Morgunblaðið - 05.08.1978, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 05.08.1978, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 1978 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Muniö sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. 20 ferm. olíuketill meö brennara óskast keyptur, sími 27502. ÚTIVISTARFERÐ(R| I 1 Evrópskír og bandarískir karlmenn óska eftir bréfasam- bandi viö stúlkur, meö vináttu eöa hjónaband í huga. Skrifið Scandinavian Contacts, Box 4026, S-42404, Angered 4, Sweden. Hesthús óskast fyrir 6—8 hesta, í Kópavogi. Uppl í síma 40701. Námsmaöur óskar eftir 2—3 herb. íbúö. Fyrirfr. greiðsla ef óskað er. Uppl. s: 34609. Laugard. 5/8 'ki. 13.00 ueldinganés verö 1000 kr. Sunnud 6/8 kl. 13.00. Krœklingafjara og fjöruganga í Hvalfiröi. Verö 2000 kr. Mánud. 7/8 kl. 13.00 Vogaatapi verö 1500 kr. Fararstj. í öllum feröum veröa Friörik Daníelsson og Elísabet Finsen. Frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSÍ, bensínsölu. Utivist. SÍMAR. 11798 og 19533. Sumarleyfisferðir: 9,—20. ágúst. Kverkfjöll — Snæfell. Ekiö um Sprengisand, Gæsavatnaleiö og til Öskju. Heimleiðis sunnan jökla. Farar- stjóri: Hjalti Kristgeirsson. Fíladelfía Samkomur helgarinnar falla niöur vegna sumarmótsins í Kirkjulækjarkoti, Fljótshlíö. Samkoma þriðjudag 8. ágúst kl. 20.30. Sunnudagur 6. ágúst kl. 13.00 Gönguferð frá Kúagerði um Keilisnes. Róleg ganga. Verö kr. 1500 gr. v. bílinn. Mánudagur 7. ágúst kl. 13.00 Gönguferö frá Kaldárseli í Dauöadalahella. Hafiö Ijós meöferöis. Verö kr. 1000 gr. v. bílinn. Fararstjóri í báöum ferðum er Tómas Einarsson. Fariö frá Umferðamiöstööinni aö austanveröu. 12.—20. ágúst. Gönguferð um. Hornstrandir. Gengiö frá Veiöi- leysufiröi um Hornvík, Furufjörö til Hrafnsfjaröar. Fararstjóri: Sigurður Kristjánsson. 16.—20. ágúst. Núpstaðaskógur — Grænalón — Súlutíndar. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Feröafélag íslands, Öldugötu 3, s. 11798 og 19533 Heimatrúboöió Almenn samkoma aö Óöinsgötu 61 á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. I KFUM ~ KFUK K.F.U.M. K.F.U.K. Samkoman sunnudagskvöld fellur niöur Mióvikudagur 9. ágúst kl. 8.00 Þórsmörk (Hægt aö dvelja þar milli feröa). EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU u'glysiní; a- SÍMINN KR: 22480 Myndarlegt útigrill, sem hlaðiö er úr steinum. Grindina er þá væntanlega hægt að flytja til að vild, eða þá að botninn er hækkaður. Grill þar sem ekki er miklu til kostað og ekki víst að margir nenni að fara að lyfta upp hellum í stéttinni sinni. En hér eru viðarkolin sem sagt sett f sandinn, sem er undir hellunni, og síðan komið fyrir grind til að leggja matinn á. Sandur er settur í botninn á gömlum hjólbörum úr málmi. Oían á sandinn eru sett viðarkol og vírnet strengt yfir til að setja matinn á. Kosturinn við slíkt grill hlýtur að vera sá, að hægt er að færa það til eftir vindátt. ÚTIGRILL eru til sölu í mörgum búðum, eins og kunnugt er, en þeir eru margir, sem hafa ánægju af að búa hlutina til sjálfir. Víða hefur verið gert ráð fyrir grilli, í garði eða á svölum, strax við byggingu hússins, en þó svo hafi ekki verið, er hægt að hefjast handa hvenær sem er. Grillið er talið upprunnið í Mexíkó, þar sem indíánarnir gáfu þesskonar matargerð nafnið „la barbacoa“. Útigrill Fyrsta gerð af grilli var einföld hola, eða gryfja, sem í voru lagðir steinar og á þeim kveikt bál. Kjötið var síðan steikt yfir viðarkolaglóð. Enn er þessari upprunalegu aðferð fylgt í stórum dráttum. Vonandi eigum við eftir að njóta sömu veðurblíðunnar áfram og verið hefur í júlímánuði, og verða þá engin vandkvæði á að matbúa utanhúss. Það þarf nú vart að taka það fram, að aldrei er of varlega farið með eld, hvort heldur er úti eða inni. Algengast er að nota viðarkol, og gott að kveikja upp með spritttöflum, aldrei bensíni. Það þarf að gera ráð fyrir ca. 20 mín. til að kolin séu orðin nógu heit tii að steikja matinn við. Steikingartími á útigrilli Kjötið er að sjálfsögðu fyrst penslað með olíu og kryddað. Þykkt kjötstykki er haft lengra frá glóðinni en þunnt, svo það steikist í gegn án þess að brenna. steikingartími Pylsur..............ca. 4 mín. Hamborgari ............6 mín. Svínakótilettur....8—10 mín. Lambakótilettur .....6—8 mín. Lambarifbein ..... 25—35 min. T-beinsteik (4 cm þykk) . 30 mín.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.