Morgunblaðið - 28.07.1978, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.07.1978, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 160. tbl. 65. árg. FÖSTUDAGUR 28. JULl 1978 Prentsmiðja Morgunblaðsins. „Verð aJdrei framar forsætisráðherra” segir Soares sem í gær var vikið frá völdum í Portúgal Maður kafnaði af völdum reyks, þegar mikill eldur kom upp f húsinu að Lindargötu 10 f Siglufirði f g*r, og konu og þrem börnum var naumlega bjargað úr húsinu. Myndin sýnir slökkviliðsmenn ráðasl til atiögu við eldinn. Ljðsm.: Jens Mikaelsson. Miðausturlönd: Von á nýjum tillög- um frá Bandaríkja- mönnum í ágúst? Lissabon, 27. júll. Reuter. AP. EANES forseti Portúgals vék f kvöld stjórn Mario Soares frá völdum og er nú ljóst að alvarleg stjórnarkreppa er skollin á f land- inu. Soares kom I kvöld af fundi forseta og tilkynnti að sér hefði verið vikið frá. Sagði hann jafn- framt að hann myndi hafa að engu fyrirmæli forsetans um að stjórna til bráðabirgða þar til ný meirihlutastjórn hefði verið mynduð. „Eg verð aldrei framar forsætisráðherra," bætti Soares við. 1 tilkynningu frá Eanes forseta segir að Soares hafi verið falið að gegna stöðu forsætisráðherra til bráðabirgða og virðist sem stjórn- skipulagsleg deila sé risin milli forsetans og Soares. Eanes tii- kynnti einnig að hann myndi þeg- ar á morgun hefja viðræður við stjórnmálaleiðtoga um lausn stjórnarkreppunnar. Fransisco Sa Carneiro leiðtogi sósialdemókrata sagði f dag að afloknum fundi sfnum og forseta að hann gerði ráð fyrir þvf að forsetinn myndi kalla þingið heim úr sumarfrfi og fela því að undirbúa nýjar þingkosningar innan sex mánaða. Kjörtfmabil núverandi þings rennur ekki út fyrr en árið 1980. í tilkynningu forsetans segir að hann muni ávarpa þjóðina fljót- lega vegna stjórnarkreppunnar. Soares sagði við fréttamenn eft- ir viðræður sínar við forseta að honum bæri ekki skylda til að London, Bagdad, 27. júlf — AP. STJÓRN IRAKS ákvað f dag að vfsa úr landi átta brezkum sendi- ráðsstarfsmönnum og tveimur starfsmönnum brezka flugfélags- gegna forsætisráðherraembætti þrátt fyrir tilmæli forsetans og á morgun þegar hann gengi á fund forsetans gerði hann það einungis sem leiðtogi sósfalistaflokksins en ekki forsætisráðherra. Núverandi stjórn Soares hefur setið að völdum í sex mánuði, en fyrr í vikunni sögðu þrfr ráðherr- ar miðdemókrata sig úr stjórninni vegna ágreinings f landbúnaðar- og heilbrigðismálum og missti hún þá þingmeirihluta sinn. ins British Airways til þess að mótmæla þvf að brezka stjórnin ákvað f gær að vfsa allmörgum trökum úr landi. Brezka utanrfk- isráðuneytið tilkynnti f gær að af öryggisástæðum væri nauðsyn- legt að tilteknir trakar hyrfu úr fandi en þeir höfðu verið bendlað- ir við sfvaxandi hryðjuverkastarf- semi Araba f London. 1 tilkynn- ingu stjórnarinnar f Bagdad f dag var sagt að Bretarnir 10 hefðu verið reknir úr landi til að endur- gjalda Bretum ákvörðun þeirra. Þessar aðgerðir rfkisstjórna landanna hafa leitt til mjög versn- andi sambúðar rfkjanna tveggja, sem þó hefur ekki verið sérlega góð undanfarin ár. öryggi er- lendra sendiráðsmanna f írak þykir mjög ábótavant og hefur tvisvar að undanförnu verið ráð- izt á erlent sendiráðsfólk f Bag- dad, enda þótt öryggislögregla landsins hafi nánar gætur á þvf öllu og fylgist með hverju fótmáli þess. Haft var eftir áreiðanlegum heimildum f London í dag að Bretar hafi frakska sendiráðs- menn grunaða um að hafa smygl- að skotvopnum