Morgunblaðið - 22.06.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.06.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1978 í DAG er fimmtudagur 22. júní, 10. vika sumars, 173. dagur ársins 1978. Árdegis- flóö er í Reykjavík kl. 07.16 og síðdegisflóð kl. 19.41, stór- streymi með flóðhæð 4,23 m. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 02.55 og sólarlag kl. 24.04. Á Akureyri er sólarupprás kl. 01.26 og sólarlag kl. 24.01. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.30 og tunglið í suðri kl. 02.45 (íslands- almanakið). Þér hafið heyrt, að sagt var: Þú skalt elska náunga pinn og hata óvin Þinn. En ég segi yður: Elskið óvini yöar, og bíðjið fyrir peim, sem ofsækja yður, til pess að Þér séuö synir fööur yðar, sem er á himnum. (Matt, 5, 43.) 1 2 3 4 ■ J_ 6 7 9 ■p 8 ‘ 11 J 13 14 ■ m 17 □ LÁRÉTT. — 1. slöngva, 5. flan, 6. málmurinn, 9. reykja, 10. ósamstæðir, 11. íþróttafélair, 12. ambátt, 13. kraftur, 15. reiðihljórt. 17. árás. LÓÐRÉTT. - 1. úrkoma. 2. bardagi, 3. eldstæði, 4. hagnaðinn. 7. spil, 8. svelgur, 12. óvættur. 14. skemmd. 16. samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT, - 1. vestur, 5. af. 6. lagleg, 9. átt, 10. eff, 11. um, 13. akra, 15. ræða. 17. farða. LÓÐRÉTT. - 1. Valgeir. 2. efa. 3. tölt, 4. ríg, 7. gáfaða, 8. ctur, 12. masa, 14. kar. 16. æf. | FRÉTTin_________| MILLJÓNIR - í nýju Lög- birtingablaði er birt vinn- ingaskrá 1 Happdraettisláni ríkissjóðs en dregið var í maímánuði s.l. Þá eru birt númer fjölda ósóttra vinn- inga í ríkishappdrættinu, er sá stærsti upp á 1 milljón króna úr 2. drætti í maímán- uði 1977, númer 47.055 og 124036, og einn upp á 500.000 krónur — nr. 128173. — Loks allmargir 10.000 króna vinn- ingar. — Það er fjármála- ráðuneytið sem tilk. um þessa vinninga. HÚS FLUTT. í fyrrakvöld var gamalt hús, mikið skemmt eftir bruna, flutt af grunni sínum þvert yfir götu á nýjan uppsteyþtan grunn. Þetta er timburhúsið Þing- holtsstræti 27 hér í bamum. í því kviknaði fyrir nokkrum árum og urðu á því miklar skemmdir. Af húsfriðunar- ástæðum var það ekki rifið til grunna, heldur ákveðið að lagfæra það og endurbyggja í sinnj upphaflegu mynd. Var grunnur steyptur undir þaö hinumegin á götunni og var honum að fullu lokið fyrir nokkru. Var húsið tekið í krana í fyrrakvöld, lyft upp af gamla grunninum og sett á hinn nýja. Þetta hús var reist árið 1897 af Jóni Jens- syni, sem keypti það til- höggvið frá Noregi. ÓSKILAMUNIR. Deild Reykjavíkurlögreglunnar, sem annast um óskilamuni, fékk þegar að lokinni þjóðhá- tíð hér í Reykjavík milli 10—20 peningaveski — fyrir dömur jafnt sem herra. Þau höfðu fundizt á víðavangi og verið skilað á hinar ýmsu lögregluvarðstofur í bænum. — Þá fer stöðugt fjölgandi reiðhjólum, sem eru í óskil- um og eru nú komin á skrá í Óskilamunadeild lögreglunnar milli 40—50 reiðhjól, — nú eftir að hið árlega uppboð hefur fram farið. Ifráhófninni I í FYRRADAG fór togarinn Asgeir úr Reykjavíkurhöfn til veiða og strándferðaskipið Esja fór í ferð. Þá um kvöldið kom Tungufoss að utan. í gærmorgun kom togarinn Ingólfur Arnarson inn af veiðum og landaði aflanum, eitthvað um 200 tonn. Hekla kom af ströndinni í gær og Lagarfoss kom frá útlöndum. I gærkvöldi kom olíuskip og í dag er Skaftá væntanleg til Reykj avíkurhafnar. [ PEMrÖAVIIMIR Á MÖLTU. Mr. Carmel E. Cachia, 25 ára útvarps- og sjónvarpsmaður,, safnar t.d. eldstokkum og frímerkjum m.m. — Utanáskriftin til hans er 18 St. Sebastian Str. Rabat. Malta. Stjórn Dagsbrúnar kærd fyrir ad halda ekki aöalfund: Eðvarð og Guðmundur J.: ..EÐLILEGUR DRÁTTUR 11 UNP Maöur kann nú bara ekki við svona óheilindi! — Halda að þeir fái fund áður en þeir eru búnir að kjósa rétt. ást er.. ... að ganga lífs- leiðina saman. TM Reg. U.S. Pat. Off — all rights reserved e 1978 Los Angeles Times Syndicate | ÁOIMAO HEILLA í SAFNAÐARHEIMILI Langholtssóknar hafa verið gefin saman í hjónaband Kristín Aðalsteinsdóttir og Ólafur M. Hákonarson. Heimili þeirra er að Rauða- gerði 60, Rvík. (Ljósm. Loftur) í GARÐAKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Inga Jóna Jónsdóttir og Steindór Guðmundsson. Heimili þeirra er í Lundi í Svíþjóð. (Ijósm.st. Gunnar Ingimars.) KVftLD—. natur- iik helttarþjúnusta apútrkanna í Ki vkjavík. dacana lfi. júní til 22. júní. er sem hór seKÍn í LYFJABÚÐ BREIÐIIOLTS. - En auk þoss cr APÓTEK AUSTURB.EJAR upirt til kl. 22 iill kviild vaktvikunnar noma sunnudag. I.