Morgunblaðið - 03.08.1978, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 03.08.1978, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 1978 41 félk í fréttum + Öðru hverju berast fréttir úr hinum stóra heimi af fólki sem safnar undarlegustu hlutum. Maðurinn hér á myndinni heitir Herbert Schmidt, póstberi frá Vestur-Berlín. Hann er nokkurs konar heimsmeistari í söfnun bjórmottna. Herr Schmidt á 35000 bjórmottur. Nýlega hlaut hann æðstu verðlaun sem Samband áhugamanna um bjórmottusöfnun veitir, „Gullbjórmottuna". + Þessi maöur er formaöur vestur-þýzka læknafélassins. Sú staða er í ausum manna þar i' landi afar mikilvæs- Ilann er í hópi hins mikla fjölda bjóðverja. sem á diisum nazistanna þar í landi serðust liðsmenn í SS-sveitunum. Ilann hafði að eisin sösn áhusa á hestamennsku sem ungur maður. bað var leið til að seta stundað hestasportið. að sansa í riddaralið SS sveit- anna. — Nú í sumar fóru þýzkir hlaðamenn að kanna nánar fortíð þessa viður- kennda læknis. — Kom hrátt í ljós að hestamennskan var ekki það eina sem hann hafði komið nálæjít í Hitlers-býzka- landi. — Hann hafði átt þátt í því að andlega vanheil hörn voru flutt á harnaheimili þaðan sem þau áttu ekki afturkvæmt. Læknirinn heitir Ilans J. SewerinK. + Hér ma'tast austur ok vestur. má með sanni segja. — Tveir framámenn úr hópi hinna iðnvæddu þjóða. — betta eru þeir Ilelmut Schmidt (til v.) og forsætisráðherra Japans. Takeo Fukuda. — beir ra'ddust við fyrir skömmu. Kváðust báðir mundu beita sér fyrir auknum framlögum landa sinna á sviði efnahagsmála. + Ilér er hinn nýi íorseti S-Ameríkuríkisins Boliviu. Juan Pereda fyrrum yfirforingi flughers landsins. Myndin er tekin er hann sór forsetaeiöinn við valdatiiku sína. Ilann steypti af stóli Banzer forseta án þess að til átaka kæmi. og hafði engu skoti veriö hleypt aí í hyltingunni. * — * | ESTABLISHED 1925 - TELEX:2057STURLA-lS - T E L E P H O N E S 1 4 6 8 0 & 13280 *.88»æ*S88888æææí«****æææ*5«*88æ***lfc*í»!****888RaRflR»****w***«*a8****8RaR8R**»i*aR***** Strigaskór Strígaskór barna frá kr. 930- Strígaskór fullorðinna frá kr. 1.321- Vaðstígvél í öllum stærðum Vörumarkaðurinnhf. skódeild. Tísku- sýníng ★ Alla föstudaga kl. 12.30—13.30. Sýningin er haldin á vegum Rammagerðarinnar, íslensks Heimilisiðnaðar og Hótels Loftleiða. Módelsamtökin sýna skartgripi og ýmsar gerðir fatnaðar sem unninn er úr íslenskum ullar- og skinnavörum. Hinir vinsælu réttir kalda borösins á boðstólum. ★ Veriö! velkomin. HOTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.