Morgunblaðið - 28.07.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 28.07.1978, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JULÍ 1978 Hugleiða að krefjast opinberrar rannsóknar — á tilkomu nafna sinna á lista yfir CIA-n jósnara INDRIÐI G. Þorsteinsson rithöf- undur. Matthlas Johannossen og Styrmir Gunnarsson ritstjórar hugleiða nú a8 krefjast opinberrar rannsóknar á þvi hvemig nöfn þeirra eru komin I nafnlausan er- lendan bækling sem sagður er geyma nöfn launaBra njósnara CIA. Þetta kemur fram I frétt I Visi I gær. „Á dau8a mínum átti óg von en ekki þvi a8 ver8a stimplaSur CIA njósnari á launum einn gó8an ve8- urdag". segir Matthias Johannes- sen m.a. i samtali vi8 Visi. Og ennfremur: „Ég hólt a8 svona mól gætu ekki komiS upp ó íslandi en só nú a8 vi8 erum miklu nær þeim viSbjóSi sem rússneskir andófs- menn þekkja betur en óg". Og Indriði G Þorsteinsson hefur þetta um málið að segja samkvæmt Visi i gær: „Enginn okkar þriggja er það heimsfrægur maður að þessar upp- lýsingar komi erlendis frá. þær hljóta að koma héðan. Þá skilur maður vel hverníg þetta er tilkomið vegna þess að bæði er hér rússneskt sendiráð og svo eru hér náttúrulega Tínce journal i st [6 » i M BRITAIN IARNOLD-FORSTER MARK Suardian, cerrespondent BONAVIA OAV10 fTimes, correspondent iLORD CMAlFONT Harthur GHYNNE JONES) fNew Statesman, columnist |FLOYD OAVID MILLIAM LDaily Telegraph, observer TAUBINGER free-lancé journalT! I C E L A N D GUNNARSSON STYRMIR Morgunbladid , editor TORTSTEINSSON INDRIOI GUDMUNDUR^ Visir, fvree-lance journalist JOHANNESSEN MATTHIAS Morgunbladid, editor Kafli úr skýrslunni Nafnlaus boeklingur á ferdinni: : Matthias og 1 Indriði sagðir lCIA-njósnarar! \ J Vfslr og Morgunblaðlð sögð * ■ vera f|árhagsloga studd af ' ■ CIA oða á annan hátt undlr ' áhrifwm honnar 2 I ÞJóðviljanum i þnftjudaR rru blrtar Rlefsur úr | _ tkýrslu. sem „»Jö blaftamrnn'' hafa lekift saman ™ Segja blaftamrnnirnlr þarna vrra lista yfir iaunafta • njósnara CIA vlftsvrgar I hriminum. F.kkrrt krmur ■ nónar fram um hvrrjir standi aft útgófu rilsins. rn • þaft rr prrntaft I Sviss. I Urtdir liftnutn tsland • eru nefndir þeír Styrmir Gunnarsson ritstjðri . Morgunblaftsins. [ Matthias Johannessen [ skóld og einnig ritstjóri [ Morgunblaftsins og Ind- [ rifti G. Þorsleinsson rit- hófundur Eru þeir allir • taldir launaftir njósnar- ' ar CIA ð tslandi I Meftal þeirra sem I nefndir eru mó finna I nöfn eins og Raymond I Aron hjó Le Figaro, I Lord Chalfont höfund I hjð New Slalesman. I Victor Zorza, Zulzberg- | er, og Jack Anderson | bó er einpig I ritinu | listi yfir fjölmiftla, sem sagftir eru vinna fyrir | CIA efta undir áhrifum , þaftan Meftal þeirra eru J brfti MorgunblaftiO og [ Vlsir innan um erlend ] stórblöö eins og. News- week, Washington Post j Politiken, Le Figaro. ‘ Die Welt, The Daily ' Telegraph, The Times J og Aftenposten Enn fremur eru nefndar nokkrar Utvarpsstöövar I og fréttastofur sem höf- I undar telja á vegum CIA. Ber þar h*st BBC I og Reuter og danska út- varpift. Viftbrögb I Matthfasar og Indrifta eru á bls. 2 . —OM. | Kafli úr skýrslunni Flnalúipr tl. )*U l»1S VISIR „Hrikalegasta œru- meiðing sem til er" — segir Matthias Johonnesson um ásak- anir um að hann sé launaður CIA-njósnari I tilefni af frásögn Þjóöviljans af CIA skýrslu sem blaöinu barst og segir frá ann- ars staöar i blaöinu haföi Visir samband viö þá Matthias Joiia nnessen, og Indriöa G. Þorsteins- son og spuröi þá hver viöbrögö þeirra yröu. Ekki tókst aö ná i Styrmi Gunnarsson. Matthlas Johannesaen sagfti ..A daufta mlnum atti ég von en ekki þvt, aft verfta slimplaftur CIA njdsnari á launum einn gftft- an vefturdag Þetta er glfurleg- ur áburftur og einhver hrikáleg asla crumeiðingsem hcgt er »6 koma á menn, þvl þarna er um landráftaásðkun aft rrða £g reikna ekki meft aft rithðfundar °K ritstjórar hafi geft til aft hggja undir sllku Vift hugleift- um þvl aft krefjast opinberrar rannsöknar, þvl nauðaynlegt er aft vita hvaftan þeasi lygi er sprottin og hverjir eru heimild- armenn afthenni t d hér'heima Vift sjáum þaft nu aft þetla er