Morgunblaðið - 03.08.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.08.1978, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. AGUST 1978 2ja herbergja Góð íbúö á 7. hæð í háhýsi við Æsufell. Fallegt útsýni. Laus nú þegar. Verð 9—9.5 millj. Útb. 6.7—7 millj. Sléttahraun 3ja herb. góð íbúð á 2. hæð um 90 fm. við Sléttahraun í Hafnar- firöi. Bílskúrsréttur. Svalir í suður. Útb. 7.5—8 millj. Hafnarfjörður 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Sléttahraun um 105 fm. Bíl- skúrsréttur. Svalir í suður. Útb. 8 millj. 4ra herb. — Bílskúr Höfum í einkasölu 4ra hrb. íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi við Drápuhlíð um 135 fm. Auk um 40 fm. bílskúrs. Laus 1.12. Verð 18.5—19. Útb. 12.5—13.5. 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi við Holtsgötu. Sér hiti. Verð 12 m. Útb. 8 millj. Hafnarfjöröur 3ja herb. vönduö íbúð á 3. hæð við Hjallabraut í Norðurbæn- um, um 96 fm. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Útb. 9 millj. Vífilsgata 3ja herb. íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi. Bílskúr fylgir. Verð 13—13.5 millj. Útb. 9 millj. 3ja herbergja góð, samþykkt íbúð við Bolla- götu um 90 fm. Sér inngangur. Verð 10 m. Útb. 7—7.5 millj. 3ja herbergja góð íbúð á 1. hæð við Hring- braut, um 85 fm. Verð 11 millj. Útb. 7.5 millj. 3ja herb. meö einstaklingsíbúð í kjallara 3ja herb. ný íbúð á 2. hæð við Furugrund í Kópavogi meö harðviðarinnréttingum auk um 25 fm einstaklingsíbúöar í kjallara. Útb. 9.5—10 millj. Fífusel 4ra herb. mjög vönduð enda- íbúð á 2. hæð í Breiöholti II. Þvottahús og búr inn af eld- húsi. Verð 15 millj. Útb. 10 millj. Höfum kaupanda Útb. 18 millj. Höfum veriö beönir aö útvega einbýlishús, helst með tveimur íbúðum, eða hæð og ris í Reykjavík. Má einnig vera einbýlishús í smá- íbúðahverfi. Eignin þyrfti aö vera laus 1.10.‘78 mmm »nSTEIEHIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og21970. Sigríður Björnsdóttir hélt sýningu í Helsinki Símar; 28233-28733 L Einarsnes 2ja herb. risíbúö 50 fm. í þríbýlishúsi. Verð 4.5—5 millj. Útb. ca 3 millj. Sogavegur 2ja herb. 60 fm. kjallaraíbúð. Verð 6.5 millj. Útb. 4.5 millj. Holtsgata 3ja herb. rúmgóð 93 fm. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Verö 12 millj. Útb. 8 millj. Laugavegur 3ja herb. risíbúð 88 fm. lítið undir súð. Verð 8 millj. Útb. 5 millj. Rauöilækur — skipti 90 fm. 3ja herb. jarðhæð í fjórbýlishúsi. Rúmgóð íbúö í góöu ástandi. Óskaö eftir skiptum á stærri eign — má þarfnast lagfæringar. Vesturberg Rúmgóð og vel með farin 4ra herb. íbúð 108 fm. á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Verö 14 millj. Útb 9.5 millj. Gaukshólar 5 herb. 138 fm. íbúð á 5. hæð, bílskúr, mikið útsýni. Verð 16.5 millj. Útb. 12 millj. Kársnesbraut 4ra herb. 110 fm. hæð í fjórbýlishúsi. Ný vönduð íbúð. Bílskúr fylgir. Verð 16—17 millj. Útb. 12 