Morgunblaðið - 01.08.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.08.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1978 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hilmar Foss lögg. skjalaþýð. og dómt. Hafnarstræti 11, sími 14824. Freyjugötu 37, sími 12105. Skattgreiöendur ath. Kærufrestur vegna álagningar 1978 er aöeins 14 dagar. Þyki yður álagningin óeölileg þá hringiö í síma 41021, til kl. 10 á kvöldin mánudaga til og meö fimmtudögum. Ingimundur Magnússon, sími 41021. Brotamálmur Er fluttur aö Ármúla, sími 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta veröi. Staögreiösla. ÚTIVISTARFERÐIR Munið sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Fötluö kona óskar eftir aö komast í sam- band viö góöan mann, sem á bíl. Viökomandi má hvorki drekka né reykja. Þaö er svo margt annaö sem skapar gleöi í lífinu. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Sumariö ’78 — 3512“ fyrir 10. ágúst. Veröslunarmannahelgin 4.—7. ágúst. Ferö í Þórsmörk Uppl. á skrifstofunni Laufásvegi 41, sími: 24950. Filadelfia Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Gunnbritt og Leifur Pálsson frá Grundarfirði vitna og syngja. Einar J. Gíslason hefur Biblíuorö. Verslunarmannahelgí Föstud. 4/8 kl. 20 1. Þórsmörk. Tjaldaö í skjól- góöum skógi í Stóraenda, í hjarta Þórsmerkur. Gönguferöir. 2. Gæsavötn — Vatnajökull. Góö hálendisferö. M.a. gengiö á Trölladyngju, sem er frábær útsýnisstaöur. Fararstj. Jón I. Bjarnason og Kristján M. Bald- ursson. 3. Lakagígar, eitt mesta nátt- úruundur íslands. Fararstj. Þor- leifur Guömundsson. Föstud. 4/8 kl. 14 4. Skagafjöröur, reiðtúr, Mælifellshnúkur. Gist í Varma- hltö. Fararstj. Haraldur Jóhannsson. Uppl. og fars. á skrifst. Lækjarg. 6a sími 14606. Útivist ÚTIVISTAREERÐtR Miöv. 2/8 kl. 20 Sólarlagsganga í Suöurnes og Gróttu. Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Frítt 1. börn m. fullorönum. Fariö frá BSÍ, bensínsölu. Verö 500 kr. Útivist. SÍMAR. 11798 OG 19533. Feröir um verslunar- mannahelgina Föstud. 4. ágúst Kl. 18.00 1) Skaftafell — Jökulsárlón (gist í tjöldum) 2) Óræfajökull — Hvannadals- hnúkur (gist í tjöldum) 3) Strandir — Ingólfsfjöröur (gist í húsum) Kl. 20.00 1)Þórsmörk (gist í húsi) 2) Landmannalaugar — Eldgjá (gist í húsi) 3) Veiðivötn — Jökulheimar (gist í húsi) 5)Hvanngil — Emstrur — Hatt- fell (gist í húsi og tjöldum). Laugardagur 5. ágúst. Kl. 08.00 1) Hveravellir — Kerlingarfjöll (gist í húsi) 2) Snæfellsnes — Breióa- fjaróareyjar (gist t húsi) Kl. 13.00 Þórsmörk Gönguferöir um nágrenni Reykjavíkur á sunnudag og mánudag. Sumarleyfisferðir 9 —20 ágúst. Kverkfjöll — Snæfell. Ekió um Sprengisand, Gæsavatnaleiö og heim sunnan jökla. 12.—20. ágúst. Gönguferð um Hornstrandir. Gengiö frá Veiöi- leysufiröi um Hornvík, Furufjörö til Hrafnsfjarðar. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Pantiö tímanlega. Feröafélag íslands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast 4ra herb. íbúö óskast til leigu fyrir eina af starfsstúlkum okkar sem fyrst. Upplýsingar í síma 43700 og kvöldsíma 44686. Hárgreiöslu- og snyrtivöruverslunin Bylgjan. Fasteignasala til leigu Af sérstökum ástæöum, er starfandi fasteignasala hér í borg til leigu um lengri eöa skemmri tíma. Sanngjörn leiga. Góö söluskrá ásamt öllum skrifstofutækjum fylgir. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og símanúmer til afgreiöslu Morgunbladsins merkt: „F — 3519“ fyrir 5. ágúst 1978. Fiskiskip til sölu Stálskip 250 lesta loönuskip 1967 meö nýrri vél. 207 lesta 1965 A-þýzkur, 75 lesta nýsmíði. 120 lesta 1972, 96 lesta 1968, 105 lesta '1967, 88 lesta 1960. Tréskip 47 lesta, 1977, skipti möguleg á nýlegum 20—30 lesta. 