Morgunblaðið - 02.08.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.08.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. AGÚST 1978 frAhófninni í DAG er miövikudagurinn 2. ágúst, sem er 214. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 05.33 og síödegisflóö kl. 17.49. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 04.36 og sólarlag kl. 22.30. Á Akureyri er sólarupprás kl. 04.04 og sólarlag kl. 22.31. Tunglið er í suöri frá Reykja- vík kl. 13.08 og það sezt í Reykjavík kl. 21.06. (íslands- almanakiö). Verið Drottins vegna undirgefnir sérhverju mannlegu skipulagi, hvort heldur er konungi, svo sem hinum aaösta, eöa landshöföingjum, svo sem peim, er af honum eru sendir ill- gjörðamönnum til refs- ingar, en tii lofs peim, sem vel breyta. (I Pét. 2:13—14) SEXTUGUR er í dag, 2. ágúst Jón Hjalti Þorvaldsson, Holtagerði 12 Kópavogi. Jón fæddur á Ytri-Reystará, Eyjafirði. Jón hefur starfað mikið innan raða sjálfstæðis- fólks og sat um árabil í bæjarstjórn Akureyrar. Hann fluttist til Reykjavíkur 1966 og starfaði þar að húsbyggingum, en hann er lærður byggingarmeistari. Árið 1972 hóf hann störf hjá Lögreglustjóraembættinu í Reykjavík sem umsjónar- maður húseigna þess. Jón hefur starfað siðustu árin innan raða sjálfstæðisfólks í Kópavogi og er nú formaður Málfundafélagsins Baldurs og einnig er hann formaður Launþegaráðs Reykjanes- kjördæmis. Jón verður að heiman á afmælisdaginn. HEIMILISDYR K ROSSGATA 1 2 3 4 ■ 1 ■ 6 7 8 9 _ ■ . LÁRÉTT, — 1 svisnar. 5 ein- kennisstafir. 6 hiiður. 9 sisrað- ur. 10 frumefni. 11 hardagi. 12 óhreinindi. 13 veirur. 15 sla-m. 17 efni. LÓÐRÉTTi — 1 getu, 2 grotta. 3 likamshluti. I hnraðri. 7 viður- kenna. 8 dveljast. 12 svalt. H málmur. 16 tónn. I.ausn síðustu krossgátu. LÁRÉTTi — 1 konung. 5 a'r. 6 ratsjá. 9 aaa. 10 eik. II gá. 13 afar. 15 kusa, 17 áttin. LÓÐRÉTT. - 1 ka-rleik. 2 ora. 3 ufsa. 1 gjá. 7 takast. 8 jaga. 12 áran. 11 fat. 16 uá. HUNDUR í ÓSKILUM - Gulbrúnn hundur frekar ungur af íslensku kyni fannst um helgina við Strauma í Borgarfirði en það er skammt frá Hvítárbrúnni. Hafði hundurinn verið þarna í nokkra daga og er hugsan- legt að hann hafi orðið viðskila við eiganda sinn á hestamannamóti, sem haldið var um fyrri helgi á Faxa- borg. Hundurinn er nú í Reykjavík og getur eigandi hans fengið um hann upplýs- ingar í síma 41173 eftir kl. 7 á kvöldin og hjá Ólöfu í síma 10100 á daginn. 1 DAG fara frá Reykjavík Laxá og Langá. Álafoss fór frá Reykjavík í fyrrinótt en Gljáfoss, Svanur, Tungufoss, Bjarni Sæmundsson, Helga- fell og Ögri fóru. Þá kom hingað norskur fiskibátur og Baldur kom og fór. í gær fóru frá Reykjavík Hjörleifur, Brúarfoss, Bakkafoss, Reykjafoss og Mánafoss átti að fara í nótt. sem áhuga hafa á aö gefa hluti á flóamarkaðinn beðnir um að láta vita í símum 42580 og 27214. ást er. FRÉTTIR 1 HJÁLPRÆÐISHERINN - Almenn samkoma verður hjá Hjálpræðishernum á fimmtudagskvöld kl. 20.30. FLÓAMARKAÐUR - Sam- band dýraverndunarfélaga ætlar að efna til flóamarkað- ar á næstunni til styrktar starfsemi sinni. Eru þeir, ... að kenna börn- unum aö biöja bæn- ir. TM R«q. U.S. P«l. Oll.—All rlghta reaerved C 1977UM Ang*lM Tlm#» /0~// ÞESSAR telpur efndu til hlutaveltu í Hafnar- firði til styrktar Dýraspítalanum og söfnuðu alls 10.730 krónum. Þær heita Hafdís Sigursteins- dóttir, Guðrún Elva Sverrisdóttir, Sigrún Lilja Kristjánsdóttir og Steinhildur Hjaltedsted. Þið verðið að læra að dansa eftir mínu höfði piltar!!! KVÖLD-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna f Reykjavfk veróur sem hér seglr dagana fró og meö 28. júlf tll 3. ágúst: I apóteki Austurbæjar. En auk þess er Lyfjabúó BreiðholLs opín til kl. 22 öll kvöld vaktvikunn- ar nema sunnudagskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi vió lækni á GÖNGUDBÍLD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ox á lauKardliKum Irá kl. 14 — 16 sfmi 21230. GiinKudcild rr lukuA á helKÍdöKum. Á virkum döKum kl. 8—17 er ha'Kt aA ná sambandi viA lækni f sfma L/EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aAeins aA ekki náist f heimilisla kni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 aA murKni uk Irá klukkan 17 á fustudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöxum er L/EKNÁVAKT f síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahúAir uk læknaþjónustu eru Kefnar f SfMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ug hrlKÍdöKum kl. 17—18. ÓN/EMISAÐGERÐIR fyrir fullurAna Kegn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VlKUR á mánudöKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meA