Morgunblaðið - 28.07.1978, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.07.1978, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JULl 1978 17 ráðinn i því að halda þessu eitt- hvað áfram og reyni kannski að ná einhverjum frama á þessu sviði. Það er þó annað mál hvort það tekst.“ — Hefurðu tekið þátt i ein- hverjum mótum? „Ætli ég hafi ekki keppt á svona 4 tii 5 kappskákmótum og á nokkrum hraðskákmótum. Mér hefur nú gengið misjafn- lega á mótunum, en náði öðru sæti á einu mótinu." „Aðaláhugamál min eru skák og fótbolti, og keppi ég i fót- bolta með Þrótti.“ — Er gaman hérna? „Já, mér likar vel hérna, en þetta er i fyrsta skipti sem ég kem hingað. Við erum þjónar einu sinni á meðan á dvölinni stendur og þá þvoum við upp og tökum til.“ Yngstur drengjanna í hópn- um er Arnaldur Loftsson 8 ára gamall og sagði hann okkur að hann hefði byrjað 6 ára að tefla. „Eg er buinn að tefla á einu móti og svo hef ég teflt dálitið hérna. Bróðir minn er hérna líka og við höfum gert svolitið af því að tefla saman heima." „Mér finnst mjög gaman að tefla og spila fótbolta, annars er ég ekkert búinn að ákveða hvað ég ætla að verða þegar ég verð stór.“ — Hvernig finnst þér hérna? „Hér er ágætt að vera, og alltaf eitthvað að gerast, svo manni Ieiðist aldrei." Þegar við Karl Þorsteins. Tafláhugi drengjanna leynír sér ekki. hér á landi sagði hann að slik starfsemi hefði farið fram i nokkur ár. „Þetta er þriðja árið sem æfingabúðirnar eru hérna, en áður voru þær í Hveradöl- um,“ sagði Jóhann örn. „Það er töluverð aðsókn að þessu og komast færri að en vilja. Starf- semi þessi er á vegum Taflfé- lags Reykjavíkur, en Víkingur lánar skálann. Þessar æfinga- búðir eru einungis starfræktar í eina viku á hverju sumri, en vikan kostar 18.000 krónur á mann. Þátttakendum er séð fyr- ir öllu sem þarf, klukkum, töfl- um, mat og öðru sliku. Við þurf- um þó ekki að sjá um að elda hérna uppfrá, heldur kemur á drengirnir spenntir að vita upp á hverju hann finnur." — Hvernig gengur að halda uppi aga á drengjunum? „Það gengur nú mun betur en ég þorði að vona i fyrstu. Drengirnir eru mjög áhugasam- ir og hjálpa sjálfir til i eldhús- inu. Þeir þurfa að vera í eldhús- inu einu sinni á meðan á tima- bilinu stendur og eru þá kallað- ir ,j>jónar“. Þjónarnir eiga að þvo upp og hjálpa til i húsinu og eru þeir yfirleitt ánægðir með þennan titil og enginn skorast undan þvi að hjálpa til. Við höfum líka verið mjög heppnir með veður hérna upp- frá og það hefur sitt að segja." Arnaldur Loftsson. Jóhann Örn Sigurjónsson leiðbeinir nokkrum ungum skákmönnum. „Aðaláhugamál mitt er tafl- mennskan og fótbolti. Ég er nú ekkert ákveðinn í þvi hvort ég held eitthvað áfram i þessu og held ég að það sé allt of snemmt að ákveða það strax." — Hvernig líkar þér hérna? „Mér finnst alveg ágætt að vera hérna. Það er gaman að tefla, og svo hressir það upp á mann að fara út i fótbolta á milli," sagði Arnór. Karl Þorsteins 13 ára sagði okkur að sér þætti ofsalega gaman að tefla. „Ég hef gert svolítið af því að tefla og byrjaði svona fyrir al- vöru á þessu fyrir um það bil tveimur árum. Ég er alveg stað- spyrjum Arnald að þvi hvernig það sé að vera þjónn segir hann: „Mér finnst ekkert svo leiðinlggt að þvo upp og heima þvæ ég stundum upp fyrir mömmu. Það er því aiveg ágætt