Morgunblaðið - 02.08.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 02.08.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 1978 31 • „Njósnararnir“ Loehr (í miðjunni) og Pescosta ásamt Gunnari Sigurðssyni formanni knattspyrnuráðs ÍA. „IA getur orðið skeinu- hætt hvaða liði sem er" - sagði „njdsnari" FC Köln eftir leikinn í gærkvöldi „MÉR fannst Akranesliðið leika vel í kvöld, sérstaklega í seinni hálfleik. Það getur orðið skeinuhætt hvaða liði sem er ef það nær að sýna góðan leik,“ sagði Johannes Loehr „njósnari“ frá þýzka meistaraiiðinu FC Köln, en hann fylgdist með leik ÍA og Fram í gærkvöldi ásamt Albcrt Pescosta, sem hingað cr kominn til þess að undirbúa komu liðsins hingað til lands. í stuttu spjalli við Mbl. sagði Loehr að Ilannes Weisweiler, framkvæmdastjóri FC Köln, hefði lagt mikla áherzlu á það að senda „njósnara" á einhvern leik Akranesliðsins. „Weisweiler hefur áður verið á íslandi þegar Borussia Mönchengladbach lék gegn Vestmannaeyjum fyrir nokkrum árum og hann hefur sagt að íslenzkir knattspyrnumenn séu mjög duglegir og til alls vísir. Við leggjum sérstaka áherzlu á það að kynna okkur Akranesliðið því leikirnir gcgn Akranesi eru fyrstu leikir FC Köln í Evrópukeppni meistaraliða síðan 1965 og við leggjum mikla áherzlu á það að liðið standi sig vel,“ sagði Loehr. Johannes Loehr er sjálfur margreyndur landsliðsmaður í liði FC Köln hér fyrr á árum. Ilann lék með liðinu í 14 ár og á ferlinum lék hann 20 landsleiki fyrir Þýzkaland, m.a. í Heimsmeistarakeppninni í Mexico 1970. Hann hætti að leika í fyrra og gerðist þá aðstoðarmaður hins heimsfræga þjálfara og framkvæmdastjóra Ilannesar Weisweilers. - SS PETRIVANTAR 2 MÖRKIMETIÐ TVÖ mörk ( byrjun síöari hálfleiks tryggöu Skagamönnum dýrmœtan sigur og tryggöi Það um leið, aö enn er nokkur spenna í keppninni um íslandsmeistaratitilinn. Sigurinn var sanngjarn og ekki bætti úr skák fyrir Framara, aö Kristinn Jörunds- son varð aö yfirgefa leikvanginn pegar um 15 mínútur voru til leiksloka, en áöur höföu Framarar sett inn á báöa varamenn sína. Voru, yfirburöir Skagamanna mestir pennan síðasta stundarfjóröung, en peir voru áberandi sterkari aöilinn allan leikinn. Liöin þreifuðu bæði fyrir sér fyrsta hálftímann og var þá nokkurt jafn- ræði með þeim og lítið um að vera uppi við mörkin. Eina færið á þessum tíma fékk Kristinn Björnsson eftir sendingu Péturs, en Guðmundur varði meistaralega skalla Kristins af stuttu færi. Á 31. mínútu blasti síðan opið markiö viö Kristni eftir að Guðmundur haföi varið frábærlega frá Pétri, en ekki náö aö halda boltanum. Kristinn brenndi af. Snyrti- legum hálfleik lauk síðan eftir að Skagamenn höfðu verið heldur sterk- ara liöið og Karl, Jón Alfreðs og Kristinn áttu allir góö skot, sem hefðu getaö hafnaö í netinu, en geröu þó ekki. Skagamenn skora mikið eftir hornspyrnur Karls Þórðarsonar og á 51. og 56. mínútu léku þeir það á nýjan leik. Fyrst hoppaöi Jón Alfreðs- son yfir knöttinn, ruglaöi þannig Framara og Pétur skoraði örugglega