ÆKNASTOFUR eru lokartar á lauvardiÍKum og helgidögum. en hægt er art ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka datca ki. 20— 21 08 á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokurt á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt art ná sambandi við lækni í síma I./EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því arteins aö ekki náist í heimilislækni. Eítir kl. 17 virka daga tii kiukkan 8 art morgni og írá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúrtir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorrtna gegn mænusótt fara fram f IfEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi mert sér ónæmisskírteini. UÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin aila virka daga kl. 14 — 19, sími 76620. Eftir lokun er svarað i síma 22621 eða 16597. C IiWdAUMC IIEIMSÓKNARTÍMAR, LAND- OjUKnAflUa SPfTALINN. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI URINGSINS. Kl. 15 tíl kl. 16 alla daga. — LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSÞÍTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og s-tnnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. La:<gardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. .8.30 tll kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og ki. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl 16 og kl. 19.30 til kl. 20. ^ Jkrai LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu OUrN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimalána) kl. 13 — 15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - (JTLÁNSDEILD, bingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, bingholtsstræti 27. simar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÖKASÖFN - Afgreiðsla í bing- holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLIIEIMA- SAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — fiistud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagiitu 16, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fvrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13 — 16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið aila daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til kl. 4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. bYZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið briðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁKB.EJARSAFN, Safnirt er opirt kl. 13—18 alla daga nema mánudaga. — Strætisvagn. leirt 10 frá lllemmtorgi. \agninn ekur art sáfninu um helgar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar vift Sigtún er opirt þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfðd. VAKTbJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alia virka legis til kl. 8 árdcgis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitukerfi horgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. BILANAVAKT daxa írá kl. 17 sí ..FKÁ 6.sl« ur símaAt Skcyti hafa hori/t frá Nohilu um aúhann hafi ckki súA til fcrrta Amundscns, >cm floicift hafrti áluiúis til NohilHciAanuursins frá Tromsií. Vcit nú cnjíinn um aídrií Amund- scns. Kr cinna hclzt taliú aú hann hafi orúirt aú nauúlcnda. cn Jí«*ti ckki náú samhandi viú umhciminn”. - • - ..IJKFZKA cftirlitsskipiú ..M.M.S. Advcnturc" kom liiniraA í iíut 4»k mcú því scndihcrra Hrcta í Kaupmannahöfn. Kaúismaúur Hrcta hcr fór þcnar um borö í hcrskipió til aó taka á móti scndihcrranum. Sir Thomas llohler. cn í lía-rkvöldi hclt landsstjórnin honum ok yfirmönnum skipsins vcislu. GENGISSKRÁNING NR. 111 ~ 21. júní 1978. Kining Kl. 12.00 Kaup Sala i BandarOcjadnlltir 259.50 260.10 i Sterllngspjnd 179.00 480.10* i Kanadadttllar 231.00 231.50* 100 Danskar krúnur lfill.10 1021.70 100 Nnrskar krónur 1822.75 4833.90* 100 Sa-nskar Krt’mur 5057.30 5070.10* 100 Finnsk milrk 0083.00 fi097.0fl* 100 Franskir trankar 5005.00 5078.10* 100 llelg. frankar 795.30 797.10* too Svissn. frankar 13891.90 13921.00* J.00 G.vllini IlfifiR.70 11095.70* '100 V.-þízk ntiirk 12512.00 12541.00* 100 Lfrur 30.32 30.39* 100 Austurr. seh. 1712.20 17lfi.20* Iflfl Kseudos 508.70 570.00* 100 l’esetar 328.10 329.10* 100 Yen 123.80 121.09* Breytinií írá síOstu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.