ekki bara flfUskaparmai. sem Indriði G. Þorsteinsson Þjóftviljanum einum. af ein- hverjum ástaiftum var sent. Vift skyrsluna eru engin uöfn, en sjálfur er <g sannfarftur um aft þetta er þaft sem kallaft er ..disinformation’,þ.e aft ófrcgja andstcftmg sinn og aft rúas- neika leyniþjftnusUn hafi kom- ift þeasu a framfatri Kg hólt aft svona mal g*tu ekki komift upp á lalandi, en sé nú, aft vift erum Matthias JotunncsMn mikiu nar þeim vifibjóði, sem rúaaneskir andöfsmenn þekkja betur en ég", sagfti Matthfas Jöhannessen Upplýsingarnar frá Is- landi Blaftift haffti einnig samband vift lndrifta G. Þorsteinason og haffti hann eftirfarandi um mál- ift aft segja „Enginn okkar þriggja er þaft heimsfragur maftur aft þeaaar upptyaingar komi erleadia frá. þar hljðta aft koma héftan Þé skllur maftur vel hvernig þetU ar tilkomift vegna þess aft baftt er hér róas- neakt aendlráft og avo eru ber náttúrulega kommUnistar I storum torfum. sem hafa sjalf- aagt ekkert þarfara vift tlmann aft gera heldur en aft hugaa upp svona flakjur efta koma a fram- fari. Hitt er annað mál aft þaft liggur ekkert fyrir um hvernig þetu varft tU nema þaft Itggi alveg I Ijftsu hverjir þaft eru, sem gefa þetU rit Ut og hverjir eru heimildarmenn að upplys ingum riUins. Þegar þaft liggur fyrir, þa veit maftur alveg hvernig þetu er vaxift Kg tðfc þesau eins og hver ju ðftru grtni I upphafi þegar þetta birtiat vegna þess að þaft var á ein- hverri kátlnuslftu I Þjðftviljao- um. en slftar fefck eg upplyaing- ar um. aft þetu v*ri Or b*klingi aem gefin v*ri ot I Sviss og þar sl*fti þetU undlr liftnum tsUnd hverjir þaft v*ru, aem v«éu ('IA-splðnar * lalandl AuftviUft er þetta náttUrulega sama grfn- ift hvernig aam þaft er til komift en hitt er annaft mál, aft þaft cr mjðg forvitmlegt aft vlta hvern ig þetta rr tilkomift og ég ar sannfKrftur um aft, upplysing- arnar eru komnar hðftan og aettar fram I ákveftnu augna- mifti", sagfti Indriftl G. Þorsteinsson. kommúnistar í stórum torfum, sem hafa sjálfsagt ekkert þarfara við tím- ann að gera heldur en að hugsa upp svona flækjur eða koma á framfæri. Hitt er annað mál að það liggur ekkert fyrir um hvernig þetta varð til nema það liggi alveg i Ijósu hverjir það eru. sem gefa þetta rit út og hverjir eru heimildarmenn að upp- lýsingum ritsins. Þegar það liggur fyrir, þá veit maður alveg hvernig þetta er vaxið Ég tók þessu eins og hverju öðru grini i upphafi þegar þetta birtist vegna þess að það var á einhverri kátinusiðu i Þjóðviljanum. en siðar fékk ég upgtýsingar um, að þetta væri úr bæklingi sem gefinn væri út í Sviss og þar stæði þetta undir liðnum ísland hverjir það væru. sem væru CIA-spiónar á ís- landi. Auðvitað er þetta náttúrulega sama grinið hvernig sem það er til komið en hitt er annað mál. að það er mjög forvitnilegt að vita hvernig þetta er tilkomið og ég er sannfærð- ur um að. upplýsingarnar eru komn- ar héðan og settar fram i ákveðnu augnamíði". vétríkjanna og fékk það nafnið Maxim Gorki. Heimahöfn skipsins er Leningrad. í gær var blaðamönn- um boðið að skoða skipið sem er útbúið öllum þæg- indum. Þarna eru veit- ingasalir, danssalir, sundlaug, iþróttavöllur, bar og næturklúbbur svo að eitthvað sé nefnt. Hann var ánægður meó veiðina þessi skipverji á Maxim Gorki þótt ekki væri fiskurinn stðr. Farþegum á ekki að geta leiðst um borð en þess má geta að þeir eru næst- um allir yfir sextugt. MaximGorki, áður Hanseatic, í RÚSSNESKA skemmti- ferðaskipið Maxim Gorki kom til Reykjavíkur í gærmorgun og hélt af stað áleiðis til Akureyrar í gærkvöldi. Með skipinu voru 600 þýskir ferða- menn auk 400 manna rússneskrar áhafnar, en Skemmtiferðaskipið Maxim Gorki. Rússar leigja Þjóðverj- um skipið með allri áhöfn. Skipið var smíðað í Hamborg fyrir 10 árum og hét þá Hanseatic. Það er 25.000 tonn að stærð. Fyrir fjórúm árum seldu Þjóðverjar skipið til So- Maxim Gorki mun koma þrisvar til íslands á næsta ári en það mun vera uppbókað í ferðir skipsins til næstu tveggja ára. Ferðaskrifstofan Atlantik tours annast fyrirgreiðslu skipsins hér. • •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.