-
herb., eldhús og baö. Suður-
svalir. Falleg eign.
★ Laugarás
3ja til 4ra herb. íbúð á jaröhæö.
★ Vesturberg
4ra herb. íbúö með stóru holi
(sjónvarpsskáli) Góöar innrétt-
ingar. Útsýni.
★ Barmahlíö
4ra herb. íbúö í risi. Góö íbúö.
★ Æsufell
5 herb. íbúð. 2 stofur, 3
svefnherb., eldhús, búr og bað.
Glæsilegt útsýni.
★ Krummahólar
140 fm. íbúö á tveimur hæöum.
★ Seljahverfi
Raöhús ekki alveg fullgrág.
★ Garðabær
Fokhelt raöhús meö innbyggð-
um bílskúr. Húsin veröa afhent
pússuð aö utan með gleri og
útihurðum. Reikningar á
skrifstofunni.
★ Seljendur
Verðleggjum íbúðir
samdægurs.
HÍBÝU & SKIP
Garöastræti 38. Sími 26277
Gísli Ólafsson 20178
Björn Jónasson 41094
Milflutningsskrifstofa
Jón Ólafsson hrl. Skúll Pálsson hrl.
MIOðBOIG
25590 - 21682
3ja herb. viö Snekkjuvog ca.
100 ferm. snotur kjallaraíbúö.
Sér inngangur. Tvö stór svefn-
herb., verö 10.5 millj., útb.
6.5—7 millj.
4ra—5 herb. Seljabraut. íbúðin
er ekki alveg fullbúin. Skipti
möguleg á 3ja herb. íbúð. Verö
15.5 millj., útb. 10 millj.
Jón Rafnar
sölustjóri hs. 52844.
Hilmar Björgvinsson
hdl. s. 42885.
Brávallagata
5 herb. 117 fm íbúö á 3. hæö
algjörlega endurnýjuö.
Fálkagata
Parhús 100 fm á tveimur
hæöum, fjögur herb.
Birkihvammur
Einbýli 150 fm. 7 herb. og
bílskúr 80 fm.
Miðtún
Parhús 150 fm. 6 herb. á
tveimur hæöum.
Æsufell
Glæsileg 7 herb. íbúö og
bílskúr
Óöinsgata
Sér hæö í tvíbýlishúsi 2—3
herb., eignarlóö.
Eignaskipti á raöhúsi í Foss-
vogi fyrir einbýlishús á sama
staö, góö milli gjöf í peningum.
Eignaskipti, einbýlishús Hvols-
velli, fyrir íbúö á stór Rvksvæði.
Einbýlishús, Stokkseyri, fok-
helt, fyrir eldra húsnæöi sama
staö.
HÚSAMIÐLUN
fasteignasala,
Templarasundi 3.
Símar 11614 og 11616.
Sölustjóri: Vilhelm Ingimundarson,
heimasími 30986
Þorvaldur Lúövíksson hrl.
Sérverzlun
Til sölu er sérverzlun í nýlegri verzlanamiöstöö,
mjög vel staösett í austurborg.
Ársvelta kr. 40 millj.
Upplýsingar aöeins veittar á skrifstofu minni.
Magnús Hreggviðsson, viðskiptafræðingur,
Síðumúla 33.
26600
KJALARNES
Til sölu er 40 ha á góöum staö á Kjalarnesi.
Tilvaliö t.d. fyrir hestamenn. Eignaskipti
Fasteignaþjónustan
r/Mj Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
hugsanleg.
Ragnar
Tómasson
sJmi 26600
29922
Opid virka daga frá 10 ti/ 21
Efstasund
Ágæt 2ja herb. tbúö ca. 55
ferm. á 2. hæö. Útb. aöeins
4.5—5 millj.
Krummahólar
góð 2ja herb. íbúð á 3. hæð.
Utb. ca. 6.5 millj.
Miklabraut
góð 2ja herb. samþykkt íbúö í
kjallara. Sérhiti. Sérinnaangur.
Falleg lóö. Þríbýlishús. Utborg-
un 5.9 milij.
Hraunbær
Verulega góð 3ja herb. íbúö ca.
90 fm á 2. hæð. Getur losnað
fljótlega.
Ásbraut, Kóp.
3ja herb. tbúö á 2. hæö. Svalir
í suövestur. Útborgun 8,5 millj.
Blikahólar
Ágæt 3ja herb. íbúð á 1. hæö.
Útborgun ca. 8 mlllj.
Grundarstígur
3ja—4ra herb. íbúö ca. 113 fm.
á 2. hæö. Útborgun 7.5—8
millj.