71 lesta 1958 meö nýjum tækjum, 55 lesta meö nýjum vélum og tækjum, 22 lesta 1977, 22 lesta 1965. Höfum kaupanda aö góöum 10—15 lesta rækjubát. Fiskiskip, Austurstræti 6, 2. hæö, sími 22475, heimasími sölumanns 13742, Jóhann Steinason, hrl. húsnæöi i boöi Iðnaðarhúsnæði til leigu Höfum til leigu mjög gott 460 fm iönaöar- húsnæöi í Skeifunni. Upplýsingar á skrifstofunni. Luövik Halldórsson Aóalsteinn Pétursson Bergur Guönason hdl __________tit sölu Bifreiðaumboð — bifreiðaverkstæði Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 ( Bæjarleiöahúsinu ) simi: 8 10 66 Til sölu eru öll hlutabréf í stóru bifreiðainn- flutningsfyrirtæki á Akureyri. Hér er um aö ræöa fyrirtæki í fullum rekstri, gott bifreiöaumboö, vel búiö verkstæöi og varahlutalager. Allt í eigin húsnæöi. Allar upplýsingar gefur Ragnar Steinbergs- son hrl. Geislagötu 5 Akureyri, símar: 96-23782 og 96-24459. Mikið annríki á næst- unni hjá Flugleiðum MIKIÐ annriki er nú hjá Flug- leiðum bæði í utanlands- ujr innanlandsfluKÍ og er fullbókað í flestar ferðir út þessa viku og fram í næstu. Sveinn Sæmundsson blaðafulltrúi Flugleiða sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, að ljóst væri að flutningar innanlands ætluðu að verða miklir kringum verzlun- armannahelgina, og væru allar vélar bókaðar þessa viku. Þá sagði Sveinn að um þessar mundir væru allar vélar fullar vestur um haf á leiðinni Luxem- borg-New York og eins væru miklir flutningar austur á bóginn, þó svo að eftirspurn eftir sætum þangað væri ekki eins mikil. Flugleiðir hafa nú ákveðið þrjár aukaferðir á leiðinni Luxem- borg-New York. Verður sú fyrsta 1. ágúst, önnur 2. ágúst og þriðja ferðin þann 9. ágúst. Sagði Sveinn að allar vélar á þessari leið og eins til Chicago væru ásettar fram til 15. ágúst. „Boltinn í höndum st jóm- ar Verkamannabústaða” fannst Guðbjörg ekki gefa sér neinn tíma til að heilsa fólkinu, henni lá á að komast upp, upp á aðra hæð í húsinu sínu, hún vissi alveg á hverju hún átti von — gekk óstudd út að glugga — og sagði — Alltaf er hann eins fallegur Stöðvarfjörðurinn — hún sagði það þá, eins og hún væri að slá því föstu um leíð og hún væri að uppgötva það. Ég var inni hjá Guðbjörgu um morguninn sem ég fór frá Ekru, kvaddi og ég var einhvern veginn alveg viss að henni yrði að ósk sinni. Að Ekru vildi hún vera — og þar vildi hún verða. Henni varð að ósk sinni. Ég þakka Guðbjörgu fyrir holl ráð og væntumþykju mér til handa og heimili okkar Björns alla tíð. Þakkir til hennar og Einars frá okkur öllum börnum, tengdabörn- um og niðjum fyrir allt það góða sem þau létu okkur í té. Gunnvör Braga. AF GEFNU tilefni skal það enn ítrekað. að minningar- greinar. sem birtast skplu í Mbl.. og greinarhiifundar óska að birtist í hlaðinu útfarardag. verða að berast með na'gum fvrirvara og eigi síðar en árdegis tveim dögum fyrir birtingar dag. „ÉG VERÐ að vísa til ummæla Eyjólfs K. Sigurjónssonar í Morgunblaðinu á laugardag. þar sem hann ra>ðir um að tryggja þurfi framkva'md þess verks, sem Breiðholt h.f. vinnur að um þessar mundir fyrir stjórn Verka- mannabústaða.“ sagði Sigurður Jónsson framkva'mdastjóri Breið- holts þegar Mbl. ræddi við hann í gær. Sigurður sagði í samtalinu, að verið væri að ræða málin þessa dagana og sagði hann Breiðholt hafa miklar tryggingar á bak við sig þannig að verkinu ætti að geta miðað áfram samkvæmt áætlun. „Annars liggur verkið niðri núna, þar sem starfsmenn fyrir- tækisins eru í sumarfríi," sagði Sigurður. Þegar hann var spurður hvort til greina kæmi að annað fyrirtæki yrði stofnað sem síðan yfirtæki verkefni Breiðholts sagði Sigurður að það væri með öllu óráðið. „Boltinn er í höndum stjórnar Verkamannabústaða." Hörpudiskurinn rennur út á Bandaríkjamarkaði MARKAÐUR fyrir hörpudisk hefur verið góður í Bandaríkjun- um allt þetta ár. og hefur verðið ekkert fallið í sumar eins og oft áður yfir sumarmánuðina. Verð það. sem fæst fyrir hörpudiskinn. telst sæmilegt og er frekar gert ráð fyrir að verð ha kki á ný með haustinu. Ingimundur Konráðsson hjá Isl. útflutningsmiðstöðinni h.f., en það fyrirtæki selur allan hörpudisk fyrir Sig. Ágústsson h.f. í Stykkis- hólmi, sagði í samtali við Morgun- blaðið i gær að ekkert lát væri á eftirspurn í Bandaríkjunum og væri hægt að selja meira en nú væri framleitt hérna heima. Að sögn Ingimundar vinnur frystihús Sigurðar Ágústssonar úr 40 tonnum af hráefni á dag og úr því fást 4 til 4.5 tonn af fullunnum hörpudiski. Kvað hann hafa verið ákveðið að stöðva ekki framleiðsl- una í húsinu vegna sumarleyfa, eins og gert hefur verið undanfar- in ár, heldur reyna að fá fólk í stað þess sem fer í frí. 11 (.i.YSIV, \SIMINN KIi: 22480 JTloreimliTntiib

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.