Morgunblaðið - 03.08.1978, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 1978
25
ra um helgina?
„Ofsa
gaman í
Eyjum“
Haraldur ætlaði til Vestmanna-
eyja um helgina. „Ég fer bara til
þess að skemmta mér,“ sagði hann
er við spurðum hvað hann ætlaði
að gera. „Ég fer með vinum
mínum, það er nefnilega ofsa fjör í
Eyjum.“
Fer
alls ekki
á mót
Björn bjóst við því að vera
n.vrðra á Akureyri um helgina. „Ég
ætla ekki að gera neitt sérstakt í
sambandi við helgina, ég ætla bara
að hafa það rólegt." Er við
spurðum Björn hvort hann ætlaði
á samkomur einhvers staðar þá
sagðist hann alls ekki ætla á nein
mót.
„Við
ætlum í
útilegu“
Guðrún og Kristín ætluðu í
útilegu um helgina. „Við ætlum
kannski á Rauðhettu ef það verður
ekki voða dýrt,“ sögðu þær. Þær
höfðu ekki farið á Rauðhettu áður
en voru alveg ákveðnar í að fara í
útilegu um helgina.
bílaleiga
Baldur Agústsson, en hann er fyrir Bílaleigu Akureyrar í
Reykjavík.
væri. Þeir hefðu nú 160 bíla
til leigu, flesta jeppa. Leiga á
fólksbílum væri 3400 kr. á
sólarhring og 34 kr. á km., en
6500 kr. á sólarhring og 65 kr.
á km. á t.d. Blazer-jeppum.
„Að sjálfsögðu hefur verzl-
unarmannahelgin verið góð
hjá okkur. Þá helgi er feyki-
lega mikið bókað og við
höfum líka yfirleitt verið
heppnir þessa mestu ferða-
helgi ársins, þar sem lítið
hefur verið um óhöpp. Að
mörgu leyti má þakka það
herferð útvarpsins fyrir
„Varúð á vegum“.“
„Jú, án efa er samkeppnin
mikil á milli bílaleiganna en
hjá okkur hefur nýtingin
verið góð. Toppnýting hefur
verið í júlí og í byrjun ágúst,
og undanfarna tvo vetur
hefur hu vverið betri en
áður.“
''Ví
Sjúkrakassinn
má ekki gleymast
EINN hlutur er það sem alls
ekki má gleymast að taka með í
ferðalagið, en það er sjúkrakass-
inn. Nauðs.vnlegt er að vera vel
við öllu búinn, og eins og
vonandi allir vita gera slysin
ekki boð á undan sér.
í Hjálpartækja-banka Rauða-
kross íslands og Sjálfsbjargar
sem er til húsa að Nóatúni 21, er
hægt að fá mjög hentuga
sjúkrakassa til að hafa í bílnum.
Verðið á slíkum kössum er á
bilinu 5—15 þúsund.
í þessum sjúkrakössum er allt
það helsta sem þarf til að veita
fyrstu hjálp á slysstað, svo sem
hpftinlástnr mpft nor án grisju.
sárabögglar, brunasáraumbúðir,
grisjubindi, dauðhreinsaðar
sáragrisjur, hyrnur, skæri, ör-
yggisnælur og síðast en ekki síst
leiðbeiningabæklingur um
frumatriði í skyndihjálp.
Sjúkrakassar þessir eru þýzk-
ir og hafa þá sérstöðu, að þeir
eru gerðir samkvæmt
vestur-þýzkum staðli um
skyndihjálparkassa fyrir bif-
reiðir.
Við fengum þær upplýsingar á
staðnum að þessir kassar væru
töluvert mikið keyptir, enda er
sjálfsagt að hafa slíka hluti meö
sér á ferðalögum.
ig
á að taka
góðar
myndir?
ÞEGAR farið er í ferðalag er myndavélin það fyrsta sem sunui
muna eftir að taka með sér. En það eru ekki allir jafn góðir eða jafn
áhugasamir við að ná góðum myndum. Hér koma því nokkur góð j
ráð frá fyrirtaks ljósmyndurum og ef þið fylglð þeim
samvizkusamlega eftir þá lofa þeir að myndirnar verði góðar.
1. Setjið filmu í vélina og munið að kaupa rétta filmu því að það
er ekki alveg sama hvaða filma er í hverri myndavél. Ef þú ert ekki
alveg viss á því hvaða filmu þú átt að nota. þá skaltu bara spyrja
afgreiðslumanninn í ljósmyndavöruverzluninni að því.
2. Ilaldið vélinni stöðugri og beinið henni í þá átt sem þið a'tlið
að'taka myndina. Passið ykkur að hafa ekki hulstrið. fingur eða
hárið fyrir Ijósopinu.
3. Þrýstið létt á „afsmellarann". Ef þið þrýstið of fast þá verður
myndin hreifð.
1. Athugið að hafa sólina í bakið. Ef þið takið mynd beint á móti
sóiu þá er hætta á að þvið sjáið ekki myndina fvrir sólinni.
5. Látið svo filmuna fljótt í framköllun en geymið hana ekki til
na'stu jóla.
Gangi vkkur vel.
»•*
Þó a^> þið haldiö að þiö
þekkið þá leið sem þið aúlið
að fara er þið farið út úr
bænum um heljíina þá er
það ekki alveg víst. Það
getur verið að einhverjir
vegir séu lokaðir, einnig
getur verið að leiðinni hafi
verið breytt síðan þið fóruð
hann síðast. Það er líka
alltaf betra að geta kennt
öðrum um ef maður villist.
Ef þið farið eftir korti er
lítil hætta á að þið villist en
ef svo er þá er það ekki
ykkur að kenna.
ir eru nauðsynlegir í ferðalagið.