Morgunblaðið - 05.08.1978, Síða 5

Morgunblaðið - 05.08.1978, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 1978 5 „Til bændur, sem heyja í vothey og eru búnir“ „Þetta gengur heldur illa hjá þeim, sem eru að heyja i þurrhey en það er til að bændur, sem heyja eingöngu í vothey séu búnir með sinn heyskap," sagði Engilbert Ingvarsson, bóndi Tyrðilmýri við Isafjarðardjúp. Óþurrkar hafa verið við Djúp síðustu viku og bændur hafa því lítið getað fengist við þurrhey. „Tún spruttu heldur seint hérna og þau eru úrtökusöm af kali en sprettan er orðin sæmileg að öðru leyti og okkur vantar bara þurrkinn," sagði Engilbert. „Bændur bíöa enn eftir sprettunni“ „Það er ekki nema vika til 10 dagar frá því að menn byrjuðu að slá hér en þetta gengur alveg sæmilega," sagði Sigurður Bene- diktsson, bóndi á Kirkjubóli í Strandasýslu. Bændur i Strandasýslu heyja margir hverjir nær eingöngu í vothey Benedikts er mun minna gras á túnum þar um slóðir heldur en í fyrra og á stökum bæjum er kal í túnum, einkum við Hrútafjörð- inn. „Menn eru komnir mjög mislangt en sums staðar eru menn vel hálfnaðir með hey- skap,“ sagði Benedikt. „Skúrir hafa skemmt fyrir „Staðan hjá bændum í Skaga- firði er alveg sæmileg en sprett- an er misjöfn. Það er til að bændur séu búnir en annars eru menn komnir mjög mislangt," sagði Egill Bjarnason, ráðu- nautur á Sauðárkróki. Hann sagði að óþurrkar hefðu valdið bændum til Dalanna erfiðleik- um og sérstaklega hefðu skúrir skemmt fyrir. Aftur hefði verið sæmilegur þurrkur út með firðinum en sums staðar skemmdi þó kal og arfi, sem yki í kalblettum fyrir. Sagðist Egill búast við að heyfengur yrði minni en undanfarin ár en ekki fyrir rúmum 10 dögum en það voru þó innan við 10 bændur, sem einhverju náðu þá inn af heyjum," sagði Skafti Bene- diktsson, ráðunautur í Hlégarði í Aðaldal, Suður-Þingeyjar- sýslu. Sagði Skafti að undan- farna viku hefði verið þurrkur þar í sýslu en skúrir hefðu þó skemmt fyrir á vissum svæðum. „Þetta er allt óvanalega seint og tilfinnanlegt kal í túnum hjá bændum í Bárðardal, Ljósa- vatnshreppi og Hálshreppi og það er alveg ljóst að heyfengur í þessum hreppum verður varla nema helmingur af því, sem er í meðalárum en annars staðar ætti hann að ná meðaltalinu," sagði Skafti. Erfiðlega gekk að ná sam- bandi við bændur í Norður-Þingeyjarsýslu enda veðurblíða þar slík að menn kusu frekast að vera utan dyra. Þær fréttir fengust hins vegar að bændur þar væru rétt nýlega byrjaðir heyskap og það hefði ekki verið fyrr en um síðustu fram að því voru menn lítið byrjaðir," sagði Þórhallur Hauksson, ráðunautur á Egils- stöðum. Hann sagði að víðast á Austurlandi væri komið gott gras nema þá í Jökulsáriðinni, á Jökuldalnum og á nokkrum bæjum í Álftafirði, þar sem kal væri töluvert í túnum. „Annars staðar verður heyfengur í með- allagi og þetta verða góð hey.“ „Sandatúnin skila sóra- lítilli uppskeru" „Ég hafði mestar áhyggjur af söndunum framan af sumri vegna þurrka og kulda og það hefur líka komið á daginn að sandatúnin hafa skilað sáralit- illi uppskeru," sagði Egill Jóns- son, ráðunautur á Seljavöllum í Hornafirði. Hann sagði að það væru þó aðeins fáir bændur, sem að mestu byggðu sinn heyskap á sandatúnum. Mis- jafnt hefði verið hvenær bænd- ur hófu heyskap en sumir hefðu „Heyskapur kominn vel á veg í lágsveitunum, minni spretta og skúrir skemma fyrir ________til fjallanna"_____ „Heyskapur er kominn vel á veg í lágsveitunum hér á Suður- landi en til fjallanna hefur bæði verið minni spretta og þar hafa síðdegisskúrir skemmt fyrir hjá bændum,“ sagði Hjalti Gests- son, ráðunautur á Selfossi. Fram kom hjá Hjalta að þegar væri ljóst að heyin yrðu ekki mikil að vöxtum en hins vegar væru allar horfur á því að þetta yrðu