að vera þjónn." En nú vilja drengirnir halda taflmennskunni áfram svo við viijum ekki tefja meira. Dreng- irnir setjast allir á sinn stað og stilla klukkurnar og raða tafl- mönnunum á rétta reiti. Þegar við kveðjum gefa aðeins nokkr- ir sér tíma til að lita upp, hinir sitja niðursokknir í taflmenn- skuna staðráðnir í þvi að vinna næstu skák. A.K. á Kolvidarhóli sótturheim ,Hér er alltaf eitthvað að „Drengirnir fara að sofa um tólfleytið á kvöldin og gengur yfirleitt vel að koma þeim i ró,“ hélt Jóhann örn áfram. „Þeir vakna svo um niuleytið á morgnana og eru á fullu allan daginn og kemur aldrei dauður timi inni hjá þeim, þvi þeir hafa alltaf eitthvað fyrir stafni.“ Er við litum yfir hópinn er augljóst að þarna skortir ekki tafláhugann. Litlar hendur keppast við að færa til tafl- mennina á reitum taflborðs- sins. Einn drengjanna, Arnór Björnsson 12 ára hnokki, vann Boðsmót Taflfélags Reykjavík- ur um daginn, en þar voru keppendurnir allt upp í sex- tugt. Hann sagði okkur að hann hefði verið tiu ára þegar hann byrjaði að tefla eitthvað á mót- um, en hefði aðeins kunnað mannganginn áður. Þegar við spurðum hann hvernig honum hefði gengið á mótunum, sem haldin hefðu verið þarna upp- frá, sagðist hann hafa unnið Sleggjubeinsmótið, sem haldið hefði verið. „Mótið heitir eftir staðnum hérna þvi að skálinn stendur i SIeggjubeinsskarði,“ sagði Arn- ór. — Teflirðu mikið? „Já, svolítið. Eg fer oft niður í Taflfélag og tefli þar. Svo tefli ég stundum i gamni við pabba. Hann vann mig alltaf fyrst, en nú er það að breytast á hinn veginn.“ gerast,svo rnanni I gær brugðu blaða- menn Morgunblaðsins sér í smáferð út úr bæn- um og óku sem leið ligg- ur upp að Kolviðarhóli, en þar er íþróttafélagið Víkingur með skála. Er við ókum upp að skálan- um virtist ekki vera þar nokkur hræða. Við ákváðum þó að reyna að bukka hús og athuga hvort þarna væri ekki einhver. Innan úr húsinu heyrðist þá þrusk og heyrðum við kallað: „Það er verið að banka, skyldu vera komnir gestir?“ Til dyra kom svo Jóhann Örn Sigurjónsson, og bauð hann okkur inn. En viti menn, inni I setustof- unni sat hópur drengja niðursokknir I tafl- mennsku! Jóhann Örn tjáði okk- ur að hann hefði umsjón með drengjunum, sem þarna dveldu f vikutíma. Þeir væru þarna aðallega við skákæfingar, en einn- ig léku þeir knattspyrnu á hverjum degi. Er við spurðum Jóhann örn að þvi hvort þetta væri nýmæli leiðist aldrei' hverjum degi bill með heitan mat frá Reykjavík." — Er þetta bara fyrir drengi? „Nei, alls ekki. Þó eru núna aðeins drengir og eru þeir á aldrinum 10 til 13 ára. Þessi starfsemi er ætluð fyrir áhuga- menn um skák og einhverra hluta vegna sækjast stúlkur ekki eins eftir að fá að komast hingað. Þess vegna eru hér að- eins drengir núna.“ — Teflið þið lika á kvöldin? „A kvöldin koma skákmeist- arar hingað uppeftir og tefla fjöltefli við drengina. A þriðju- dagskvöldið kom til dæmis Friðrik Ölafsson stórmeistari og í vikunni eru væntanlegir þeir Jóhann Hjartarson hrað- skákmeistari Reykjavikur, Mar- geir Pétursson og Kristján Guð- mundsson. I kvöld verður hjá okkur kvöldvaka og koma þá gestir frá Reykjavik, sem sjá að mestu um skemmtiatriðin. Mar- geir Pétursson stendur aðallega fyrir kvöldvökunni og eru Arnór Björnssón.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.