Morgunblaðið - 02.08.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.08.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 1978 2 1 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar | Munið sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Af sérstökum ástæöum er til sölu gjafa og snyrtivöru- verzlun á góöum stað viö Laugaveginn. Lítill og góöur lager. Góö greiöslukjör. Tilboð merkt: „góö kjör — 3525“, sendist Mbl. Ungur hollenskur, ógiftur lög- fræðingur sem ætlar aö ferðast um ísland frá 16. til 26. ágúst, hefur áhuga á aö hitta unga, aðlaöandi, ógifta eöa fráskilda íslenska stúlku. Vinsamlega sendið svarbréf á ensku til auglýsingardeildar Morgunblaösins merkt: H.3529. Njarövík Til sölu nýtt einbýlishús í Innri-Njarðvík. HHúsiö er aö mestu fullgert og tilbúiö til afhendingar. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Atvinna Starfskraftur óskast á gott heimili í Osló. Upplýsingar í síma 73877 eftir kl. 18 í dag. Frímerkjasafnarar Sel íslenzk frímerki og FCD-út- gáfur á lágu veröi. Einnig erlend frímerki og heil söfn. Jón H. Magnússon, pósthólf 337, Reykjavík. ÚTIVISTARFERÐIR Verslunarmannahetgi Föstud. 4/9 kl. 20 1. Þórsmörk. Tjaldaö í skjól- góöum skógi í Stóraenda, í hjarta Þórsmerkur. Gönguferöir. 2. Gæsavötn — Vatnajökull. Góö hálendisferð. M.a. gengiö á Trölladyngju, sem er frábær útsýnisstaöur. Fararstj. Jón I. Bjarnason og Kristján M. Bald- ursson. 3. Lakagígar, eitt mesta nátt- úruundur íslands. Fararstj. Þor- leifur Guömundsson. Föstud. 4/8 kl. 14 4. Skagafjörður, reiðtúr, Mælifellshnúkur. Gist í Varma- hlíö. Fararstj. Haraldur Jóhannsson. Uppl. og fars. á skrifst. Lækjarg. 6a sími 14606. Útivist Hörgshlíð Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. ÚTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferðir í ágúst 8.—20. Hálendishringur 13 dagar. Kjölur, Krafla, Heröu- breið, Askja, Trölladyngja, Von- arskarð o.m.fl. Einnig fariö um lítt kunnar slóöir. Fararstj. Þorleifur Guömundsson. 10.—15. Gerpir 6 dagar. Tjaldaö í Viðfiröi, gönguferðir, mikið steinaríki. Fararstj. Erlingur Thoroddsen. 10.—17. Færeyjar 17.—24. Grænland, fararstj. Ketill Larsen. Útivist I.O.G.T. Galtalækjarmótíð verður um verslunar- mannahelgina Félagskonur ath. Kökur eru vel þegnar. T.d. jólakökur og klein- ur. Móttaka í Templarahöllinni fimmtudaginn 3. ágúst, frá kl. 7—9 e.h. B.J. Kristniboðssambandiö Samkoma veröur haldin í Kristniboöshúsinu Betanía Lauf- ásvegi 13, í kvöld kl. 20:30. Jóhannes Ólafsson kristniboös- læknir talar. Fórnarsamkoma. Allir eru velkomnir. Miðv. 2/8 kl. 20 Sólarlagsganga í Suöurnes og Gróttu. Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSÍ, bensínsölu. Verð 500 kr. Útivist. Ferðir um verslunar- mannahelgina Föstud. 4. ágúst Kl. 18.00 1) Skaftafell — Jökulsárlón (gist í tjöldum) 2) Öræfajökull — Hvannadals- hnúkur (gist í tjöldum) 3) Strandir — Ingólfsfjörður (gist í húsum) Kl. 20.00 1) Þórsmörk (gist í húsi) 2) Landmannalaugar — Eldgjá (gist í húsi) 3) Veiðivötn — Jökulheimar (gist í húsi) 5)Hvanngil — Emstrur — Hatt- tell (gist í húsi og tjöldum). Laugardagur 5. ágúst. Kl. 08.00 1) Hveravellir — Kerlingarfjöll (gist í húsi) 2) Snæfellsnes — Breiða- fjarðareyjar (gist í húsi) Kl. 13.00 Þórsmörk Gönguferöir um nágrennf Reykjavíkur á sunnudag og mánudag. Sumarleyfisferðir 9. — 20 ágúst. Kverkfjöll — Snæfell. Ekiö um Sprengisand, Gæsavatnaleiö og heim sunnan jökla. 12.—20. ágúst. Gönguferd um Hornstrandir. Gengið frá Veiöi- leysufiröi um Hornvík, Furufjörö til Hrafnsfjaröar. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Pantiö tímanlega. Feröafélag íslands. ARFUGLAR Veröslunarmannahelgin 4.—7. ágúst. Ferð í Þórsmörk Uppl. á skrifstofunni Laufásvegi 41, sími: 24950. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Bifreiðaumboð — bifreiðaverkstæði Til sölu eru öll hlutabréf í stóru bifreiöainn- flutningsfyrirtæki á Akureyri. Hér er um aö ræöa fyrirtæki í fullum rekstri, gott bifreiöaumboö, vel búiö verkstæöi og varahlutalager. Allt í eigin húsnæöi. Allar upplýsingar gefur Ragnar Steinbergs- son hrl. Geislagötu 5 Akureyri, símar: 96-23782 og 96-24459. Útboð Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboöum í smíöi og fullnaðarfrágang á dælustöö hitaveitu Akureyrar viö Þórunnarstræti. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu hitaveitu Akureyrar, Hafnarstræti 88b, frá 4. ágúst nk. gegn 30.000 - króna skilatrygg- ingu. Tilboö veröa opnuö á skrifstofu Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, mánudaginn 14. ágúst 1978 kl. 11.00 f.h. Hitaveitustjóri. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN Útboð Póst- og símamálastofnunin óskar tilboða í smíöi húss aö Suðurlandsbraut 28, í Reykjavík, fyrir fyrirhuguö fjarskiptasam- bönd viö útlönd og sjálfvirka símstöö. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu umsýsludeildar í Landsímahúsinu gegn 30.000.- kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö á sama staö kl. 11 þriöjudaðinn 15. ágúst 1978. Póst- og símamálastofnunin. Skólaakstur Tilboö óskast í akstur skólabarna í Heiöarskóla í Borgarfiröi. Tilboöin sendist Siguröi Sigurössyni, Stóra-Lambhaga fyrir 15. ágúst, en hann veitir einnig allar nánari upplýsingar. Skólastjóri. Útboð Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboöum í lagningu dreifikerfis hitaveitu á Akureyri, áfanga 5B. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu hita- veitu Akureyrar Hafnarstræti 88b, gegn 30.000.- króna skilatryggingu. Tilboð veröa opnuö á skrifstofu Akureyrarbæjar Geisla- götu 9, Akureyri, miðvikudaginn 9. ágúst kl. 11 f.h. Hitaveitustjóri. Útboö Tilboö óskast í aö steypa upp tvö hús við Dvalarheimili aldraöra Egilsstööum. Út- boösgögn veröa afhent á skrifstofu Heilsu- gæslustöövarinnar Egilsstööum gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuð á skrifstofu Heilsugæslustöövarinnar þriöjudaginn 15. ágúst kl. 14.00. Framkvæmdastjóri. Til sölu 12 tonna súðbyrðingur. í bátnum er 120 ha. Ford vél 1974, nýupptekin. 6 stk. vökva- knúnar handfærarúllur fylgja ásamt radar og dýptarmæli. Báturinn er til sýnis hjá Skipasmíöastöö Daníels Þorsteinssonar & i Co h/f, Bakkastíg 9, Rvk. Skip til sölu: 6-8-9- 10- 11 - 12- 15-22-26-29-30 -36-38-45-48-51 -53-54-55-59-62 - 64 - 65 - 66 - 85 - 86 - 88 - 90 - 92 - 120 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. Aðalskipasalan. Vesturgötu 1 7 Simar 26560 og 28888 Heimasimi 51119 húsnæöi i boöi íbúð til leigu 3—4 herb. íbúö meö öllum húsbúnaöi — síma, á besta staö í Reykjavík, er til leigu ca tímabilið 15. ágúst til 15. jan. ’79. Reglusemi og góö umgengni áskilin. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. ágúst merkt: „Útsýni — 3875“. Til leigu 70 ferm. húsnæði í verslunarmiðstöð. Tilvaliö fyrir verslun, lager eöa smáiönaö. Upplýsingar milli kl. 18 og 20 í síma 34838. Skrifstofuhúsnæði Til leigu 110 fm hæö viö Nýlendugötu. Tilboð merkt: „Húsnæöi — 3874" sendist Mbl. fyrir 4. ágúst. Bestu þakkir fyrir auösýnda vináttu í tilefni af áttatíu ára afmæli mínu. Sæmundur G. Sveinsson, Vallargötu 25, Keflavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.