Morgunblaðið - 02.08.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 02.08.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mosfellssveit Blaðburöarfólk óskast í Holtahverfi og Markholtshverfi í Mosfellssveit. Upplýsingar í síma 66293. Kennara vantar aö grunnskóla Tálknafjaröar. Upplýsingar hjá skólastjóra, sími 94-2538 og hjá skólanefndarformanni sími: 94-2512. Starfskraftur óskast nú þegar. Upplýsingar á staönum. fMtogniiÞIfifeifr Skólanefnd. Múlakaffi. Ólafsvík Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Olafsvík. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 6269 og afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100. plar^ttttMafotfo Skemmtilegt starf Teiknivörudeild Pennans óskar aö ráöa afgreiöslumann til starfa strax. Viökomandi þarf aö hafa þekkingu á teiknivörum, enskukunnáttu og geta starfaö sjálfstætt. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf, sendist Mbl. merkt: „teiknivörur — 3538“. Afgreiðslumaður óskast í byggingarvöruverslun, sem hefur sérþekk- ingu á öllum vörum til pípu- og vatnslagna. Góö laun í boöi fyrir reglusaman mann meö reynslu. Þarf aö geta byrjaö fljótiega. Tilboö meö upplýsingum um fyrri störf, sendist Morgunblaöinu fyrir 10. þ.m. merkt: „Pípulagnir — 3528“. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar aö ráöa, nú þegar, vélritara til bréfaskrifta á ensku og íslensku, og almennra skrifstofustarfa. Verslunar- skóla eöa stúdentspróf æskilegt. Umsóknir sendist afgreiöslu Morgunblaös- ins fyrir n.k. fimmtudagskvöld, 3. ágúst, merkt: „Fulltrúi - 3527“. Afgreiðslustarf Óskum eftir aö ráöa duglega og áhugasama stúlku til afgreiöslustarfa í versluninni hálfan daginn. Æskilegt er aö viökomandi hafi starfsreynslu og sé á aldrinum 20—40 ára. Ástund s.f., Bóka- og sportvöruverzlun, Háaleitisbraut 68, sími 84240. Stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa (vélritunar, símvörslu og fl.). Verslunarskólamenntun æskileg, annars staögóö starfsreynsla áskilin. Upplýsingar á skrifstofunni. PÁLL Þ0RGEIRSS0N & CO Ármúla 27 — sími 86100. Rafvirkjar Rafafl svf. óskar aö ráöa rafvirkja til starfa í Reykjavík og úti á landi nú þegar og í haust. Félagar í Framleiðslusamvinnufélagi iönaö- armanna ganga fyrir. Umsóknareyöublöö fást afhent á skrifstofu félagsins aö Barmahlíö 4. Kennara vantar næsta vetur aö Menntaskólanum við Sund í eölisfræöi, hagfræöi og stæröfræöi. Upplýsingar á skrifstofu skólans, sími 33419. Skrifstofustörf Óskum eftir skrifstofufólki til starfa. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 8. ágúst n.k. merkt: „Framtíö — 3524“. Starfskraftur óskast allan daginn í kjörbúö í miöborginni. Upplýsingar í síma 18744. Vatryggingafélag óskar eftir vönu starfsfólki til bókhalds- og vátryggingastarfa. Upplýsingar ásamt meðmælum sendist afgreiöslu blaösins merkt: „Framtíö — 8892“ fyrir 14. ágúst. Ritari Opinber stofnun í miöborginni óskar aö ráöa ritara. Góö kunnátta í vélritun, íslensku, ensku og einu noröurlandamáli nauösynleg. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf berist afgr. Mbl. fyrir 8. ágúst n.k. merkt: „Ritari — 3871“. Húsasmiðir Trósmiðir, viö óskum eftir aö ráöa nokkra trésmiöi vestur á ísafjörö um 2—3 mán. skeiö. Höfum síöan vinnu í Reykjavík í vetur. Helzt er óskaö eftir 4ra manna flokki. Nánari upplýsingar í skrifstofunni, Funa- höföa 19, frá kl. 2—6 í dag. Byggingafélagiö Ármannsfell. Skrifstofu- , starf Óskum eftir aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Viökomandi þarf aö geta byrjað strax. Upplýsingar á staönum. Staða forstjóra Sjúkrasamlags Hafnarfjarðar er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 8. ágúst. Launakjör samkvæmt kjarasamn- ingi Starfsmannafélags Hafnarfjaröar. Um- sóknir sendist Sjúkrasamlagi Hafnarfjaröar, Strandgötu 33, Hafnarfiröi. Sjúkrasamlag Hafnarfjaröar. Bifvélavirki — járniðnaðarmaður Okkur vantar nú þegar: einn járniönaöar- mann og einn bifvélavirkja eöa mann vanan bílaviðgeröum. Hraöfrystistöðin í Reykjavík, Mýrargötu 26, sími 21400. Samvinnuskólinn óskar eftir aö ráöa kennara. Viökomandi þarf aö hafa yfirgripsmikia þekkingu á verslun. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skólastjóra fyrir 15. ágúst. Sam vinnuskólinn. tfZm. TlZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS WKARNABÆR KAUPMANNASAMTÖK 1 L/ ÍSLANDS Afgreiðslustörf Tvö þekkt fyrirtæki í austurborginni óska eftir afgreiðslufólki. Annaö fyrirtækiö selur búsáhöld og gjafavörur, en hitt er kjörbúö án kjötsölu. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstofu kaupmannasamtakanna aö Marargötu 2 til 9. ágúst. Kjötafgreiðsla Óskum eftir aö ráöa röskan starfsmann til afgreiöslustarfa í kjötdeild viö eina af matvöruverzlunum félagsins. Hér er um framtíöarstarf aö ræöa. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu okkar aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suöurlands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.