Morgunblaðið - 01.08.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.08.1978, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1978 spjótkastinu, María kastaöi 37,24 metra og íriis 36,70 metra. SÍOARI DAGUR, KARLAGREINAR: Ettir hina spennandi keppni viö Finna fyrri daginn og forystu í samanlagöi keppninni, var mikill hugur í karlaliöinu seinni daginn enda færi þaö algerlega eftir frammistööu karlaliösins hvernig til tækist í samanlagöri keppninni. Þaö var um að gera að berjast af fremsta megni og láta ekki Finnana sigla um of fram úr, þó vitaö væri að þeir ættu margar sterkar greinar á lokadeginum. Lukkudísirnar voru ekki um of hliöhollar íslensku karlmönnunum í byrjun seinni dagsins. í fyrstu greininni, 110 metra grindahlaupinu, henti þaö Þorvald Þórsson, okkar efnilegasta grindahlaupara, aö togna mjög illa á læri á fyrstu metrunum. í spjalli viö Mbl. eftir hlaupiö, sagöi Þorvaldur reikna fastlega með því aö veröa frá frekari keppni í allt sumar. Elías Sveinsson hljóp grindina nokk- uð vel, varð í fjóröa sæti á 15 sekúndum. Meðvindur var þó að eins of mikill og átti þaö eftir aö eiga viö um öll spretthlaup svo og þrístökkið. Finnarnir stóöu sig vel í grindinni, tóku 15 stig af 16 mögulegum, en ísland aöeins fimm. Drógu þessi úrslit því aö nokkru leyti kjark úr mönnum. En Friðrik Þór Óskarsson sýndi mikla keppnishörku í þrístökkinu og blés eldmóði í menn á ný. Stökk Friörik 15,70 metra og háöi harða baráttu viö Finnann Kukasjervi, sem á rétt tæpa 17 metra í greininni. Þaö var ekki fyrr en í síöasta stökkinu, að Finninn náöi forystu á ný meö 15,92 metra stökki. Síðustu þrjár tilraunir Friöriks voru mjög jafnar, 15,70 kom í þriöju umferð og síöan stökk hann 15,65 metra og 15,63 metra í síðustu tilraun. Helgi Hauksson hafnaði í fimmta sæti meö 14,78 metra stökki. „Nei, ég bjóst ekki við að stökkva 15,70 metra núna, þó átti ég innst inni þann draum að stökkva allt aö 15,50 metra. Þetta virtist nefnilega vera aö smella saman hjá mér á æfingum í Þýskalandi nýveriö. Ann- ars er árangur minn í þrístökkinu Umeá, SvíÞjóö 30. júlí, fró blm. Mbl. Ágústi Ásgeirssyni: ÉG TEL, aó vió getum verið tiltölulega ónægð meö heildarútkomuna úr keppninni, pví liðið reiknaði ekki beint með þessari hörðu baróttu við Finnana, Það voru forföll í íslenska liðinu og mó Því segja, að okkar langbesta lið hefði gert betur. Árangur keppenda var svo yfírleitt nokkuð góður, Þótt búast megi við aö í svo stórum hópi eigi ýmsir ekki góöan dag.