Morgunblaðið - 20.06.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.06.1978, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JUNÍ 1978 Arangur Hreins í kúluvarpi bar hæst á þjóðhátíðarmótinu FIMMTI BESTI ÁRANGUR í HEIMINUM í ÁR ÞJÓÐHÁTÍÐARMÓTIÐ í frjálsum íþróttum fór fram á Laugardalsvellinum dagana 16. og 17. júní. Heldur var lítil reisn yfir mótinu Þar sem margt af okkar besta frjálsíÞróttafólki dvelur erlendis vió æfingar og keppni. Árangur var Þó allÞokkalegur í nokkrum greinum og bar Þar hæst glæsilegan árangur Hreins Halldórssonar í kúluvarpinu, 20,18, sem er 5.-bezti árangur í heiminum í ár. Fyrir Þetta afrek hlýtur Hreinn Forsetabikarinn í ár. Þetta afrek Hreins glæðir vonir manna um að hann sé að ná sér af Þeim meiðslum sem hann hefur átt við að stríða að undanförnu. Hreinn sagðist vcra heldur betri í hnénu, en fyndi samt fyrir sársauka og kraftleysi í köstum sínum. — Það er spurning hve miklum krafti ég get náð í fótinn, Það er krafturinn sem vantar. Ég er jafnsterkur ef ekki sterkari í efri hluta líkamans en í fyrra. Ég vona samt að Þetta komi stig af stigí, sagöi Hreínn. 100 M HL SVEINA Guöni Tómasson Á Guðni Sigurjónsson UBK 100 M HL MEYJA Rut Ótafsdóttir FH Aðalheiöur Ásmundsdóttir 100 M HL KARLA Siguröur Sigurösson Á Magnús Jónasson Á Veður til keppni á 17. júní var afar óhagstætt, kalt og hvasst, og háði það keppendum. Úrslit urðu Þessi í einstökum greinum: 110 M GRINDAHLAUP KARLA sek 3000 M HL KARLA Gunnar Snorrason UBK Jóhann Sveinsson UBK 9.30.8 m 9.31.3 m 1500 M HL KARLA Siguröur Sigurðsson Á Magnús Jónasson Á Elías Sveinsson KR Jón S. Þórðarson ÍR 200 M HL KARLA Sigurður Sigurðsson Á Jón Sverrisson U.B.K. 800M HL KARLA Bjarki Bjarnason Afturelding Óskar Guðmundsson FH 1000 M BOÐHL KARLA Sveit ÍR Sveit Ármanns min 2.01.6 2.03.0 1500 M HL KARLA Óskar Guðmundsson FH Magnús Haraldsson FH mm 4.30.9 4.30.9 21.8 32.3 2.04.4 2.06.5 SPJOTKAST KARLA Óskar Jakobsson ÍR Einar Vilhjámsson UMSB ÞRÍSTÖKK KARLA Rúnar Vilhjálmsson UMSB Unnar Vilhjálmsson UMSB 71.40 60.57 LANGSTÖKK KARLA Friörik Þór Óskarsson ÍR H. Jón Oddsson HVÍ • Strandamaðurinn sterki á nú fimmta besta áranjjur í kúluvarpi i heiminum í ár. þrátt fyrir að hann eigi við meiðsli að stríða. í blaðinu Dansk Athletik. sem er nýkomið út, er viðtal við Ilrein og Ólaf Unnsteinsson, og þar kemur fram að Danir hafa trú á því að Hreinn verði verðlaunamaður á næstu Olympíuleikum og jafnvel á Evrópumótinu í haust, verði hann orðinn góður af meiðslunum. KRINGLUKAST KARLA Óskar Jakobsson Þráinn Hafsteinsson Á 14.12 13.51 Yfir 10O ungmenni á Partille Cup HÁSTÖKK KARLA Elías Sveinsson KR Hafsteinn