Morgunblaðið - 20.06.1978, Side 31

Morgunblaðið - 20.06.1978, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1978 31 Jón Sigurðsson; Engar ráða- gerðir um borgarstjóra- starfið „ÞAÐ HEFUR hvorki verið íorm- lega né óformlega við mig rætt eða nefnt og tel ég varla von til þess,“ sagði Jón Sigurðsson, forstöðumaður Þjóðhagsstofnun- ar er Mbl. spurði hann í gær- kvöldi, hvort honum hefði verið boðið starf borgarstjórans í Reykjavík. Spurningu Mbl. um það hvort hann hygðist sækja um starfið svaraði Jón á þessa leiði „Ég hef ekki neinar ráðagerðir eða áform uppi í þeim efnum.“ — Kjartan og Steingrímur Framhald af bls. 2 stjórnakosninganna feli í sér eindregna kröfu um vinstri stefnu f íslenzkum stjórnmálum og mfn skoðun er sú, að við stjórnarmyndun beri að taka tillit til þeirrar augljósu kröfu.“ — Sadat Framhald af bls. 46. ekki nema 60% af því sem hann var fyrir októberstríðið 1973, en sam- tímis hefði hernaðarmáttur ísraela vaxið um 160%. Sendiherrann sagði að Sadat réri nú að því öllum árum að koma pólitískum andstæðingum sínum undir lás og slá undir yfirskyni tvíeggjaðra slagorða um þjóðarein- ingu og almennan frið. „Einræðis- stjórnskipulag Sadats leynist undir héðni lémagna lýðræðisstofnana í líkingu við þá stjórnarhætti, sem umbylt var í Portúgal 1974“, sagði hann. E1 Shazly vék orðum að fyrirsjá- anlegum valdamissi Sadats en sagðist bíða eftirvæntingarfullur eftir að sjá hvernig hann brygðist við gagnrýni þeirri, er hann nú hefði sett fram — hvort það yrði lýðræðislega eða með hendi harð- stjórans. Það var stuttu eftir stríðið 1973 að sendiherrann sagði skilið við herinn og tók stöðu sendiherra í Lundúnum. Kom hann til Lissabon ári síðar. — Stefna Rússar Framhald af bls. 46. um og mun, ef fram fer sem horfir, öðlast sjálfstæði frá Suður-Afríku 31. desember nk, enda þótt það hafi verið bitbein skæruliða „Al- þýðusamtakanna" og herdeilda Suður-Afríku í nærfellt áratug. Terry greindi svo frá að aðal- hershöfðingi Sovétmanna í Angóla bæri eftirnafnið Chahanovich en af öðrum háttsettum mætti nefna Vassily Ivanovich Petrov, yfirher- foringja landhers Sovétmanna. Það voru kúbanskar hersveitir, sem á sínum tíma áttu mestan þátt í að marxistum tókst að hrifsa stjórntaumana í Angóla og leiða Aghostino Neto, forseta, til valda. r — Israel Framhald af bls. 47. kæmist á jafnskjótt og friði væri komið á. • ísrael mun aðeins hefja samn- ingaviðræður um anhað fyrirkomu- lag eftir fimm ára tímabil sjálf- stjórnar. Stjórnin í Washington lagði til að viðræður færu fram þetta fimm ára tímabil. • í yfirlýsingunni var tekið skýrt fram hvernig Palestínumenn ættu að taka þátt í því að móta framtíð sína. Engin þjóðaratkvæðagreiðsla fer fram. Flóttamenn búsettir í Arabaríkjum — um tveir þriðju allra Palestínumanna — fá engin áhrif. Aðeins kjörnir fulltrúar sjálfstjórnarsvæðisins fá sæti við samningaborð sagði í yfirlýsing- unni. I Washington létu bandarískir embættismenn í ljós vonbrigði með áætlun ísraelsmanna um framtíð herteknu svæðanna. Almennt er litið svo á í Washington að ákvörð- un ísraelsstjórnar spilli fyrir horf- um á skjótum árangri í friðarvið- ræðunum í Washington. Formleg viðbrögð liggja enn ekki fyrir. I Kaíró sagði Mohammed Ibra- him Kamel utanríkisráðherra að Egyptar hörmuðu það sem hann kallaði áframhaldandi einstreng- ingshátt Israelsmanna og neikvæð viðbrögð þeirra við friðarumleitun- um Egypta. En Kamel sagði að Egyptar væru staðráðnir í að halda áfram viðræðum við Carter forseta til að sigrast á tálmunum Israels- manna. — Innlend orka Framhald af bls. 19 til húshitunar í kjördæminu, m.a. almennri notkun