Morgunblaðið - 20.06.1978, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 20.06.1978, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1978 35 islenzkir unglingar spiluöu gestaleík viö Norðmenn og Svía. Þessi mynd er úr leik Norömanna og íslendinga. Taliö frá vinstri Tolle Stabell, Guðmundur Hermannsson, Lars Eide og Sævar Þorbjörnsson. mjög skemmtilegur spilari, sýndi stundum spil sín en annars veröur aö segjast eins og er að margir spilaranna földu spil sín tímum saman, þannig aö áhorfendur fengu ekki að sjá þau. Guðmundur var til fyrirmyndar á þessu sviöi og ættu íslenzku spilararnir aö venja sig á þennan góöa siö. Kátir karlar Spilarar norska og sænska landsliösins virtust alltaf vera í góöu skapi og þar sem þessi liö uröu í fyrsta og öðru sæti í mótinu er ekki óeölilegt aö ætla aö þaö hafi a.m.k. ekki skemmt fyrir þeim. Jafnvel þó aö þeir væru að kljást við erfið verkefni í vörn og mistækist brostu þeir aö vitleys- unni aö spili loknu og reyndu aö gera betur í næsta spili. Ég hefi áður minnzt á það í þættinum aö mér finnst íslenzkir spilarar vera of alvörugefnir við spilaboröiö, þó ekki sé nú talaö um þegar þeir fara aö rífast. Útlenzku spilararnir sáust aldrei rífast þó fyrir kæmi að þeir sendu hver öörum óhýrt auga. Aö vefja sér sígareftu Harald Nordby haföi þann siö aö vefja sér sígarettur í höndunum. súkkulaðiö meö því bezta sem hægt er að fá. Sóttu á í seinni umferðinni Árangur íslenzku liöanna var ágætur. Þó veröur aö segja aö búizt haföi verið viö meiru af unglingunum. Karla- og kvennaliö- iö sótti sig mjög í seinni umferö- inni. Ljóst er þó aö það sem okkar spilara vantar er að spila meira viö aðrar þjóöir. íslenzka karlaliðiö fékk 28 stig í fyrri umferöinni en 52 stig í seinni umferðinni. Kvennalið- iö fékk 18 stig í fyrri umferö en 31 í seinni umferö. íslenzka unglingaliöiö vann aö- eins einn leik, en þaö var á móti Norðmönnum. í fyrsta leik ungling- anna kom eftirfarandi atvik fyrir: Á opna salnum opnaöi Noröur- maðurinn Stabell á 4 laufum sem voru „dofluö“ af íslendingum. Stabell spuröist fyrir um hvað „dofl" þýddi og fékk þau svör aö spilararnir heföu ekki rætt hvað gera skyldi ef andstæðingarnir opnuöu á 4 laufum. Þetta var aö sjálfsögöu mjög bagalegt því að allt spiliö var svona: Suður gefur. Austur-vestur á hættu: Norður K-4-3 -9-6-5-2 Vestur A-Q-J-T-8-4 Austur Q-J-T-5-2 A-9-7-6 A-K-Q-8-7 J-4-3 K 6-5 A-3 Suður 8 T 9-7-3-2 K-Q-J-T-8-6-5 9-7-4-2 Þess má geta aö Stabell tapaöi spilinu vegna þess aö hann mistaldi trompiö. í lokaöa salnum spiluöu íslendingarnir 7 lauf og hafa Norðmenn líklega verið komnir í 6 hjörtu eöa 6 spaöa þótt þær lokasagnir standi aldrei. Þess má að lokum geta aö þetta var eitt af mestu sveifluspilum mótsins. Oft erfitt aðvera áhorfandi Margar konur úr bridgefélagi kvenna komu til aö horfa á kynsystur sínar spila. Tóku þær þátt í leiknum af lífi og sál og kom fyrir að þær voru full kappsmiklar. í einu tilfelli varð Kristínu Þóröar- dóttur þaö á aö svíkja iit en þá Frá leik Finna og íslendinga í kvennaflokki. Talið frá vinstri Kristjana Steingrímsdóttir, Christina Rouvinen, Halla Bergpórsdóttir og Liisa Matomaki. kom rödd úr salnum henni til hjálpar, en að sjálfsögöu var þaö stranglega bannaö. Málið leystist þó farsællega. Þá þurfti Kristjana Steingrímsdóttir aö byrsta sig einu sinni og slá í boröið. Mótsstjórn og mótsblaö Mótsstjórnin var í þokkalegu lagi undir stjórn Hjalta Elíassonar en þó kom fyrir aö starfsliö var full fámennt. Þegar bezt lét voru líklega um 25 manns í starfsliöinu. Þaö þarf ekki aö taka þaö fram að nánast öll vinnan var sjálfboöavinna. Mótsblaö