Jóhannsson STANGARSTÖKK KARLA Elías Sveinsson KR Guðmundur Jóhannesson ÚÍA 3.80 KULUVARP KARLA Hreinn Halldórsson KR Óskar Jakobsson ÍR UBK 200 M HLAUP KVENNA Sigrún Sveinsdóttir Á Kristín Jónsdóttir UBK 400 M HL KARLA Þráinn Hafsteinsson Á Þorsteinn Þórisson UMSS ÞANN 29. júní næstkomandi halda yfir 100 ungmenni frá 5 félögum, KR, Haukum. Val, Vík- ing og ÍR, út til Svfþjóðar þar sem þau taka þátt í svokallaðri Partille Cup-keppni í handknatt- leik. Hér er um vikuferð að ræða og verður komið aftur heim 6. júli'. Keppt er í fjórum flokkum pilta og stúlkna og verða elstu keppendurnir 19 ára. Flogið verður með Arnarflugi og í ljós hefur komið að enn er rúm fyrir þátttakendur. Ef einhverjir kynnu að hafa áhuga ættu þeir að hafa samband við Arnarflug. HÁSTÖKK KVENNA íris Jónsdóttir UBK Inga Úlfsdóttir UMFK LANGSTÖKK KVENNA María Guðjohnsen ír Lára Sveinsdóttir Á m 100 M HL KVENNA sek 59.66 Lára Sveinsdóttir Á 12.1 46.74 María Guðjohnsen ÍR 12.2 KÚLUVARP KVENNA m m Guðrún Ingólfsdóttir 20.18 ÚÍA 12.14 17.28 4x100 M BOÐHL KVENNA sek sek Sveit Ármanns 50.9 52.3 Sveit UBK 53.5 54.9 4x100 M BOOHL KARLA sek m Sveit ÍR 44.0 5.74 Sveit Ármanns 43.7 5.58 — Þr. KRINGLUKAST KVENNA Guðrún Ingólfsdóttir ÚSÚ Kristjana Þorsteinsdóttir Víði Lauda sigraöi SPJOTKAST KVENNA íris Grönfeld Björk Eiríksdóttir ÍR m 34.37 29.99 800 M HL KVENNA Aðalbjörg Hafsteinsdóttir HSK Thelma Biörnsdóttir 2.22.4 2.29.5 • Marfa Guðjohnsen jafnaði ís- landsmet sitt f langstökki 5,74 en meðvindur f stökkinu var of mikill. NICKY Lauda bætti einni rósinni enn í hnappauat sitt er hann vann siitur í seenska Grand Prix kappakstrinum um heÍKÍna. ítalinn Riccardo Patrese varð annar, rétt á undan Svíanum Ronnie Petterson, <>k þótti sá fyrrnefndi beita hinum lúaleKustu bröKðum til að halda Svfanum fyrir aftan sík. Lauda náði forystunni af Mario Andretti á 37 hrinK ok hélt henni það sem eftir var, en eknir voru 70 hrinKÍr. Andretti. sem hefur forystuna í stÍKakeppninni með 36 stÍK, var óheppinn er ökutæki hans bilaði eftir að hann hafði verið í einu af þremur efstu sætunum lenKst af f kappakstrinum. I>að kom nokkuð á óvart hversu aftarlcKa á merinni Ferrari bflarnír voru, en þeir Gilles Villeneueve ok Carlas Reuteman urðu aðeins í 9. ok 10. sæti. SÍKurtími Nicky Lauda. sem nú ekur á umdeiidum bfl af Brabham Kerð, var 1,41.00606, Patrese ók á 1,41.31.711 ok Petterson í þriðja sætinu var með tfmann 1,41.34.711. Aðrir kunnir kappar í kappakstrinum voru t.d. þeir Emerson Fittipaldi. sem varð f 6. sæti ok James Hunt sem varð í áttunda sæti. Björgvin sigraðiog setti nýtt vallarmet ALLS tóku 210 kylfingar þátt í Pierre