rafmagns til hús- hitunar á þeim svæðum, sem heitt vatn nær ekki til, og endurbótum á dreifikerfi raforku, til að ná því markmiði. Tillagan hlaut ekki af- greiðslu. • Atvinnu og félags- mál á Þórshöfn Jón G. Sólnes og Lárus Jónsson fluttu á síðasta þingi, ásamt öðrum þingmönnum Norðurlandskjördæm- is eystra, tillögu til þingsályktunar um könnun á atvinnu- og félagsmál- um á Þórshöfn og nauðsynlegar ráðstafanir til að tryggja þar eðlilega byggðaþróun. Tillagan varð ekki útrædd. — Ógnun við... Framhald af bls. 17. fengið að kynnast til að hindra þátttöku Islands í vestrænu sam- starfi. Að endingu skal hér birt orðrétt frétt ríkisútvarpsins um orðsend- ingu Sovétmanna til Japana en kjósendum til fróðleiks og viðvör- unar eru þó gerðar þær breytingar að í stað Japans kemur ísland og í stað Kínverja eru komnir Banda- ríkjamenn. Nöfn höfuðborga ríkj- anna breytast með sama hætti: „Sovétstjórnin hefur hótað ís- lenzku stjórninni að endurskoða afstöðu sína til hennar reyni íslendingar að bæta sambúð sína við Bandaríkjamenn. í orðsending- unni, sem sendiherra Sovétmanna í Reykjavík afhenti íslenzkum stjórnvöldum í gær, segir að Sovétmenn líti á hvers konar vináttu- og samstarfssamning milli stjórnanna í Reykjavík og Washington sem ógnun við öryggi Sovétríkjanna." SKYNDIMYNDIR Vandaöar litmyndir í öll skírteini. barna&fþlskyldu- Ijósmyndir AUSíURSTRíTl 6 3’MI 12644 Þurrkaóur harðviður Fyrirliggjandi: IROKO, MAHOGNÍ, AMER. HNOTA, TASM. EIK, ABACHI, AMER. REDWOOD. Ennfremur: OREGON PINE, PITCH PINE, JÚGÓSL. BEYKI (óþ.), JAVA TEAK (óþ.), RAMIN (óþ.). PÁLL ÞORGEIRSSON & CO. Ármúla 27 — símar 34000 og 86100. D-listann vantar fjölda bífreiða til aksturs frá hinum ýmsu bifreiðastöðvum D-listans á kjördag. Frambjóðendur heita á stuðningsmenn listans að bregðast vel við og leggja listanum lið m.a. meö bví að skrá sig til aksturs á kjördag 25. júní næstkomandi. Vinsamlegast hringið í síma: 82900 Skráning bifreiða og sjálfboðaliða fer einnig fram á skrifstofum hverfafélaganna. HMBHB Viðskiptatengsl efld, vinabönd styrkt Setjast niður, slappa af og spjalla. Skálafell er staðurinn. Frainreiðum fjölbreytta kalda rétti. Auk þess glæsilegur „Síldarkabarett“ í hádeginu. Sannkallað lostæti á lágu verði. Þægilegt umhverfi, yndislegt útsýni. Skála fel 9. hæð Hótel Esju KL barnaöryggiutólar hafa hlotiö sérttaka vióurkenningu HÖGGDEYFAÚRVAL FJADRIR KÚPLINGSDISKAR KÚPLINGSPRESSUR SPINDILKÚLUR STÝRISENDAR VIFTUREIMAR KVEIKJUHLUTIR FLEST í RAFKERFIÐ HELLA aöalluktir, lukta- gler, tuktaspeglar og margs konar raf- magnsv. BOSCH luktir o.fl. S.E.V. MARCHALL lukt. CIBIE luktir. LJÓSASAMLOKUR BÍLAPERUR allar geröir RAFMAGNSVÍR FLAUTUR 6—24 volt ÞURRKUMÓTOR 6—24v ÞURRKUBLÖD ANCO ÞURRKUARMAR BREMSUBORÐAR BREMSUKLOSSAR ÚTVARPSSTENGUR HÁTALARAR SPEGLAR í úrvali MOTTUR HJÓLKOPPAR FELGUHRINGIR AURHLÍFAR MÆLAR alls konar ÞÉTTIGÚMMÍ OG LÍM HOSUR + KLEMMUR RÚÐUSPRAUTUR FELGULYKLAR LOFTPUMPUR STÝRISHLÍFAR KRÓMLISTAR BENSÍNLOK TJAKKAR V/2—100T VERKSTÆÐISTJAKKAR HNAKKAPÚÐAR ÖSKUBAKKAR FARANGURSGRINDUR BÖGGLABÖND SMURSPRAUTUR PÚSTRÖRAKLEMMUR RAFKERTI LOFTFLAUTUR BENZÍNSÍUR EIRRÖR+FITTINGS BRETTAKRÓM VERKFÆRI SLÍPIPAPPÍR VATNSDÆLUR ÞVOTTAKÚSTAR SMURKOPPAR SÆTAÁKLÆÐI MIDSTÖÐVAR DRÁTT ARKÚLUR VAGNTENGI, KRÓKAR HLJÓÐKÚTAR — THRUSH SMURSPRAUTUR VERKFÆRI úrval MÆLITÆKI f. rafgeyma NOACK sænskir úrvals rafgeymar ISOPON OG P-38 beztu viðgeröa- og fylliefnin PLASTI-KOTE sprey- lökkin til blettunar o.fl. Athugid g’ allt úrvalid OPIÐ til kl. 7 föstudaga, lokaö laugardaga (fflmnaust kf SlÐUMÚLA 7—9 - SÍMI 82722 REYKJAVlK

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.