Morgunblaðið - 01.08.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.08.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1978 9 HRINGBRAUT 3JA HERBERGJA Góö íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. 2 stofur skiptanlegar, 1 svefnherbergi meö skáp- um. Eldhús meö borökrók, nýendurnýjaö baöherbergi, flísalagt. Verö: 11.5 millj. Útb.: 7.5 millj. ÞÓRSGATA 2JA HERBERGJA Óvenju rúmgóö íbúö á 2. haaö í steinhúsi. 1 stofa og svefnherbergi, eldhús og baöherbergi. Þvottaherbergi á hæöinni. Útb.: 6.0 millj. NJALSGATA 3JA HERBERGJA Ca. 95 ferm. íbúö á 2. hæö í 15—20 ára steinhúsi. Ein stofa og 2 svefnherbergi m.m. Sér hiti. Útb.: ca. 8.5 millj. HRANFHÓLAR 5 HERB. MEÐ BÍLSKÚR 1 stofa, 4 svefnherbergi, eldhús meö búri, baöherb. m. lögn f. þvottavél og þurrkara. Útb.: 12 millj. AUSTURBORG 5 HERB. — 130 FERM. Vönduö íbúö í fremur nýlegu fjölbýlishúsi viö Grettisgötu. íbúöin er m.a. 2 stofur og 3 svefnherbergi. Öll rúmgóö. Sér hiti. Verksmiöjugler. Útb.: 10.5 millj. HAALEITISBRAUT 4 HERB. + BÍLSK.RÉTTUR Endaíbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi, 3 svefnherbergi, stofa, eldhús meö borö- krók og flísalagt baö. Stofuna má stækka á kostnaö eins svefnherbergisins. Verö 16 millj. Útb.: 11 millj. SÓLHEIMAR 3 HERB. — CA. 96 FERM. Mjög vel meö farin íbúö á 5. hasö í háhýsi. Suður svalir. Útb. 9.0 millj. Laus í okt. HÖFUM FJÖLDA GÓÐRA KAUPENDA AÐ HINUM ÝMSU GERÐUM FASTEIGNA. Atli Vagnsíion lögfr. Sudurlandsbraut 18 84433 82110 X16688 Karfavogur 4ra herb. 110 fm kjallaraíbúð. Sklptist í 2 stofur, 2 svefnher- bergi, eldhús og bað. Sé inngangur og hiti. Æsufell 4ra herb skemmtileg íbúð á 2. hæð. Vönduð sameign m.a. frystihólf. Hvassaleiti 4ra herb. 117 fm góð íbúð í blokk. Sem skiptlst í 3 svefn- herbergi, stóra stofu, eldhús og bað. Bílskúr fylgir. Hrauntunga, raðhús 220 fm á tveim hæöum, með innbyggöum bílskúr. Sérlega skemmtileg eign. Eskíhlíö 5 herb. 115 fm góð íbúð á 1. hæð. Sem skiptist í 3 svefnher- bergi, 2 stofur, eldhús og baö. Hvoru tveggja rúmgott og með kælda geymslu innan íbúöar- innar. Laugavegur 2ja—3ja herb.risíbúö á bezta stað við Laugaveginn. Gætí hentað einnig fyrir teiknistofu, eða hliðstæða starfsemi. Höfum aðeins eina 4ra herb. íbúð 105 fm sem verður afhent tilbúin undir tréverk og máln- ingu í byrjun næsta árs. Sam- eign fullfrágengin. Bílskýli. Beðið eftir húsnæöismála- stjórnarláni. EIGM4V UmBODID A LAUGAVEGI 87, S: 13837 /ZZQO Heimir Lárusson s. 10399 'UUOO Ingileifur Einarsson s. 31361 Ingólfur Hjartarsoi • hdl Asgeir Thoroddssen hdl A l (i LY SIN(Í ASÍMINN KR: 22480 JHorgunblntiiíi 26600 Arahólar 3ja herb. ca. 93 fm endaíbúö á 1. hæð í 3ja hæöa blokk. Þvottaherb. í íbúðinni. Inn- byggöur bílskúr. Mikiö útsýni. Verð: 14.4—15.0 millj. Útb.: 9.0—9.5 millj. Asparfell 6 herb. ca. 140 fm íbúð í háhýsi. ibúöin er á tveim hæðum og skiptist þannig: Neðri hæð er stofur, eldhús, forstofa og gestasnyrting, á efri hæð 4 