og síðan missti Guömundur Baldurs- son knöttinn frá sér er að honum var sótt, knötturinn hrökk til Péturs, sem skoraði. Á næstu mínútum voru Framarar átakanlega nærri þvi aö minnka muninn og þaö er kannski táknrænt fyrir slappa framlínu Fram, að það voru varnarmennirnir Gústaf Björnsson og Sigurbergur Sigsteins- son sem færin fengu, en Jón Þorbjörnsson varði stórvel frá Sigur- ÍA-Fram 0:2 Texti: Guðmundur Guðjónsson Mynd: Emilía Björnsdóttir MISJAFNT GENGIÍS- LENZKU KNATTSPYRNU- MANNANNA [ SVfÞJÚÐ IHUCW Mlll l l iS .XttHun apraekt rftrr fí ftt min. JINGBLAl) IIJÁLTK - ITl’ÁBÁR ATHYGLI íslenzkra knatt- spyrnuáhugamanna hefir beinzt að sænsku knattspyrn- unni á síðustu árum eftir að íslenzkir knattspyrnumenn fóru að leika með sænskum liðum. Nú leika fimm íslenzkir knattspyrnumenn með sænsk- um liðum og hcfur þeim vegnað misjafnlega í sumar eins og gengur. Einn íslendingur leikur sem kunnugt er í 1. deildinni sænsku, „Allsvenskan" eins og hún nefn- ist. Er það Teitur Þórðarson, sem leikur með Öster. Teiti og liði hans hefur vegnað vel í sumar og er það nú í öðru saeti í deildinni með 15 stig eftir 10 leiki, tveimur stigum á eftir meistaraliðinu FF Malmö. Teit- ur er nú sem stendur í 2.-6. sæti á listanum yfir markhæstu menn, með 5 mörk. Markhæstur er Per-Olof Ohlsson, Norrköping, með 9 mörk. í 2. deild syðri leika tveir íslendingar, Árni Stefánsson og Jón Pétursson með liðinu Jön- köping. Þeim hefur gengið held- ur illa og er Jönköping nú í þriðja neðsta sæti og í fallhættu með 10 stig éftir 12 leiki. Norrby, sem Vilhjálmur Kjartansson lék með í fyrra, er í litlu betri aðstöðu, í fjórða neðsta sæti með 11 stig. Efst er Halmia, liðið sem Mattías Hall- grímsson lék með í fyrra, með 16 stig eftir 12 leiki. í 3. deildinni leika tveir íslendingar, en deildinni er skipt í allmarga riðla. Eiríkur Þorsteinsson leikur með Grimsás og gengur liði hans vel, hefir örugga forystu í einum riðlanna með 18 stig eftir 12 leiki og er næstá lið þremur stigum á eftir. Þá leikur Halldór Björnsson með Mora og reyndar þjálfar hann einnig liðið. Mora er nú í 4. sæti í riðiinum með 14 stig eftir 11 leiki. f MvVójj. UTFÓRSÁIJNIMO MRUM - IMWM - HNHMTT- ui! )W fcmt: IWW, IMm,,,, f,M*m tH A.nwtc 'l-« aMVytln I -*Í.n Sannys andra haivlvh lavar fjati infdr hastvn *r..., _ Nop SrsriríSF 'SKiAí'- --fJ'Sí'.'j: bergi og bjargaö var á línu skoti Gústafs. Síðan haltraöi Kristinn út af og Skagamenn tóku öil völd í sínar hendur. Þeir hefðu getað bætt fleiri mörkum við, einkum þegar Andrés Ólafsson komst í dauöafæri eftir Ijót mistök í vörn Fram, en í stað þess að skora af öryggi, ætlaöi Andrés að hafa markið glæsilegt, neglingu í vinkilinn, og útkoman varð brosleg afbrennsla. Framarar léku án nokkurra hornsteina, svo sem Kristins Atlason- ar, Péturs Ormslevs og Gunnars Guðmundssonar, sem reyndar kom inn á sem varamaður. Trausti var líka varamaöur, en stóð sig vel þegar hann kom inn á. Langbesti leikmað- ur Fram var markvörðurinn Guð- mundur Baldursson, en gömlu