Morgunblaðið - 28.07.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 28.07.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLÁÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JULl 1978 27 Gömlu og nýju dansarnir Fjölbreyttur matseöill. Borðapantanir í síma 23333. Nedri hæö: Diskótek. Plötusnúður: Björgvin Björgvinsson. Áskiljum okkur'rétt til að ráöstafa borðum eftir kl. 8.30 Matur tramreiddur fra kl '9 00 Borðapantamr fra kl 16 00 U (ÍIASINt, \- SIMINN KK: 22480 VEITINGAHUSIO I SIMI86220 Askitjum okkur rett ti' að raðstata frateknum borðum Pttir VI 2C 30 Hljómsveit Gissurar Geirssonar leikur Diskótekiö Dísa. Gestir kvöldsins leika frá kl. 21.30. Félagar missiö ekki af þessu einstæða tækifæri. Þetta verður síðasta helgin sem Klúbburinn starfar að sinni. Vinsamlega mætið snemma. Húsinu lokað kl. 23.30, Sumarklæðnaður. sBæmHP ^ 1 Simi 50184 Reykur og Bófi IPGÍ A UNIVERSAL Picture • Technicolor® Spennandi gamanmynd. Sýnd kl. 9. f pj 'Hljómsveitin |j El El El El Galdrakarlar 9—1 Munið grillbarinn á 2. hæö Ej The Big Balls and the Great White Idiots Diskótek kynnum í kvöld nýju plötuna með The Big Balls and the Great White Idiots. Hljómsveitin Big Baiis and the Great White Idiots leika og syngja ásamt sænsk íslenzku hljómsveitinni Lava og Janis Carol á sunnudagskvöld. Sími 50249 Caruso Hin fræga og vinsæla músik- mvnd um ævi mesta söngvara allra tíma Mario Lanza. " Sýnd kl. 9. Siðasta sinn. Klak og eldi aukið í Mývatni MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Veiðimálastofnuninni: Rannsóknir Veiðimála- stofnunarinnar á Mývatni í sumar hafa sýnt að mjög lítið er af tveggja og þriggja vetra bleikju i vatninu, en þessir árgangar verða veiðanlegir sumrin 79 og 80. Nokkuó virðist enn vera eftir af fjögurra og fimm vetra fiski, en hann hefur borið uppi þá góðu veiði sem verið hefur I Mývatni frá i fyrrasumar. Þessi fiskur er nú mjög vænn eða 1—1,5 kg að þyngd. Að fengnum þessum niðurstöðum taldi fundur i Veiði- félagi Mývatns að rétt væri að friða þennan fisk nú þegar, þann- ig að það sem eftir væri af honum gengi óhindrað á riðstöðvarnar í haust. Samþykkt var að stöðva allar veiðar í vatninu frá og með 25. júlí, þð með þeim undan- tekningum að hver bóndi má leggja tvö net til heimilsnota einu sinni í viku fyrir sinu landi. Fyrirkomulag veiðanna i Mývatni s.I. 2 ár hefur verið þannig að ekki hefur verið leyft að hafa fleiri en 160 net I vatninu samtím- is. Þar áður var áætlað að oft hefðu verið 700—1000 net í vatn- inu samtímis. Ástæðan fyrir þvi að svo lítið er af tveggja og þriggja vetra bleikju er sú, að náttúrulegt klak heppnast misvel milli ára. Það er ætlun Veiði- félagsins að efla klak og eldis- starfsemi sína, og draga með þvi úr sveiflum i árgangastærð. Umsjónarmaður silungsrann- sókna I Mývatni er Jón Kristjáns- son, fiskifræðingur. H OT«L JA<iA SULNA ALU Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar Boröapantanir í síma 20221 eftir kl. 4. Dansað til kl. 1. og diskótek Heiðursgestir kvöldsins þýzka ræflarokkhljómsveitin Nordens Folkhögskola Biskops-Arnö 190 60 Bálsta Sverige heldur námskeið frá 8. sept. 1978 til 22. apríl 1979. Námskeiöiö er á ýmsum kjörsviöum þar sem námiö skiptist í fræöilegt nám, vettvangsrann- sóknir og gagnaúrvinnslu. Einnig verður vornámskeiö frá 8. janúar — 20. apríl um heimildaljósmyndun. Nánari upplýsingar gefur Norræna félagiö, Norræna húsinu sími 10165. Ingólfs café GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD HLJÓMSVEIT: GARÐARS JÓHANNSSONAR SÖNGVARI: BJÖRN ÞORGEIRSSON AÐGÖNGUMIÐASALA FRÁ KL. 7 — SÍMI 12826.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.