Morgunblaðið - 01.07.1978, Side 10

Morgunblaðið - 01.07.1978, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1978 Komið við í SKÍÐASKÓLINN í Kerlingarfjöllum hóf sitt nítjánda starfsár Þann 21. júní s.l. og eins og undanfarin ár er aðsókn aö skólanum mjög mikil og um helgina var aöeins hægt aö komast aö á tveimur námskeiðum í sumar. Á hverju námskeiði eru nú um 80 manns, en húsrými í Ás- garðsbyggðinni hefur aukist mikið síðustu ár, en alls standa Þar nú 12 hús, en auk nemenda starfa um 20 manns við skólann að meöaltali. Fyrsta námskeiöið, sem var í 5 daga, var unglinganámskeið, fyrir börn á aldrinum 11—15 ára. Á Þessu námskeíði voru börn alls staðar að af landinu, eins og t.d. Fáskrúösfirði og Vestmannaeyjum og allir virtust kunna vel viö sig. Auk unglinganna kom nokkuð af fólki úr Reykjavík til að fara á skíði í Kerlingarfjöllum um helgina, en ágætis færi er nú inn í Kerlingarfjöll úr Reykjavík. Matarlystin eykst um 30% „Hér tekur maður greinilega eftir hvað matarlyst unglinganna eykst við útiveruna, því þegar líða tekur á námskeið eykst matarlyst þeirra um 30% miðað við fyrstu tvo—þrjá dagana. Til marks um lystina borðuðu 130 manns 430 stórar fiskbollur hér á laugardagskvöld," sagði Birgir Viðar Halldórsson bryti Kerlingarfjöllum: Kerlingarfjiill séð af veginum nurðan Kjalfells. Ljósm. Mbl.i Þúrlcifur Ólafsson. nú á ég heima í Vestmannaeyjum og þar er nú dálítið erfitt að stunda skíði af krafti,“ sagði Jón Gístason, 13 ára. Hann kvaðst hafa byrjað að fara á skíði í Bláfjöll og Skálafell á meðan hann átti heima í Reykjavík. „Ég hef reyndar aldrei verið áður í Kerlingarfjöllum, en það er reglu- lega gaman hérna,“ sagði Jón og bætti því við að hann væri ekki eini Vestmannaeyingurinn í Kerlingar- fjöllum, þar væri líka ein stúlka. Brekkurnar fínar „Mér finnst brekkurnar hér fínar, og almennt er mjög gott að vera hér. Eini gallinn, sem ég finn, er hvað langt er að fara í brekkurnar frá bílastæðinu fyrir neðan Fannborg," sagði Pétur Bjarnason frá Akureyri. „Ég hef verið mikið á skíðum heima, sérstaklega nú eftir síðustu jól og áhuginn eykst sífellt, því gæti ég vel hugsað mér að fara hingað á ný næsta sumar þ.e.a.s. ef maður lendir í góðum hópi, félagsskapurinn hefur allt að segja." „Það eru tvö ár síðan ég byrjaði að stunda skíði og ég fer alltaf á skíði „Við hinir höldum í halann og fylgjum Valdimar eftir" Jón Gislason í Kerlingarfjöllum þegar við rædd- um við hann. Birgir starfar nú þar efra og sagðist hafa ráðið sig í fjöllin til að breyta til og að sjálfsögðu til að læra á skíðum, en hann er nú heltekinn skíðabakteríunni eftir þann stutta tíma, sem hann hefur verið í Kerlingarfjöllum. „Ég kann ákaflega vel við mig hér,“ heldur hann áfram. „Andinn í starfsfólkinu er mjög góður, þetta er eins og stór fjölskylda, endá þarf það líka að vera, ef allt á að ganga vel. Hér eru allir í öllu og hver reynir að rétta öðrum hjálparhönd.“ — Er ekki erfitt með öll aðföng hér, þar sem á annað hundrað kílómetrar eru í næstu verzlun og vegurinn ekki beint greiðfær? Jón Bjarki Sigurðsson Matseöillinn útbúinn fyrir 3 vikur „Ég útbý matseðilinn fyrir 3 vikur í senn, og hef síðan alltaf aukahrá- efni ef eitthvað ber út af, því hér hleypur maður ekki út í næstu búð. Annars er það svo, að fyrstu dagana voru krakkarnir hálflystar- lausir hér, en nú hefur matarlystin aukist gífurlega. Við vinnum nú sex í eldhúsinu, tvær stúlkur eru á vakt í senn með mér, en hinar þrífa. Þá sjá stúlkurnar um morgunmatinn, og nestið sem sent er upp í fjall, en ég sé algjörlega um kvöldverðinn og að nóg sé til af áleggi ofan á nestið.“ — Hafðirðu stundað skíði áður en þú komst hingað? Pctur Bjarnason — Nei, ég hafði aðeins stundað sund og sundknattleik, auk fótbolta. Skíðin voru alveg ný fyrir mér og markmiðið er að verða orðinn góður skíðamaður í haust. Nú fer ég á skíði á hverjum degi og mun halda því áfram.“ Skíðasnjór var með mesta og bezta móti í Kerlingarfjöllum um helgina. Það var búið að vera kalt um nokkurn tíma, og snjóað hafði á nóttunni. Snjórinn í Fannborgar- og Snækollshlíðum var því skjannahvít- ur og snjóbirtan eftir því. I fjallinu hittum við nokkra þeirra unglinga, sem voru í skíðakennslu hjá þeim Valdimar Örnólfssyni, Jakob Al- bertssyni, Steinunni Sæmundsdótt- ur. Árna Þóí Árnasyni, Nínu Helga- Svcinn Kristinsson dóttur og Pétri Jónassyni. Fyrst hittum við 13 ára pilt úr Reykjavík, sem sagðist heita Jón Bjarki Sig- urðsson. Aftur næsta sumar „Ég hef aldrei verið hérna áður, en það er alveg ofsagott að vera hér og ég er ákveðinn í að fara hingað á ný næsta sumar Ég hef líka mikið verið í Bláfjöllum áskíðum, en það er ekki líkt því eins gaman. Þá er skíðakennsla fín hérna og maturinn er algjört æði, svona oftast." Erfitt aö fara á skíði í Eyjum „Ég hef dálítið verið á skíðum, en Jakob Ágústsson þegar ég kemst," sagði Sveinn Kristinsson, 14 ára gamall Kópa- vogsbúi. „Það er mjög gott að vera hérna, miklu betra en ég hélt fyrst og því langar mig að koma hingað aftur næsta sumar. Kennararnir góöir „Ég held að ég hafi tekið miklum framförum þann tíma sem ég hef verið hér á skíðum. Kennararnir eru hreint frádærir, en við erum 15—20 í hóp með þeim. Því er samt ekki að neita, að þegar líður á daginn, verður maður þreyttur." Þorði ekki niöur brekkurnar „Ég kom hingað til að læra á Nokkrir vclunnarar skólans komu upp í Kcrlingarfjöll um helgina og lagfærðu Snjótroðari cr nú kominn í Kerlingarfjöll og munu flestir skíðamenn vera ánægðir hlaðinn bakka. cn hcllurnar höfðu runnið til í vor. með það

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.