Roberts golfkeppninni sem hófst á Nesvellinum á Seltjarnarnesi á fimmtudag og lauk á sunnudagskvöld. Sæmilegasta veður var, og árangur einstaklega góður. Björgvin borsteinsson GA setti nýtt vallarmet, lék á 138 höggum sem er tveimur höggum undir pari vallarins. Var sigur Björgvins í keppninni verðskuldaður því hann Iék mjög vel. Sigurður Thorarensen setti vallarmet á 9 holum lék á 31 höggi, par vallarins á 9 hoium er 35 högg. í meistaraflokki kvenna sigraði Inga Magnúsdóttir GK, eftir harða baráttu við Kristínu Pálsdóttur. Þessi keppni Kaf stÍK til iandsliðs ok tfu Árangur Björgvins er með því besta sem náðst hefur hér á landi í 36 holu keppni. Þeir Óskar Sæmundsson GR og Einar L. Þórisson GR léku báðir mjög vel og voru þeir einu sem veittu Björgvini einhverja keppni. Bert Hansson umboðsmaður Pierre Robert á íslandi hefur nú boðið Björgvini til hinnar árlegu Pierre Robert golfkeppni næsta sumar en hún fer fram í Falsterbro í Svíþjóð. Þar keppa alljr bestu áhugagolfleikarar Norðurlanda. Úrslit í einstökum flokkum í Pierre Robert keppninni. Fyrstu þrír í Pierre Roberts golfkeppninni. Einar L. Þórisson, Björgvin Þorsteinsson. Óskar Sæmundsson. Ljósm. Friðþjófur. MHstaraflokkun Bjönfvin Inirsteinsson GA 34 — 35 — 34 — 35 138 hÖKK óskar Sæmundsson GR 37 — 35 — 33 — 37 — 142 Hökk Einar L. Þórisson 38 — 34 — 33 — 39 144 höKK 1. flokkur karla Stefán Sæmundssson GR 76 högK SÍKurður Þ. Guðmundsson GN 79 höKK Jón 1>. ólafsson GR 80 höKK 2. flokkur karla Alfreð Victorsson GL 83 höKK BerKþór BerKþórsson GN 86 höKK Jens Karlsson GK 86 höKK 3. flokkur karla Guðmundur Einarsson GN 86 höKK Jón llallKrimsson NK 88 höKK SÍKurður Óttarsson GOS 88 höKK Meistaraflokkur kvenna In^a MaKnúsdóttir GK 94 hÖKK Kristín Pálsdóttir GK 94 höKK Kristín Þorvaldsdóttir GN 95 höKK 1. flokkur kvenna ÁKÚsta Jónsdóttir GR 100 höKK Kristín Kristjánsdóttir 100 hÖKK Alda SÍKurðardóttir UnKlinKaflokkur Gunnar Finnbjörnsson GK 79 hÖKK MaKnús Jónsson GS 81 höKK Jónas Kristjánsson GR 83 hÖKK efstu menn mótsins hlutu stÍK. BjörKV’in 37,05 Óskar 33,15 Einar 29,25 SÍKurður Thor. 25,35 Jón H. Guðl. 21,45 Þorbjörn 17,55 Gylfi 13.65 Sveinn SÍKurbj. 5.85 óttar 5,85 Hálfdán 5,85 Efstu menn í stiieakeppninni eru þessir, BjörKvin 76.75 óskar 59,40 Hálfdán 50.00 Geir Svansson 47,30 MaKnús Halld. 45,65 Sveinn 44,50 Hannes Eyvindss. 42,55 Ma^nús BirKÍss. 39,05 Gylfi Kr. 38,85 Þorbjörn 36.35 Aðalfundur AÐALFUNDUR Handknattleiks- deildar Stjörnunnar verður hald- inn í kvöld klukkan átta. Fer hann fram í gamla gagnfræðaskólahús- inu. Fundarefni verður venjuleg aðalfundarstörf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.