Vogar
Ágæt risíbúö ca. 95 fm. Út-
borgun ca. 8.5 millj.
Seltjarnarnes
Mjög falleg íbúð 3ja herb. ca
100 fm. Haröviðarklæðning.
Sérlega stór bílskúr. Suöur-
svalir. Útborgun ca. 10 millj.
Skerjafjörður
Ágæt íbúö ca. 70 fm. á 1. hæö.
Skaftahlíð
Góð risíbúö ca. 80 fm. Sérhiti.
Útborgun ca. 6.5 millj.
Vesturbær
Góöar 3ja herb. íbúðir með
fallegu sjávarútsýni.
Þverbrekka
Ágæt 3ja herb. íbúö á 1. hæð.
Útborgun ca. 7.5—8 millj.
Vesturberg
Sérlega góð 3ja herb. íbúö ca.
88 fm. Sérþvottur innaf eldhúsi.
Suöursvalir.
Ásbraut
Ágæt 4ra herb. íbúö á 1. hæö.
Útborgun 8.5 millj.
Austurberg
Sérlega falleg 4ra herb. íbúö á
3. hæö. Suðursvalir. Góöur
bílskúr. Útborgun ca. 9.5 millj.
Hafnarfjörður
Sérlega falleg og vel staðsett
4ra herb. íbúö ca. 110 fm.
Stórar suóursvalir. Falleg teppi.
Búr og þvottur innaf eldhúsi.
Eign ( sérflokki.
Hraunbær
Góöar 4ra herb. íbúöir.
Blikahólar
Ágæt 4ra—5 herb. íbúö ca.
120 fm. Útborgun ca. 10.5 millj.
Kópavogur
Góö 5 herb. íbúö.
Háaleitisbraut
Sérlega vönduö 4ra herb. íbúö
á 3. hæö meö góðum bílskúr.
Drápuhlíð
Sérhæö ca. 142 fm. Suðursval-
ir. Útborgun ca. 14 millj.
Ljósheimar
Ágæt 4ra herb. íbúö (fjölbýlis-
húsi. Útborgun ca. 8.5 millj.
Háaleitishverfi
Góöar 4ra herb. tbúöir meö oc
án bílskúra.
Seltjarnarnes
Verulega góö sérhæö ásamt
stórum bílskúr.
Skiphoit
5—6 herb. íbúð ca. 125 fm.
meö aukaherbergi ( kjallara.
Útborgun ca. 12 mllljónir.
Penthouse
Lúxus íbúö á 8. hæö í sambýlis-
húsi. íbúðin er meö arni og
mjög stórum suöursvölum.
Villa fyrir vestan
Höfum til sölu eign í sérflokki á
mjög stóru landi meö góðri
veiði í vötnum og sjó. Húsið er
steinhús á tveimur hasöum,
ásamt sérbílskúr. Efri hæö er
165 fm. meö 9 herbergjum,
góöu baöi og eldhúsi. Neöri
hæö er 65 fm. meö 2 herbergj-
um köldu búri og þvottaher-
bergi. Verulega vandaö innbú
fylgir í öllum herbergjunH
ásamt boróbúnaöi fyrir 24.
Eign þessi er tilvalin fyrir
félagasamtök. Hagstætt verö
og góðir greiðsluskilmálar.
Vesturbær
Höfum til sölu góða séreignir í
vesturbæ. Eignarskipti koma til
greina fyrir einbýlishús f
Garðabæ.
Sumarbústaöir
Viö Hafravatn, Ellióavatn og
Þingvallavatn.
Kaupendur athugið
Við höfum úrval eigna á sölu-
skrá, sem viö auglýsum ekki.
ás FASTEIGNASALAN
ASkálafell
í smíðum
2ja herb. íbúð
Hagstætt verö.
Hraunbæ.
MJOUHliO 2 (VIO MIKLATORG)
SÖLUSTJÓRI SVEINN FREYR
SÖLUM ALMA ANDRÉSDÓTTIR
LÖGM. ÓLAFUR AXELSSON HDL
Klapparstígur —
Byggingarréttur
Til sölu fasteignin Klapparstígur 18 ásamt
tilheyrandi lóöarréttindum og byggingarrétti.
Fasteignasalan Miðborg
Nýja Bíó-húsinu s. 25590 og 21682
Hilmar Björgvinsson hdl. 42885
Jón Rafnar H. 52844
MNGIIOLl
*
/
*
^ Fasteignasala — Bankastræti A
^SIMAR 29680 - 29455 -s' 3 LÍNUR^
KRUMMAHÓLAR — 4RA HERB. a
Ca. 100 fm endaíbúö á 3. hæö. Stofa, 3 herb., eldhús og
baö. Búr inn af eldhúsi. Þvottahús og þurrkari á hæðinni r
fyrir 6 íbúöir. Geymsla í kjallara. Skápar í forstofu og herb. .
