Morgunblaðið - 28.07.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 28.07.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JULl 1978 2 1 smáauglýsingar — si máauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Paris miðborg 2ja herb. nýuppgerð ibúð til leigu i ágúst. Uppl. i sima 10841 eftirkl. 7. Kaupum handprjónaðan fatnað. aðal- lega peysur. Fatasalan Tryggvgötu 10. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað'. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Föstud. 28/7 kl. 20.00. Kerlingarfjöll, óviðjafnanlegir íshellar,' Snækollur 1477 m. Hveradalir o.fl. Fararstj. Jón I. Bjarnason. 17.—24. Graanland. 10,—17. Fnrayjar. Uppl. og fars. á skrifst. Lækjar- gðtu 6a, sími 14606. Útivlst. kl. 20.00. Þórsmörk, tjaldaö í skjólgóðum skógi í Stóraenda. Verslunarmannahelgi 1. Þórsmörk 2. Gæsavötn — Vatnajökull 3. Lakagígar 4. Skagafjöröur, reiötúr, Mælifellshnúkur. Sumarleyfisferðir í ágúst 8.—20. Hilendiahríngur, nýstárleg öræfaferö. 8.—13. Hoffatladalur. 10,—15. Garpir. 3.—10. Grænland. Föstudagur 28. júlí kl. 20.00 1) Þórsmörk, gist í húsi. 2) Landmannalaugar — Eldgjá, gist í húsi. 3) Hvaravellir — Kerlingarfjöll, gist í húsi. 4) Gönguferö á Hrútfell, gengiö frá Þjófadölum, gist í húsi og tjöldum. Verslunarmannahelgin 4.—7. ágúst. 1) Þórsmörk, tvær feröir. 2) Landmannalaugar — Eldgjá. 3) Strandir — Ingólfsfjöröur. 4) Skaftafell. 5) Öræfajökull. 6) Veiöivötn — Jökulheimar. 7) Hvanngil — Emstrur. 8) Snætellsnes — Breiöa- fjaröareyjar. 9) Kjölur — Kerlingarfjöll. Sumarleyfisferðir í ágúst 2.—13. ágúst. Miölandsöræfi. Sprengisandur, Gæsavatnaleiö, Askja, Heröu- breiö, Jökulsárgljúftir o.fl. 9,—20. ágúst. Kverkfjöll — Snæfall. Sprengisandur, Gæsavatnaleiö. Ekið heim sunnan jökla. 12.—20. ágúst. Gönguferö um Hornstrandir. Frá Veiöileysufirði um Hornvík ( Hrafnsfjörð. 16.—20. ágúst. Núpstaöaskógur og nágrenni. 22.-27. ágúst. Dvöl í Landmannalaugum. Fariö til nærliggjandi staöa. 30. ágúst til 2. sept. Noröur fyrir Hofsjökul. Afliö upplýsinga á skrifstofunni. Pantiö tímanlega. Feróafélag islands. Galtalækjarmótið verður um verslunar- mannahelgina Félagskonur ath. Kökur eru vel þegnar. T.d. jólakökur og kleinur. Móttaka i Templara- höllinni fimmtudaginn 3. ágúst. frá kl. 7—9 e.h. B.J. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar 16180 — 28030 Rækjutogari til sölu. Aðalmál 34,35 x 7,50 x 6,05. Skipið er byggt og afhent í des. 1974. Umbyggt í frystitogara fyrir rækju og afhent þannig í des. 1977. Lestarrými er 220 rúmmetrar. Ca. 85 tonn af frosinni rækju. Frystiafköst eru 10 til 12 tonn á 20 klst. í frystitunnel á höfuðdekki. Trio flokkunar- vél, flokkar í þrjár stærðir. Sjálfvirkur sjóðari. kælir og þurrkari. Sjálfvirk pökk- unarvél. Veiðarfæri fyrir ca. eins árs notk- un fylgja. Skipið er vel búið siglinga- og fiskleitartækjum. Skúlatún s. f., fasteigna- og skipasala, Skúlatúni 6. Til sölu vörubíll Mercedes Benz 1418 árgerö 1966, meö Foco krana. Upplýsingar í síma 96-41250. Aðalfundur Vélbátaábyrgöarfélagsins Heklu veröur haldinn aö Hótel Selfossi, Selfossi, laugar- daginn 29. júlí n.k. kl. 13.00. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Til sölu rækjuflokkunarvél frystiskápur suðupottur og annar útbúnaður til úthafs- rækjuveiða. Allt sem nýtt. Upplýsingar í síma 25988 í dag og næstu daga. Laxaseiði Höfum til sölu sumaralin seiði og nokkurt magn gönguseiða, ennfremur sjóbirtings- seiði og bleikju. Tungulax h/f, Öxnalæk. Sími 99-4464 eða 17713. Raðhúsalóðir í Selási Til sölu raöhúsalóöir á besta staö í Selásnum. Teikningar fylgja. Upplýsingar veittar í síma 10861 f.h. Tilboð óskast í flutning á sauöfé til sláturhúss Kaupfélags Vestur-Húnvetninga, Hvammstanga á kom- andi hausti. Tilboö miöist viö jafnaöargjald pr. kind og sendist til kaupfélagsins fyrir 10. ágúst n.k. Hvammstanga, 24. júlí 1978. Fjárflutninganefnd. Höfum verið beönir að útvega til leigu 4ra—5 herb. íbúö í Breiöholti III eöa I. Æskilegur leigutími 1 til 2 ár. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Ný aðferð við að geyma geislavirk úrgangsefni Kolmunna- veiði vex á ný í GÆRDAG glæddist kolmunna- veiðin á ný og Morgunblaðið fregnaði f gærkvöldi, að kol- munnaskipin hefðu verið að fá ca. 100 tonn í hverju hali á miðunum undan Austfjörðum, en 6—7 skip eru nú við veiðarnar. -Maður ferst í eldsvoða Framhald af bls. 32 nýkominn af vakt f SR. Eldurinn á efri hæðinni var svo mikill að ekki var viðlit að komast þar strax inn, en hins vegar gekk vel að ráða niðurlögum eldsins. Þegar slökkviliðsmenn komust inn f húsið fundu þeir manninn liggjandi á grúfu á baðherbergis- gólfinu og var hann þá látinn. Kona mannsins brenndist nokk- uð eins og fyrr sagði og var hún send til Reykjavíkur með flugvél, en hún var ekki talin f neinni lífshættu. Þar sem ekki hafði tekizt að ná í alla aðstandendur mannsins sem fórst f eldinum f gærkvöldi er ekki hægt að skýra frá nafni hans að svo komnu. Að sögn lögreglunnar í Siglu- firði þá eru eldsupptök ókunn en húsið mun að mestu ónýtt eftir brunann. — Alþýðu- bandalagið Framhald af bls. 13 ið er meir og minna klofið Svokallaðir verkalýðsforingjar i Alþýðubandalag- inu eru löngu orðnir þreyttir á sjónar- spili ..mennta "-kommanna, sem nú ráða rikjum i þingflokki Alþýðubanda- lagsins Verkalýðsforingjar, sem hing- að til hafa átt samleið með Alþýðu- bandalaginu. eru nú að átta sig á þvi að hagsmunir verkalýðshreyfingarinrv ar fara ekki saman við sjónarspil „mennta"-kommanna. sem margir eu hátekjumenn og hafa engan áhuga á baráttumálum verkalýðshreyfingarinn- ar." 0 Alþýðubandalagið þorir •kki. Þó af mörgu sé að taka i tilvitnuðum blöðum verður hér látið staðar numið, enda fellur margt i sama farveg um gagnkvæma tortryggni Lokatilvitnunin er i grein ungs manns, Garðars Sig- urðssonar, sem skrifar forsiðugrein í Alþýðublaðið sl. þriðjudag Hann segir m.a. „Með réttu ætti það að vera keppikefli Alþýðubandalagsins að nýta þau tækifæri sem gefast til að glima við þann vanda er að þjóðfélaginu steðjar Þess i stað spornar bandalagið gegn þeim öflum sem heilshugar vilja fást við vandamálin. Til þess að gata launþega verði raunverulega greidd þurfa Alþýðuflokkurinn og Alþýðu- bandalag að leita fulltingis annaðhvort (eða hvort tveggja) Sjálfstæðisflokks eða Framsóknarflokks Launþegar þurfa engum blöðum um það að fletta. hvernig málum þeirra væri bezt borgið Málum þeirra er bezt borgið með ný- sköpunarstjórn." MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAOCRÐ AÐALSTRÆTI • - SlMAR: 17152-17355 Canberra, Ástralfu, 27. júlf. Reuter. AP. ÁSTRALSKIR vfsindamenn skýrðu frá þvf f dag, að þeir hefðu uppgötvað nýja aðferð við að geyma geisiavirk úr- gangsefni. Aðferðin, sem er byggð á náttúrulegum efna- hvörfum, er sögð miklu örugg- ari en allar aðrar aðferðir, en er samt talin jaf ndýr. Vfsindamennirnir starfa allir við jarðvfsindadeild Þjóðarhá- skólans f Ástralfu og er Pat Ringwood prófessor fyrirliði þeirra. Ringwood kvað aðferð- ina vera byggða á þvf, að f tvo milljarða ára hefðu sömu geislavirku agnirnar og koma fyrir f geislavirkum úrgangs- efnum nútfmans, verið gerð óvirk, fyrir áhrif kristalla f nokkrum frumefnum. Þvf lægi beinast við að útbúa „stein" úr þessum frumefnum og koma geislavirka úrganginum fyrir í „steininum". Þvf næst er „steininn" settur i málmgeymi og holur boraðar i granftlög og málmgeyminum komið þar fyr- ir. Að sögn Ringwoods eiga úr- gangsefnin að geta geymzt þar í nokkrar milljónir ára, án þess að nokkurrar mengunar verði vart. Frumefni þau, sem geta gert geislavirku úrgangsefnin óvirk, eru perovskite, zirconia og barium og eru þessi efni brædd saman. Síðan eru þau kæld og úrgangsefnunum bætt út f þau og þá er „steinninn" tilbúinn. Engin hætta er á að geislavirku úrgangsefn in „leki út“, ekki einu sinni þótt „steinninn" hvarfist við vatn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.