sér ónæmisskírteini. IIÁI.I’ARSTÓl) dýra (I)ýraspítalanum) viA Fáksvöll í VíAidal. Opin alla virka daga kl. 14 — 19. sími 76620. Eftir lukun er svaraA í síma 22621 eAa 16597. . HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- b JUIvKArlUb SPlTALINN, Alla daga kl. 15 til kl. 16 ug kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 ug kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok ki. 19 tll kl. 19.30. - BORGARSÞÍTALINN, Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardÖKUm ux sunnudöxum, kl. 13.30 til kl. 14.30 ug kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÍJÐIR, Alla daga kl. 14 til 17 uk kl. 19 til 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - IIEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 uk kl. 18.30 til kl. 19.30. - IIVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — F/EÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 uk kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali ng kl. 15 til kl. 17 á helgidöKum. — VÍFILSSTAÐIR. Daxlex kl. 15.15 til kl. 16.15 ug kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR HafnarfirAi, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 uk kl. 19.30 til kl. 20. DÁrtl LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu SOrN viA llverfisKötu. Lestrarsalir eru upnir mánudaga — föstudaxa kl. 9—19. Ótlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR, AÐAUSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þinghultsstræti 29 a. símar 12308, 10774 ug 27029 til kl. 17. Eftir lukun skiptihorAs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þinxhnltsstræti 27, sfmar aAalsafns. Eftir ki. 17 s. 27029. FARANDBÖKASÖFN — AfgreiAsla í Þing- hultsstræti 29 a. símar aAalsafns. Bókakassar lánaAir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Súlheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólhcimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10 — 12. — Búka- og talbókaþjónusta viA fatlaAa og sjóndapra. HOFSVAI.LAÍsAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabé,kasafn sími 32975. OpiA til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14 — 21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14 — 21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á vorkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Briðjudaga til föstudags 16 til 22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til kl. 4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónsonar Ilnitbjörgumi Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBOKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. l»ÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið briðiudaga og föstudaga frá kl. 16 — 19. ÁRB.EJARSAFNi Safnið er opið kl. 13—18 alla daga ncma mánudaga. — Strætisvagn. leið 10 frá Illemmtorgi. Yagninn ekur að safninu um helgar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. \RNAGARDURi Handritasýning er opin á þriðjudiig- um. fimmtudiigum og laugardiigum kl. 14 — 16. Dll AklAWAIZT VAKTWÓNUSTA borgar- dILANAVAKT Ktofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem horgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. Ile> |)urkunar\jel. — Benedlkt (iriindul verkfru'ðingur hrfir unt ski'ið tinnið að iturlegum runn- sóknum á því. hvort fáanlegar værti hentugur heyþurkunarvjel- ur við hæfi t'slenskru Imndu. Ileyþurkunurvjel hefir nýlega verið g»-rð eftir hans íyrirsiign í vjelsmiðjunni llamri. fyrir Jóhunnes lteykdul að Sethergi. Byrjuð er að reyna vjel þes*a. og geíst hún eftir iillum vonum. að þ\í er (iriindal sagði Mhl. í ga*r. (irashrestur á Austíjiirðum. I tlit um heyaíla aíar shemt. I»egar haía verið gerðar ráðstafanir til kjarnfóðurkaupa í stórum stfl. — homið hefir til orða að leita að samvinnu við landstjórnina til að afstýra vandru'ðum í vetur vegna fyrirsjáanlega lítils heyafla. GENGISSKRÁNING NR. 140- l.áiíúst 1978. Kinlnit hl. 12.IH) haup Kaia I Bandaríkjndollur 259.80 260.10 1 Sttrlingspund 502.70 503.90* 1 hanadadollar 228.80 229.30« 100 Daiískar krónur 1695.00 1705.90« 100 Nitrskur krónur 1862.90 1871.10« 100 Sa nskar krðnur .5770.80 5781.10* 100 1 innsk miirk 6236.15 6250,75* 100 Franskir frankar 5965.20 3979.00* 100 B« lg. frankar 810.10 812.00* 100 S\ksn. frankar 15111.30 15179.20* 100 Gyllini 11833.85 11861.15* 100 \ -l»<zk miirk 12765.65 12795.15* 100 l.írur 30.89 30.96* 100 Vusturr. Seh. 1769.75 1773.85* 100 Lseudos 573.50 571.80* 100 Pest'tar 339.70 310.50« 1 (H) Yen 110.17 110.19* •Ilreytlng frá síðuslu skrúningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.