Morgunblaðið - 28.07.1978, Page 24

Morgunblaðið - 28.07.1978, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JULI 1978 racteniupA Spáin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN IHm 21. MARZ-19. APRÍL LAttu ekki smlvcgileg mistök slð þig út af laglnu. Allt mun fara vel að lokum. NAUTIÐ (i*a 2«. APRÍL—20.' MAÍ littu ekkl blanda þér I dellur & vlnnu- stad. Elnhver nkin vlnur kann að leita aðstoðar hj< þér. TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÍINÍ Einhver sem þú hefur þekkt lengi mun sennilega kom þér ð óvart I dag. KRABBINN 21. JÚNÍ—22. JÚLÍ Lðttu ekki bugast þó upp ð móti blðsi. Það er um að gera að halda sfnu striki. W5Í) LJÓNIÐ 23. JÚLf-22. ÁGÚST Nðgranni þinn kann að leita aðstoðar hjð þér f dag. Reyndu að hjðlpa honum ef þú mögulega getur. MÆRIN 23. ÁGÚST— 22. SEPT. Ef þú ert nógu athugull 1 dag getur þú gert gðð kaup. Og þú getur komið mlklu I verk ef viljinn er fyrir hendi. R WI VOGIN PyiaTdÍ 23. SEPT.-22. OKT. Dagurlnn verður að öllum Ifkindum nokkuð erilsamur, og þér kann að virðast allt ganga ð afturfótunum. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Einhver sem þú hefur ekkl séð lengi kemur skyndilega fram 1 sviðsljðslð. Hlustaðu i það sem hann hefur að segja. ráV"íl bogmaðurinn «vlá 22. NÓV.-21. DES. Taktu ekki mark i öllu sem þú heyrir I dag. Mest af þvf hefur ekki við rök að styðjast. m STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Dagurlnn verður sennllega nokkuð erll- samur, og mlkils kann að verða krafist af þér. g SlllðE VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þér mun sennilega finnast allt og allir ómögulegir f dag. Reyndu að Ifta Ifka ð björtu hliðarnar. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Gefðu þér tfma tli að sinna fjölskyldu* mðlum f dag. 1 kvöld mun eitthvað óvcnt henda þig. ^, HVAR 5TEMI7UK I Kv/ENR’ETHMPAMÁ ©1978 United Feature Syndicate, Inc FERDINAND

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.