svefnherb., baö og þvottahús. Tvennar svalir. Mik- ið útsýni. Innbyggöur bílskúr. Möguleiki á skiptum á 4ra herb. íbúð nálægt miðbænum. Blesugróf 2ja herb. íbúð á jarðhæð í timburhúsi, steinsteyptur kjall- ari. Lítil snotur íbúð. Sér inngangur. Verð: 6.0 millj. Útb.: 3.0 millj. Háaleitisbraut 5 herb. ca. 117 fm íbúð á 1. hæö í fjögurra hæöa blokk. Góð íbúð. Laus fljótlega. Bíl- skúr fylgir. Verð: 18.5 millj. Hofsvallagata 2ja herb. ca. 82 kjallaraíbúö í fjórbýlishúsl. Samþykkt íbúð, sér inng. Verð: 11.0 millj. Útb.: 7.0 millj. Kaplaskjólsvegur 2ja herb. kjallaraíbúö í blokk. Góð íbúð. Fæst samþykkt. Verð: 8.0 millj. millj. Kleppsvegur 5 herb. ca. 115 fm endaíbúö í háhýsi. Mikið útsýni. Verð: 15.0 millj. Seljabraut 4ra herb. ca. 110 fm fbúð á 3. hæð í blokk. Þvottaherb. í íbúöinni. Suður svalir. Ófull- gerð íbúð en vel íbúöarhæf. Verð: 14.0 millj. Seljavegur 3ja herb. íbúð ca. 85 fm á 3. hæð í sambyggingu. íbúðin þarfnast einhverrar standsetn- ingar. Verð: 8.0 millj. Útb.: 5.5. millj. Túnbrekka, Kóp 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á efstu hæö í fjórbýlishúsi. Þvottaherb. í íbúöinni. Sér hiti. Tvennar svalir. Góð íbúö. Inng. bílskúr. Verð: 18.0 millj. Unnarbraut, Seltjn. 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi. Sér hiti, sér inng. 40 fm bílskúr. Verð: 19.0 millj. Útb.: 12.5 millj. Vífilsgata 3ja herb. íbúð á efstu hæð í þríbýlishúsi. Sér hiti. íbúðin er að hluta til nýstandsett. Bílskúr fylgir. Verð: 13.5—14.0 millj. Utb.: 9.5—10.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 Ragnar Tómasson, hdl. 28611 Skúlagata 2ja herb. 50 fm íbúð á 3. hæð. Verð 6 millj. Langholtsvegur 3ja herb. 80 fm íbúð í kjallara. Tvíbýli. Sér lóð. Útb. 6,5 millj. Eskihlíö 4ra herb. 110 fm íbúð á 2. hæð ásamt einu herb. í kjallara. Nýtt gler. Danfoss kerfi. Laus. Grettisgata Eldra einbýlishús, kjallari, hæð og’ris. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl Kvöldsími 1 767 7 81066 Leitibekki langt yfír skammt Laufvangur, Hafnarfiröi 2ja herb. rúmgóð falleg 75 fm íbúð á 1. hæð. Sér þvottahús. Mosfellssveit 2ja herb. 50 fm íbúð í fjölbýlishúsi. Dvergabakki 3ja herb. mjög rúmgóð 96 fm endatbúö á 1. hæð. Geymsla og herbergi í kjaltara. Þvotta- hús og búr inn af eldhúsi. Grenigund, Kópavogi 3ja herb. 85 fm íbúð é jaröhæö í tvíbýlishúsi. fbúðin selst tilbúin undir tréverk. Afhendist 1. sept. n.k. Skipti á 2ja herb. (búö æskileg. Kópavogsbraut 3ja herb. rúmgóð 100 fm íbúð á jarðhaaö t þríbýlishúsi. Sér þvottaherbergi. Flísalagt bað. Kleppsvegur 4ra herb. 100 fm íbúð á 4. hæð. Útb. 8.5 millj. Ljósheimar 4ra—5 herb. góð 100 fm íbúð á 4. hæð. Flísalagt bað. Nýtt tvöfalt gler. Brekkustígur 4ra herb. rúmgóð 114 fm íbúð á 2. hseð. Flísalagt bað. Sér hiti. Vesturberg 4ra herb. falleg og rúmgóð 110 fm fbúð á 3. hæð. Harðviöar- eldhús. Flísalagt baö. Dúfnahólar 5—6 herb. rúmgóð og falleg 135 fm íbúö á 3. hæð. Bílskúr. Hranfhólar 5 herb. falleg 120 fm