mjög góð hey. „Hér í nágrenni Selfoss eru til bændur, sem eru komnir nokkuð langt með sinn heyskap en efra eru menn heldur seinni, þó vitan- lega séu stöku bændur, sem jafnvel eru alveg að því komnir að ljúka. Enn er því of snemmt að spá nokkru um hvernig heyskapurinn í heild verður,* sagði Hjalti. „Hefur verið votviðrasamt“ „Hér hefur verið alveg sér- staklega votviðrasamt og þeir, sem byrjuðu að slá fyrir um hálfum mánuði eru einna verst settir, því þeir eiga enn töluvert flatt," sagði Friðbert Pétursson, bóndi í Botni, Súgandafirði. Friðbert sagði að einstaka bóndi þar vestra væri nær hálfnaður með heyskap og þá helst þeir, sem verkuðu í vothey, en aðrir væru yfirleitt komnir mun styttra. „Sprettan hefur verið góð að undanförnu en tún eru sums staðar nokkuð skemmd vegna kals,“ sagði Friðbert. væri þó hægt að tala um verulega slæmt ástand. „Nokkrir búnir með hey- skap í Eyjafiröi" „Þegar á heildina er litið hefur heyskapur gengið vel og hér fyrir innan Akureyri eru nokkrir bændur búnir með allan heyskap," sagði Ævar Hjartar- son, ráðunautur á Akureyri. Fram kom hjá Ævari að út með Eyjafirði hefðu bændur hafið slátt heldur seinna og þeir væru því skemmra á veg komnir og á sumum bæjum væri nokkuð um kal en þegar litið væri á Eyjafjörðinn sem heild væri staðan alveg sæmileg. „Margir eru rétt að byrja“ „Það eru margir bændur hér rétt að byrja sinn heyskap enda spratt mjög seint hér og tíðar- farið hefur ekki verið gott fram að- þessu. Það kom þurrkakafli helgi, sem kom almennilegt heyskaparveður. Spretta hefði verið hæg en væri nú orðin sæmileg nema hvað sums staðar skemmdi kal fyrir. „Heyfengur í meðallagi par sem ekki er kal“ „Hér hefur verið brakandi þurrkur alla síðustu viku en þó byrjað um mánaðamótin júní-júlí en aðrir. hefðu ekki byrjað fyrr en undir 20. júlí en þá hefði brugðið til óþurrka, sem staðið hefðu fram undir síðustu helgi. I síðustu viku kom góður þurrkakafli og sagði Egill að í heild þyrfti ekki að hafa af því áhyggjur að bændur næðu ekki sæmilegum heyjum nema óþurrkar yrðu verulegir. MJÖG er misjafnt hversu langt bændur eru nú komnir með heyskap. Einna lengst eru komnir bændur í lágsveitum á Suðurlandi og í Eyjafirði. fyrir innan Akureyri. og þá er einnig til að stöku bændur annars staðar séu að verða búnir með allan sinn heyskap. Má í því sambandi nefna að einstaka bóndi á Vestfjörðum, sem eingöngu verkar í vothey hefur nú lokið heyskap. Morgunblaðið hafði f lok vikunnar samband við bændur og ráðunauta víðs vegar um iand og spurði þá frétta af heyskapnum og fara samtölin hér á eftir. „Sprettan rétt í meðallagi par sem hún er best“ „Heyskapur gengur bara vel hjá bændum hér í Borgarfirði," sagði Bjarni Arason, ráðunaut- ur í Borgarnesi. Spretta hefur að sögn hans verið mjög hæg og þar sem hún er orðin best nú er hún rétt í meðallagi en æði víða er hún lakari. Hvassviðri tafði nokkuð heyskap í nokkra daga fyrir skemmstu en ekki urðu þó heyskaðar í Borgarfirði nema þá á Hvalfjarðarströndinni. „Bændur eru komnir mjög mis- langt með heyskap, margir eru hálfnaðir og aðrir langt komnir en engir eru þó búnir. Heyin verða heldur lítil að vöxtum en eins og horfir verða þau góð,“ sagði Bjarni. en að sögn Sigurðar flýta bændur sér ekki svo mjög enn við heyskapinn, því tún eru enn að spretta. „Hey verður miklu minna að vöxtum heldur en í fy^ra, enda voru hey þá óvenju mikil, og þar er bæði um að kenna lélegri sprettu og kali. „Kal á stöku bæjum" „Sláttur gengur alveg sæmi- lega nema hvað síðustu daga hefur verið hér væta en góð heyskapartíð var vikuna þar á undan," sagði Benedikt Guðmundsson, bóndi Staðar- bakka í Miðfirði. Að sögn Misjöfn staða hjá bændum með heyskap m

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.