Morgunblaðið - 02.08.1978, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.08.1978, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 1978 23 Undurfagra ævintýr, segir í einu Þjóöhátíöarlaganna um þessa sérstæöu samkomu og þeir sem hafa tekiö þátt í henni eru allir sammála um þaö. Viö bjóöum landsmönnum aö taka þátt í henni meö okkur. íþróttanefnd Þórs vill hvetja fólk til aö mæta í snyrtilegum klæönaöi á setningu hátíöarinnar þótt gripiö veröi til gallabuxna þegar næturralliö hefst. Viö viljum einnig hvetja Þjóöhátíöargesti til aö ganga prúömannlega til leiks og stuöla aö vínlausri Þjóöhátíö. Ef þið viljið eitthvað sérstakt? Velkomin á Þjóðhátíðina í Eyjum. ÍÞróttafélagið Þór. GuAri'm A. Símonar Kristinn EINSÖNG V AR AK VARTETTINN Magnús Sigurður Róbert Guömundur I EYJUM er engu lík Fjórar nætur, Þrír dagar íþróttafélagiö Þór í Vestmannaeyjum býöur landsmenn velkomna á Þjóöhátíðina í Eyjum. Hún stendur í fjórar nætur og þrjá daga og er engu lík. Tugir dagskráratriöa veröa til skemmtunar af heimaslóö og frá fastalandinu. Þar veröa flutt gamanmál, söngur af öllum gráöum, leikþættir og svo margt fleira. Þjóöhátíöin er haldin í Herjólfsdal, hömrum girtum klettasal þar sem stemningin ræöur ríkjum. Þjóöhátíöin veröur dagana 4.—6. ágúst meö samfelldri dagskrá. Brennan á Fjósakletti er á föstudags- kvöld kl. 12, en þá hleypur Siggi Reim brennukóngur meö kyndilinn og tendrar báliö mikla sem varpar ævintýrabirtu á Dalinn og íbúa hans. Flugelda- sýning verður á Fjósakletti klukkan 12 á miönætti laugardags- ins, stórkostleg skrautljósa- sýning meö breskum sér- þjálfuðum stjórnanda, en á undan verður varðeldur meö fjöldasöng. Bjargsigið er klukkan 5 á föstudegin- um og munu þeir Hellis- eyingar sjá um þaö. Þykir bjargsigið meö glæsileg- ustu sýningaratriöum á noröurhveli jarðar a.m.k. Kvöldvökurnar eru meö fjölþættari og vandaöri dagskrá þar sem eitthvað er fyrir alla. Þar mun Guörún Á. Símonar syngja, ensöngvarakvartettinn, Jörundur skemmtir, söngflokkurinn Randver, Jói á Ingjaldssandi, Lúörasveit Vestmannaeyja, Róbert Arnfinnsson, Brekkusöngur, fimleikar og Eymenn meö þjóöhátíö- arlag Árna Sigfússonar. Loft- og sjóbrú veröur milli lands og Eyja í sambandi viö Þjóöhátíöina. Flugfélagið sér um loftleiöina og Herjólfur um sjóleiöina. Þaö eru því allir vegir færir, því Herjólfur tekur einnig bíla. Dansleikirnir á stóra og litla pallinum hefjast kl. 11 hvert kvöld og standa til kl. 4 eftir miö- nætti og þaö eru Eymenn og Hljómsveit Steina Spil sem sjá um trukkið þar. Á daginn veröur ávallt eitthvað viö aö vera, íþróttir, helgistundir, lúörablástur, skemmtiþættir og létt lög í Dalnum, barnagaman, lyftingamót, sjálfsvarnarglíma og sitthvað fleira. Lúörasveit Vestmannaeyja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.