Morgunblaðið - 28.07.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.07.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JULI 1978 7 Utrýming einkabílsins á íslandi boðuð i næstu framtið. I Höft, skömmt- I unogopitt- I berforsjá Sú árátta er rik i mönn- | um. sem aðhyllast eins- flokks- eða alrœSisstefnu. I a8 allt fólk eigi a8 móta i I sömu mynd. frá vöggu til grafar. bæ8i hva8 snertir I skoSanir og lif shætti, | þann veg a8 þjóSfálags- þegnamir verSi nákvæm- I ar „kópiur" hver af ö8r- | um, eins konar tindátar á færibandi „stórasann- | leika" og sósialisma. | Þessi árangur næst ekki ' a8 dómi kerfistrúaSra | nema me8 mancisku al- ■ ræ8i og opinborri forsjá. I sem hafi vit fyrir hinum | sauSsvarta almúga. hvort heldur er á vinnustaS. inn- I an heimilisveggja. i upp- | eidis- og fræ8slustofnun- um e8a á vettvangi fjöl- I miSla. Þetta hástig skipu- I lagshyggjunnar skýtur nú einatt upp kolli i dag- | draumum marxista. sem | tjá sig i ÞjóSviljanum um æskilega stjómarhætti I hugsanlegrar vinstrí stjómar. Höft, skömmtun. opinberar úthlutunar- nefndir og tilheyrandi klikuskapur eru þær fom- minjar. sem grafa á upp úr fomeskju hins liSna tima og færa til öndvegis i þjóSfálaginu á ný. Eitt af hinum stærrí bar- áttumálum þeirra. sem ganga vilja frá samtflt til fortiSar. er hi8 heilaga striS gegn einkabilnum. sem ekki á lengur a8 vera valkostur borgarans. ef hann fýsir a8 verja fjár- munum sinum til slikrar fjárfestingar. Elias Dav- iSsson. kerfisfræSingur. boSar þá kenningu á si8- um ÞjóSviljans a8 nú „ skuli gera ráSstafanir sem myndu beina umferS i þáttbýli frá einkabilum yfir I strætisvagna. rei8- hjól og fótgöngu. Þa8 værí óraunhæft a8 banna notkun einkabilsins me8 öllu." segir þessi hógværi sósialisti af litillæti sinu. „hins vegar er rátt a8 stefna a8 útrýmingu þessa eySslusama fyrír- bæris á næstu 20—30 ár- um." Si8ar i greininni segir. „Innflutningsbann á bifreiSum myndi þý8a minnst 5 og allt a8 10 milljarBa króna á árí i gjaldeyrisspamaS. . Bann og útrýming. Sá er boSskapurinn. Vilji og ákvörSunarráttur ein- staklingsins skiptir þessa menn hins vegar . engu máli. Alþýðubanda- lagið og BSRB Þeir, sem nú standa i vinstristjómarvi8ræ8um. senda hver ö8rum kaldan tón i málgögnum sinum: AlþýSublaSínu. TimanUm og ÞjóSviljanum, dag hvem. Þessar gagn kvæmu „ástarjátningar" spá ekki gó8u um sam- búSina á hugsanlegu sam- starfsheimili, enda vir8ist enginn samstarfsaSilanna óSfús inn a8 ganga. Þann- ig talar AlþýSublaSiS um AlþýSubandalagiS sl. mi8- vikudag i feitletraSri rammagrein. sem vissu- lega á erindi til fleiri en lesenda þess: „AlþýSubandalagiS hef- ur lagt á þa8 mikla áherzlu. a8 ná i sinar hendur flestum lykilstöS- um i Bandalagi starfs- manna rikis og bæja. Þeim hefur or8i8 vel ágengt og mjakast stöS- ugt nær markinu. Þannig munu nær allir starfs- menn á skrifstofu BSRB vera flokksbundnir Al- þý8ubandalagsmenn. Ekki er vitaS hvaSa af- stöSu Kristján Thoriacius. formaSur BSRB, hefur tekiS til þessarar þróunar. e8a hvar i flokki hann er. Hins vegar er ekki nema eitt ár þar til þing BSRB verSur haldiS. og má ætla a8 þegar sá hafin barátta. á bak vi8 tjöldin. til a8 tryggja AlþýSubandalags- manni embættiS. Eins og svo margt. sem þeir AlþýSubandalags- menn aShafast. hefur þessi þróun gengiS hljóS- lega fyrir sig. Hún er skipulögS út i yztu æsar me8 þa8 fyrir augum a8 gera BSRB a8 pólitisku vopni. sem AlþýSubanda- Iagi8 gæti beitt fyrir