Morgunblaðið - 05.08.1978, Síða 6

Morgunblaðið - 05.08.1978, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 1978 í DAG er laugardagurinn 5. ágúst, sem er 217. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 07.13 og síðdegisflóö kl. 19.26 en þá er stórstreymi (3,78 m). Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 04.46 og sólarlag kl. 22.19. Á Akureyri er sólarupprás kl. 04.15 og sólarlag kl. 22.19. Tung(ið er í suöri frá Reykja- vík kl. 14.38 og þaö sést í Reykjavík kl. 22.00. (íslands- almanakiö). Ég tala aannleika í Kristi, 6g lýg ekki, sam- vizka mín vitnar paö meö mér, upplýst af heilögum anda, aö óg hefi hryggö mikla og sífellda kvöl í hjarta mínu; pví að pess mundi ég óska, aó mér vseri sjálfum útskúfaö frá Kristi til heilia fyrir bræö- ur mína, ættmenn mína aö holdinu, (Róm 9: 1-3). 1 2 3 4 5 ■ ■ d 6 7 ‘ ■ ■ 10 ■ " 12 ■ ,3 14 15 16 ■ ■ 17 LÁRÉTT. — 1. skapvond. 5. bardagi. 6. veikur. 9. aula. 10. for. 11. samhljóðar. 13. kvendýr, 15. beitu. 17. aesir. LÓÐRÉTT. — 1. sáturnar, 2. horóa. 3. líkamshlutinn. 4. vatn, 7. undinni. 8. heiti. 12. nánar. 14. nudd. 16. tveir eins. Lausn síðustu krossicátu. LÁRÉTT. - 1. rjáfur. 5. má. 6. glatað. 9. gin, 10. r«. 11. ss. 12. eta. 13. Atli. 15. ári. 17. akrana. LÓÐRÉTT. — 1. röKKsama. 2. áman. 3. fát. 4. ryðjrar. 7. list, 8. art, 12. eira. 14. lár, 16. in. Svona, svona Villi minn. Þetta ætti nú að nægja!! „Verkið er hafid og nú er veður .55 til að skapa — sagði Vilhjálmur Hjálmarsson er hann tók fyrstu skóflu- FYRIR nokkru efndu þeir Ágúst Petersen, Ingvar Örn Sighvatsson, Jóhann Örn Guðmundsson og Björn Guðmundsson til hlutaveltu til ágóða fyrir Dýraspítalann. Varð ágóði af hlutaveltunni alls 6.600 krónur. Þessir strákar, sem allir eiga heima á Brekkustígnum, efndu nýverið til hlutaveltu til styrktar Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra og varð ágóðinn alls 7.400 krónur. Þeir heita Björn Birgir Gunnarsson, Magnús Ingi Eggertsson, Sumarliði Kristján Jónsson og Eiríkur Freyr Blumenstein. I FRÁ HÖFNINNI Mánafoss fór frá Reykjavík í gær og Helgafell kom. Þá kom togarinn Vigri af veiðum og fór aftur í siglingu' til útlanda. Gert var ráð fyrir að Helgafell færi á ströndina í gær. Grundarfoss fer væntanlega á miðnætti í kvöld á ströndina. Þá er bandaríska rannsóknarskipið Barlet væntanlegt til Reykjavíkur um helgina. | BLtiC OO TÍMARIT Símablaðið SÍMABLAÐIÐ — Út er komiö 1. tbl. af Símablaöinu 1978 en þaö er gefið út af Félagi íslenskra símamanna. Flytur blaöiö aöallega fréttir af félagsstarfi símamanna og má þar nefna aö Ágúst Geirsson, formaður FÍS, ritar um samninga um rööun tal- símavarða og fl. starfsmanna í launaflokka, ársskýrsla framkvæmdastjórnar FÍS er birt, minnst er látinna félaga og myndir frá Góugleði FÍS. VIKINGUR — Sjómanna- blaöiö Víkingur 6.—7. tölu- blað 1978 er komið út. Er meginefni blaösins aö þessu sinni helgað réttinum til menningarlífs og fulloröins- fræöslu og er aö því tilefni fjallaö nokkuö um menningardaga sjómanna og fiskvinnslufólks, sem haldnir voru í Eyjum um mánaöamót- in júní—júlí. Þá er fjallaö um tilraunir meö tveggja báta kolmunnaveiði, birt er ný reglugerö um öryggisútbúnað og einnig er ýmislegt annaö efni í blaöinu. KVÖLD. natur- »k hdKÍdaKaþjónusta apótrkanna í Rcykjavik vcróur scm hór sogir dagana frá oK moð 4. ÍKÚst til 10. ágústi í iláalritisapótrki. En auk þrss rr Vrsturba'jar apútrk opið tii kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nrma sunnudagskvöld. LÆKNASTOFIIR rru lokaAar a lauKardöKUm ok hrlKÍdöKum. rn ha*Kt rr að ná sambandi við laekni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20 — 21 ok á lauKardöKum Irá kl. 14 — 16 sími 21230. GönKudeild rr lokuð á hrlKÍdöKum. Á virkum döKum kl. 8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni í sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að rkki náist f hrimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok læknaþjúnustu eru Krfnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. (slands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardÖKum ok helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KrKn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR á mánudÖKUm kl. 16.30-17.30. Fólk hafi mrð sér únæmisskírtrini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspitalanum) vlð Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14 — 19. sími 76620. Eftir lokun er svarað l síma 22621 eða 16597." ■ni/niuno heimsóknartImar. land- oJUIvKAnUo, SP(TALINN. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASP(TALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ogkl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPftÁLINN, MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardÖKum ok sunnudöKum. kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBtÐIR. Alla daKa kl. 14 til 17 OK kl. 19 til 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daKa kl. 18,30 til kl. 19.30. LauKardaKa ok sunnudaKa kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á! sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. — j FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daKa kl. j 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daKa kl., 15.30 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - ! FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. — VÍFILSSTAÐIR. DaKleK kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. CÁEU LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu S0FN við HverfisKÖtu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Ótlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. ADALSAFN - ÓTLÁNSDEILD, ÞinKholt8stræti 29 a. sfmar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, lauKard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM- AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - AfKreiðsla í ÞinK holtsstræti 29 a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. hrilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólhrimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21, lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- ok talbókaþjónusta við fatlaða oK sjúndapra. HÖFSVALLASÁFN — HofsvallaKötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13 — 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið mánudaga til föstudsa«a kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudags 16 til 22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ rr opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið alla daga nema laugardaga. frá kl. 1.30 til kl. 4. Aðgangur ókejtpis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jónsonar HnitbjörKum, Oplð alla daKa nema mánudaKa kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er op'ið mánu- daKa til föstudaKs frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið briðiudaita oK föstudaKa frá kl. 16—19. ÁHB.EJARSAFN, Safnið rr opið kl. 13-18 alla daKa nrma mánudaaa. — StrætisvaKn. leið 10 frá lIlemmtorKi. VaKninn rkur að safninu um helitar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Svrinssonar við SÍKtún rr opið þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 2-4 sfðd. ÁRNAGARDUR. IIandritasýninK rr opin á þriðjudöK- um. fimmtudiÍKum oK lauKardöKum ki. 14 — 16. VAKTÞJÓNUSTA borKar stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 síðdeKis til kl. 8 árdeirfs oK á helKidöKum rr svarað alían sólarhrinKinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á veitukerfi borKarinnar oK f þrim tilfellum öðrum sem boruarhúar telja siK þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- manna. Ilcr kemur gengið eins og það birtist fyrst á siðum Mbl. fyrir réttum 50 ár- um. SterlinKspund ................................ 22.15 Danskar kr..................................... 121.80 Norskar kr.....................................— 121.86 Sa*nskar kr.................................... 122.11 Dollar......................................... I*56l, Frankar.................................*•■•••. 17.97 Gvllini ........................................ 183.68 Mörk..............-............................ 108.95 í llvflá er verið að steypa stöpul þann hinn mikla. sem verður undir miðri hrúr.ni. Áatlað var að siiKn. að fara mvndu 1500 sementspokar til stiipulsins. (ienKur hrúar- smíðin vel. ----— --------------- GENGISSKRÁNING NR. 143 - 4. ágúst 1978 l.imiiK Kl. 12.00 haup Kala 1 BandaríkjnOoHor 259.80 260,10- 1 St<rling>pund 501.25 502.15' 1 KuimdadoUar 228.60 220.20* |tm Daii'kar króntir 1691.15 1705.05* 100 \or>kar krónttr 1871.75 188:1.05® 100 San*kar krónur óTKK.Vó 5802.15® 100 Kinn>k mOrk • 6213.70 6258.10® 100 Franskir (rankar 5922.05 5935.75* 100 IIi Ik. frankur 811.10 813.00' KMl Sn i>y«n. frankar 15211.70 15216.80' 100 < >\tlinl lisio.sr, 11817.15® 100 \ I»(zk mörk 12787.05 12816.55» 100 l.írnr 30.87 30.91® 100 \u-tt«rr. M-h. 1773.10 1777.50' 100 E>rudn> 571.00 572.30’ 100 IV>»tur 310.50 311.30' 100 \ t-n 137.72

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.