íbúð á 7. hæð. Harövlðareldhús. Flísa- lagt bað. Góður bílskúr. Glæsl- legt útsýni. Útb. 12 milj. Sævargaröar, Seltjarnarnes 160 fm fallegt raðhús á 2. hæöum. Á neðri haað eru skáli, 3—4 svefnherbergi og baö. Á efri hæð eru stór stofa, eldhús, búr og gestasnyrting. Mjög gott. útsýni. Góður bftskúr. Staöarsel Fallegt 225 fm fokhelt einbýlis- hús með stórum innbyggðum bílskúr. Barrholt, Mosfellssveit Fallegt 135 fm fokhelt elnbýlis- hús á 1. hæö ásamt bílskúr. Fellsás, Mosfellssveit 250 fm fokhelt einbýlishús á 2. hæöum meö innbyggðum tvö- földum bilskúr. Húsið stendur á fögrum steð með glæsilegu útsýni. Furugrund, Kópavogi 2ja og 3ja herb. fbúðir i amíöum. Eigum enn eftir örfáar 2ja og 3ja herb. íbúðir í fjölbýlishúsi viö Furugrund. ibúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk. Fast verö. Nýbýlavegur, Kópavogi 2ja herb. íbúðir í smíðum. Til sölu 2ja herb. íbúðir með bílskúr. ibúðirnar seljast tilbún- ar undir tréverk og málningu með sameign frágenginni. Fast verð. Ásbúö, Garðabæ 5—6 herb. raðhús í smíðum. Til sölu glæsileg raðhús viö Ásbúö, Garöabæ. Húsin eru á einni hæö ca. 135 fm plús 35 fm bílskúr. Húsin afhendast tilbúin að utan meö gleri, útihurðum og bílskúrshurðum og afhendast í september n.k. Markland 4ra herb. stórglæsileg 90 fm ibúö á 3. hæð. Flísalagt bað. Stórar svalir. Húsafell FASTEIONASALA Langholtsvogi 115 ( Bæjarietóahúsinu j simi: 81065 Lúðvík Halldórsson 15^0 Aðalsteinn Pétursson LaeaJ Bergur Guðnason hdl. AUGLÝSINGASIMINN ER: jL'Tls. 22480 Parðunblabib Einbýli — tvíbýli viö Keilufell Á 1. hæð eru stofa, hol, herb., eldhús, w.c. og þvottaherb. í risi eru 3 herb., baðherb. fataherb. og geymsla. í kjallara er 2ja herb. íbúð tilb. u. trév. og máln. Útb. 15—16 millj. íbúðir í smíðum Höfum til sölu eina 4ra herb. íbúð og eina 5 herb. íbúð u. trév. og máln. viö Engjasel. Teikn og allar upplýsingar á skrifstofunni. í smíðum í Hólahverfi Höfum fengiö til sölu eina 3ja herb. íbúö á 2. hæð og eina 5 herb. íbúð á 3. hæð, sem afhendast u. trév. og máln. í apríl 1979. Beöið eftir Hús- næðismálastjórnarláni. Greiðslukjör. Teikn og allar upplýsingar á skrifstofunni. Við Skipasund 5 herb. góð íbúð. Sér þvotta- herb. á hæö. Útb. 12 millj. Nærri miðborginni 4ra herb. snotur íbúö í parhúsi. Sér lóð. Sér hiti og sér inng. Útb. 8.0—8.5 millj. Við Meistaravelli 4ra herb. 110 fm góð íbúð á 2. hæð. Útb. 11—12 millj. Viö Ásbraut 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Ásbraut. Útb. 8—8.5 millj. Viö Miðborgina 90 ferm. verzlunar- og þjón- ustuhæö. Verð 7.5 millj. Útb. 4.5 millj. Viö Njálsgötu 2ja herb. 50 fm risíbúð. Ný standsett baðherb. Útb. 3.8—4 millj. í Vesturborginni 2ja herb. 60 fm góð íbúð á 1. hæð. Laus nú þegar. Tilboö óskast. Viö Hofsvallagötu 2ja herb. 80 fm kjallaraíbúð. Sér inng. Útb. 6.5—7.0 millj. Höfum kaupendur að 3ja—4ra herb. íbúðum í Breiðholti I. íbúö óskast. Háaleiti, Fossvogi Höfum fjársterkan kaupanda að 4ra herb. íbúð