kemp- urnar Sigurbergur og Asgeir stóðu einnig vel fyrir sínu. Höfuðverkur Fram er framlínan. Liðið lék stundum alls ekki illa úti á vellinum, en þegar nálgaöist markið varð ráðþrot í algleymingi. Skagaliðið átti góöan dag (eða kvöld) aö þessu sinni og voru all margtr þeirra mjög góðir. Enginn þó betri en Karl Þórðarson, sem lék við hvern sinn fingur. Pétur var auðvitað góöur svo og vörnin öll eins og hún lagöi sig. í STHTTli MALI, I.auKardalNvöllur 1. dcildt Fram — ÍA 0 — 2 (0—0) . MÖRk ÍA. Pctur Pctursson (51..uk 50. mín). ÁMINNINGAlt, F.nxin. ÁIIORFENDUR, 708. DÓMARI, Grctar Norðfjörð. StÍKaha'stir, Fram, Guðmundur Ilaldursson. SÍKurhcrKur SÍKstcinsson „K ÁsKCÍr Etias- son fcnKU allir 3. ÍA, Jón Þorbjörnsson. Guðjóti Þórðar.son. Arni Svcinsson. Jón GunnlauKsson. Jóhann- cs Guðjónsson. Karl Þórðárson, Jón Álfrcðs- son. Pctur Pctursson ok Kristinn Björnsson fcnKU 3. STAÐAN STAÐAN eftir leikinn í gærkvoldi: • Pétur Pétursson hleypur fagnandi at vettvangi, eftir að hafa skoraö fyrra mark ÍA og 14 mark sitt í sumar. Hann skoraði síðan annað mark og vantar aöeins tvö mörk til að slá markamet Hermanns Gunnarssonar 1973. • Þannig var forsíða hjá Dagens Nyheter á fimmtudaginn í síðustu viku. sjödálka mynd af Teiti Þórðarsyni sem sækir að marki AIK í leik AIK og Óster. Leiknum lauk með jafntefli 0,0. Fram — ÍA 0—2 Valur 13 13 0 0 35—5 26 Iá 14 12 1 1 42—10 25 Fram 14 7 1 6 16—18 15 Víkingur 13 6 1 6 21—23 13 ÍBV 12 5 2 5 16—16 12 KA 13 3 4 6 12—30 10 Þróttur 13 2 5 6 16—20 9 ÍBK 12 3 3 5 13—17 9 FH 13 2 4 7 17—27 8 UBK 13 1 1 11 10—33 3 MARKHÆSTU LEIKMENN: Pétur Pétursson ÍA Ingi Björn Albertss. Val Matthías Hallgrímss. ÍA Selur United MIKLAR líkur cru á því. að Manchcstcr l’nitod solji hinn íráhaira mióhorja sinn Stuart Pcarson til WBA. Salan hcficf légið í ioftinu um nokkurt skeið. cn okki’ cr onn hufð að somja. þar sem lcikmaóurinn hefur nýleKa KcnKÍst undir skurðaðjíeró veKna meiðsla á hnó og mun ekki Kcta loikió fyrstu leikina á komandi keppnistímahili. l>rátt fyrir allt umtalið um væntanleira sölu Pearsons. kemur á óvart. að félagió skuli «otj> huKsað sór að sjá af hunum. Arftaki Póarsons. Joe Jordan. hefur áldifei verið markaskorari mikill ok velta því vafalaust marKÍr íyrir sór hver ei«i nú aö skora iill miirkin. þar sem iinnur helsta marka- maskína félausins Gordon IIill var seld í vor. Má ætla. aó Dave Sexton. stjóri l'nited. verói valtur í sessi. eí lióió stendur sík ekki á vetri komanda. Newcastle hefur enn selt einn af leik- miinnum sínum ok veróa þeir mcó næstum Kcrhreytt lió á komandi keppnistímahili. Aó þessu sinni var þaó þeirra markaha'sti leikmaóur. Micky Burns. sem var látinn fjúka «»k þaó var Cardiff sem reiddi fram 75.000 sterlinKspund. Cardiff hefur einnivt augastaó á Adrian Alston. Astralíumannin* um sem lók áóur meó Luton. Horfur eru á aó samningar náist meó viókomandi aóiljum. en Alston hefur leikió að undanförnu meó Tampa Bay Rowdies í Florida.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.