Morgunblaðið - 28.07.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.07.1978, Blaðsíða 4
4 Útvarpí dag kl. 10.25: Garðar Cortes stjórnar kórsöng Þitturinn „Þatt ar svo margt" verður á dagskré útvarpsins i dag kl. 10.25 érdegis. og ar hann i umsjá Einars Sturlusonar. Þátturinn byrjar á þvi að þýska söngkonan Rita Streich syngur lag eftir Schubert og heitir það „Selig- keit" (hamingja) Þvi næst verða sungin þrjú íslensk lög og er þar fyrst að nefna „Yfir voru ættar- landi". Ijóð Steingríms Thorsteins- sonar, og lag Sigfúsar Einarssonar. en Kór Söngskólans i Reykjavik syngur undir stjórn Garðars Cortes. María Markan syngur „Flökku- mannaljóð" eftír Meri Cando og Sigriður E. Magnúsdóttir syngur „Ave Maria" eftir Sigvalda Kalda- lóns. Að lokum les séra Páll Þórðarson prestur i Njarðvik kafla úr bókinni „í fótspor hans" eftir Charles M. Seldon. i þýðingu Kristófers Péturs- sonar. Maria Marfcan syngur „Flökku- mannaljóð" Sigriður E. Magnúadóttir ayngur „AvaMaria". MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. JULl 1978 „Fjör og fróðleikur eins og venjulega” „Á kvöldvaktinni hjá okkur I kvöld verður bæði fjör og fróðleik- ur. eins og venjulega." sagði Ásta R. Jóhannesdóttir. er við ræddum við hana um kvöldvaktina. sem verður á dagskrá útvarpsins i kvöld kl. 22.50. „Kvöldvaktin var á ferð um Aust- urland á dögunum i roki. rigningu og þoku. en tókst þó samt að leita uppi í þokunni nokkra ágætismenn. sem verða gestir kvöldvaktarinnar i kvöld." sagði Ásta. Að sögn Ástu verður rætt við Árna ísleifsson. tónlistarmann. sem býr nú fyrír austan. Hlustendum gefst tækifæri til að heyra lag eftir Árna. sem Linda Walker syngur. við Ijóð eftir Matthias Johannessen Enrv fremur verður spjallað við Árna um tónlistarlifið fyrir austan. „Við ræðum lika við Einar Rafn Haraidsson þúsundþjalasmið," sagði Ásta. „Einar Rafn er i öllu, og er hann t.d. lögregluþjónn. kennari. verkamaður og skáld. Hann segir sögur af Héraði. og auk þess brand- ara og ýmislegt fleira. jafnframt þvi sem hann flytur Ijóð eftir sjálfan sig. Einar Rafn er þekktur fyrir textagerð fyrir hljómsveitir og munum við heyra lög með textum Einars Rafns í þættinum. Guðgeir Björnsson er ungur maður. sem við spjöllum einnig við," hélt Ásta áfram. „Hann flytur frumsamið efni á gitar og syngur með." En nú er komið að fróðleiknum og sagði Ásta að i þeim efnum yrði rætt við Halldór Sigurðsson hagleiks- mann. Hefur hann fengist lengi við útskurð i tré i fristundum sinum. og gerði meðal annars eftirlikingu að Valþjófsstaðarhurðinni og er hún nú i kirkjunni á Valþjófsstað. Eínnig hefur Halldór skorið út ýmis skák- verðlaun. meðal annars skákdrottn- inguna. svo eitthvað sé nefnt. „Einníg fáum við aðsent efni frá ísafirði i þáttinn. og svo verður auð- vitað leikin létt tónlist á milli atriða." sagði Ásta R. Jóhannesdóttir að lok- um. ur sinn allan á Suðurnesjum. ef frá er talin námsdvöl hans i Kaup- mannahöfn og vist i Flensborg. „Alls eru þetta þrir samtalsþætt- ir." sagði Pétur. „Sá fyrsti fjallaði um uppvöxt Þorgrims i Læknishús- inu. hjá Þorgrími Þórðarsyni, hér- aðslækni i Keflavik. í þættinum i kvöld segir Þorgrim- ur frá námsdvöl sinni i Kaupmanna- höfn. en þar var hann i verslunar- skóla. Þorgrímur var i Kaupmanna- höfn samtiða mörgum kunnum ís- lendingum. og segir hann frá kynn- um sínum af þeim. Má þar meðal annars nefna Árna Kristjánsson. Kristján Kristjánsson söngvara. Björn Bjarnason magister og Bjarna Guðjónsson framkvæmdastjóra. Einnig segir Þcygrimur frá fram- boðsfundum á Suðúrnesjum sem oft voru mjög fjörugir i þá daga." sagði Pétur. Að sögn Péturs segir Þorgrimur vel frá og er hófsamur i orðum og glettinn. Þorgrimur St. Eyjólfsson Dáielandhljómsvsit Ama Islaifs er flestum kunn. Í kvöld klukkan 20.30 verður fluttur i útvarpi annar hluti viðtals Páturs Péturssonar við Þorgrim St. EyjóHsson fyrrum fram- kvæmdastjóra og kaupmann i Keflavik. Viðtalið var hljóðritað i október i fyrra. en Þorgrimur lést i desember s.l. Að sögn Péturs ól Þorgrimur ald- Kvöldvaktin kl. 22.50: Útvarpkl. 