I sendiráðspóstin- um til landsins. Jerúsalem, 27. júlf. AP. Reuter. ALfred Atherton, sérlegur full- trúi Bandarfkjastjórnar f deil- unni f Miðausturlöndum, átti f dag fund með leiðtogum Israels- manna f Jerúsalem. Sagði Ather- ton að f deilunni væri fyrir hendi tækifæri tii að ná árangri. Fund- ur Athertons með Dayan utanrfk- isráðherra og Weizman varnar- málaráðherra hófst skömmu eftir að nefnd fsraelskra hernaðarsér- fræðinga, sem dvalið hefur f Egyptalandi, kom heimleiðis, en Sadat Egyptalandsforseti vfsaði henni úr landi f gær. Hernaðarnefndin, sem aðsetur hafði f Alexandrfu, annaðist eina beina sambandið sem verið hefur milli Egypta og Israelsmanna að undanförnu. Við heimkomuna I dag sögðu nefndarmenn að brott- rekstur þeirra væri ekki mjög al- varlegt mál og alls ekki endirinn á samkomulagsumleitunum milli landanna. Vestrænir diplómatar f Kafró sögðu í dag að Sadat hefði e.t.v. f hyggju að neyða Bandarfkjamenn til að hraða framlagningu eigin tillagna f deilunni með þvf að vfsa Israelsmönnum úr landi. Væri jafnvel við þvf búizt að Vance legði fram ákveðnar tillögur að lokinni för sinni til Miðaustur- landa í ágúst. Sadat hefur sagt að frekari umleitanir séu „tfma- eyðsla" taki tsraelsmenn ekki af skarið og gangi til móts við Egypta. KARPOV OG KORCHNOl takast f hendur við upphaf fimmtu einvfgis- skákarinnar f gær. A milli þeirra stendur Lothar Schmid dómari. Skákin fór i bið eftir 42 leiki og er Korchnoi talinn hafa betri stöðu. (Sjá skákskýringar á bls. 22—23). Faðir barnsins sem get- ið var í tilraunaglasi: „Dóttir mín er ljómandi faIleg,, London, 27. júlí. Reuter, AP. LITLA stúlkan, sem getin var f tilraunaglasi og fæddist f þenn- an heim f fyrradag, dafnar vel f sjúkrahúsinu f Oldham og fékk hún að vera á stofunni hjá móð- ur sinni f dag. Stúlkan, sem á að heita Louise en ekki Patric- ia eins og fyrst var talið, orgaði f alla nótt og þótti með þvf sanna að lungu hennar væru f góðu lagi. Frá þvf var skýrt f London að margar aðrar konur hafa gengizt undir sömu aðgerð og móðir Louise og ganga þær nú með börn. Faðir litlu stúlkunnar skýrði fréttamönnum frá þvf f dag hvernig honum litist á dóttur sfna: „Hún er ljómandi falleg og andlitið á henni er hvorki rautt né hrukkótt," sagði hann. Faðirinn, John Brown að nafni, sagðist hafa komið út úr sjúkrahúsinu eftir að hafa séð barn sitt og haldið út f rigning- una. „Eg stóð bara úti f regninu og vildi vökna og róast. H jartað f mér sló svo ört.“ Móðir Louise, Lesley Brown, ákvað f dag að leggja bann við þvf að kvikmynd, sem tekin var þegar barnið fæddist, verði sýnd fyrr en eftir fjórar vikur. Barnið var tekið með keisara- skurði og sagði lögfræðingur Brown hjónanna að myndin yrði eitthvað klippt til. „Eg geri ekki ráð fyrir að frú Brown kæri sig um að hvert einasta smáatriði verði sýnt al- menningi,“ sagði lögfræðingur- inn. Akveðið verður á næstunni að loknum nákvæmum rann- sóknum á móður og barni hvort Lesley Brown getur haft barn sitt á brjósti en þess hefur hún óskað. Vfsindamennirnir tveir, sem þróuðu aðferð þá sem leiddi til þessarar barnsfæðingar, þeir Steptoe og Edwards, hafa haft hægt um sig eftir að barnið fæddist og eru ekki sagðir hafa f hyggju að skrifa nákvæma vfsindaskýrslu um aðferðir sín- ar fyrr en að loknu löngu sum- arleyfi. Steptoe kom f spftalann f dag og leit til mæðgnanna en hafði skamma viðdvöi. Bretum og Irök- um vísað úr landi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.