Suöur svalir. Mjög fallegt útsýni í norður, suöur og austur.
Verö 14.5 millj. Utb. 10 millj. Skipti á ódýrari íbúö koma y
til greina.
BLIKAHÓLAR — 4RA HERB.
Ca. 120 fm á 5. hæð. Stofa, skáli, 3 herb., eldhús og baö.
Svalir í vestur. Gott útsýni. Verö 14.5 millj til 15 millj. Útb.
10 millj.
ÆSUFELL — 4RA HERB.
Ca. 100 fm á 7. hæð. Stofa, boröstofa, 2 herb., eldhús og
baö. Bílskúr. Verö 13 millj. Útb. 8.5 millj.
SELJABRAUT — 4RA TIL 5 HERB.
Ca. 110 fm á 2. hæö. Stofa, 3 herb. sjónvarpsherb., eldhús
og baö. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Litað gler. Verö
15.5 millj. Útb. 10.5 millj. Skipti á ódýrari íbúö koma til
greina.
RAÐHÚS í NEÐRA-BREIÐHOLTI
Ca. 160 fm bílskúr. Húsið skiptist í stofu, húsbóndaherb. og
eldhús á neöri hæö, sjónvarpsskála, 3 herb. og baö á efri
hæð. Svalir í austur og vestur. Verö 25 millj. Útb. 18 millj.
SAMTÚN — 3JA HERB.
Ca. 70 fm á 1. hæö í þríbýlishúsi. Stofa, 2 herb., eldhús og
baö. Laus 15. ágúst. Verö 9.8 millj. Útb. 7 millj.
GAUTLAND — 3JA HERB.
Ca. 87 fm íbúö á efri hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb.,
eldhús og bað. íbúð í sér flokki. Verö 13.5 millj. Laus strax.
ARAHÓLAR — 2JA HERB.
Ca. 60 fm á 2. hæö. Stofa, herb., eldhús og baö.
ÁLFHÓLSVEGUR — SÉR HÆÐ
Ca. 100 fm jaröhæö í þríbýli. Stofa, 3 herb., eldhús og baö.
Verö 13 millj. Útb. 9 millj.
KRUMMAHÓLAR — 5 HERB. A
Ca. 120 fm á 1. hæö. Stofa, sjónvarpsherb., 3 svefnherb., ^fl
eldhús og baö. Búr inn af eldhúsi. Verð 16 millj., útb. 11 y
millj. .
RAUÐARÁRSTÍGUR — 3JA HERB. é
Ca. 80 fm á 2. hæö í fjölbýli. Stofa, 2 herb., eldhús og bað. r
Geymsla og sameiginlegt þvottahús í risi. Verö 10 millj. Útb.
7 millj.
GRETTISGATA — EINBÝLISHÚS
Ca. 45 fm aö grunnfleti. Húsiö er kjallari hæö og ris. 2
samliggjandi stofur og baö á hæðinni, 2 herb. í risi,
bílskúrsréttur. Húsiö er nýstandsett. Verö 12—13 millj. Útb.
8—9 millj. .
GRETTISGATA — 4RA HERB. é
Ca. 130 fm á 1. hæö og hálfur kjallari í þríbýli. 2 samliggjandi r
stofur, 2 svefnherb., eldhús og baö. í kjallara: eitt herb. og
tvær geymslur. Verö 13 millj. Útb. 8 millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR —
4RA HERB.
Ca. 100 fm á 3. hæö. Stofa, 3 herb., eldhús og bað. Verö
14.5—15 millj. Útb. 10 millj.
BARNAFATAVERSLUN VIÐ
LAUGAVEG TIL SÖLU
Verö 3 millj.
BYGGINGAVÖRUVERSLUN
Góö umboð. Hagstætt verö.
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
VIÐ GARÐASTRÆTI
Ca. 90 fm á 2. hæö. Verö ca. 13 millj.
HÖFUM FJÁRSTERKA KAUPEND-
UR AÐ 2JA OG 3JA HERB. ÍBÚÐUM.
LEIGUHÚSNÆÐI
Leiguhúsnæði í Mosfellssveit. íbúð eöa einbýlishús
Árbæjarhverfi eöa Mosfellssveit óskast frá og meö 1. júlí.
Fyrirframgreiösla.
Jónas Þorvaldsson sölustjóri heimas. 38072
Friðrik Stefánsson viðskiptafr. heimas. 38932.
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
ss
s
/
:
Á