Morgunblaðið - 28.07.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.07.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JULI1978 í DAG er fostudagurinn 28 júlí. sem er 209 dagur ársins 1978 Árdegisflóð i Reykjavik er kl 00 42 og siðdegisflóð kl. 13 19 Sólarupprás i Reykja- vik er kl 04 20 og sólarlag kl 22 46 Á Akureyri er sólarupp- rás kl 03 4 5 og sólarlag kl 22 50 Tunglið er i suðri frá Reykjavik kl 08.25 og það sest i Reykjavik kl. 16.54 (íslandsalmanakið) Sjá. eg sendi yður sauði i meðal úffa; varið þvi kaert ir sam höggormar og fals lausir sam dúfur. Gntið yðar fyrir mönnunum. þvi að þeir munu framsalja yður dómstólunum. og i samkundum sínum munu þair húðstrýkja yður; og min vegna munuð þér laiddir varða fyrir lands- höfðingja og konunga. þeim og heiðingjum til vitnisburðar. (Matt. 10: 16—18). 1 KROSSC3ÁTA I 1 2 3 4 T ■ 6 7 8 9 ■ 11 U 13 14 1 ij ■ 16 ■ 17 □ LARÉTT: — 1 þjófgefna, 5 belti, 6 dýrin, 9 tröllkona, 10 snemma, 11 samhljóóar, 12 feða, 13 utanyfir- pils, 15 borða, 17 bókinni. LÓÐRÉTT: — 1 lasinn, 2 ávöxtur, 3 gælunafn, 4 fjall, 7 epa, 8 gras, 12 sigaói, 14 seti, 16 flan. Lausn sfðustu krossgátu LÁRÉTT: — 1 spenar, 5 ká, 6 eld- inn, 9 ana, 10 pól, 11 ff, 13 lána, 15 afar, 17 frióa. LÓÐRÉTT: — 1 skerpla, 2 pál, 3 náin, 4 Rln, 7 dallar, 8 nafn, 12 fata, 14 ári, 16 ff. Bévítuð tæfan — hún á ekki svo mikið sem falsað skeyti upp á norska heimanmundinn!!! 1 vikunni kom að máli við Dabókina Jón Sigurgeirsson, Smáraflöt 37 I Garðabæ, sem áður var til heimilis að Hverfisgötu 13b i Hafnarfirði. Sagðist Jón hafa fundið meðfylgjandi mynd hjá sér en hann vissi ekki af hvaða fólki myndin væri. Væri það ósk hans að þeir, sem bæru kennsl á þetta fólk, hefðu samband við sig f sfma 42637 en sjálfur sagðist hann hafa mestan áhuga á að koma myndinni til aðstandenda þess fólks, er á myndinni er. ást er... ... aö standa vörð, Þegar hún skiptir um föt á baöströnd- inni. TM 0». Fat. Off.-AH rtghts nnwrt © 1977 Loa AftQMM Tlmas /O'/S l frAhofninni 1 FYRRInótt komu til Reykjavfkur Grundarfoss, Eldvfk og Reykjafoss. Klakkur kom og togarinn Snorri Sturluson af veið- um. Tvö rússnesk skemmtiferðaskip komu til Reykjavíkur í gær en fóru bæði aftur f gærkvöldi. Dettifoss fór í gærkvöldi. Strandferðaskipið Esja fór og Heklan kom, Kaflsefni átti að fara á veiðar. Meðal þeirra skipa, sem koma til Reykjavikur í dag, eru þýska eftirlitsskipið Posei- don, sem kemur með veik- an mann, rússneskt olíu- skip kemur og hingað kem- ur amerfskt rannsókna- skip. IVIESSUR /X IVIOWGUrJ AÐVENTKIRKJAN, Reykjavík. A morgun, laugardag: Biblíurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Pétur Guðbjartsson prédikar. Arimao HHILLA GULLBRUÐKAUP eiga í dag hjónin Indfana Gfsla- dóttir og Jónas Jóhanns- son, fyrrverandi bóksali á Akureyri, nú til heimilis að Dragavegi 4, Reykjavfk. BLÖO OB TÍMAniT OLFLJÓTUR — Ot er komiA 3.-4. tölublað 30. árgangs tímarits Ora- tors, félags lajjmema vlð Háskóla Islands. Meóal efnis f þessu riti, sem er naer 300 blaðsfóur, er grein eftir Gunnar Guómundsson cand. jur. um skjalafals, Agnar Kl. Jóns- son sendiherra ritar um þróun utan- rfkisþjónustunnar, Jón ögmundur Þormóðsson lögfr. um menningar- málastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, Guðmundur Vignir Jósefsson gjaldheimtustjóri ritar um innheimtu tekju- og eignaskatts o.fl. og Jónatan Þórmundsson próf- essor skrifar um samanburð á af- brotahneigð karla og kvenna. RÓSAKRANSINN, nefnist bekling- ur sem kaþólska kirkjan á tslandi hefur gefió ÚL Hann segir frá upp- runa rósakransins, eða talnabands- ins, eins og þaó er einnig nefnt, og ennfremur frá tilgangi hans. t bekl- ingnum er kafli úr bréfi Páls IV páfa um Marfudýrkun og honum lýkur með leiðbeiningum um notk- un rósakransins. Þær leiðbeiningar hafa verið sérprentaóar og nefnist sá bcklingur LEIÐbeiningar um notkun rósakransins. SAFNAÐARHEIMili að- ventista, Kefiavík. Á morgun, laugardag: Biblíu- rannsókn kl. 10. Guðsþjón- usta kl. 11. Einar Valgeir Arason prédikar. KVÖLD-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna f Reykjavfk verður sem hér segir dagana frá og meó 28. júlf tll 3. ágúst: t apóteki Austurbæjar. En auk þess er Lyfjabúó Breióholts opin til kl. 22 öll kvöld vaktvikunn- ar nema sunnudagskvöld. I.