var gefiö út alla daga mótsins og kom þaö út alls 7 sinnum. Var stjórn þess í höndum Jakobs Möllers og Jakobs Armannssonar. Gott blað með góöum upplýsingum. „Leynikeppnin“ Ekki er hasgt að skilja svo við Norðurlandamótið að Ijúka ekki við aö segja þaö sem verið hefir ofarlega í huga undirritaðs í sambandi við undirbúning keppn- innar. Hann hefir eflaust verið erfiður og mjög mikill. Undirbún- ingur tókst vel og mótið var skemmtilegt en ég hefi ekki enn sætt mig við undankeppnina sem ég hefi leyft mér að kalla „leyni- mótiö“. Ekki komu neinar tilkynn- ingar í blööum um aö þetta mót ætti aö fara fram. Því síður nokkuö um hvaö í móti þessu geröist. Þetta finnst mér forkastanlegt en mun ekki fara fleiri orðum um þaö en vona að slíkt hendi ekki aftur. BENSINSTOÐIN vrmroRGi I gamla austurbænum, við eina elstu götu borgarinnar: Lindar- götu. Nýir þjónustuhættir á gömlum og þekktum stað. Velkomin á Vitatorg. OLÍUVERZLUN ÍSLANDS HF. Norðurlandamótinu í bridge lauk sl. fimmtudag. Er ekki úr vegi að fara nokkrum orðum um ýmislegt er Þar kom fyrir, bæði neikvæöa sem jákvæða hluti, skemmtilega sem leiðinlega. Þetta verður engin samantekt á mótinu heldur gripið niður hér og Þar í hitt og Þetta. ísland fékk refsistig íslenzka landsliöiö fékk tvisvar refsistig í mótinu. í leik Finna og íslendinga var farið yfir sett tímamörk, sem voru tvær klukkustundir og tíu mínútur fyrir hvorn hálfleik. Þó voru gefnar fimm aukamínútur aö þeim tíma loknum. Spilurunum dugöi ekki þessi tími og fóru örlítið fram yfir og fékk hvort lið 'h refsistig. Hitt atvikið var þannig aö spilabakki kom á borðið og spilarar tóku sín spil. Karli Sigurhjartarsyni hefir li'klega láöst aö telja sín spil, eða taliö vitlaust og fór aö skoða þau. Kom þá í Ijós aö annar norsku spilaranna hafði aöeins 12 spil en Karl 14. Hlaut Karl V4 refsistig fyrir vikiö og þar meö sveitin. Áhorfendur koma til aö fylgjast meö... Á flestum umferðunum var nokkur fjöldi áhorfenda og þegar tafla var ekki í gangi var oft þröng í opna salnum. Var oft erfitt aö sjá spil spilaranna. Guðmundur Pét- ursson er mjög kurteis spilari og hefir þann góða vana að sýna áhorfendum spil sín áður en sagnir hefjast. Þetta er mjög góöur vani, og mjög þægilegt fyrir áhorfendur, sér í lagi þegar áhorfendur eru margir. Roy Kristiansen frá Noregi, Brldge Umsjón ARNÓR RAGNARSSON: Voru engin hjálpartæki notuö við hönnunina. Einn af áhangendum liðsins fékk stundum tóbak hjá Nordby og fór eins að. Ekki tókst þetta alltaf sem skyldi og henti þaö manninn aö kveikja í buxum sínum og brenna á þær gat. Sígaretturn- ar vildu stundum vera nokkuð lausar í sér. Aö fá sér frískt loft Þaö bar lítiö á ungu spilurunum í norsku og sænsku sveitunum. Það tóku því fáir eftir því er einn norsku piltanna, Leif Eric Stabell, setti upp hatt sinn og gekk út í rigninguna rétt áöur en leikur átti aö hefjast. Hann gekk út undir vegg og settist á hækjur sér. Þannig sat hann í nokkrar mínútur og gekk síöan inn í salinn. Sagt var aö hann geröi þetta stundum. Ekki veit undirritaöur af hverju eöa til hvers hann gerir þetta en allténd virtist honum ekki líða verr á eftir og ekki vantaöi að pilturinn næöi árangri í spilamennskunni. Hann varð ásamt félögum sínum Norö- urlandameistari unglinga. Gott súkkulaði Meðspilari Leifs Erics Stabell heitir Tolle Stabell. Hann komst upp á lagið meö aö boröa íslenzka súkkulaðið. A.m.k. í tveimur leikj- um sporörenndi hann heilu stóru stykki í sig á skömmum tíma. Sagt er aö útlrndingar telji íslenzka Smátt og stórt frá NM í bridge <4

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.