í Fossvogi, Háaleiti. Skipti koma til greina á 2ja herb. íbúö í Háaleiti. EKnmnÐLurtin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 SWwtjóri: Sverrir Kristínsson Stjurður Ótoson hrl. Til sölu Bollagata 2ja herb. kjallaraíbúð, laus fljótt. Austurbær 2ja herb. kjallaraíbúð. Verð 7—7.5 útb. 4—4.5 millj. Hofsvallagata Til sölu 82 fm 2ja herb. samþykkt íbúö í kjallara Kríuhólar Einstaklingsíbúö á 7. hæö Nönnugata 2ja herb. einstakiingsíbúð á jarðhæð. 2ja herb. góö íbúð á 1. hæð. Raóhús í smíöum í Mosfellssveit. íbúöarhæft. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúö. Sérhæö í Kópav. 150 fm + innb. bftskúr. Bílaleiga til sölu, uppl. aöeins á skrifstofu. Austurstræti 7 Simar. 20424 — 14120 Heimas. 42822. FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT58 60 SÍMAR-35300&35301 Jörö á Snæfellsnesi Vorum að fá til sölu part út bújörð á Snæfellsnesi. Jörðin er ekki í ábúð en með góðum húsakosti, bæði útihús og íbúöarhús. Tilvalin aöstaöa fyrir hestamenn eða sem sumar- búðir. Laxveiðihlunnindi. Viö Óðinsgötu 3ja herb. íbúð á 1. hæð í timburhúsi. Við Hlíðarveg 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Stórar suður svalir. í smíðum Viö Boðagranda 5 herb. glæsileg íbúð tilbúin undir tréverk. Til afhendingar í júlí '79. Fast verð. Góð greiðslukjör. Við Hæðarbyggð Glæsilegt einbýlishús á 2 hæð- um með innbyggðum tvöföld- um bílskúr. Selst fokhelt. Teikningar á skrifstofunni. í vesturborginni 2ja herb. íbúð tilbúin undir tréverk. Til afhendingar í júlí ’79. Fast verð. lönaðarhúsnæði við Smiöjuveg Vorum að fá til sölu 320 fm iönaöarhúsnæöi sem seljast á fokhelt eða lengra komið. Teikningar og frekari upplýs- ingar á skrifstofunni. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasimi sölumanns Aqnars 71714. Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Asparfell 2ja herb. 60 fm íbúð á 7. hæð. Við Barónsstíg 3ja herb. 94 fm íbúð á 3. hæð. Við Hverfisgötu Hæð og ris.Jvær 3ja herb. íbúðir. Viö Lindarbraut 3ja herb. jarðhæð. Sérinngang- ur. Sérhiti. Við Víðihvamm, Kóp. 3ja—4ra herb. miðhæð í þrí- býlishúsi. Sérinngangur. Við Bergpþrugötu 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Viö Hraunbæ 4ra herb. 117 fm ‘miðhæð. Sérhiti. Sérþvottahús. Við Hraunbæ 4ra herb. íbúð í siptum fyrir 3ja herb. íbúð. Viö Lækjarfit 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Bílskúrsréttur. Við Æsufell 4ra herb. íbúð á 6. hæð. Viö Asparfell 6 herb. íbúð á tveimur hæðum. Tvennar svalir. Bílgeymsla. Við Lokastíg 5 herb. íbúð á 1. hæð auk fjögurra herb. í risi. Einbýlishúsalóöir í Mosfellssveit Við Engjasel raöhús tilbúið undir trév. Við Boöagranda 5 herb. íbúðir, tilbúnar undir tréverk. Við Flúðasel Fokheld raðhús á tveimur pöllum, auk kjallara með bíl- skúrum. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. Jón Bjarnason hrl. Óskar Þ. Þorgeirsson sölustjóri. Heimasími 34153.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.