Morgunblaðið - 28.07.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.07.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JULl 1978 .. .... iii ..... ...... i^—————^ij ..... atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mosfellssveit Blaöburöarfólk óskast í Holtahverfi og Markholtshverfl í Mosfellssveit. Upplýsingar í síma 66293. Ræsting Óskum eftir starfsmanni til aö ræsta skrifstofur og varahlutaverzlun þrisvar í viku á kvöldin. Tilboö leggist á afgreiöslu blaðsins fyrir 3. ágúst merkt: „Ræsting - 7591“ Afgreiðslumaður óskast í gamalgróna vélavarahlutaverzlun í Reykja- vík. Vinnuskilyröi góö og kaup eftir samkomu- lagi. Um framtíöarstarf getur veriö aö ræöa fyrir glöggan og reglusaman mann. Tilboö, sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaöinu fyrir 2. ágúst merkt „K — 3864“. Fariö veröur meö umsóknir sem trúnaöarmál. Starfsfólk óskast Vant afgreiðslu til afleysinga í sumarfríum. Upplýsingar á staönum milli kl. 3 og 5. Bílastöö Hafnarfjaröar Reykjavíkurvegi 58. Vélabókhaldari óskast til starfa. Nánari upplýsingar á venjulegum skrifstofutíma hjá Verk- fræðingafélagi íslands, Brautarholti 20, Reykjavík. Verkfræöingafélag íslands. Óskum eftir starfskröftum til afgreiöslustarfa í ísbúö. Tilboð merkt: „Vaktavinna — 8895“ sendist Mbl. sem fyrst. Vantar vanan lyftaramann Upplýsingar í síma 25313. Hafskip h.f. Aöalbókari Heildsöiufyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða aðalbókara er gæti hafið störf strax. Góð bókhaldskunnátta nauðsynleg. Upp- lýsingar veittar á skrifstofu okkar næst- komandi mánudag og þriðjudag milli kl. 1 og 3. Lögg. endurskoðendur. Bjarni Bjarnason og Birgir ó/afsson, Laugaveg 120. (Búnaðarbankahúsið við H/emm.J Útboð Fyrir hönd byggingarnefndar hótel Borgar- ness óskar VST h/f eftir tilboöum í aö byggja viöbyggingu viö hótel Borgarnes. Gera skal fokhelda um 6000 rúmmetra byggingu úr steinsteypu, og skal verkinu lokiö 1. ágúst 1979. Utboösgagna má vitja til VST h/f Berugötu 12, Borgarnesi gegn 30.000 króna skilatryggingu. Tilboðin veröa opnuö á sama staö fimmtudaginn 17. ágúst kl. 16.00. VERKFRÆOISTOFA SIGUROAR THORODDSEN H.F., ÁRMÚLA 4, REYKJAVÍK, Berugötu 12, Borgarnesi. Hlaðdeild Flugleiðir h/f óska eftir að ráða verka- menn til starfa í hlaðdeild og vöru- afgreiðslu innanlandsflugs sem allra fyrst. Umsóknareyðublöð fást á aðalskrifstofu félagsins og á söluskrifstofu félagsins og á söluskrifstofu Lækjargötu 2, og skulu hafa borist starfsmannahaldi fyrir 1. ágúst n.k. Flug/eiðir h/f. Kennarastöður Kennara vantar við grunnskólann á Stokkseyri. Kennsla í yngri og eldri bekkj- um. Gott húsnæði í boði. Uppl. gefa Theódór Guðjónsson skóla- stjóri sími 99-3261, Rut Gunnarsdóttir, sími 99-3219 og Hörður Sigurgrimsson sími 99-3211. Fóstrur óskast til starfa viö dagvistarstofnanir Akureyrarbæjar nú þegar og 1. sept. n.k. Upplýsingar veittar í síma 96-21000 kl. 10—12. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst. Félagsmálastofnun Akureyrar. Lausar stöður Skólanefnd Kleppjárnsreykjaskóla auglýsir hér meö lausa stööu skólastjóra og eins kennara. Æskilegar kennslugreinar: Kennsla yngri barna, handavinna. Umsóknarfrestur til 10. ágúst n.k. Upplýs- ingar um störfin veita: Snorri Þorsteinsson fræöslustjóri, Borgar- nesi, sími: 93-7480 og formaöur skóla- nefndar Ófeigur Gestsson, Hvanneyri, sími: 93-7025. Skólanefnd Kleppjárnsreykjaskóla, Borgarfiröi. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar TIL LEIGU fyrir sýningar, kaupstefnur, vörukynningar, mót, hópkennslu, bazara, útsölur, vörutilboð, samkomur, útstilling- ar og margt fleira þess háttar. Allt frá 5 fm til 5000 fm. í svo marga daga eða hluta úr dögum, sem hver og einn óskar. HÚSNÆÐIÐ PANTIST með 6 mán. fyrirvara allt að 5000 fm. með 3 mán. fyrirvara allt að 3500 fm. með 1 mán. fyrirvara allt að 2200 fm. 1 500 fm og minna eru alltaf til reiðu. ATHUGIÐ að þessir fyrirvarar munu breytast með eftirspurn hverju sinni. Án þess að það vetði auglýst sérstaklega. SÝN/NGARHÖLUN. BÍLDSHÖFÐA 20. REYKJA VÍK. SÍMI91-81410. Eignin Hverfisgata 45 (áöur Norska sendiráöiö) er til sölu. Húseignin veröur sýnd þeim, sem áhuga hafa n.k. mánudag, þriöjudag og miöviku- dag kl. 9—10 árdegis. Tilboö merkt „Hverfisgata 45“ óskast send í pósthólf 250, Reykjavík fyrir 11. ágúst n.k. 777 leigu Hef til leigu ca 60 fm skrifstofu á 3. hæö á Hverfisgötu 76, húsnæöiö er teppalagt og laust nú þegar. Upplýsingar í síma 35070. Nýtt verzlunar- eöa iðnaðarhúsnæði til leigu. 400 ferm. Fullfrágengiö á góöum staö í Kópavogi.Tilboö sendist á afgr. Mbl. fyrir 5. ágúst merkt: „Húsnæöi — 3863“. Söluturn í fullum rekstri á góöum staö í Rvík til sölu. Mikil velta. Afhending, samkomulag. Tilboöum sé skilaö á auglýsingadeild Mbl. fyrir 4. ágúst n.k. merkt: „Söluturn — 3513“. Norrænir styrkir til þýð- ingar og útgáfu Norðurlandabókmennta Síöari úthlutun 1978 á styrkjum til útgáfu norrænna bókmennta í þýóingu á aörar Noröurlandatungur fer fram á fundi úthlutunarnefnd- ar 13.—14. nóvember n.k. Frestur til aö skila umsóknum er til 1. október n.k. Tilskilin umsóknareyöublöö og nánarl upplýsingar fást í menntamála- ráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavfk, en umsóknir ber aö senda til Nabolandslitteraturgruppen. Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbjede, Snaregade 10, DK-1205 Köbenhavn K. Menntamálaráðuneytið 25. júli 1978.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.