Morgunblaðið - 20.06.1978, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 20.06.1978, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1978 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Til sölu birkiplöntur t úrvali. Jón Magnússon, Lynghvammi 4, Hafnarfiröi sími 50572. Munið sérverzlunina með ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Körfuhúsgögn Teborö, stólar og borö. Kaupiö íslenskan iönaö. Körfugeröin, Ingólfsstr. 16. Getum bætt viö okkur alsprautingar og einkum bíla tilbúna undir sprautingu. Lang- holtsveg 62. Brotamálmur er fluttur aö Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta veröi. Staögreiösla. Hornafjörður 140 ferm. íbúð ásamt bílskúr til sölu. Tilboö eöa skiptl á íbúö á Reykjavíkursvæöinu. Upplýsing- ar gefur Elías Jónsson Tjarnar- brú 20, sími 97—8135. Grindavík Til sölu 3ja herb. íbúö í gömlu parhúsi. Allt sér. Hitaveita. Nánari upplýsingar í síma 96—21742 milli kl. 20 og 22 á kvöldin. Fasteignir á Suðurnesjum Höfum til sölu allar gerðir af fasteignum. M.a. einbýllshús, raöhús, sérhæöir, stórar og smáar, íbúöir af öllum stæröum, bæði nýjar og notaðar. Margs konar skipti möguleg. Versliö þar sem vettvangur fasteigna- viöskiptanna er á Suöurnesjum. Opið 1—6. Eignamiölun Suöur- nesja, Hafnargötu 57, Keflavík. Sími 92—3868. Keflavík Njarðvík Einbýlishús til sölu í Keflavík. ^ Hagstætt verð. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, sími 1420. Au pair Stúlka óskast í vist í London í haust. Uppl. í síma 92—1258. Au pair Au Pair óskast til ungra og vinalegra fjölskyldna í London og París. Góöir skólar í ná- grenninu. Mrs. Newman 4 Cricklewood Lane London NW2 England. Licence GB 272. Vantar konu á aldrinum 40—50 ára til klínikstarfa hálfan daginn, 4—5 daga í viku. Vélritunarkunnátta æskileg. Upplýsingar í síma 27516 á milli 2.30—3.30. ■ húsnæöi I l óskast ^ Einstaklingsíbúð eða forstofuherb. óskast til leigu. Upplýsingar í síma: 26700 frá kl. 9—5. Dodge Coronet framstuöari, grill, húdd, vatns- kassi og viftuspaöar í Dodge Coronet'arg. '68 óskast keypt. Símar 34349 og 30505. Nýtt líf Sérstök vakningarsamkoma I kvöld kl. 20.30 aö Hamraborg 11. Pastor Harry Spykerman frá Suöur Afríku talar og biöur fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Farfuglar 23. til 25. júní 1. Ferö á Tindfjallajökul. 2. Ferö í Þórs- mörk. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni Laufásvegi 41, sími 24950. Fimmvörðuháls Gengiö veröur á Fimmvöröuháls föstudaginn 23/6. Yfir í Þórs- mörk á laugardeginum og til baka sunnudaginn 25/6. Nánari upplýsingar í símum 35007 og 44478. Göngu-víkingar Filadelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræöumaður: Göte Edel- bring frá Stokkhólmi. Frá Átthagasamtökum Héraðsmanna Áöur auglýst vorferö um Blá- skóga veröur frá Umferöarmið- stööinni — austurenda — kl. 13.00 laugardaginn 24. júní. Fargjald kr. 2000,- fyrir full- oröna en kr. 1000,- fyrir börn 7—14 ára. Stjórn Átthagasamtakanna Miðvikudagur 21. júní Kl. 20.00 Gönguferð é Esju (Kerhólakamb) um sólstööur. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verö kr. 1500.- gr. v/bílinn. Fariö frá Umferðarmiöstööinni aö austanverðu. Sigling um sundin. Frestaö, auglýst síöar. Sumarleyfisferðir: 3.—8. júlí.Breiöamerkurjökull — Esjufjöll. Dvaliö í tvo daga. Gist í húsi. 8. —16. júlí. Ferðir é Horn- st andir. Dvaiiö í tjöldum. A) D\ öl í Aðalvík. B) Dvöl í Hornvík. C) Gönguferö frá Furufiröi til Hornvíkur. D) Gönguferð frá Furufiröi til Steingrímsfjaröar. 15.—23. júlí. Ferð til Kverk- fjalla. Gist í húsum. 19.—25. júlí. Ferð um Sprengi- sand. Gengiö á Arnarfell hiö mikla, gengiö um Vonarskarö, ekiö suöur Kjöl. Gist í húsum. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. mm ISUUIIS 010UG0TU3 1 1 798 oc 19533., Föstudagur 23. júní, kl. 20.00. 1. Þórsmerkurferð. Gönguferöir viö allra hæfi. Gist í húsi. 2. Gönguferð é Eiríksjökul. (1675m). Gist í tjöldum. Farar- stjóri: Siguröur Kristjánsson. Laugardagur 24. júní, kl. Miðnætursólarflug til Gríms- eyjar. Dvalið þar fram yfir miönættiö. Komiö til baka um nóttina. Upplýsingar og far- miöasala á skrifstofunni. Sumarleyfisferðir: 24.—29. júní. Gönguferð < Fjörðu, hálendiö milli Eyjafjarö- ar og Skjálfanda. Gengiö meö tjald og allan útbúnaó. 27. júnf—2. júlí. Borgarfjörður eystri — Loðmundarfjöröur. Flogið til Egilsstaöa. Göngu- feröir um nærliggjandi staöi. Gist í húsi. Fararstjóri: Einar Halldórsson. SIMAR. | atvinna — atvjnna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Réttingamaöur Vantar vanan réttingamann til starfa á verkstæöi okkar. Góö vinnuaöstaöa. Upplýsingar gefur Bent Jörgensen, í síma 85100. Ford-umboöiö, Sveinn Egilsson. Skráning — götun Viljum ráöa atorkusaman starfskraft til framtíöarstarfa viö gagnaskráningu — götun. Reynsla æskileg. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu blaösins merkt: „Skráning — götun — 3552“. Starf sveitarstjóra á Blönduósi er laust til umsóknar. Leitaö er eftir dugmiklum, ákveönum og vel menntuöum manni í starfiö. Umsóknir ásamt meðmælum svo og öörurr uppl. skal senda til skrifstofu Blönduós- hrepps fyrir 5. júlí n.k. Hreppsnefnd Blönduóshrepps. raöauglýsingar - - raöauglýsingar — raöauglýsingar | húsnæöi f boöi | landbúnaöur tilboö — útboö Höfum til leigu Bændur athugið Þakpappalögn laust fljótlega. Uppl. á skrifstofunni. PALL Þ0RGEIRSS0N & C0 Sími 86100 Alagrandi 8 Til sölu 2ja og 4ra herb. íbúöir í nýju sambýlishúsi f vesturbænum. íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, en sameign fullfrágengin. Afhending í júlí 1979. Allar nánari upplýs- ingar í skrifstofunni Funahöföa 19. Byggingafélagiö Ármannsfell h/f. Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu er 250—300 fm. skrifstofuhúsnæöi á 2. hæö. Hentar mjög vel fyrir teiknistofu eöa líkan rekstur. Tilboöum merktum „Nýtt — 7562“ sé skilaö til auglýsingadeildar Morgunblaösins fyrir 24. júní n.k. Þeir bændur sem áhuga hafa á aö fá öryggisgrindur á dráttarvélar sínar eru beðnir aö hafa skriflega samband viö Eirík Helgason hjá Stéttarsambandi bænda, Bændahöllinni v/Hagatorg, 107 Reykjavík, eöa hjá Búnaðarfélagi íslands í síma 19200. Nauösynlegt er aö tilgreind sé tegund, stærö og árgerö dráttarvélar. Áætlaö verö öryggisgrindanna er kr. 35.000. Stéttarsamband bænda iiiilli kennsla Skólar í Englandi Mímir mun nú aftur taka upp þá þjónustu aö vísa foreldrum á vandaöa skóla í Englandi. Nokkur pláss á úrvals skóla eru laus 2. júlí í 8 vikur. Pantanir vegna hausts þyrftu aö berast í júlí. Vinsamlegast hringiö á skólastjóra Mímis, Einar Pálsson, kl. 1—2 e.h. daglega í síma 25149. Skrifstofa Mímis er lokuö í sumar. Málaskólinn Mímir. Tilboö óskast í aö leggja eitt lag af glassfiber pappa í heitt asfalt á þak hússins nr. 150 viö Kleppsveg í Reykjavík. Upplýs- ingar hjá lönaöarvörum h.f. sími 86375. Tilboö um verö og framkvæmdartíma skilist til lönaöarvara h.f., Kleppsvegi 150, Reykjavík fyrir 27. þ.m. kl. 17.00. Batar 1,5 — 2 — 3 — 5 — 6 — 7 — 8 — 11 — 15 — 17 — 22 — 26 — 30 — 39 — 47 — 48 — 53 — 62 — 67 — 73 — 83 — 88 — 104 — 105. Fasteignamiðstööin, Austurstræti 7, sími 14120. tilkynningar Hafnarfjarðarsókn Verö fjarverandi dagana 13. júní til 3. júlí vegna sumarleyfis. Séra Siguröur H. Guömundsson sóknarprestur Víöistaöa- sóknar gegnir störfum mínum á meöan. Séra Gunnþór Ingason sóknarprestur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.