“ Þannig mælti Magnús Jakobsson fararstjóri íslenska landsliðsins í frjálsíÞróttum í viðtali við Mbl. í Umeó í SvíÞjóÓ um helgina, Þar sem liöið tók Þótt í hinni órlegu Kalott-keppni. En Þegar upp var staöið skildu aðeins 8 stig Finnland og ísland. Finnar hlutu 348,5 stig, en islendingar 340,5 stig. Norðmenn hlutu 271,5 stig og sænska lióið 244,5 stig. í kvennakeppninni sigruöu íslensku stúlkurnar hlutu 154,5 stig ó móti 122,5 stigum Finna, 118,5 stigun Norðmanna og 117,5 stigum Svía. Karlaliðið hafnaði í ööru sæti ó eftir því fjnnska, hlaut 186 stig ó móti 226 stigum Finnanna. Norðmenn hlutu 153 stig og Svíar 127. Að lokinni keppni fyrri dagsins, skildu aöeins 2 stig lið íslands og Finnlands í karlakeppninni, en íslensku stúlkurnar höfðu þá 9 stig umfram finnskar stöllur sínar og leiddi landinn þó keppnina með 7 stigum. í Kalott-keppninni taka Þátt sem kunnugt er lið frá norðurhlutum Noregs, Svíþjóðar og Finnlands ósamt landsliöi íslands. Þorgeir Óskarsson, sem kom sem ferðamaöur til Umeá til aö fylgjast með keppninni, brá sér í hlaupiö vegna forfalla í liöinu og vann stig fyrir ísland. Varö hann áttundi á 17:08,6 mín. íslenska sveitin haföi svo loks mikla yfirburði í 4x100 metrunum, þrátt fyrir aö þrír sveitarmenn væru nýkomnir úr öörum greinum. Sveitin fékk 42,3 sekúndur, einni sekúndu á undan næstu sveit, en í sveitinni voru Magnús Jónasson, Sigurður Sigurös- son, Friörik Þór Oskarsson og Vilmundur Vilhjálmsson. • Þeir háðu gífurlegan endasprett í 800 metra hlaupinu, þeir Gunnar Páll og Jón. Jón hafði betur á síðustu metrunum. (Ljósm. Friðrik Þór). • Lára Sveinsdóttir í langstökkinu. KVENNAKEPPNIN Kvenfólkið sýndi mikla hörku fyrri daginn og voru stúlkurnar ekki eftirbátar karlmannana í stigakeppn- inni. Þær Sigrún Sveinsdóttir og Sigurborg Guömundsdóttir sigruöu tvöfalt í 200 metra grindahlaupinu og settu báöar íslandsmet. Sigurborg vann fyrst sinn riöil á 64,6 sekúndum, en síöan bætti Sigrún um betur og hljóp ó 64,2 sekúndum. Gamla metiö var 65,1 sekúnda og setti Sigrún það í Kalott-keppninni í fyrra. Þau mistök áttu sér staö, aö stúlkunum var skotiö af staö áöur en vallarstarfs- menn höföu lækkaö allar grindurnar frá karlahlaupinu. Hlupu stúlkurnar 200 metra áöur en þetta kom í Ijós og var því fyrri riölinum skotiö af staö á ný rúmri klukkustund síðar. Átti því Sigurborg íslandsmet í aöeins rúma klukkustund. Gúrún Ingólfsdóttir tókst ekki vel upp í kúluvarpinu og hafnaöi í 2. sæti meö 11,35 metra kast. Ása Arnþórs- dóttir varð örugglega í þriöja sætinu, kastaöi 10,63 metra og höluöu stúlkurnar því inn ágætan stigafjölda. Lára Sveinsdóttir og María Guö- johnsen höföu í mörgu aö snúast fyrri daginn. í 100 metra hlaupinu varð Lára í 4. sæti á 12,2 sek., en María sjötta á 12,5 sek. í örlitlum meövindi. í langstökkinu, einnig í dálitlum meövindi, varö María þriöja meö 5,46 metra og Lára fimmta meö 5,35 metra. Þær hlupu svo í 4x100 metra boðhlaupinu ásamt Sigurborgu Guö- mundsdóttur og Sigrúnu Sveinsdótt- ur og varö sveitin í 2. sæti á 48,7 sekúndum, eftir mjög haröa og spennandi keppni viö sænsku sveit- ina, sem fékk 48,4 sekúndur. Lilja Guömundsdóttir hafði yfir- buröi í 1500 metra hlaupi og sigraöi á 4:38,7 