millj. einni hæð. Teikningar á skrif- Sævargaröar Seltj. Vandað raöhús á 2 hæðum 150 fm + 40 fm. bílskúr. Á efri hæð er stór stofa, eldhús og gesta- snyrting. Á neðri hæð er skáli 3—4 svefnherb. og baö. Stórar suöur svalir. Frág. lóð. Gott útsýni. Álfhólsvegur Lítið einbýlishús 65 fm. Stór lóð. Verð 9—10 millj. Heiðarbrún Hverageröi Fokhelt einbýlishús 132 fm. á einnihæð. Teikningar á skrif- stofunni. Verð 8—8.5 millj. Vantar allar tegundir eigna á skrá. Höfum kaupendur aö flestum geröum eigna. Sölustj. Bjarni Ólafsson Gísli B. Garðarsson hdl., Fasteignasalan REIN Klapparstíg 25—27. Dalsel Til sölu 3x70 fm. raðhús ásamt hlutdeild í fullbúinni bílageymslu. Húsið er ekki alveg fullbúið en íbúðarhæft. Skipti koma til greina á minna raðhúsi eða einbýlishúsi, sem gjarnan má vera í Mosfellssveit. Gamli bærinn Til sölu mjög góö 2ja herb. íbúö á 1. hæð. Laus. Fasteignamiöstööin Austurstræti 7. Símar: 20424 og 14120. FYRIR nokkru hélt Sigríður Björnsdóttir listmálari sýningu í Konstnársgillet í Helsinki og sýndi þar 30 smámyndir og 7 stórar myndir. Sýningin stóð yfir dagana 19. júní — 2. júlí. í umsögn, sem Mbl. hefur borizt um sýninguna úr Hufvudstadsbladet, segir að ís- lenzk list sé sjaldséð í Finnlandi og muni sýning Sigríðar vera fyrsta einkasýning íslenzks málara í Finnlandi. I umsögninni segir að myndirnar beri í sér sterka og íbúð við Blöndubakka Til sölu er 4ra herbergja íbúö viö Blöndubakka. Afhending getur farið fram í febrúar á næsta ári. Upplýsingar í síma 71764. Símar: Til Sölu: 1 67 67 1 67 68 5 herb. íbúö á 2. hæð í Laugarnesi ca. 120 fm. Sér hiti. Efra-Breiðholt Mjög rúmgóð 5 herb. íbúö. Lyftur. Bílskúr. Skipti á góðri 3ja herb. íbúð í miðbænum koma til greina. 5 herb. íbúö á 3. hæð við Grettisgötu ásamt tveimur herb. í risi. Eign í mjög góðu standi. Danfoss-kranar. Steinhús. Verð 17 millj. Útb. 11.5—12 millj. 4ra herb. íbúö á 4. hæð við Kleppsveg. Fallegt útsýni. Suður svalir. Góðar geymslur. Frystiklefi í kjallara. Verð 12—13 millj. Útb. 8.5 millj. 2ja herb. íbúö við Óðinsgötu. 1. hæð. Sturtu- bað. Geymslur og þvottahús í kjallara. Verð 7.5—8 millj. 2ja herb. kjallaraíbúð í Laugarnesi. íbúö í fallegu standi. Góöir gluggar. Sér inngangur. Sér lóð. Elnar Sigurðsson. hrl. , Ingólfsstrætí 4 Kvöldsími 35872. sanna tilfinningu fyrir landslagi og litum og auk þess takist Sigríði að miðla til áhorfandans þeim tilfinningalegu hughrifum sem hún hafi upplifað þegar hún horfði á náttúruna og festi hana á léreft. Hún máli af krafti og litirnir falli saman og séu sannkallaður leikur fyrir augað. Tekið er fram í umsögninni að í sambandi við heimsókn sína til Finnlands hafi Sigríður einnig tekið þátt í alþjóðlegu þingi um barnalækningar og haldið fyrir- lestur um „skapandi meðferðar- iðju“ á sjúkrahúsum. Sigríður Björnsdóttir Gunnar Guðmundsson: Sólarlandaferðir ekki alltaf ódýrari VÉGNA frcttar