Morgunblaðið - 20.06.1978, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1978
41
fclk í
fréttum
THOMAS „Fats“ Waller er
sagður vera mesti húmoristi í
hópi jazzmanna, sem uppi hefur
verið. Hann lézt fyrir u.þ.b. 25
árum. Nú hefur verið færð upp
á Broadway tónlistarskemmtun
þar sem eingöngu er flutt tónlist
tengd minningunni um þennan
frábæra jazzmann. Heitir þessi
tónlistarþáttur eftir einu vin-
sælasta lagi hans: „Ain't
misbehavin.“ Herma fréttir að
svo vel hafi þeim tekizt á
Broadway að þessi „Fats
Waller“-skemmtun muni
áreiðanlega fara sigurför um
heimsbyggðina.
Mynd þessi var tekin er opna franska tennismótið í París fór fram. Unga stúlkan sem
fylgist með af svo miklum áhuga, er engin önnur en Carolína prinsessa af Monaco.
Hlynurinn spengilegi, sem situr við hliðina á henni, er bróðir hennar sem heitir, eins
og píputóbakið fræga, Prince Albert.
ÞGSSI glaðlega unga kona sem veifar til mannfjöldans, Naomi
James að nafni, vann það afrek að sigla ein umhverfis jörðina í
53 feta langri snekkju og er myndin tekin þegar hún lauk
hnattsiglingunni í bænum Dartmouth á Bretlandi. Hún lagði af
stað í hnattsiglinguna fyrir 9 mánuðum. Lá leið hennar suður fyrir
suðurodda S-Ameríku, en siglingarleiðin öll var um 30.000 mflur.
Það er eiginmaður hennar sem er við hlið hennar í bflnum, er hún
ekur um götur bæjarins, en þar var hún óspart hyllt.
MEtHTATIONn
YOGA
Namskeíð í Reykjavík 5.-9. júlí (3 kvöld og ein helgi). Hagnýtar aöferðir í
yoga: neföndun, likamsæfingar öndunaræfingar, orkuvakning, djúp slökun,
einbeitlng og hugleiösluaöferöir. Líkamleg og andleg vellíöan. líkamleg
hreysti.
30 tímar Kr. 10.000.-
Staöur og stund auglýst í blaöinu miövikudaginn 5. júlí.
■ Keysersgt.4, Oslol, tlf. 112594«
KÖSBYGG JENDUR- Einanpnarplast
Afgreiðum einangrunarplast á
Stór-Reykjavíkursvæðið frá
mánudegi - föstudags.
Afhendum vöruna á byggingar-
stað, viðskiptamönnum
aí kostnaðarlausu.
Hagkvæmt verð
og greiðsluskilmálar
við flestra hæfi
■orqarplq^tfpf
' ■orqainesí'' [jriml 93-7370
kvVM eg hel^arsfaU 43-7355
^Snoopy-®
(Snata)-
vörurnar
komnar aftur
Q .. f M - ■ 4247 ^ m • m - - fPllÍIÍP 4400
4411 4 U 4251 /> A'- '
442GMriÉL 4» ;i'..... 9 } .
4244 425^ -
CEHEO- Hallarmúla 2, Hafnarstræti 18, Laugavegi 84 P.S. HAFIÐ ÞIÐ SÉÐ ÞANN STÓRA?