Morgunblaðið - 20.06.1978, Side 32

Morgunblaðið - 20.06.1978, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Stokkseyri. Uppl. hjá umboðsmanni Jónasi Larson, Stokkseyri og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 10100. Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra viö Kaupfélag Ön- firöinga er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 30. þ. mán. Skriflegar umsóknir er greini aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist Bandvini Einars- syni, starfsmannastjóra Sambandsins, sem gefur nánari upplýsingar. KAUPFÉLAG ÖNFIRDINGA FLATEYRI Enskur einkaritari sem getur starfaö sjálfstdstt óskar eftir vinnu hálfan dagin (á morgnana). 5 ára starfsreynsla á íslandi. Góö hæfni í hraðritun og á telex. Heimaverkefni koma til greina. Tilboö sendist Mbl. merkt: „E — 1960“. Næturvörður Óskum aö ráöa nú þegar næturvörö. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri — ekki í síma. Hekla h.f. Laugavegi 170—172. Trésmiðir Óskum eftir aö ráöa 2ja—3ja manna flokk til vinnu út á land. Nánari upplýsingar í skrifstofunni Funa- höföa 19, kl. 1—5 í dag sími 83307. Byggingarfélagió Armannsfell h.f. Atvinnurekendur Viö auglýsum eftir atvinnu fyrir unglinga á okkar vegum. Um er aö ræöa störf, í sumar, eöa síöar. Þeir, sem áhuga hafa og skilning á aö liðsinna og greiöa götu þeirra ungmenna sem ef til vill, hafa stigiö sín fyrstu víxlspor eöa eiga viö önnur vandamál aö stríöa, vinsamlegast hafiö samband viö okkur. Unglingaheimili ríkisins, Kópavogsbraut 17, sími 41725 og 42900. Viljum ráða nú þegar röskan og reglusaman sölumann. Þarf aö geta byrjaö strax. Upplýsingar ekki í síma. Bílasalan Skeifan Skeifunni 11. Bifreiðastjóri Vanur bifreiöastjóri óskast á sendiferöabíl og til fleiri starfa. Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í síma. Blikk og Stál h/f Bíldshöfóa 12. Staða borgarstjóra í Reykjavík Á fundi borgarráös 16. júní var ákveöiö aö auglýsa stööu borgarstjóra í Reykjavík lausa til umsóknar meö umsóknarfresti til 20. júlí 1978. Umsóknum ber aö skila til forseta borgar- stjórnar, c/o skrifstofa borgarstjóra, Aust- urstræti 16. Staða launaskrárritara í launadeild fjármálaráöuneytisins er laus frá og meö 1. september 1978. Umsóknarfrestur er til 14. júlí 1978. Fjármálaráðuneytið, 13. júní 1978. Símavarsla Óskum eftir aö ráöa starfskraft viö vélritun, símavörslu o.fl. Um framtíöarstarf er aö ræöa. rekstrartækni sf. Síðumúla 37 - Sími 85311 Verkstjórar óskast Bæjarútgerö Hafnarfjaröar óskar eftir aö ráöa verkstjóra í fiskiöjuver sitt. Umsækj- endur sendi umsókn sína til Bæjarútgeröar Hafnarfjaröar Vesturgötu 11 — 13 Hafnar- firöi. Laus staða forstöðumanns Laus er staöa forstööumanns skóladag- heimilsins Skipasundi 80. Fóstru eöa kennaramenntun áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi borgar- starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 8. júlí. Umsóknir skilist til skrifstofu Dagvistunar, Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. iIKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Tvær fóstrur óskast á Barnaspítala Hrings- ins. Upplýsingar veitir hjrúkrunarstjóri barnaspítalans í síma 29000 (285). Reykjavík, 18.6. 1978. SKRIFSTOFA RÍKISSPfTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Smurstöð Starfskraftur óskast á smurstöö. Upplýsingar í síma 16227 milli 5—6. Starfskraftur vanur vélritun óskast nú þegar á endur- skoöunarskrifstofu. Einhver bókhaldsþekking æskileg. Tilboö, er greini aldur menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir 23. júní, merkt: „Endurskoöun — 3496“. Verkstjóri óskast Hraöfrystihús á Noröurlandi óskar aö ráöa yfirverkstjóra sem fyrst til aö annast umsjón meö frystingu, saltfisk- og skreiöarverkun. Upplýsingar gefur Friöbjörn Björnsson í síma 18989, Reykjavík. Ræsting Innflutningsverslun í miöborginni óskar aö ráöa starfskraft til ræstingar á skrifstofum. Vinnutími samkvæmt samkomuiagi. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Ræsting — 7519“ fyrir 24. júní n.k. Heimavinna Konur vanar saumaskap óskast til uppsetn- ingar á púöum og frágangs á handavinnu. Tilboö sendist afgr. Mbl. merkt: „Heima- vinna —1959“. Stéttarfélag óskar aö ráöa starfskraft frá 1. júlí, vinnutími frá 1—5, æskilegur aldur 30—45 ára. Nokkur vélritunarkunnátta æskileg. Eiginhandarumsóknir sendist til Mbl. fyrir 23. júní merktar: „I — 977“. Óskum að ráða starfsfólk á saumastofu Álafoss h.f. Kópa- vogi. Nánari uppl. hjá starfsmannastjóra í síma 66300. æ/llafbsshf Mosfellssveit sími 66300 Framtíðaratvinna lagerstjórn — vörudreifing Vaxandi heildsölufyrirtæki vill ráöa áreiöan- legan og helst reyndan lagerstarfsmann meö bílpróf til þess aö hafa umsjón meö lager og annast vörudreifingu. Framtíöarstarf meö ýmsum hlunnindum í boöi fyrir réttan mann. Tilboö ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaö- inu merkt: „A — 7518“. Sérhver umsókn meöhöndluö sem trúnaöarmál.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.