Morgunblaðið - 03.08.1978, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 1978
| I 111=1
]
í DAG er fimmtudagurinn 3.
ágúst, sem er 215. dagur
ársins 1978 og Ólafsmessa
hin síðari. Ardegisflóð í
Reykjavík er kl. 06.08 og
síödegisflóð kl. 18.22. Sólar-
upprás í Reykjavík er k[.
04.39 og sólarlag kl. 22.26. Á
Akureyri er sólarupprás kl.
04.08 og sólarlag kl. 22.27.
Tunglið er í suðri frá Reykja-
vík kl. 12.22 og það sezt í
Reykjavík kl. 21.06. (islands-
almanakið).
Sérhver maöur sé yfir-
boðnum valdstéttum
hlýöinn; pví að ekki er
nein valdstétt til nema fré
Guði, og pær sem til eru,
pær eru skipaöar af Guði:
svo aö sá, sem veitir
valdstéttinni mótstööu,
hann veitir Guðs tilskip-
un mótstööu; en peir sem
veita mótstööu, munu fá
dóm sinn. (Róm. 13:1—2)
K RDSSGATA
1 2 3 •
5 ■ ■
6 7 • 8
■ ’ ■
10 ■ 12
■ 14
15 16 ■
■ 6
LÁRÉTTi — 1 húð. 5 örvita. 6
karldýrin. 9 poka. 10 kvæðis. 11
Krrinir. 13 kvenmannsnafn. 15
frumeind. 17 naKkur.
LÓÐRÉTTi — 1 Kreiðvikna. 2
samtentrinK. 3 hrogn. 4 letur. 7
eftirlit. 8 li'kamshlutinn. 12
kroppi. 11 hljóma. 16 samhljiið-
ar.
Lausn síðustu krossuátu
LÁRÉTTi - 1 boitnar. 5 RE. 6
ljúfur, 9 mát. 10 Na. 11 at. 12
kar. 13 gata. 15 ill. 17 inntak.
LÓÐRÉTTi — 1 bolmagni. 2
Krút. 3 nef. 1 rýrari. 7 játa. 8
una. 12 kalt. 14 tin. 16 la.
SJÖTÍU ára er í dag, 3. ágúst,
Gyða Sveinsdóttir, Nýlendu-
götu 22, Reykjavík.
OPIÐ HUS I NORRÆNA
HÚSINU - í kvöld flytur
Nanna Hermannsson safn-
vörður erindi á opnu húsi í
Norræna húsinu, sem nefnist
„Reykjavík í fortíð og nútíð"
og talar Hanna á dönsku. Að
loknu erindi Nönnu verður
sýnd íslensk kvikmynd. Þetta
opna hús er aðallega ætlað
ferðamönnum frá Norður-
löndunum en allir eru vel-
komnir meðan húsrúm leyfir.
andafirði kom og fer í slipp í
dag. Grundarfoss kom af
ströndinni og í gær fóru frá
Reykjavík Laxá, Tungufoss
og Háifoss. I gær eða dag átti
Svanur að fara frá Reykja-
vík.
FRÁ HÖFNINNI
SEXTUGUR er í dag Rafn A.
Pétursson, framkvæmda-
stjóri, Grundarvegi 13,
Njarðvík. Hann verður að
heiman í dag.
Bakkafoss fór frá Reykjavík
á miðnætti í fyrrinótt og
skömmu síðar fór Reykjafoss
til útlanda. Langá fór á
ströndina í gærmorgun.
Múlafoss kom frá útlöndum,
þýska eftirlitsskipið Poseidon
kom inn, Ingólfur Arnarsson
kom af veiðum, Litlafellið fór
á ströndina togarinn Elín
Þorbjarnardóttir frá Súg-
ást er...
fO
J* 1—i*L
... aó færa honum
kaldan bjór, pegar
hann horfir á sjón-
varpiö.
miií: \ wm v
Fyrir skömmu efndu nokkrar telpur til
hlutaveltu á Hellu og gáfu þær ágóðann til
sundlaugarbyggingar þar á staðnum. Ágóðinn
varð 2.300 krónur. Þær heita Ellen Tryggva-
dóttir, María Björk Stefánsdóttir, Áslaug
Anna Stefánsdóttir, Björk Gísladóttir og Lóa
Rún Kristinsdóttir.
SJÖTUGUR er í dag, 3. ágúst,
Jóhannes Sigurðsson, hrepp-
stjóri, Hnjúki, Klofnings-
hreppi í Dalasýslu. Hann
verður að heiman á afmælis
daginn.
Við höfum sigrað ... við erum orðnir atvinnulausir kæru félagar! Húrra! Húrra! Húrra!
KVÖLD-, næfur- og helgidagaþjónusta apótekanna f
Reykjavfk verður sem hér segir dagana frá og með 28.
júlf til 3. ágúst: 1 apóteki Austurbejar. En auk þess er
Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22 öll kvöld vaktvikunn-
ar nema sunnudagskvöld.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daxa kl.
20—21 oií á lauKardöKum frá kl. 14—16 sími 21230.
