Morgunblaðið - 20.06.1978, Page 45

Morgunblaðið - 20.06.1978, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1978 45 .11 ^ ---T& VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 10—11 FRÁ MÁNUDEGi BORG & BECK fyrir því að ABBA sé að „gjöreyði- leggja tónlistarsmekk þeirra sem nú vaxa úr grasi" eins og hún orðar það í bréfi sínu? Heldur þessi Ragnhildur Blöndal að hún sé eitthvað „músik séní“? Hún getur átt sinn hlusta- verk í friði og viljum við benda henni á að leita til eyrnalæknis ef verkurinn verður óbærilegur. Einnig viljum við fræða Ragn- hildi um það að aldrei hefur verið til vinsælli hljómsveit en ABBA, hvorki fyrr né síðar, né hljómsveit Þessir hringdu . . . • Við eigum líka rétt á að vera til Kona sem mikið berst gegn reykingum vill koma eftirfarandi á framfæri: Ég vil leggja það til að hin nýju strætisvagnaskýli, sem verið er að byggja, verði þannig skipulög að að þar verði algjörlega einangrað herbergi fyrir þá sem ekki vilja reykja. Það er bókstaflega ekki bjóðandi fólki, sem vill verja heilsu sína og ekki reykir, að sitja í þeim reykjarmekki sem oftast er í þessum biðskýlum eins og t.d. í biðskýlinu á Lækjartorgi. Einnig vil ég mælast til þess að reykingar verði bannaðar í lang- ferðabílunum sem sjá um áætlun- arferðir út á land. Þeir stanza oftast með ákveðnu millibili og getur þá fólk alveg farið út úr bílnum og reykt í stað þess að gera þeim, sem ekki vilja reykingar, lífið leitt. Fólk hlýtur að geta setið án þess að reykja í langferðabílum eins og það getur setið þannig í leikhúsum og kvikmyndahúsum. Mér finnst fólk sem reykir yfirleitt sýna mikið tillitsleysi gagnvart þeim sem ekki gera það. Ef maður biður t.d. fólk um að reykja ekki í langferðabílum segir þaö yfir leitt með skætingi eitt- SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Pernik í Búlgaríu í fyrra kom þessi staða upp í skák heimamannanna Antonovs, sem hafði hvitt og átti leik, og Lozanovs. 33. IId7! - Dxfl, 34. IIb7+ - Ka8, 35. Hxb5+? — 35. Hexe7! og vinnur strax) Ka7, 36. Hb7+ — Ka8, 37. Hb4+ (Betra en 37. Hxe7+ — Hc6, 38. Bxc6+ — Kb8 og svartur heldur drottningu sinni). Svártur gafst upp. Með þrjú -peð undir í endatafli er aðstaða hans vonlaus, jafnvel þó að mislitir biskupar séu á borðinu. Mikhail Zeitlin, Sovétríkjunum sigraði á mótinu, hiaut 9'Æ v. af 13 mögulegum. Antonov varð næstur með 9 v. sem selt hefur fleiri plötur, ekki einu sinni Bítlarnir ná því marki. Þetta getur ekki stafaö af því að hljómsveitin sé svo léleg. Vel- gengni ABBA hlýtur að byggjast á einhverju og ef ekki á góðri tónlist og skenmtilegri framkomu, þá á hverju? Að lokum taldi Ragnhildur upp nokkra sína eftirlætistónlistar- menn, þar á meðal Frank Zappa og viljum við benda henni á að eitt af áhugamálum ABBA er einmitt Frank Zappa. Undirritaðar vilja einnig benda á að þeir tónlistar- menn, sem Ragnhildur nefnir, hafa flestir komið fyrir hlustir ABBA aðdáenda, en því má ekki fólkið ráða því sjálft hvort það hlustar meira á ABBA eða hinar hljómsveitirnar? Við höfum held- ur aldrei skilið hvers vegna fólk vill kalla Megas listamann. Að síðustu, Ragnhildur, hvers vegna tekur þú þetta ABBA æði svona nærri þér? Tvær sem svöruðu“. hvað á þá leið að það standi hvergi að það sé bannað. Við, sem ekki reykjum, eigum fullan rétt á að vera til og við eigum ekki alltaf að þurfa að láta undan þeim sem reykja. A.G • Ég vil færa þakkir Eftirfarandi þakkir hefur Sveinn Sveinsson, Sólvallagötu 3, beðið Velvakanda um að koma á framfæri: Ég vil færa þakkir læknunum Einari Kr. Þórhallssyni, yfir- lækninum Hannesi Finnbogasyni og Agli Jakobsen fyrir frábærar móttökur og hjálp er ég var lagður inn í deild 4D 3. hæð í Landspítal- anum þann 8. maí s.l. til rannsókn- ar. Ég færi þeim kæra kveðju mína óg innilegustu þakkir. Einnig vil ég þakka af alhug hjúkrunarkonum og starfsfólki öllu. Lengra en þetta fólk gengur í hjúkrun og kærleika er ekki hægt. Sveinn Sveinsson, Sólvallagötu 3. Orginal kúpplingar HÖGNI HREKKVÍSI Óþarfi að vera með málband á lofti. — Ég sé fjarlægðina með hálfu auga!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.