Morgunblaðið - 02.08.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 02.08.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 1978 27 Sími 50249 Vindurinn og Ijóniö (The wind and the lion) Afar spennandi amerísk mynd. Sean Connery Candice Bergen Sýnd kl. 9. &EJARBÍ(P * — Sími 50184 Ást í synd Leiftrandi fjörug, fyndin og djörf mynd. Aöalhlutverk: Laura Antonelli og Michele Placido. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. Skuldabréf fasteignatryggö og spariskírteini til sölu. Miöstöö verðbréfa- viöskipta er hjá okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna og verðbréfasala Vesturgötu 17 sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heimasími 12469. AUGLYSINGASÍMINN ER: 22480 JDor0unbI«bit> Innlá.nsviðskipAi leið til lánsviðskipta BÖNAÐARBANKI " ISLANDS Útgeróarmenn — bátasjómenn Atlt til handfæraveiöa. Japönsk ýsu- og þorska- net. Teinatóg og bólfæri. Japönsk og Kínversk grásleppunet. Reknetaflot (ný gerö fyrir hristar- ana, egglaga). Uppsett reknet meö blýteini. Verzliö í heildsölu. Hringiö, viö sendum pantanir. Jón Ásbjörnsson, heildv., Tryggvagötu 10, Rvk. Símar: 11747—48. Hringferðin hefst í Árnesi um verslunarmannaheigina. Dansleikir öll kvöld og síðdegis- skemmtanir á laugardag og sunnu- dag. Baldur Brjánsson kemur í heimsókn og nýjustu plötur Brim- klóar og Halla og Ladda kynntar. Tjaldið upp föstudag, fellur mánu- dag. Sætaferðir frá Umferðarmiöstööinni og helztu nágrannabyggöum. Brimkló, Halli og Laddi. AFL FRAM- FARA MANNHEIM 4-gengis Diesel-vélar tyrir hjálparsett 33 hesta við 1500 sn. 39 hesta vi8 1800 sn. 43 hesta vi8 2000 sn. 44 hesta vi8 1500 sn. 52 hesta vi8 1800 sn. 57 hesta vi8 2000 sn. 66 hesta vi8 1500 sn. 78 hesta vi8 1800 sn. 86 hesta vi8 2000 sn. 100 hesta vi8 1500 sn. 112 hesta vi8 1800 sn. 119 hesta vi8 2000 sn me8 rafrsesingu og sjálfvirkri stöSvun. IlL- VÉSiO*GOTU ló - S(MA« 14680 - 21480- POB 605- A l (iLVSINfíASlMINN KR: £^22480 J JB#rötmbIníiií> Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarf ólki Kópavogur: Hófgeröi Lundarbrekka. Austurbær: Samtún Hraunteigur Hofteigur Laugarteigur Bogahlíö Eskihlíö frá 15 Vesturbær: Meistaravellir Grenimelur Úthverfi: Selás Tunguvegur Kleppsvegur frá 118 Álfheimar I og II STYRKLEIKI OG ÖRUGGT GRIP. Margir halda að sumarhjólbarðar Goodyear séu sérstaklega sniðnir fyrir íslenska vegi. Til þess liggja tvær aðalástæður. önnur er sú að byggingarlag Goodyear hjólbarða miðast við að styrkleikinn verði sem mestur. Hin ástæðan er öruggt grip (traction) sem er eitt af aðalsmerkjum Goodyear hjólbarða. Ekki ónýtir eiginleikar það úti á íslenskum vegum. 37 UMBOÐSMENN GOODYEAR ÚT UM ALLT LAND EIGA TIL GOODYEAR SUMARHJÓLBARÐA í FLESTAR GERÐIR FÓLKSBÍLA. GJÖRIÐ SVO VEL AÐ LÍTA INN. HEKLA HF Hjólbaróaþjónustan Laugavegi 112. símar 28080 og 21240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.