GönKudeild er lokuð á helKÍdÖKum. Á virkum döKum
kl. 8—17 er haxt að ná sambandi við lækni í síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því
aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á
föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudÖKum er
LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru Kelnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardöKum og
heÍKÍdöKum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA
VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með
sér ónæmisskírteini.
HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í
Víðidal. Opin alla virka daKa kl. 14 — 19. sími 76620._
Eítir lokun er svarað í síma 22621 eða 16597.
ll'll/n ■ ui'lð HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND-
bJUIvnAHUS, SPÍTALINNi Alla daKa kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN.
Kl. 15 til kl. 16 ,og kl. 19.30 til kl. 20. -
BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til ki. 16 alia
daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og'kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN.
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A
laugardögum og sunnudögumi kl. 13.30 til kl. 14.30 og
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14
til 17 og kl. 19 tii 20. - GRENSASDEILD. Alla daga
kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til
kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ.
Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl.
15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR. Dagleg kl. 15.15 til
kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19.30 til kl. 20.
_ ii LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS saínhúsinu
SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Ótlánssalur (vegna
heimalána) kl. 13—15.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR,
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a.
símar 12308. 10774 og 27029 til ki. 17. Eftir lokun
skiptihorðs 12308 í útlánsdeiid safnsins. Mánud. —
föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. LOKAÐ Á
SÚNNUDÖGUM- AÐALSAFN - LESTRARSALUR.
hingholtsstræti 27, sfmar aðaisafns. Eftir kl. 17 s.
27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þing-
holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir
í skipum. heiisuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA-
SAFN - Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. - föstud.
kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM -
Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl.
10—12. — Bóka- og taihókaþjónusta við fatlaða og
sjóndapra. HÓFSVALLA^ÁFN — Hoísvallagötu 16.
sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN
LAUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975.
Opið til almennra útiána fyrir börn. Mánud. og
fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða-
klrkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21.
iaugard. kl. 13 — 16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið
mánudaga til föstudsaga kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alia virka daga kl.
13-19.
KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar
S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga —
laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. —
l>riðjudaga til föstudags 16 til 22. Aðgangur og
sýningarskrá eru ókeypis.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74, er opið alla daga
nrma laugardaga frá kl. 1.30 til kl. 4.
Aðgangur ókejipis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19.
LISTASAFN Einars Jónsonar Ilnitbjörgumi Opið alla
daga nema mánudaga kl. 13:30 til kl. 16.
TÆKNIBÖKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu-
daga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið
briðiudaga og föstudaga frá kl. 16 — 19.
ÁRB.EJARSAFN'Safnið er opið kl. 13—18 alia daga nema
mánudaga. — Stra*tisvagn. leið 10 frá Hlommtorgi.
Vagninn ekur að shíninu um helgar.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 2-4 síðd.
ÁRNAGARÐUR. Handritasýning er opin á þriðjudög-
um. fimmtudögum og laugardögum kl. 14 — 16.
Dll lilAWAI^T VAKTÞJÓNUSTA borgar
BILANAVAKT Stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um biianir á
veitukerfi borgarinnar og í þeim tiifellum öðrum sem
borgarbúar teija sig þuría að fá aðstoð borgarstarís-
manna.
Akveðið hefur verið að tiiruun
verði gerð til þess uð nota Súluna
til að leita að síld. og jafnframt
ganga úr skugga um hvort eigi
megi nota hana til landhelgis-
ga/lu. Súlan á að hafa aðsetur á
Siglufirði og vorn sendar þangað
norður hirgðir af benzíni og varahlutir. í samningi þeim.
sem Flugfjelagið hefir gert við landstjórnina. er ákveðið að
tilraunin standi í viku eða longur. ef óveður hindrar flug
svo diigtim skiítir. Á flugfjelagið að senda stjórninni
skýrslu um það eftir tilraunina hvort það telji unnt að nota
flugvjelar í síldarleit og við landhelgisgæslu.
I Mbl.
fyrir
50 árum
r~
GENGÍSSKRANING
NR. 141 - 2. ágúst 1978.
Uinittg
I
I
I
lou
100
100
100
100
100
100
100
100
101)
100
100
100
100
Kl.
IkindaríkjadoIÍar
Sterllng>|»»tnd
Kanadadullar
Danskar krónur
Norskar Krórnir
Sa nskar krónur
l iniísk mórk
Franskir frankar
líelg. frankar
S\i>M.n. frankar
<•> llini
\ ,*Þ> zk mork
Lirur
■ Austurr. Seh.
Kseudus
1‘eselar
\ rn
Kaup
2Ó9.S0
Ó00.00
22S.IO
167:». |o
18 IS.JÓ
x.r.d
i;u*:!6.:ir.
593:1.55
8115.60
11997.85
Siilu
360.10
50l.2ir
228.90-
1686.30*
1859..-,:,*
•5771.90
62.50.75
•5917.25
807.01*
150:12.1.5*
11762.30 11789.50
12696.10 1*725.01
30,83
1836.10
571.90
3:19.70
130.8;
Itr.ytiiiK Irá Möustu sOrúniiiKu.
30.90»
1810.60*
573.20
310.50
110.19»