20.30: „Framboðsfund- irnir voru oft fjör- ugir í þá daga” Úlvarp Reykjavík FÖSTUDKGUR 28. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). . 8.35 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna< Gunnvör Braga les söguna „I.ottu skottu“ eftir Karin Michaelis (15). 9.20 T' .jeíkar. 9.30 Tilkynn- ' .icar. Tónleikar. xd.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Það er svo margti Einar Sturluson sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikan Ffl- harmóníusveitin íVínarborg leikur Sinfóníu nr. 3 í d-moll eftir Anton Bruckneri Cari Schuricht stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar SÍÐDEGIÐ Við vinnunat Tónleikar. 14.45 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegissagani „Ofur vald ástríðunnar“ eftir Heinz G. Konsalik. Steinunn Bjarman les (12). 15.30 Miðdegistónleikari Pro Arte hljómsveitin leikur „Cox og Box“. forleik eftir Sullivan, Sir Malcolm Sar gent stjórnar. Arnold van Miii syngur með kór og hljómsveit aríur úr óperum 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Popp 17.20 Hvað er að tarna? Guð- rún Guðlaugsdóttir stjórnar þætti fyrir börn um náttúr una og umhverfiði IXi Hey- skapur. 17.40 Barnalög 17.50 Um útvegun hjálpar tækja fyrir blinda og sjón- skerta. Endurtekinn þáttur Arnþórs Helgasonar frá síð- asta þriðjudegi. 18.05 Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Daéskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tii- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Bókmenntir á skjánum. Rolf Hadrich kvikmynda- stjóri, Jón Laxdal leikari og Steinunn Sigurðardóttir rseðast við 20.00 Einleikur á píanó. Vladi- mir Horowitz leikur „Kreisl- eriana“ eftir Robert Schu- mann. 20.30 Námsdvöl í Kaupmanna- höfn — framboðsfundir á Suðurnesjum. Þorgrímur St. Eyjólfsson fyrrum fram- kvæmdastjóri í Keflavík seg- ir frá í viðtali við Pétur Pétursson. (Annar hluti við- tals, sem hljóðritað var í okt. í fyrra). 21.00 Sinfónískir tónleikar. Sinfóníuhljómsveitin f Liege leikur Hárý János svítuna eftir Zoltan Kodaiy, Paul Strauss stjórnar. 21.25 Sjónleikur í þorpi. Er- lendur Jónsson les frumort- an ijóðaflokk, áður óbirtan. 21.40 Kammertónli8t. William Bennett og Grumiaux tríóið leika tvo flautukvartetta eftir Mozarti í D-dúr (K285) og í A-dúr (K298). 22.05 Kvöldsagani „Dýrmæta líf“ — úr bréfum Jörgens Frantz Jakobsens. William Heinesen tók saman. Hjálm- ar Ólafsson les (9). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin. Umsjóni Ásta R. Jóhannesdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 29. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.15 óskalög sjúklingai Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Ég veit um bóki Sigrún Björnsdóttir tekur saman þátt fyrir börn og unglinga, 10-14 ára. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónieikar. SIÐDEGIÐ 13.30 Brotabrot. Einar Sig- urðsson og Ólafur Geirsson sjá um þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 „Að eiga skáld“, smá- saga eftir Björn Bjarman. Höfundur les. 17.20 Tónhornið. Stjórnandi. Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar í léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ ____________________ 19.35 Kappróður á ólafsvöku. Ragnvald Larsen formaður Færeyingafélagsins í Reykjavík og Schumann Didriksen kaupmaður segja frá. 20.05 Færeysk tónlist. a) Annika Hoydal syngur barnagælur. b) Sumbinger kveða dans- kvæði 20.35 Kalott-keppnin í frjáls- fþróttum í sænsku borginni Umeá. Hermann Gunnars- son lýsir keppni Islendinga við íbúa norðurhéraðs Nor egs, Svíþjóðar og Finnlandsi — fyrri dagur. 21.20 Atriði úr óperettunni. „Syni keisarans“ eftir Franz Lehár. Rudolf Schock, Ren- ata Holm og fl. syngja ásamt kór Þýzku óperunnar í Berlfn. Sinfóníuhljómsveitin í Berlfn leikur. Stjórnandi. Robert Stolz. 22.05 AHt í grænum sjó. Um- sjónarmenni Hrafn Pálsson og Jörundur Guðmundsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.