sekúndum. Guörún Arna- dóttir varö í sjötta sæti á 4:56,8 sekúndum, sem er alveg viö hennar besta. Þær Sigríður Kjartansdóttir og Rut Ólafsdóttir höfnuöu í 3. og 4. sæti í 400 metra hlaupinu, Sigríöur hljóp á 58,5 sekúndum og Rut á 59,8 sek. Loks uröu þær María Guönadóttir og íris Grönfeld í 4. og 5. sæti í FYRRI DAGUR. KARLAKEPPNIN: Eftir aðeins nokkrar greinar var Ijóst, aö íslenska frjálsíþróttafólkiö myndi heyja harða baráttu um sigur í Kalottðkeppninni. í sumum greinum var um algera yfirburði aö ræða og ef ekki vannst sigur voru íslending- arnir mjög framarlega. Vilmundur Vilhjálmsson og Siguröur Sigurösson höfðu mikla yfirburði í 200 metra hlaupinu sem var fyrsta grein og hleypti hlaup þeirra baráttuhug í aðra liðsmenn. Vilmundur náöi sínu besta hlaupi í ár, fékk 21,3 sekúndur og Siguröur hljóp á 21,6 sekúndum, sem einnig er þaö besta hjá honum í ár. Næsti maöur, Finninn Jakko Kevola, hljóp á 22,3 sekúndum, en meðvind- ur fór rétt yfir hámark, var 2,2 metrar á^lbúndu. Óskar Jakobsson haföi mikla yfirburöi í kringlunni og sigraöi með 55,26 metra kasti. Fjarvera Erlends Valdimarssonar, sem er meiddur, kom t' veg fyrir tvöfaldan hér. Hreinn Halldórsson kom í staö Erlends og var sjötti, kastaöi 44,04 metra. Þorvaldur Þórsson varö fjóröi og Þráinn Hafsteinsson varö sjötti í 400 metra grindahlaupi. Þorvaldur hljóp á 56 sekúndum og Þráinn á 56,2 sekúndum. Stórbætti Þráinn sinn fyrri árangur og getur hann bætt um betur. Jón Diðriksson og Gunnar Páll Jóakimsson endurtóku hlaup sitt frá fyrra ári í 800 metrunum og sigruöu tvöfalt. Var Jón fyrr yfir línuna eftir uppgjör þeirra á milli síðustu metr- ana. Fékk Jón 1:51,0 mínútu og Gunnar 1:51,3 mín. Sýndu Jón og Gunnar að þeir höfðu algjöra yfir- burði yfir keppendur sína. Tveir Finnar og Svíi héngu í þeim fyrstu 600 metrana, en þá var eins og skipt væri um gír og týndust aðrir á endasprettinum. í þriöja sæti varö Finni á 1:52,7 mínútum. Guömundur Rúnar Göumundsson blandaöi sér í baráttuna um sigurinn í hástökkinu, en hafnaði í þriöja sæti, stökk 1,98 metra. Stefán Friöleifsson rak lestina meö 1,90 metra, en sigurvegarinn stökk 2,04 metra. Eftir slæma byrjun sýndi Friörik Þór Óskarsson öryggi í langstökkinu og stökk 7,23 metra. Finninn Kuka- sjervi laumaöist þó fram fyrir Friðrik í fyrstu umferð meö 7,24 metra stökki. Siguröur Sigurösson sýndi baráttuanda og hafnaði í fjóröa sæti, meö 6,97 metra. Skemmsta stökk var aðeins 10 sentimetrum styttra. Meövindur reyndist hér aðeins of mikill, 2,3 metrar á sekúndu hjá Friörik og 2,4 metrar á sekúndu hjá Siguröi. Sigfús Jónsson átti viö ramman reip aö draga í 5000 metra hlaupinu og hafnaöi í 6. sæti á 15:04,8 mínútum, sem er hans besta í ár. íslenzka sveitin í 2. sæti í Kalott-keppninni: Stúlkurnar héldu uppi heiðri íslandsíUmeá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.