ÆKNASTOFUR eru lokaðar i lautrardöKum ok helKÍdöKum. en hæjft er að ná samhandi við lækni á GÖNGODEILD LANDSPÍTALANS alla virka daya kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14—16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á heljddÖKum. Á virkum döKum kl. 8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉI.AGS REYKJAVÍKGR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudÖKum til klukkan 8 árd. á mánudÖKUm er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok heÍKÍdöKum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daKa kl. 14—19. sími 76620. Eftir lokun er svarað I síma 22621 eða 16597. 1111/11 a ui'in HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- SJUKRAHU5 SPÍTALINN. Alla daga kl. 15 tii kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til Id. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga Id. 15 til kl. 16 o* Id. 19 til kl. 49.30. - BORGAHSMTALINN, Mánudaxa til föstudaKa kj. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardÖKum ox sunnudöKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, AHa daKa kl. 14 til 17 ok kl. 19 til 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daKa kl. 18.30 tU kl. 19.30. Laugardaga ok sunnudaKa kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 OK kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ, MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali oK ki. 15 til kl. 17 á heÍKÍdöKum. — VÍFILSSTAÐIR, DaKleK kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SOLVANGUR Hafnarfirði, MánudaKa.til lauKardaga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. CACM LANDSBÖKASAFN fSLANDS safnhúsinu bUhN vid Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skíptiborös 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, l>inKholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBOKASÖF^i — AfKreiðsla í t»inK holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21, lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- ok talbókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra. IIOFSVALLAÍsAFN — HofsvallaKötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið mánudaKa til föstudsaKa kl. 14—21. AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl. 13—19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. oK laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. BerKstaðastræti 74. er opiÓ alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 tíl kl. 4. . Aðgangur ókexpis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónsonar Hnitbjörgum. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til kl. 16. fÆKNIBÖKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu daga til föstudagp frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opiö briðiudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFNrSafnið er opið kl. 13—18 alla daga nema mánudaga. — Stræti.svagn. leið 10 frá Hlemmtorgi. Vagninn ekur að ,4ifninu um helgar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÁRNAGARÐURt Handritasýning er opin á þriðjudög- um. fimmtudögum og laugardögum kl. 14-16. Dll AUáXiAlfT VAKTWÓNUSTA borgar BILANAVAKT Stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdcgis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. ÞÁ VAR farið til Þingvalla og bifreiðastöðin Steindór auglýsir: „Til Þingvalla alla daga oft á dag [ * m*TTT”* S*eind^rí’ þjððfrægir Buick- ■ „drossíur“. Þessa daga er mesta hitamálið f bænum nokkuð, sem Morgunblaðið nefnir herferðina gegn Menntaskólanum. Miklar umræður höfðu orðið f blöðunum um ýmsar aðgerðir Jónasar Jónssonar. dómsmálarftðherra, sem hann grelp til varðandi mftlefni skólans og tók ráðherr- ann það ráð að bjðða blaðamönnum til fundar f skólan- um og sýna hann og fékk þar til liðs vlð sig Guðjón Samúelsson, húsameistara rfkisins. Við skoðun ft skóla- húsinu fundu menn helst að þvf að það, sem gert hefði verið við, væri ómftlað og það sama gilti um ofna f húsinu. Svaraði húsameistari þvf til að rftðherrann harðneitaði þvf að nokkuðyrði mftlaA r gengisskraning \ NR. 137 — 27. JÚII 1978. KininK Ki. 12.00 Kaup Sala 1 BandarlkjadotUr 259.80 260.40 1 StrrlinRspund J 49S.85 497.05* 1 Kanadadollar 2J0.HO 2JI.40* 100 Danskar krónur 4043.20 4653.90* 100 Norskar krónur 4*12.00 4823.10* 100 Sænskar krónur S7J7.05 5750*5 • 100 Flnnsk mörk 6210.80 6225.20 100 Franskir frankar 5882.15 5895.75* 100 Bnlg. frankar 801.60 803.50* 100 Svíssn. frankar 14540 *0 14574.30* 100 Gyllini 11681.65 1170* 65’ 100 V.-IKak mórk 12628.65 12667.85* 100 Lfmr 30.73 30.88* 100 Austurr Srh 17SJ.00 1757.10* 100 Ksrudus 567.75 569.05* 100 Pesrtar 336.15 226.95 * 100 Vm IJ4.47 124.78* • BrryliOK fráslóoato skráninKu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.