Mbl. fyrir stuttu um samanburð á sólarlandaferð- um og ferðum innanlands óskaði Gunnar Guðmundsson eftir að koma eftirfarandi á framfæri varðandi ferðir hjá Guðmundi Jónassyni h.f. — Við viljum ekki endilega samþykkja að sólarlandaferðir séu í öllum tilvikum ódýrari en ferðir og gisting innanlands, því við bjóðum t.d. n.k. sunnudag, 5.8., uppá 13 daga ferð um landið sem kostar 78 þúsund krónur. I því verði er innifalin glsting í tjöldum, og allt fæði. Ferðin liggur um Austurland, Skaftafell, Kverkfjöll og suður um Sprengisand. — Á þetta vildi ég mega fá að minna því okkur finnst við hálf- partinn hafa verið skildir eftir þegar þessi samanburður var gerður. Þessi ferð er sú ódýrasta sem gerist og íslendingar hafa í auknum mæli notfært sér þessar ferðir og fara jafnvel aftur og aftur. U ppsláttar r it um bókmenntir NÝLEGA - hefur Vísindasjóður veitt styrk til verkefnis sem Atvinnuhúsnæði Til sölu byggingarréttur aö ca. 400 ferm. húsnæöi á 2. hæö í verzlunar- og skrifstofuhúsnæöi viö Reykjavíkurveg. Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Austurgötu 4, Hafnarfiröi, sími 50318. Eskifjörður Einbýlishús á góöum staö í bænum til sölu. Bílskúr. Lóö frágengin. Upplýsingar í síma 97-6220 eftir kl. 19. Ragnar H. Hall lögfr. Eskifiröi Viöihvammur Mjög rúmgóö 70 ferm. 2ja herb. íbúö í tvíbýlishúsi. Nýjar innrétt- ingar í eldhúsi. Nýstandsett baö. Sér inngangur. Falleg íbúö.. Verö 9.5 millj., útb. 6.5—7 millj. unnið er að á vegum Bókmennta- deildar Háskóia íslands, en það er bókmenntalegt fræði- og upp- sláttarrit. Var styrkurinn að upphæð kr. 500 þúsund. Mbl. ieitaði til Sveins Skorra Höskuldssonar forstöðumanns Bókmenntadeildarinnar og sagði hann nánari deili á þessu riti. — Unnið hefur verið að þessu verki undanfarin 4—5 ár og er hér um að ræða uppsláttarrit í bók- menntum er tekur til fræðihug- taka. Ekki eru teknir fyrir ein- stakir höfundar eða einstök verk nema þá Snorra-Edda sem er þókmenntafræðilegt rit. Að þessu verki hafa mest unnið stúdentar í lausavinnu, en nú hefur bæði verið aukin fjárveiting til verksins og nýlegur styrkur Vísindasjóðs frá því í sumar gerði okkur kleift að ráða dr. Jakob Benediktsson er hann lét af störfum fyrir Orðabók Háskólans, til að ritstýra verkinu, en hann gjörþekkir vinnubrögð sem þessi. Verður hann í hálfu starfi fram til áramóta, en þá verður fjárveiting að ráða hvert framhaldið verður. — Verkið fer að miklu leyti þannig fram að orðtekin eru ýmis rit og ritgerðir um bókmenntir bæði erlend og innlend, frá 20. öld og eldri. Ritið verður væntanlega 500—600 síður með 1500-2000 uppsláttarorðum, en ekki er hægt að segja nákvæmlega til um hvenær það kemur út. Ritið er einkum hugsað fyrir stúdenta og aðra sem áhuga hafa á þessu efni. LAUFÁS FASTEIGNASALA GRENSÁSVEGI 22-24 (LITAVERSHÚSINU 3 HÆOI SÍMI 82744 ÍtKM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.