sig. Fulltrúar annarra flokka innan BSRB hafa vaxandi áhyggjur af þessari starf- semi AlþýSubandalagsins. enda ekki allir á þvi a8 fljóta með." „Úsköp er hann skrítinn þessi,“ gæti krfuunginn verió að hugsa, þegar Öl.K.M smellti þessari mynd af honum á Seltjarnarnesinu. Þegar sá litli fer að eldast verður erfiðara að ná slíkri mynd af honum, þvf að krfur eru vfst Iftt mannelskar. Beitingavélin hefur reynst vel Stykkishólmi 27. júlí t MORGunblaðinu s.l. miðviku- dag er frétt frá Stykkishólmi um beitingavél f m.b. Þðrsnesi frá Stykkishólmi, en vélin var tekin f land úr bátnum fyrir skömmu. Þvf miður eru f frétt þessari mis- sagnir, sem ég tel rétt að leið- rétta. Kristinn Ólafur Jónsson skip- stjóri, sem stjórnað hefur skipinu frá upphafi þar til nú f vor, að nýr skipstjóri tók við þvf, hefur sagt mér eftirfarandi.: „Beitingavélin er búin að vera í bátnum í rúm tvö ár og hún hefur reynst mér vel. A þeim tfma var beitt smokk- fiski og stundaðar þorskveiðar. Smokkfisknum beitir vél vel, enda þarf frysting hans ekki að vera eins nákvæm og sfldarinnar. Ég hef fylgst vel með beitingavél- inni og haft samband við umboð- ið, ef eitthvað hefur verið að. I vor var svo farið á grálúðuveiðar og beitt með síld. Kom þá f ljós að vélin beitti sfldinni ekki eins vel og smokkfisknum og urðu því nokkrir krókar auðir. Þetta var tilkynnt umboðnu, sem sendi mann til að athuga þetta nánar. Sem dæmi vil ég nefna að 10. janúar var ég með Þórsnes á þorskveiðum og fram f lok febrú- armánaðar. Á þeim tfma fiskaði ég vel, hafði ekki undan neinu að kvarta, fékk aðeins 4—5 tonnum minna en hæsti báturinn og taldi það engan ruslfisk. Mér vitanlega hefur- vélin verið í lagi og mun ég að sjálfsögðu nota hana þegar til minna kasta kemur.“ Fréttaritari hefur reynt að afla sér frekari upplýsinga um vélina frá Mustad og Sön f Noregi. Sein- ast þegar vitað var um var 21 bátur f Noregi með slíka vél. Þá hófst notkun þeirra í Færeyjum Beitingarvél-| arreyndust ekkinóguvel Stykkishólmi 21. júlf 1978. AÐ undanfttrnu hefir m.b. Wre- nes SH 10 veriö á handfarraveWV um og hafa geftir verid á grálúóuveióum, med lóðir. Fyrir rúmum tveimur árum keypti útgeró ÞórsnesR beltingavélar og setti í bátinn. Þeaear vélar hafa ekki reynst nógu vel og voru þmr settar í land nú fyrir sktfmmu vegna þess aó ekki var hegt að nota þér. því fleatir krókar fóru út beitulausir. Er ábyrgó þeirra ekki fyrir hendi og ekki vitaö hyað verður gert, en eins og er þá er vonlaust að nota þær. Var því auglýst eftir beitingamónnum c fyrir nokkrum mánuðum og er ekki vitað annað en að þær hafi reynst vel. 1 Noregi er bæði beitt með síl, makríl og smokkfiski. Hér á landi hafa þessar vélar ver- ið í notkun um tveggja ára skeið eða svo og reynsla.i hefur sýnt að sumum hefur gen?ið vel en öðr- um lakar eins og gengur og gerist og fer þetta mikið eftir aðstæðum. Fréttaritari. Opna í dag að Laufásvegi 58 verzlun með listmuni o.fl. Kaup og sala — umboössala — innrömmun. Verzlunin veröur opin virka daga frá kl. 13—18. Renate Heiðar, Laufásvegi 58, sími 15930. TÆKIFÆRISKAUP Munum selja næstu daga sænsk, straufrí 100% bómullar sængurver og koddaver með mynsturgöllum fyrir aðeins kr. 5.100.— settið. Glæsilegir litir — Góð vara — Lítið varö. Gluggastengur í miklu úrvali úr tré og málmi. Þrýstistengur, rör og kappastangir D PðslsenOum Laugavegl 29, slmar 24320 09 24321 Egill Sacobsen Austurstræti 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.